Fimmtudagur, 3. júlí 2008
Svona gera menn ekki!
"Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Við erum gestir og hótel okkar er jörðin" orti Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson. Og eiga hans orð vel við þessa undarlegu frétt, því við erum einmitt gestir á þessari jörð, og hvað vitum við hvað tekur við eftir að líf okkar slokknar. Ég er nokkuð viss í minni sök, en ég er ekki viss um ykkur. ;)
Ritað er:
Fyrsta bók Móse 2:7
Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi sál.
Þannig var maðurinn skapaður í upphafi, eða andi líkami og sál.
Síðan talar Faðirinn af hinum og segir um son sinn Jesú:
Matteusarguðspjall 12:18
Sjá þjón minn, sem ég hef útvalið, minn elskaða, sem sál mín hefur þóknun á. Ég mun láta anda minn koma yfir hann, og hann mun boða þjóðunum rétt.
Sálin, er lífið sjálft sem Guð gaf okkur. Við værum ekki lifandi menn án hennar. Þess vegna er ver og miður ef nútímasamfélagið er orðið svo guðlaust að selja sálu sína til einhvers pizzufyrirtækis! Þessi gjörning sýnir hversu margt hefur breyst á örfáum árum, útbreidd viðhorf eins og ég er að bera fram núna, eru gleymd og grafinn. Guðleysi sem og einlægt áhugaleysi á Guði hefur gert það að verkum að sálin er orðinn ómerkilegur hlutur.
Matteusarguðspjall 12:18
Sjá þjón minn, sem ég hef útvalið, minn elskaða, sem sál mín hefur þóknun á. Ég mun láta anda minn koma yfir hann, og hann mun boða þjóðunum rétt.
Boðskapurinn er greinilega gleymdur og eftir situr að hringja í Dominos og selja sálu sína fyrir eina pizzu! Eins sorglegt og þetta er má einnig spyrja; Er kristni á undanhaldi? Ég held ekki. Samkvæmt könnun frá breska fyrirtækinu "Encyclopædia Britannica" frá árinu 2005 eru allt aðrar niðurstöðurog eru þær er virðast á heimsvísu. Margir hafa nefnilega haldið því fram að Íslam sé stærra, en svo er greinilega ekki.
Þessi mynd sem ég var að ljúka við í Excel sýnir niðurstöður þessarar könnunar:
Sem þýðir aðeins, að kristni er kominn til þess að vera! Og vona ég að menn hætti að selja sálu sína pizzufyrirtækjum!
Fékk 300 þús. fyrir sálina sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bækur, Ljóð, Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Fyrst sálin er þér svona mikils virði þá máttu fá mína fyrir sanngjarnt verð... lítið notuð og í ágætu ásigkomulagi.
...désú (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 17:21
Nei þakka þér fyrir ... öö .. desú.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.7.2008 kl. 17:31
Ótrúlegustu hlutir gerast .... Ég var að horfa á Simpson fjölskylduna með syninum því að oft er ýmis ruddaskapurinn sýndur þar og útskýringa þörf. Bart litli seldi sál sína fyrir túkall og hann varð nú ekki samur blessaður fyrr en sálin var fengin til baka. Nokkuð góður þáttur í raun með fín skilaboð. Sálin er nefnilega konstugt fyrirbæri .... Það var snilldar atriði þegar norðurljósin voru seld á sínum tíma.
Ósnertanleg en samt til staðar, geislandi fögur ... þannig gæti sálin verið ef hlúð er að henni. Kanski ótrúleg einföldun en svona getum við séð hlutina með ólíkri snertingu efnis.
www.zordis.com, 3.7.2008 kl. 17:40
Sammála Þórdís/Zordís ... gott dæmi hjá þér.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.7.2008 kl. 18:02
Þú segir að "kristni sé komin til að vera."
Ég verð að benda þér á það að með hverju ári fjölgar trúleysingjum. Og trúuðum almennt fækkar, þar á meðal kristnum.
Þetta er mjög jákvæð þróun.
Haukur (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 18:14
Það er þín skoðun nafni.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.7.2008 kl. 18:50
Þetta er náttúrlega bara spurning um sannfæringu. Walter Scott er núna örugglega að hlæja með sjálfum sér fyrir að hafa nælt sér í 300.000 kr. með því að selja ímyndaðan hlut (að hans mati). Sannkristnir aftur á móti hneykslast á þessari vitleysu hans og finnst hann vera að vanvirða gjöf frá Guði.
Sjálf hef ég nú aldrei séð, snert, eða fundið fyrir sál, bara lesið um hana í bókum Þar sem ég er trúlaus held ég að hann Walter muni hljóta sömu örlög og allir aðrir þegar hann deyr, hvort sem það er plagg upp á sálarsölu hans á pitsustað eða ekki.
Er grasið grænna á gröfum kristinna manna? Nei, segi bara svona, ekki illa meint
Rebekka, 3.7.2008 kl. 19:59
Jáhá ... svona hljómar þá rödd skynseminar ... No comment.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.7.2008 kl. 20:52
það er öfug fylgni á milli menntunar og trúar á yfirnáttúrulega hluti.
þetta eitt og sér segir allt sem segja þarf.
það má reyna að snúa þessu upp á einhvern máta, en því miður fyrir þá sem reyna að þræta fyrir þetta þá er þetta staðreynd.
Egill, 3.7.2008 kl. 23:37
Egill - það virðist einnig vera öflug fylgni á milli trúleysis og hroka, eins og þitt innlegg ber vitni um.
Andrés - nákvæmlega, vel orðað.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.7.2008 kl. 00:40
Guðsteinn - það virðist einnig vera öflug fylgni á milli trúleysis og hroka, eins og þitt innlegg ber vitni um.
segir þú sem ert að gagnrýna mann sem fékk 300.000 kjell fyrir "ekkineitt"
Carlos Valderama, 4.7.2008 kl. 04:06
Ég fer nú bráðum að taka það nærri mér hversu margir gera grín að netnafninu mínu...
Hvað sem ég segi, þá fæ ég alltaf: "lolol "Rödd skynseminnar", þú stendur nú ekki alveg fyrir nafninu þínu ahaha" frá einhverjum. *andvarp* Ég skipti samt ekki um nafn!
Guðsteinn Haukur er aftur á móti algerlega fullkomið nafn fyrir þig og þú stendur fyllilega fyrir því. Líklegast einn af fáum! Annar maður sem ég man eftir að standi fyrir nafninu sínu er fjallgöngumaðurinn Jökull Bergmann.
Rebekka, 4.7.2008 kl. 06:42
Carlos - kallar þú sálina ekki neitt? Mikil er trú þín ...
Rödd skynseminar - eina sem ég get sagt við þig er: "maður uppsker það sem maður sáir" Ég hafði bara ekkert að segja um þína athugasemd, enda ekki mitt að pína uppá þig mína skoðun, það var allt og sumt.
En hvað áttu við að ég standi undir nafni? Ég er ekki alveg að fatta ... ???
Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.7.2008 kl. 08:37
Jæja, mér fannst bara vera smá stríðnistónn í svarinu þínu, með blístursbroskallinum og öllu því... en allt í lagi! Enginn er sár, allir glaðir
Og svo ég útskýri með nafnið: Þú ert greinilega trúaður maður og alveg "bjargfastur" í þinni trú.. Guð-steinn? Haukur er svo fráneygur fugl og lætur ekkert framhjá sér fara. Þú ert nú reyndar fjóreygður(eins og ég) en mér sýnist samt af blogginu þínu að þú sért ansi skarpur maður, þó við séum ósammála um ýmislegt. Það var ekki flóknara en þetta.
Rebekka, 4.7.2008 kl. 09:36
Nú get ég með sanni sagt að hafa heyrt í rödd skynseminnar og líkað vel. Ég hef ekki heyrt jafn skemmtilega krufningu á nafninu mínu áður, og þakka ég mikið vel fyrir það. En ég viðurkenni vel, að ég var aðeins að hrekkja þig. Ég vona að mér sé fyrirgefið ...
Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.7.2008 kl. 10:04
Flott samantekt hjá þér
Linda, 4.7.2008 kl. 12:54
Takk Linda!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.7.2008 kl. 15:57
Ég er alveg til í að selja eitthvað sem er ekki til, vil samt fá gott tilboð :)
DoctorE (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 18:23
Það er kannski soldið upplýsandi ef við skoðum þessa köku... þetta er það sem aðskilur okkur sem mannkyn/bræður/systur.
Takið í burtu trúarbrögð og við tökum í burtu okkar helstu ágreiningsmál/stríð......
DoctorE (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.