Þriðjudagur, 6. maí 2008
Kristilegur liðsauki ...
Kristnum hefur borist afar góður liðsauki á bloggið. Það er hún Halldóra Ásgeirsdóttir og er flottur bloggari, hún er í sama söfnuði og ég.
Hún sýnir þá djörfung að skammast sín ekki fyrir trú sína ásamt þeim örfáu kristnu bloggurum sem í bloggheimum eru. Það sem ég á við er að kristnir mættu vera duglegri að sýna andlit sitt og staðfesta fyrir fólki að við erum ennþá til, og erum ekki endilega þessir "ofstækissinnar" sem margir telja okkur vera.
Ég sendi hér með út áskorinn til kristinna og bið fyrir því að vakning verði meðal okkar!
Hún sýnir þá djörfung að skammast sín ekki fyrir trú sína ásamt þeim örfáu kristnu bloggurum sem í bloggheimum eru. Það sem ég á við er að kristnir mættu vera duglegri að sýna andlit sitt og staðfesta fyrir fólki að við erum ennþá til, og erum ekki endilega þessir "ofstækissinnar" sem margir telja okkur vera.
Ég sendi hér með út áskorinn til kristinna og bið fyrir því að vakning verði meðal okkar!
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 588281
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Eruð þið lið?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 6.5.2008 kl. 15:09
Frábært Haukur. Kíki þangað.
knús
Linda, 6.5.2008 kl. 15:19
Nanna - já, við erum trúsystkyni.
Linda - frábært!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.5.2008 kl. 15:22
Ég viðurkenni kristna trú mína fúslega og líka það að ég á Guði margt að þakka!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2008 kl. 15:22
Amen Heimir - frábært að heyra það! Guð blessi þig og þína!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.5.2008 kl. 15:31
"Það er sko liiiiið í lagi...."
Jesús Kristur (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 16:21
ég veit ekki hvernig á að taka þessu meinta gríni þínu, þú sem þykist vera Jesús. En hafðu þig hægan.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.5.2008 kl. 16:33
ég var einfaldlega að vitna í eina af bestu auglýsingum íslandssögunnar. Það er sko engum til minnkunar að vera bendlaður við slíka snilld. Datt hún í hug þegar Nanna fór að tala um "lið".
Jesús Kristur (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 16:43
oooog fáðu þér svo eina svona:
http://realonomics.net/wp-content/uploads/2007/05/chill-pill.jpg
Jesús Kristur (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 16:44
Mönnum til glöggvunar er hér krækja á þessa ótvíræðu perlu íslenskrar auglýsingasögu:
http://www.youtube.com/watch?v=tTADo1faNQE
Jesús Kristur (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 19:41
Ég fagna öllum nýjum bloggurum sem vilja og þora að tjá sig um villu síns vegar.
En í hvaða söfnuði ert þú Guðsteinn? Ég hélt svona að þú værir í Þjóðkirkjunni eða KSS.
Sigurður Rósant, 6.5.2008 kl. 20:05
Guðsteinn - Að gefnu tilefni verður allt persónuníð og guðlast fjarlægt.
Ég átta mig á því hvað persónuníð er, Guðsteinn. En hvernig get ég t.d. guðlastað? Er það ekki einhver gjörningur milli gerandans og þess guðs sem gerandinn trúir á? Ég hef leitað í Biblíunni að lýsingu á svokölluðu guðlasti en finn enga nógu skýra.
Sigurður Rósant, 6.5.2008 kl. 20:51
Ég áttaði mig ekki á því fyrr en ég las þetta korn þitt Haukur að "áfram kristmenn krossmenn" andinn lifir góðu lífi hér á blog.is. Ný lönd að vinna fyrir Krist þar sem dregið er skýrt í dilkana.
Nú skýrist líka hvers vegna þú getur kallað á liðsauka þegar rökin eða þekkinguna þrýtur og fólk í þessum hópi mærir hvert annað með upphrópunum líkt og á fótboltaleik. En, eins og þú segir, þessi er memm í liði og þessi ekki. Gaman gaman í sandkassanum....
Svanur Gísli Þorkelsson, 6.5.2008 kl. 22:18
Sæll Guðsteinn.
Við höfum fengið fleiri frábæra kristna bloggara.
Steingrímur Jón Valgarðsson http://genesis.blog.is/blog/
Styrmir Hafliðason http://styrmirh.blog.is/
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.5.2008 kl. 23:42
Rósant - guðlast er t.d. gaur sem þykist vera Jesús. Ég hef ekki húmor fyrir slíku og þessi vesalingsmaður (sem hefur greinilega ekkert betra að gera) lastað Guð minn og er hann kominn í bann hér með. Ég hef ekki húmor fyrir svona vitleysishætti.
En ég er Íslensku Krists Kirkjunni hjá Friðrik Schram.
Svanur - hver er í sandassaleik? Sérðu eitthvað að því að ég sé að kalla trúsystkyni mín saman?
Rósa - takk fyrir þessar ábendingar, þessir eru fjaðrir í hattinn.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.5.2008 kl. 09:13
Trúsystkini... gefið mér mannkynssystkini; Allir saman í liði
DoctorE (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 09:38
ég laðast að ykkur kristnu bloggurum, þið sitjið uppi með mig og að ég tel, marga aðra, þrátt fyrir ofstækisliðið sem hangir í ykkur með svartagallsrausi um að þið séuð bara til vandræða
ég gæti bara notað hin allra bestu lýsingarorð um ykkur (kristnu bloggarana sem ég ofsæki og snobba fyrir) og vona bara að ykkur fjölgi og fjölgi svo meira - eftir að ég kynntist ykkur sé ég loksins hvernig flest trúað kristið fólk er í raun (ég held stundum að ég sé ein af ykkur næstum )
annars var amma mín alltaf þessi ímynd fullkomnar kristni í mínum huga, hún var svo góð, hafði verið alin upp á svakatrúarheimili og svona, þarsem var alltaf bara endalaus góðvild og Jesúdýrkun í gangi (enginn tilheyrði samt neinum söfnuðum, þetta var bara normal gamaldags kristni), amma bar þess líka merki að hún hefði bara lært hvernig átti að vera góður. Ég held að margir gætu tengt sig einhverju svona, kærleiksríku ömmu og/eða afa sem trúði og treysti á Jesú og var gjörsamlega ofstækislaust. (amma dæmdi mig ekki einu sinni þegar ég breytti kjallaranum í allsherjar andamusteri fyrir öll trúarbrögð heimsins)
halkatla, 7.5.2008 kl. 09:39
Haukur spyr; "Sérðu eitthvað að því að ég sé að kalla trúsystkyni mín saman?"
Ég velti því fyrir mér hversvegna þú gerir það.
Svanur Gísli Þorkelsson, 7.5.2008 kl. 10:08
Sæl og blessuð.
Ég er svo þakklát að eiga marga góða vini á blogginu þar á meðal trúsystkini.
Vissulega er frábært að eiga trúsystkini sem maður getur leitað til þegar maður veit ekki eitthvað sem spurt er að. Einnig er gott að eiga trúsystkini sem koma sama til að biðja fyrir landi og þjóð og fyrir villuráfandi sauðum. Syngja og lofa Guð sama. Eiga samfélag við hvert annað, taka þátt í gleði hvers annars, taka þátt í sorgum hvers annars.
Í Biblíunni stendur:Hið almenna bréf Jakobs 1:5
Ef einhvern yðar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast.
Orðskviðirnir 4:5
Afla þér visku, afla þér hygginda! Gleym eigi og vík eigi frá orðum munns míns!
Orðskviðirnir 4:7
Upphaf viskunnar er: afla þér visku, afla þér hygginda fyrir allar eigur þínar!
Dýrð sé Guði.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.5.2008 kl. 10:48
Við sem leitum Guðs og Hans vilja í lífum okkar í trúnni á Jesú Krist þurfum að þjappa okkur betur saman. Það er mikil afkristnun í gangi í þjóðfélaginu, lítið bara á þá sem koma hingað og sletta drullu.
Heimir L. Fjeldsted, bl.ed.,, gaman að heyra að þú sért trúaður.
Theódór Norðkvist, 7.5.2008 kl. 12:58
Rósa þú hljómar eins og hver annar islamisti.. sorry en þannig er þetta bara
DoctorE (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 13:26
Nákvæmlega Teddi og takk fyrir að staðfesta orð Tedda, Dokksi.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.5.2008 kl. 13:34
Sæll Guðsteinn minn.
Ég tek undir með þér að GUÐLAST er hið alvarlegasta mál fyrir viðkomandi.það er að segja þann sem viðhefur það.Satt er það,að það er til alls kyns KRISTIÐ FÓLK og er ábyggilega ekki allt á hreinu hjá öllum. EN Þeir og þær sem ég hef kynnst á stuttri göngu minni í trúnni er upp til hópa prýðisfólk og trú sinni til sóma.Það verður ÖLLUM Á, enginn er undanskilinn.
Mér hefur orðið illlega á,því miður.
DoctorE er að mínu viti eitthvað sem birtir sig sjálft(hvk).Einn góðan dag skeður það að hann verður afhjúpaður. OG hvað þá?
Guðsteinn minn,Rósa mín og þið öll sem bloggið til varnar KRISTINNI TRÚ ,gerið þið það áfram af HEILINDUM sem hingað til, þá mun ekkert bresta.ORÐIÐ STENDUR.
Góðar stundir
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 17:15
Já, svo þú ert í Íslensku Krists Kirkjunni. Ég kíkti einmitt þar inn þegar verið var að taka nýja húsið í notkun þarna í Grafarvoginum. Greinilega margir góðir menn (smiðir) þar sem safnast hafa í kringum Friðrik Schram. Sennilega flekklausasti söfnuður sem fyrirfinnst á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Þá veit ég hvaða merkingu þú leggur í orðið "guðlast". Takk fyrir það.
Sigurður Rósant, 7.5.2008 kl. 19:56
Ég var bara að segja það sem mér finnst, ég sé oft islamista slengja fram svona versum sí & æ, oft um visku og hvernig menn geta bara náð visku í gegnum guðinn þeirra.
Var það eitthvað spes særandi, ég get ekki séð það sko.
Hvað ertu að meina Þórarinn, ef ég verð afhjúpaður, hvað þá??? ert að spá í að fara fremstur í flokki fólks með kyndla & hrýfur?
DoctorE (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 20:41
Sæll Doctor E.
Þótt ég talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla. Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking, og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú, að færa mætti fjöll úr stað, en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt. Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum, og þótt ég framseldi líkama minn, til þess að verða brenndur, en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari. Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp. Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn. Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni, en samgleðst sannleikanum. Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. En spádómsgáfur, þær munu líða undir lok, og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok. Því að þekking vor er í molum og spádómur vor er í molum. En þegar hið fullkomna kemur, þá líður það undir lok, sem er í molum. Þegar ég var barn, talaði ég eins og barn, hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn. En þegar ég var orðinn fulltíða maður, lagði ég niður barnaskapinn. Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráðgátu, en þá munum vér sjá augliti til auglitis. Nú er þekking mín í molum, en þá mun ég gjörþekkja, eins og ég er sjálfur gjörþekktur orðinn. En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.5.2008 kl. 21:45
það er greinilega fantasía nokkuð margra að fá ofsatrúaða bloggara á eftir sér með heykvíslirnar og biblíurnar á lofti
halkatla, 7.5.2008 kl. 22:01
Og þar með tengdafaðir minn kæri Andrés.
Anna Karen - Dokksa gengur ágætlega að fá okkur til þess að taka upp garðverkfærin.
Þórarinn - ég þakka hvatnings orð til míns og Rósu. Takk fyrir þau, ég met þau mikils.
Rósant - gott að heyra þetta frá þér, og jú minn söfnuður er algjörlega laus við allar öfgar og annað slíkt.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 8.5.2008 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.