Loksins aðgerðir - og svona hefur verðið þróast!

Ég tek ofan fyrir Gísla Tryggvasyni, talsmanni neytenda. Loksins maður sem sinnir sínu starfi! Þótt ég sé samt ekki bjartsýnn á nein kraftaverk í þessum efnum, þá fær Tryggvi 10 viðleitni.

En lítum að aðeins á þessa þróun, ég tók þessar upplýsingar af shell.is og skellti þeim tölum inní Excel svo úr varð úr þetta súlurit. Shell eru þeir einu sem veita svona gamlar upplýsingar. Ég hafði ekki tíma til þess að telja dísilinn með en þetta er þróunin á 95okt bensínverði frá 04. jan til dagsins í dag.

 

Bensínverð

Hefur þetta svo lækkað eitthvað ? NEI!!! Takk kæri Tryggvi og Guð blessi þig!

 


mbl.is Olíufélög boðuð á fundi um verðmyndun gagnvart neytendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Sendum olíufélögunum tilkynningu um hverja einustu frétt af lækkun heimsmarkaðsverðs á olíu og styrkingu krónunnar.

Tölvupóstföngin eru n1@n1.is, olis@olis.is,skeljungur@skeljungur.is og atlantsolia@atlantsolia.is, ef menn vilja bæta þeim við.

Látum samráðsliðið ekki í friði og sýnum þeim að þeir komast ekki upp með að svína á neytendum átölulaust.

Theódór Norðkvist, 30.7.2008 kl. 13:12

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ekkert slæm hugmynd Teddi minn!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.7.2008 kl. 13:18

3 identicon

Ertu ekki að meina hell.is :)

DoctorE (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 14:01

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hahahahahaha! Góður Dokksi! En nei ég var ekki meina það þótt það sé ekki fjarri lagi. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.7.2008 kl. 14:06

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Tryggvi er nokkuð skörulegur sem talsmaður neytenda.

Theódór Norðkvist, 30.7.2008 kl. 14:26

6 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Gísli er bara góður. Vonandi er þetta byrjun á nýjum aðferðum hjá neytendamanninum.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 30.7.2008 kl. 21:22

7 Smámynd: Bumba

Gísli er frábær og fínn í alla staði, Áfram Gísli. Með beztu kveðju.

Bumba, 31.7.2008 kl. 09:09

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Talsmaður neytenda stendur undir nafni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.7.2008 kl. 09:52

9 Smámynd: Theódór Norðkvist

Gísli Tryggvason heitir hann auðvitað, ekki Tryggvi! Aðeins að flýta mér of mikið í gær.

Theódór Norðkvist, 31.7.2008 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 588364

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband