Auglýsingafrelsi!

Ég loksins búinn að kaupa mig undan þessari hvimleiðu auglýsingu sem moggamenn settu hægra megin hjá okkur bloggurum! Þvílík frelsun undan þessum ófögnuði, sem ég verð að segja að hefur alltaf farið doldið í taugarnar á mér!  Shocking

En það góða er að hafa að minnsta kosti val um þetta, verra væri ef engan veginn væri hægt að losna við þetta ...

 

Frelsi

 

Lengi lifi frelsið!!  Wink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta snertir mig ekki neitt, heilinn í mér hefur eiginlega þróast í að sjá ekki auglýsingar á vefsíðum :)

Ef eitthvað pirrar mig með auglýsingar þá eru það sjónvarpsauglýsingar, þær eru margar hverjar svo heimskar að manni langar að henda sjónvarpinu.
Þær hafa sumar fengið mig til þess að taka þá ákvörðun að versla aldrei við viðkomandi fyrirtæki og eða versla einhverja vöru

DoctorE (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 09:38

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég veit það ekki Dokksi, fer svona blikkandi auglýsing ekki í þig? Fyrir mann sem bloggar allar liðlangan daginn ætti svo að vera ... en kannski eru þetta smámunir, veit ekki, en ég er feginn að vera laus við þetta drasl!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.7.2008 kl. 09:45

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Þú velur aldeilis flotta mynd. Hvenær verður "Íslenska byltingin?"

Bíð spennt.

Guð blessi þig og varðveiti

Baráttukveðjur/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.7.2008 kl. 10:10

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Fyrirgefðu, en það sést í bobbana á kellingunni á myndinni...

Auglýsingar pirra mig lítt. Er orðinn svo stór... ég meira fullorðinn að ég get alveg staðist ágang auglýsinga.

Ingvar Valgeirsson, 25.7.2008 kl. 10:51

5 Smámynd: egvania

Guðsteinn minn, ég er orðin svo gömul að ég læt ekki smámál fara í taugarnar á mér.

Get samt hvesst mig ef ég þarf.

egvania, 25.7.2008 kl. 11:32

6 Smámynd: egvania

Ég gleimdi að setja nafnið mitt undir, ég vona að þú eigir góðan dag.

Kærleikskveðja Ásgerður

egvania, 25.7.2008 kl. 11:37

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Rósa - íslenska byltingin er vonandi handan við hornið.

Ingvar -  myndin með "bobbingunum" heitir: "Liberty leading the People" eftir Eugène Delacroix.

Ásgerður - já, ég er bara tölvunörd ....

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.7.2008 kl. 12:13

8 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nei, en ég efast um að margir hefðu skilið franska titilinn Andrés.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.7.2008 kl. 15:21

9 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Fín mynd af frönsku Fjall konununni.

Mogginn hlær af þessum gjörning þínum...þetta var alltaf gert til að menn borguðu fyrir bloggin sín. Þeir gerðu það í nafni auglýsinga...

Ég verð núna Guðstein, með stutta pistla frá Kambódíu á næstu 2-3 vikum. Ég er að fara þangað í hjálparstarf og heimildarmyndargerð. Kíktu á ef þú hefur tíma.

Bestu kv eii

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 25.7.2008 kl. 17:39

10 Smámynd: Jón Ragnarsson

  1. Nota Firefox
  2. Setja upp Adblock Plus

 Málið leyst. :)

Jón Ragnarsson, 25.7.2008 kl. 21:37

11 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Eiki - þeir mega hlæja að vild! En ég skal vera daglegur gedtur hjá þér! Gott framtak Eiki!

Jón -

1. Ég nota ávalt Firefox 

2. Addblock skapar fleiri vandamál  

3. Kaupa í burt þessa auglýsingu, málið leyst. 

En takk fyrir ráðin samt sem áður.  :) 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.7.2008 kl. 22:54

12 identicon

Þetta er nú ansi þægistaða sem Árvakur er í.  Annars vegar að þiggja peninga fyrir að birta auglýsingar og hins vegar að þiggja peninga svo að auglýsingin birtist ekki. 

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 23:10

13 identicon

Þægileg staða ... ætlaði ég að segja.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 23:11

14 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já, við erum máluð útí horn! H.T. Bjarnason ... *andvarp*

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.7.2008 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband