Hættulegt - en fyrir hvern?

Ég hef leiðrétt þessa frétt vegna þess að ég hafði ekki fengið réttar upplýsingar um stöðu mála, hér er það sem RAUNVERULEGA fór fram:

 


Hver dæmi fyrir sig! 

mbl.is Bílstjórar „taka hvíldartíma"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: B Ewing

Hefur þú aldrei ekið Nesjavallaafleggjarann. framhjá Hafravatni og niður í Mosfellsbæ ?

B Ewing, 23.4.2008 kl. 09:40

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Ekki liggur sú leið upp að Hellisheiði, eða hvað?

Gísli Sigurðsson, 23.4.2008 kl. 09:43

3 Smámynd: Landi

Jú sú leið liggur einnig að hellisheiði,þá kemur fólk niður í námunda við afleggjarann að heiðmörk í stað þess að beygja inn á hafravatni,og svo er leiðin greið að hellisheiði.

Landi, 23.4.2008 kl. 10:03

4 identicon

Sumir bílstjórar eru að vinna aðrir hafa ekki vinnu eða réttara sagt nógan tíma.Þeir lokuði ÖLLUM inn og útgönguleiðum í Grafarvoginn í 30 mín um daginn.Mjög alvarlegt mál enda misstu þeir stuðning flestra íbúa Grafarvogs við það.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 10:11

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég einmitt bý þar líka Birna, og þess vegna hafði ég áhyggjur ... en ég skil hvað menn meina með aðrar leiðir, bara staðreyndin er sú að þær eru ekki eins fljótar.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 10:25

6 identicon

Hæ Guðsteinn og takk fyrir spjallið í gærkveldi.....

Annars langar mig að minna á ljósmyndasýninguna hjá mér hérna á netinu sjá her

Um að gera að allir klikki inná síðuna.

Kær kveðja Petur Einarsson

Petur Einarsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 11:13

7 identicon

Það er nú ekki mikið mál að keyra í gegnum hverfið þarna við hliðina. Og ég er líka nokkuð viss um að ef neyðarbíll ætti leið þarna um væru menn ekki lengi að færa sig.

Ætti ekki allt eins að refsa þeim sem sjá um skipulagningu gatnakerfissins fyrir að mynda umferðarteppur út um allan bæ daglega? Ég get ekki séð að það skapi minni hættu!

Balsi (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 11:24

8 Smámynd: Stefán Þór Helgason

Áður en skítaskotin koma reyna að hafa staðreyndir réttar.  Þetta voru ekki trukkararnir, þeir voru ekki að loka veginum þeir voru inn á bensínstöð þegar löggan kom og gerði allt vitlaust og það eru aðrir sem eru ekki á vegum trukkara sem eru eitthvað að básúna.

Stefán Þór Helgason, 23.4.2008 kl. 15:00

9 Smámynd: Sigurður Rósant

Ég skil ekki hvað bílstjórar geta verið æstir þó þeim sé boðin gisting í fangelsum okkar. Við höfum upp á að bjóða bestu þægindi sem völ er á þótt víða væri leitað. Menn geta hvílt sig í einrúmi, sofið án utanaðkomandi áreitis, fengið að reykja einu sinni á klst., á salerni þegar þess gerist þörf, ókeypis mat, kaffi og með því, útvarp, sjónvarp, bækur að lesa og þar sem allra best lætur, geta menn gert ódauðlegar höggmyndir úr fjörugrjóti og fengið flutt hvert á land sem er og jafnvel til Vestmannaeyja ef þess er þörf, að vist lokinni.

Annað skil ég ekki hjá almenningi og lögreglu. Enginn talaði um að verið væri að traðka á saklausum þegar biskup og ríkisstjórn komu sér saman um að lokka fólk til Þingvalla, sumarið 2000. Var þá bíll við bíl frá Hesthálsi og að Þingvallaafleggjaranum. Nesjavallavegur var greiðfær og Grafningur. Hellisheiðin og Grímsnes var teppt að Þingvöllum og margir urðu að gera í brækurnar, því fólk komst ekki á salerni nema bíða í 1 - 2 tíma.

Sigurður Rósant, 24.4.2008 kl. 19:04

10 Smámynd: Sigurður Rósant

Andrés - "Allur samanburður er heimskulegur", skráði einhver rithöfundur í skáldsögu sinni.

En það má svo sem alveg rifja upp svona umferðaröngþveiti skipulagt af yfirvöldum, þar sem ekki var gert ráð fyrir neinum afleiðingum gagnvart saklausum almenningi sem þjáðist kannski af þvag- og hægðatruflunum.

En það er ekki sama hvort skipulagt Kaos er í Jesú nafni eða í nafni sjálfsagðra mannréttinda í kjarabaráttu.

Sigurður Rósant, 24.4.2008 kl. 20:31

11 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

http://saxi.blog.is/blog/saxi/entry/525315/#comments vantar smá aðstoð frá trúfólki.. legg ekki alveg í þennann vegg aftur einhendis ;)

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 2.5.2008 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 587745

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband