Sunnudagur, 25. maí 2008
Hættum þessu kjaftæði!
Annað hvort þarf algjörlega að skipta upp og breyta þessari keppni ef þetta á að ganga. Slavnesku löndin klappa hvort öðru á bakið, alveg eins og norðurlanda þjóðirnar. Sjaldan hef ég orðið vitni að jafn mikilli pólitík sem á ekki heima í tónlistarkeppni, af því að slavnesku löndin eru fleiri, þá vissulega vann Rússland.
Annars stóð okkar fólk sig hreint frábærlega og var flutningurinn óaðfinnanlegur eins og á fimmtudaginn. Sem greinilega lýtur lægra haldi fyrir illa klæddum konum og pólitík. Hæfileikanir eru hættir að ráða, það eu landamæri, fegurð og eins lítill klæðnaður og hægt er sem skiptir máli.
Annað hvort hættum við í þessu bulli eða förum fram á breytingar!
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Menning og listir | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Ójá, þar erum við sammála.
En kannski er þetta smá sýnishorn af Evrópu-pólitíkinni........dæmi um að það verða alltaf " blokkir " í Evrópu, hversu " sameinuð " sem hún verður.
Klíkurnar sjást glögglega í smástund, meðan atkvæði eru greidd....
FRIÐUR ( þekkir engin landamæri )
Haraldur Davíðsson, 25.5.2008 kl. 01:34
Sælir Guðsteinn og Haraldur.
Mér fannst Sigmar virkilega fyndinn og ég skemmti mér vel bara að hlusta á hann spá og spekulera. Oft búinn að nefna að hann væri öruggur um að 12 stigin færu til þessarar þjóðar og það stóðst mjög oft.
14. sæti er miklu betra en 16 sæti hér áður fyrr en þá tóku um 20 þjóðir þátt en helmingi fleiri núna. Regína og Friðrik voru falleg og yndisleg. Þau ljómuðu og lögðu sig fram og voru til sóma fyrir land okkar og þjóð.
Pólitíkin í þessu er virkilega ömurleg og sjónvarpstökumenn voru alveg öruggir að Danir gæfu Rússum 12 stig og beindu vélunum til þeirra í restina. Sem betur fer fóru 12 stigin í þver öfuga átt. Íslendingarnir í Danmörku hafa hangið í símunum. PÓLITÍK
Strákar. Guð gefi ykkur góða nótt.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.5.2008 kl. 01:47
Og þá er komið að hinu árlega væli Íslendinga. Djöfull þarf fólk alltaf að grenja yfir hlutunum.
Rússar unnu ekki á neinu samsæri. Þeir unnu útaf því að þeir fengu stig frá nánast öllum 43 þjóðunum.
Endalaust væl yfir samsærum. Við fengum nú haug af stigum frá Skandinavíu. Er það ekki samsæri?
Þetta er skemmtun og ekkert annað. Menn sem leggjast í sjálfsvorkun og væl af því að við unnum ekki þurfa að láta skoða sig.
Þetta var skemmtun og fínn árangur hjá okkar fólki.
Helgi (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 02:38
Ég skemmti mér og er alveg sáttur - ég er stoltur íslendingur í útlöndum, þau stóðu sig frábærlega.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.5.2008 kl. 10:16
Horfði ekki á þetta glamúr kjaftæði JÓHANNA, er algjörlega laus við að hafa gaman af svona músik.
Eins og meistari Megas sagði "...........þá er það barasta smekksatriði "
En ekki vera svona viðkvæmur ORRI, þetta eru ekki trúarbrögð......eða hvað?
Haraldur Davíðsson, 25.5.2008 kl. 12:13
hahaha eins og þetta sé eitthvað nýtt, alltaf sama mjálmið ef menn tapa.. það er löngu ljóst að þetta snýst um að kjósa vini sína, enda er þetta ekki tónlist, þetta er crap
DoctorE (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 13:18
ahahahahahaha ég vældi oh boy, og ég er sammála Hauk í þessu, ég vil sjá dómara kerfi sett upp eða að hluta til 50% verði símaatkvæði og 50% dómaraatkvæði það væri bara réttlátt.
Ég ætla ekki að þegja en ég ætla að hætta að horfa á þessu keppni eða nota þetta tækifæri til þess að vera á skallanum í framtíðinni, (ég drekk ekki öllu jafnan fæ mér kampó á Nýjó og staup á Eurotrashkveldi) en ég kann bara ekki að vera á skallanum svo hvað er til ráða.....
Knús
Linda, 25.5.2008 kl. 18:07
Sæll.Guðsteinn.
Getur það verið að þetta heiti samtrygging,og sé í vina hópi gert til að styrkja kærleika þjóða á milli,ég bara spyr?
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 18:23
Er virkilega hægt að taka júróvision alvarlega... mér hefur ekki tekist það.....enda lítið reynt...þetta er svona nýjufötin keisarans dæmi..ég er tilbúinn að koma og benda mönnum á að "keisarinn" er ekki í neinum fötum...
Bubbi J. (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 19:12
Best er að byrja ekki að horfa á þessa keppni, þá eru engin vonbrigði.
En mikið var gott að hitta þig í kvöld Haukur minn, það var ábyggilega betri söngur hjá okkur í kvöld, en öll Euro.... lögin eða hvað ?
Kristinn Ásgrímsson, 26.5.2008 kl. 00:06
Hvaða viðkvæmni er þetta fyrir smá pólitík og að nágrannar styðji hverjir aðra í Eurovision!? Lítum á björtu hliðarnar, finnst ykkur ekki frábært að Evrópulönd geti leyft sér að bjóða öllum hinum löndunum í partý einu sinni á ári og tjúttað aðeins saman?
Sjáið þið fyrir ykkur Afró-vision? Ekki ég, því miður. En við vitum að heimsfriður verður Mission Accomplished þann dag sem allir eru bara að skammast yfir því hver lenti í hvaða sæti í einhverri söngvakeppni - sem BTW á held ég fyrst og fremst bara að vera til skemmtunnar, muniði það nú
Mama G, 26.5.2008 kl. 10:22
Sæll Haukur ég tek undir þetta hættum við í þessu bulli að taka þátt í þessari keppni . Euro hvað
Jóhann Helgason, 26.5.2008 kl. 13:50
Það er fínt að geta unnið Eurovision með því að senda byrjunina af öðru (stolnu) lagi, eins og Anna Ólafsdóttir bendir á í bloggfærslu:
Búin að finna út hvaðan hann stal byrjuninni?
Hvaða góði flytjandi sem er getur unnið Eurovision með Wild World eftir Cat Stevens.
Theódór Norðkvist, 26.5.2008 kl. 15:37
Bretar eru svo svekktir yfir því að hafa núna ekki fengið eitt einasta stig að flestir útvarps og sjónvarpsþulir þeirra eru búnir að lýsa því yfir að keppnin sé ekki lengur laga keppni heldur keppni í network-pólitík.
Í einum vinsælasta sjónvarps-grínþætti þeirra var gert stólpagrín að keppninni en íslenska lagið síðan í fyrra Valetine Lost valið besta lagið..ever..
Svanur Gísli Þorkelsson, 26.5.2008 kl. 17:56
Sko! Bara það að ef maður lokaði augunum þá var TÓNLISTIN ekkert merkileg og ef að maður skrúfaði niður í hljóðinu þá var útsendingin SAMT áhugaverð!Þetta er nú einusinni SÖNGVA keppni. Persónulega þótti mér Frakkar og Spánverjar + gamli rapparinn langbestir. Og svo var skemmtiatriðið STÓRKOSTLEGT.
GUNNI PALLI KOKKUR.
Gunnar Páll Gunnarsson, 27.5.2008 kl. 23:14
Svo var stuldurinn frá Cat Stewens algjör snilld, fattaði það um leið.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 27.5.2008 kl. 23:16
Held að Íslendingar hafi ekki efni á að tala um "blokkir" og "samsæri nágrannaþjóða" og svoleiðis. Við fengum okkar stig frá hinum norðurlandaþjóðunum og þeir fengu okkar, er það ekki?
ÁFRAM SELMA!
Ingvar Valgeirsson, 28.5.2008 kl. 11:29
Hafandi farið til Vilnius (5 dagar alls) og séð þar litháskt og rússneskt sjónvarp, þá verð ég að segja: Það er engin mafía í þessu. Þetta er bara smekkurinn, svo furðulegt sem okkur kann að finnast það. Þeir fíla ekki þessi amerísku áhrif sem komu fram í breska laginu og heldur ekki vestur-evrópsku áhrifin.
Annars finnst mér að Bretar verði að fara að gera eitthvað í sínum málum. Finna sér þjóðfélagssálfræðing eða eitthvað. Mér finnst alveg skelfilegt hvað þeir eru metnaðarlausir í lagavali fyrir júróvisíón.
Tölum saman eftir 25 ár (ef allir lifa!).
Böðvar Björgvinsson (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 12:53
Okkar fólk stóð sig vel
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 10:40
Ef marka má kosninguna er eins og Austur-Evrópa sæki meira í taktinn og kraftinn, fremur en eitthvað mikið melódískt. Eins virtust þær þjóðir falla meira fyrir bandspotta-pilsum, berum leggjum (og öðru beru holdi). Í raun fannst mér á köflum eins og sumar þjóðir hefðu reddað sér með nokkrum súludansmærum, til þess að draga athyglina frá skorti á melódíu, lélegum textum og stolnum frösum frá fyrrum Eurovision lögum.
Getur verið að sumir líti á Eurovision sem ókeypis súludanssýningu og kjósi eftir því?
Ég sakna gömlu eurovision daganna, þar sem melódían og flutningurinn var allt. Sungið var á mismunandi tungumálum í takt við menningu hvers lands (sem mér finnst persónulega afar heillandi) og fallegir síðkjólar voru allsráðandi hjá konunum.
Fannst engum nema mér að lagið frá Albaníu ætti að vinna? Það var svo falleg melódían í því og svo einlægt sungið. Söngurinn var á tungumáli sem maður skyldi ekki, en manni fannst maður samt skilja allt sem hún sagði, slíkur var tilfinningahitinn. Rússneska lagið sem vann, var hinsvegar samansoðið klisja.
Bryndís Böðvarsdóttir, 29.5.2008 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.