Miðvikudagur, 11. júní 2008
Já en til hvers Vantrú !
Ég veit ekki alveg hvað þeir eru að hugsa með þessu gríni sínu, en kannski eru þeir allir gengnir í þennan söfnuð, eða "The Church of the Jedi"! Nei ég veit ekki, en skondið var þetta, og verst var að sjá ekki Svarthöfða spila Bingó!
En svona leit þessi furðulegi gjörningur út:
Ég veit að þetta var í gríni gert ... en afhverju? Hvað græða þeir á svona uppákomum?
Vantrú: May the force be with you! hehehe ...
Svarthöfði á vegum félagsmanna í Vantrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Mér finnst þetta algjör snilld
Þessi prestaklæði eru nú álíka furðuleg múnderíng og svarthöfðabúningurinn...
Mama G, 11.6.2008 kl. 12:38
Ég verð nú að viðurkenna að ég hló nú að þessu, enda hrúgaðist bæði póstur og MSN skilaboð til mín! En ég skil samt ekki tilganginn.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 12:40
Ég myndi giska á að þeim finnist þetta vera skrípaleikur og til að undirstrika það ákveðið að senda einn skrípakall frá sér í geimið... dunnó annars
Mama G, 11.6.2008 kl. 12:43
Jupp, ég er engu nær, mín spurning er sú: hverju var verið að mótmæla? Var einhver sérstök ástæða eða var þetta bara "for the heck of it"? Kannski eru þeir loks búnir að viðurkenna að þeir trúa á eitthvað!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 12:45
Ég sé þetta sem tilraun til að setja asnaskapinn í samhengi.
Persónulega finnst mér ekkert asnalegri, maðurinn með grímuna og samfellanlegt geislasverð, heldur en miðaldra karlar í kuflum og með þessa stórkostlegu kraga.
Hvað menn græða á svona uppákomu? Athygli, Vantrú hefur lengi verið að reyna að vekja athygli á málstað sínum en ávallt skilast hann frekar bjagaður í gegnum fjölmiðla. Ef til vill að fólk hlusti loksins hvað þeim gengur til?
Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 12:49
þetta er bara fyndið
halkatla, 11.6.2008 kl. 12:50
Það er nú málið Guðlaug, kannski eru þeir að auglýsa nýja prestaklæðnaðinn sinn!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 12:50
Jubb Anna Karen, ég held að allir nýir meðlimir Vantrúar fái ókeypis geislasverð við inngöngu!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 12:51
Jóhannes, já það má vel vera, en þeir fá alveg nógu mikla athygli fyrir minn smekk. Þeir eru manna duglegastir við að skrifa greinar í blöð og á netinu, þannig að rök þín þykja mér doldill vælutónn í.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 12:53
Þeir hafa húmor... það verður ekki tekið af þeim. Hvaða boðskap þeir voru að boða er aftur á móti ekki alveg jafn augljóst.
Mofi, 11.6.2008 kl. 13:00
Ef út í það er farið.....eru þeir sem eru VANTRÚA ekki í raun þeir trúuðustu?????
Til að trúa EKKI, þarf að viðurkenna trú...ekki satt???
Er þessi gjörningur því ekki hrein og bein stuðningsyfirlýsing við trú?
Gísli Guðmundsson, 11.6.2008 kl. 13:02
Sammála Dóri/Mofi. Gjörsamlega sammála, ég hélt að þeir væru algjörlega gerilssneyddir húmor ... en ég dreg þau orð tilbaka.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:03
Gísli - einmitt!!!! Þess vegna vísaði ég á "The Church of the Jedi" í grein minni, og þá er spurningin hvort þeir séu sjálfum sér samkvæmir!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:04
Ég held að það sé nokkuð til í þessu sem Gísli segir. Það eru allavega held ég fáir sem hugsa jafn mikið um kristna trú og vantrúarmenn. Ég fer ekki inn á heimasíður allra presta og les (í) allt sem þeir skrifa og tjái mig um það. En kannski gerir það mig að lélegri manneskju!
Erla (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:06
Táknræn ádeila á kufla, ein best heppnaða ádeila á þessa menn ever.
Ég get ekki talað fyrir vantrú en fyrir mig þá eru engir geimgaldrakarlar til.. það er ekki trú, ég berst fyrir því að tækla skipulögð trúarbrögð sem eru ekkert nema peningaplokk og valdagræðgi... að segja að það sé trú að trúa ekki er öfugmæli... að trúa ekki er að vera eðlilegur eins og við fæðumst... áður en dogma fornmanna er innprentað í fólk.
Ég veit að engir guðir eru til, það hafa liðið þúsundir ára og ekkert hefur komið fram sem bendir til þess að guðir séu til, zero, null.
P.S. Trúarrit eru ekki sannanir, að einhver læknist af einhveru er ekki sönnun
DoctorE (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:21
Var þetta talað í hring eða þrjá?
Ef svo væri þá færi ég hið snarasta og skráði mig. (varstu að meina alvöru eða svona plast með hljóðgerfli?)
Eftir því sem ég kemst næst þá eru þeir oftar en ekki að svara ásökunum eða útursnúningum á hendur trúleysingja. Svo sýnist mér sem þú hópir Vantrú, Siðmennt og jafnvel okkur hlutlausu trúfrelsingjanna sem eina grúppu af væluskjóðum.
Nákvæmlega þetta. Þið vælið yfir því hvað þeir fá mikla athygli og hversu mikið þeir skrifa en samt hafið þið ekki hugmynd um hver málefni þeirra eru.
Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:22
Jóhannes:
Ef svo væri þá færi ég hið snarasta og skráði mig. (varstu að meina alvöru eða svona plast með hljóðgerfli?)
Ja, vonandi alvöru!
Eftir því sem ég kemst næst þá eru þeir oftar en ekki að svara ásökunum eða útursnúningum á hendur trúleysingja. Svo sýnist mér sem þú hópir Vantrú, Siðmennt og jafnvel okkur hlutlausu trúfrelsingjanna sem eina grúppu af væluskjóðum.
Ég sagði að þeir fá nóg af fjölmiðla umfjöllun, og fer ekki ofan af því. Þeir eru afar duglegir við að ná sér í hana sjálfir á móti mörg þúsunda manna kristnu samfélagi, verður þú mikið var við okkur? Þ.e.a.s. í blöðum og á netinu? Nei, við erum ekki margir kæri Jóhannes.
Nákvæmlega þetta. Þið vælið yfir því hvað þeir fá mikla athygli og hversu mikið þeir skrifa en samt hafið þið ekki hugmynd um hver málefni þeirra eru.
Þeir segja og fullyrða að þeir trúa á EKKERT, nákvæmlega EKKERT! Þess vegna set ég spurningamerki við það sem Gísli ebndir réttilega á. Og ég hef kynnt mér málstað þeirra ágætlega þakka þér fyrir, enda eru þeir tíðir gestir á blogginu mínu.
Er ég svona slæmur að fara fram á vitræna útskýringu þá? Er það sem þú túlkar sem 'væl' mín megin?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:30
Dokksi - það er þín skoðun.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:31
Jamms nafni, en öllu gríni fylgir einhver alvara. Hver var tilgangurinn? Er þetta svona flókin/erfið spurning?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:35
Guðsteinn: ehhh mín skoðun, það er meira en skoðun því engar sannanir eru til fyrir guðum, algerlega engar.
Þú getur í besta falli vonað að guð sé til, trú í skilning trúarbragða er ekkert nema von.. ef menn trúa þessu 100% þá er eitthvað spúkí í gangi. :)
DoctorE (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:37
Trúa á ekkert en baráttumálin eru önnur. Þá ber helst að aðskilja ríki og kirkju, svo öll lífsskoðunarfélög standi jöfn. Að ógleymdri baráttu gegn trúboði í skólum.
Segðu mér hvað þú villt skýrt vitrænt og ég skal reyna mitt besta. Ef þú segir mér hvað ég var að væla skal ég segja þér hvað þú varst að vælaJóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:44
Dokksi - afhverju sanna alla hluti? Til er margt í heiminum sem er ógerlegt að sanna.
Ritað er:
Er þetta flókið Dokksi? Eða ætlar þú að kalla mig heimskan aftur?Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:44
Haukur segir:
Dokksi - afhverju sanna alla hluti? Til er margt í heiminum sem er ógerlegt að sanna.
Ritað er:
Er þetta flókið Dokksi? Eða ætlar þú að kalla mig heimskan aftur?Ef DoctorE gerir það ekki þá gerir Darwin það amk:
English biologist (1809 - 1882)
Arnar (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:51
Comon Guðsteinn, ertu að segja að guð hafi viljað menn svona einfalda að þeir bara trúi út í loftið án sannana, ekki gera lítið úr guði þínum.
Ekki gera lítið úr guði þínum með því að leggajst á skeljarnar eins og fornmenn gerðu við keisara og kónga.
Alvöru guð myndi bara vilja að fólk gerði sitt besta, no more no less
DoctorE (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:55
Jóhannes:
Það var meira fjallað um það þegar Árni Jónsen og Guðni Kýrkyssir töluðu í pontu á Alþingi að varðveita bæri kristilegt siðferði í skólum. Báðir lýstu þessir menn algjörri vanþekkingu á málefnum trúleysingja með orðum sínum. Að ógleymdu fíaskói Bjarna Harðarsonar síðustu daga.
Jamms en horfðu lengra aftur. Og skoðaðu blöðin, þar kemur þetta berlega fram.
Trúa á ekkert en baráttumálin eru önnur. Þá ber helst að aðskilja ríki og kirkju, svo öll lífsskoðunarfélög standi jöfn. Að ógleymdri baráttu gegn trúboði í skólum.
Þessum boðskap get ég vel stutt, ég er ekkki hlynntur heilaþvotti og vil að fólk taki sjálfstæðar ákvarðanir.
Segðu mér hvað þú villt skýrt vitrænt og ég skal reyna mitt besta.
Svaraðu þá vitrænt: Hverju voru þeir að vekja athygli á? Klæðnaði prestanna? Kristni almennt? Hverju???
Ef þú segir mér hvað ég var að væla skal ég segja þér hvað þú varst að væla
hehehe .. við vorum báðir að væla, hvor í sínu horni!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:56
Arnar:
Ef DoctorE gerir það ekki þá gerir Darwin það amk:
Ignorance more frequently begets confidence than does knowledge: it is those who know little, not those who know much, who so positively assert that this or that problem will never be solved by science.
Charles Darwin
English biologist (1809 - 1882)
Þetta er ástæðan fyrir því að ég trúi ekki á kenningar Darwins, sem fyrrverandi guðleysingi sjálfur finnst mér þetta of mikil einföldun. Lífið getur ekki verið svona einfalt.
Dokksi - Guð þarf ekki að sanna eitt né neitt, og finnst mér þú gera lítið úr sjálfum þér með boðskap þínum, sem þú hefur ekki einu sinni haft fyrir að kynna þér hinum megin borðs. Guð vill sínu fólki það besta, og hefðir þú aðeins lesið þig til áður en þú gagnrýnir, væri meira mark takandi á þér.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 14:02
Eins og ég sé þetta þá eru þeir að vekja athygli á því að þótt skáldskapur sé orðinn fastur í vana þá er hann ekkert síður kjánalegur en nýr skáldskapur/fantasía. Það sé ég amk útúr þessu.
Mér segir samt hugur að sá sem fór í búninginn og hinn sem myndaði hafi hugsað meira um "Þokkalega verður þetta fyndið"
Hvað er þá slæmt við athyglina sem þeir fá? Þetta er markmið sem við viljum beggja vegna borðsins.Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 14:04
ekki veit ég hvort sérstakur tilgangur hafi verið með uppátækinu annar en bara að flippa, en alveg hrikalega fyndið
Brjánn Guðjónsson, 11.6.2008 kl. 14:10
Ég tilheyri ekki þessum hópi en ég get svo sem ímyndað mér hvað þeir eru að fara. Einkennisbúningar gefa fólki ákveðið vald yfir öðrum, þetta hefur sannast í til dæmis tilraunum Stanley Milgram og er ástæðan fyrir því að lögreglan gengur í þeim. Ég held það sé mjög gott að fólk minnist þess að prestar eru menn, þeir eru breyskir og brothættir eins og við. Þó svo menn beri virðingu fyrir þeim hafa þeir ekkert vald yfir mönnum (Deorum injuriae Diis curae). Svarthöfði meðal þeirra minnir okkur á að kuflarnir eru búningar og þeir sem klæðast þeim bara menn.
Zaraþústra, 11.6.2008 kl. 14:12
Jóhannes:
Eins og ég sé þetta þá eru þeir að vekja athygli á því að þótt skáldskapur sé orðinn fastur í vana þá er hann ekkert síður kjánalegur en nýr skáldskapur/fantasía. Það sé ég amk útúr þessu.
Ég sé bara barnaskap, og ekkert annað. Þótt fyndið sé.
Hvað er þá slæmt við athyglina sem þeir fá? Þetta er markmið sem við viljum beggja vegna borðsins.
Það er ekki sama hver fær athyglina, mér finnst vantrúarmenn afar neikvæðir í málflutningi sínum, en það er bara ég.
Brjánn - jú ég viðurkenni að það var húmor í þessu, en á hvaða þroskastigi var þessi húmor?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 14:15
Zaraþústra, 11.6.2008 kl. 14:16
Guð vill sínu fólki það besta... þess vegna vann Geiri á Goldfinger 9 millur í lottó :D
DoctorE (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 14:22
Þarf að vera tilgangur með öllu?
Ég held að hugsunin hafi bara verið ... "Þeir eru í kuflum og eru íbúðarmiklir ... Svarthöfði er í kufli og er íbúðarmikill ... hey!"
Vantrúarmenn græða væntanlega lítið á þessu - nema auðvitað sama hlátur og við hin.
Þarfagreinir, 11.6.2008 kl. 14:33
Zaraþústra - EINMITT! Prestarnir eru bara menn, það má aldrei gleymast! Og takk fyrir djúp og skemmtilagar athugasemdir.
Þarfagreinir/Halldór - ja ef menn hafa einhvern tilgang með svona fíflalátum, væri ágætt að vita af hverju. Rosalega ætlar þessi einfalda spurning að flækjast fyrir mönnum.
Dokksi - Guð elskar líka Geirann með gullfingurna.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 14:54
Þú verður að spyrja Svarthöfða út í tilganginn, Vantrú stóð ekki fyrir þessu.
Matthías Ásgeirsson, 11.6.2008 kl. 15:37
Nú??? Af hverju stendur þá í fréttinni:
Mistök moggans eða hvað þarna í gangi?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 15:47
Auk þess segið þið á Vantrú :
Ég sé enga "leiðréttingu" í fréttinni ef þið stóðuð ekki fyrir þessu Hvað er þá rétt í þessu?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 15:49
Mér finnst þetta fyndið, get ekki að því gert. En þetta er samt fyndara ef einhver hefur fundið þetta upp hjá sjálfum sér heldur en ef Vantrú stæði fyrir þessu. Get heldur ekki að því gert.
Flower, 11.6.2008 kl. 16:02
Upphaflega fyrirsögn fréttarinnar var að Svarthöfði hefði verið á vegum Vantrúar. Það er ekki rétt. Þeirri fyrirsögn var breytt og nú stendur réttilega að Svarthöfði hafi verið á vegum félagsmanna í Vantrú.
Þetta er svona svipað og þegar saumaklúbbur ríkiskirkjupresta heldur tombólu.
Matthías Ásgeirsson, 11.6.2008 kl. 16:12
Flower - einmitt.
Matti - takk fyrir þessa skýringu, þetta varpar ljósi á málin og er hér með leiðrétt.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 16:18
Til að fá athygli og gera eitthvað fyndið. Hvorutveggja tókst með ágætum.
Gunnar Páll Gunnarsson, 11.6.2008 kl. 16:46
Mér er nær sú spurning 'til hvers ríkisrekna kirkju...?'...
...sjá grein á mínu bloggi.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 11.6.2008 kl. 17:30
Gunnar - já ég játa það.
J. Einar og miklu fleiri nöfn - þakka þér þessa auglýsingu.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 17:59
Ég er nú ekkert sérstaklega spenntur fyrir Vantrú, en þessu hló ég mig máttlausan að......
Haraldur Davíðsson, 11.6.2008 kl. 18:40
Þetta var svolítið fyndið. Hinsvegar skrýtið, þar sem Svarthöfði er jú trúaður og Mátturinn sterkur í honum...
Ingvar Valgeirsson, 11.6.2008 kl. 19:30
aaaaaá þessvegna varð ég máttlaus...
Haraldur Davíðsson, 11.6.2008 kl. 19:33
Ég heyrði eitt sinn fantasíu um halanegra, sem tekinn var úr sínu náttúrulega umhverfi og fluttur með þyrlu og flugi með bundið fyrir augun og látinn vakna til meðvitundar á kirkjubekk fyrir framan svartklæddan mann með hvítan kraga sem tónaði fagurlega.
Hann var eini maðurinn í kirkjunni sem fylltist lotningu því þarna sá hann töframanninn.
Takk fyrir matinn í gær þið hjónin eruð höfðingjar heim að sækja.
Sigurður Þórðarson, 11.6.2008 kl. 19:51
Halli - já, það er gaman að þessu. :D
Ingvar - einmitt!
Siggi - takk fyrir það.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 20:06
Æ greyið!
Var að horfa á þetta myndband og þar sést hvar Svarthöfði gengur þarna á eftir þeim eins og einmanna hundur. Hálf lúpulegur og aumingjalegur að sjá. Hann hefði nú allavega getað sveiflað sverðinu eða eitthvað. Ekki mikil leikræn tilþrif þarna á ferð. Tí hí.
Annars var mér nú alltaf kennt að sýna trú og skoðunum annarra virðingu, ekki gera grín að þeim sem trúa á annað en ég.
Þætti engum það skrítið ef ég tæki upp á því að mæta á fund vantrúar í geimverubúning...? (sbr. gamla logóið þeirra)
Bryndís Böðvarsdóttir, 11.6.2008 kl. 23:00
Er ekki ólöglegt hérlendis að bera grímur á almannafæri?
Ingvar Valgeirsson, 11.6.2008 kl. 23:08
Bryndís - nákvæmlega!
Ingvar - jú ég held það ..
Hippókrates - já þetta var doldið skondið!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 23:13
Sennilega mun sonurinn spila bingó á föstudaginn langa,hinn eini og sanni Lukas.heheh
Annars jú þetta var bráðsniðug hugmynd og þræl fyndið.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 12.6.2008 kl. 07:11
99.9% af öllum trúarárekstrum á íslandi eru vegna þess að ríkiskirkjan vil ekki velja guðsríki því þar fær hún enga seðla.
Ríkiskirkjan gengur þvert gegn kenningum biblíu svo hún geti haldið sig við íslenska ríkið, stofnunin er algerlega sjálfshverf.
Ríkiskirkjan er klárlega skömm fyrir þjóð sem segist vera frjáls og með lýðræði að leiðarljósi, hún er einnig skömm fyrir þá sem segjast kristnir, hún getur ekki staðið á kenningum biblíu á meðan hún er ríkisstofnun, klárt mál.
Það er allra hagur að þessi ríkiskirkja fari að þjóna því ríki sem hún segist í orði vera að þjóna.
Ef ríkiskirkjan ber virðingu fyrir sjálfri sér og kristnum... og bara öllum íslendingum þá hættir hún að vera ríkiskirkja... simple
DoctorE (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 09:58
Svarthöfði var fulltrúi hinnar myrku hliðar Máttarins. Megum við líta svo á að félagsmenn Vantrúar, sem stóðu fyrir uppátækinu telji sig vera fulltrúa myrkraaflanna?
Annars mjög gott grín.
Theódór Norðkvist, 12.6.2008 kl. 11:55
Hippókrates - ég skal ekki segja með þær, en mér er sagt (það var sagt mér það) að það væri alveg bannað að vera með grímur á almannafæri. Væntanlega er horft framhjá því á öskudaginn.
Ingvar Valgeirsson, 12.6.2008 kl. 14:30
Ingvar, ekki trúa sögusögnum! Finndu lagatextan og ég skal trúa þér. Hvergi hef ég fundið hann og engin getur bent mér á hann hingað til.
Al-Áttaður (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 15:50
Sló ekki mína húmor taug, og núna hef ég húmor fyrir flestu ef ekki öllu, þótti þetta frekar bjánalegt, en, ég finn kannski húmorinn fyrir þessu eftir smá, fattarinn er kannski á slow í dag, kemur fyrir á bestu heimilum.
knús.
Linda, 12.6.2008 kl. 18:23
Sammála Bryndísi.Virðing fyrir trú og skoðunum annarra.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 19:10
Ég verð að hryggja grínleikarana í Vantrú að líklega eru þeir að eyða púðri sínu á dauða fugla. Ef þeir eru að berjast gegn trú á Guð er ástæðulaust fyrir þá að beina spjótum sínum að þjóðkirkjunni.
Þjóðkirkjan hefur lýst því yfir að hún er ekki kristin, með því að leyfa prestum að staðfesta samvist samkynhneigðra. Hún fer ekki eftir orði Guðs og er þar með hætt að vera kristin kirkja. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Theódór Norðkvist, 12.6.2008 kl. 22:38
Theódór ríkiskirkjan og kuflar hennar eru í þessu fyrir peningana eins og allir aðrir...
DoctorE (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 23:25
Til hvers eru þá félög sem eru að berjast gegn trúarbrögðum að beina spjótum sínum að ríkiskirkjunni? Eru Siðmennt og Vantrú líka á móti gróðahyggju? Þá eru þeir á réttri braut varðandi eitthvað.
Theódór Norðkvist, 12.6.2008 kl. 23:56
Er ekki bara verið að minna á í hvaða samhengi við samtímann, kirkjan stendur. Þessi forneskja og kjólasýning, stenst ekki nútímalega hugsun. Skrautklætt yfirvald, aðskilið frá öðrum mönnum, hálf-geistlegur þykistuleikur. Er þetta ekki eins og einhvert skólaleikrit? Bendir þetta til einhvers samfélagsþroska að stilla sér svona upp eins og þorpsfíflum? Allt þetta prjál og batterí í kringum það að segja fólki að stela ekki, ljúga og hórast.
Mér finnst þetta alger snilld hjá svarthöfða. Þetta sýnir hið raunverulega ævintýri um nýju fötin keisarans. Nema að í þessu tilfelli eru klæðin fyrir hendi en keisarinn enginn.
Það kemur mér á óvart hve fólk hér er gersneytt öllum húmor.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.6.2008 kl. 10:03
Þá á ég ekki við alla, en þá allavega, sem sjá ekki pointið í þessu. Græskulaust ´grín með dýpri undirtón.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.6.2008 kl. 10:10
Það liggur í augum uppi að ríkiskirkja er tímaskekkja, hún er móðgun við alla þá íslendinga sem eru ekki ríkiskirkjutrúar..
Hún vil vaða yfir börn, hún tekur 4-5 milljarða af þjóðinni árlega, hún neitar að þjónusta suma íslendinga, staðfest samvist er bara fáránlegt yfirklór til þess að viðhalda störfum kufla...
Málið er alls ekki búið þó svo að hún gifti samkynhneigða.
Ég berst gegn öllum skipulögðum trúarbröðgum.. Islam, kristni whatever.. Omega er móðgun við alla
arfleifð smarfleifð
DoctorE (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 10:50
Mér finnst nú allt í lagi að einhver með svona yfirlýsingar kynni sig með nafni...
Al-Áttaður - ég veit ekki hvar í lögum þetta stendur, ef einhversstaðar. Þess vegna kastaði ég fram spurningunni, var að vonast til að einhver nennti að gera það fyrir mig. :)
Ingvar Valgeirsson, 13.6.2008 kl. 12:33
Ég skil afhverju þú DoctorE hefur á móti þjóðkirkjunni vegna þeirra ástæðna sem þú gafst upp en er málið að einu trúarbrögðin sem þú hefur ekkert á móti eru óskipulögð trúarbrögð? Er málið að um leið og einhverjir finna aðra sem eru sammála sér í trúarlegum atriðum og hittast og hafa samfélag að þá er um að ræða að þínu mati eitthvað skaðlegt á ferðinni?
Mofi, 13.6.2008 kl. 13:35
Þú inni í herbergi á skeljunum... hef ekkert við því að segja, ég hef basically ekkert að segja við trúarbrögðum sem halda sig á mottunni, skipta sér ekki af þjóðfélaginu/stjórnmálum/menntun með trúardæmi... ég hef ýmislegt að athuga við batterí eins og Omega sem er ekkert nema ein stór viðbjóðsleg svikamilla..
Omega flaggar fáráðling í dag sem segist lækna heyrnarlausa, blinda bla bla, jafnvel í gegnum sjónvarpið.. ég hef ýmislegt að athuga sem slíkt, ég hef ýmislegt að athuga með Benny Hinna þessa heims og alla þá sem sópa að sér auðæfum í gegnum trú.
Ég hef ýnislegt að athuga með páfann og vatíkanið, íslam og allt annað rugl.
Mér er skítsama hvort trúað fólk hittist og chilli..
DoctorE (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 13:44
Hélt ég ætti seint eftir að segja þetta en.....ég er actually SAMMÁLA Doktornum. Þetta Omega dæmi er líka að mínu mati ein stór svikamilla og peningaplott þar sem prettaðir eru þeir sem minna mega sín í samfélaginu. Ég þoli ekki helgislepjusmetti sem betla peninga af fólki og segja nánast að fólk fari beina leið til helvítis ef það láti ekki eitthvað af hendi rakna til þeirra. Reyndar er einn gaur þarna ógislega fyndinn og maður getur velst um af hlátri yfir honum en það er hann þarna Elvis...Laufdal eðalsöng-og gítarleikari. Það ætti eiginlega að senda hann í Evróvisjón á næsta ári
The suburbian, 13.6.2008 kl. 15:32
Þetta var eiginlega óborgarlega fyndið. Það góða við þetta er að kristnir geta tekið þessu(flestir allavega). Held að flestir hafa bara hlegið að svarthöfða sem var pínu lost þarna. Þetta vara bara fyndið.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 13.6.2008 kl. 16:00
Mofi: Free to practice not penetrate.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.6.2008 kl. 19:26
Hæ Guðsteinn. Gaman af þessu.
Vita prestarnir nokkuð af þessum árásarmanni bak við sig?? Hehehe fyndið þetta.
Vildi bara vekja ath. á þessu. Elsta kirkja heims er fundin,
Petur Einarsson (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 19:59
Þetta er fróðlegt hjá Pétri Einarssyni.
Sigurður Þórðarson, 13.6.2008 kl. 22:35
Ég má til með að nefna að tiltekin klíka innan guðfræðideildarinnar var kölluð “svartstakkar” vegna íhaldsamra skoðana sinna. Nú er bara að ákveða hve aftarlega við byrjum að telja.
Styttingur (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 23:24
Þetta er nú meira ofstækið og vitleysan, en svo sannarlega er ég sammála Ragnari Erni, þetta vesalings fólk svífst einskis til að komast í fréttirnar, þvílíkur anarkismi. Með beztu kveðju.
Bumba, 14.6.2008 kl. 10:05
Ragnar Örn, ekki yfirfæra þínar saurugu fantasíur yfir á aðra.
Ef þessir "athyglissjúku hálfvitar" myndu gera allt til að koma í fréttirnar, af hverju hafa þeir þá ekki komið í fréttunum?
Getur verið að þú sért pínkulítið tregur Ragnar?
Matthías Ásgeirsson, 14.6.2008 kl. 18:02
Guðsteinn minn Haukur, ekki yrði ég hissa á því þó þessir gubbar sem stóðu á bak við svarthöfða endurtaki leikinn að ári og klæðist þá búrku, hehehehehehehheeh. Trúandi væri þeim til, , allt fyrir athyglina. Hehehehheeh. Með beztu kveðju.
Bumba, 15.6.2008 kl. 20:55
Ekki var þetta málefnanlegt hjá þér Ragnar, og talar þú ekki svona í mínum húsum (bloggi) ég verð að biðja þig um virða reglur um almenna kurteisi.
Öðrum þakka ég innlitið.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.6.2008 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.