Ég verð á útvarpi sögu í fyrramálið!

malfrelsi

Ég fer í viðtal í þáttinn "rödd alþýðunnar" á útvarpi sögu. Ég ásamt Skúla Skúlasyni sitjum fyrir svörum hjá Markúsi Þ. Þórhallssyni. Þetta byrjar klukkan sjö í fyrramálið og hvet ég alla til þess að hlusta á þáttinn!

Þátturinn verður held ég endurfluttur eftir hádegi og þurfa ekki allir að vera morgunhanar! Cool

Hægt er að hlusta á beina útsendingu hérna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Sæll Guðsteinn minn Haukur. Verð því miður að kenna þannig að ég kemst ekki til að hluzta á þig. Ég var í þættinum okkar í milli í morgun á rúv, rás 1. Þú getur hluztað á það á netinu ef þú villt. Margir hafa hringt og þótt viðtalið gott. Með beztu kveðju.

Bumba, 22.4.2008 kl. 20:47

2 Smámynd: halkatla

æ ég vildi að ég gæti vaknað nógu snemma, ætla að reyna. Gaman að sjá Bumbu :)

halkatla, 22.4.2008 kl. 20:55

3 Smámynd: Auðun Gíslason

Verður þetta bara ekki einsleit og leiðinleg umræða?

Auðun Gíslason, 22.4.2008 kl. 20:57

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Auðun - það kemur bara í ljós.

Anna Karen - þátturinn er endurfluttur nokkrum sinnum yfir daginn. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.4.2008 kl. 21:00

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Bumba - ég verð að hlusta á þinn þátt líka!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.4.2008 kl. 21:00

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Ég ætla sannarlega að hlusta spennt og verð mætt við netútvarpið kl 7 að íslenskum tíma. Efast ekki um að þátturinn verður bæði fróðlegur og frábær, enda alvöru menn þarna á ferðinni!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.4.2008 kl. 21:50

7 Smámynd: Linda

Vúhú, ég mun hlusta líka, tek undir með Helgu.  Mun vera með ykkur í huganum og símleiðis gefst mér færi á því.

knús

Linda, 22.4.2008 kl. 22:03

8 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég þakka ykkur innilega Linda og Helga Guðrún. Guð blessi ykkur!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.4.2008 kl. 22:24

9 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

P.s. það getur vel verið ég verði við tilboði þínu Linda, þú ert brunnur fróðleiks um þessi mál.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.4.2008 kl. 22:25

10 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Verður hægt að hringja inn eða verður þetta bara önnur hliðin líka?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 22.4.2008 kl. 22:26

11 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Veistu ég bara veit það ekki Nanna ....

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.4.2008 kl. 22:33

12 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Guðsteinn minn.

Megi almáttugur Guð fylgja þér og blessa þig í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur.

"Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. hvað geta mennirnir gjört mér?" Hebr. 13: 6.

Jesús sagði: "Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður." Matt. 5: 44

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.4.2008 kl. 00:36

13 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Ég held að það sé komin tími að fólk reyni á eigin skinni (eyrum) hverskonar sóðaskap "hrydjuverk.is" höfdu að geyma. Ég get sent þáttastjórnandanum eða þér eintak af ýmsu sem þar kom fram ef Skúla láist að koma með það með sér.

Svanur Gísli Þorkelsson, 23.4.2008 kl. 02:12

14 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þátturinn verður endurfluttur kl 13 og 20 ef einhver skyldi sofa yfir sig

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.4.2008 kl. 02:26

15 Smámynd: halkatla

á Skúli ekki alveg skilið að fá að segja sýna hlið? eftir alla þessa umræðu sem hefur verið hér í gangi þá hefur hann fengið lítið tækifæri til þess, margir eru svo duglegir að ræða um hann eða jafnvel rægja hann, sem er auðvitað þægilegt þegar hann getur ekki varið sig. 

en mikið er ég ánægð að geta hlustað á þáttinn, einsog þig sjáið þá er ég þegar vöknuð svo að það er ekkert vandamál lengur - spennan yfir því að heyra rödd Guðsteins var svo mikil

halkatla, 23.4.2008 kl. 06:19

16 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

well done

Ofsalega er ég stolt af vinum mínum!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.4.2008 kl. 08:48

17 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk Helga Guðrún mín, ég vona að ég hafi náð að tjá mína skoðun og dregið úr neinu.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 08:52

18 Smámynd: Sigurður Rósant

Svanur - "Ég held að það sé komin tími að fólk reyni á eigin skinni (eyrum) hverskonar sóðaskap "hrydjuverk.is" höfdu að geyma."

Svona Svanur, sittu nú aðeins kyrr. Skúli fékk sinn óvægilega dóm. Það er óþarfi að strá salti í sárin. Við sem tjáum okkur um þessi mál, Islamisma, Kristindómsþröngvun, Baháí-laumisma, Vantrúisma o.s.frv., förum oft yfir strikin hjá hvort öðru, særum ótæpilega án þess að ætla okkur það.

Mbl.is á líka hrós skilið fyrir að veita okkur þetta tækifæri og þeir standa í ákveðnum vanda gagnvart okkur. Hvert og eitt okkar verður að gæta þess að fara eftir eigin samvisku og það sem er mest um vert, virða þau lög sem gilda um ærumeiðingar á sviði skoðanaskipta.

En hér er nýja bloggsíðan hans Skúla. Vona að hann passi sjálfan sig betur í þetta sinn.

Sigurður Rósant, 23.4.2008 kl. 08:57

19 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þið voruð eftirminnilega frábærir!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.4.2008 kl. 08:58

20 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Rósant - þakka þér fyrir þetta!  .... við erum barasta sammála! Það teljast nú tíðindi til næsta bæjar!

Helga -

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 09:03

21 identicon

Var nokkuð gaman að þessu, spælingur kannski yfir því að mínu bloggi hafi ekki verið lokað líka :)
Segi svona

DoctorE (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:03

22 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Dokksi ... það er alveg hroðalegt, en þú skuldar mér fyrir auglýsinguna!  Nei ég segi bara svona  ...

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 09:06

23 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Is there e doctor in da house?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.4.2008 kl. 09:09

24 identicon

Ég þakka allar ókeypis auglýsingar, doctorar mega náttlega ekki auglýsa sjálfir :)

DoctorE (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 12:21

25 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þú heyrðir samt hvað ég kallaði þig Dokksi minn

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 13:07

26 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

En þátturinn verður endurfluttur kl.14:05

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 13:11

27 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Já, ég get sagt með stolti að þið stóðuð ykkur afskaplega vel.  

Frábær frammistaða hjá þér Haukur minn. Þú ert líka með afskaplega falleg útvarpsrödd.

Ég tek undir með Önnu Karen að sjónarhorn Skúla þarf að fá að heyrast (ekki bara okkar hinna sem verjum hann og þeirra sem gagnrýna hann). Það hefði hinsvegar verið gaman, ef einhver á andstæðri skoðun hefði haft fyrir því að hringja inn og segja sína hlið á málinu, en símalínan var opin...

Bryndís Böðvarsdóttir, 23.4.2008 kl. 13:53

28 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

uh..hum...Þetta átti að vera afskaplega fallega...

Bryndís Böðvarsdóttir, 23.4.2008 kl. 13:54

29 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já ég er ekkert að skilja hvað er í gangi ...

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 14:41

30 identicon

Það er lokað á ykkur all over the place krakkar mínir en hinn kærleikríki DoctorE fær umfjöllun í sjónvarpi og alles :).

Ég myndu bjóða ykkur í minn söfnuð, en þar sem ég hef ekki söfnuð og ætla mér ekki að stofna söfnuð þá er það tómt mál að tala um :)

DoctorE (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 14:52

31 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég var að tala við útvarpsögu og verður hann víst ekki endurfluttur fyrr en í kvöld klukkan 20:00 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 14:55

32 identicon

Ég og Guðsteinn erum reyndar báðir í munnsöfnuðinum og höfum verið lengi... :)

DoctorE (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 15:47

33 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég og Guðsteinn erum reyndar báðir í munnsöfnuðinum og höfum verið lengi... :)

"Munnsöfnuðurinn"eru innherjar vísisspjallsins, við kusum okkar þetta nafn á sínum tíma og er Anna Kare/Halkatla formaður þess félags.  ;) Þannig þetta er einkahúmor hjá okkur Dokksa og erum við báðir í því félagi.

En Andrés, rólegur á blótinu!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 17:17

34 Smámynd: Linda

Hæ jæja náði að hlusta á þáttinn, er að bíða eftir síðari helmingnum sem kemur eftir fréttir á útvarps sögu..stóðs þig rosalega vel Haukur. Það sama má segja um Skúla.

www.hermdarverk.blogcentral.is

kv.

Linda, 23.4.2008 kl. 21:00

35 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk Linda mín. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 588281

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband