Mannréttindi ofar skemmtunar!

Ég vona bara ađ sem flestar ţjóđir ákveđi ađ taka ekki ţátt í ţessum leikum, ţar á međal Ísland. Allavegna ekki fyrr en ađ mannréttindabrot kínversku ráđamanna hćtta í garđ Tíbetbúa. Trúbróđir minn og vinur Jón Valur Jensson hefur veriđ ötull talsmađur fyrir frelsi í Tíbet og bendir hann í ţessari grein ađ:

í komandi fundahöldum framan viđ sendiráđiđ, ţví ađ ţeim fundum er fjarri ţví lokiđ. Nćsti fundur verđur ţar á morgun, mánudag 31. marz, kl. fimm síđdegis.

Og hvet ég allt velhugsandi fólk til ţess ađ mćta og mótmćla óréttlćtinu! Ég ćtla ađ reyna hvađ ég get ađ komast sjálfur, en fer ţađ algjörlega eftir vinnu hvort ţađ rćtist eđa ekki. 

viva-le-programming-revolution
(Myndin fannst mér bara viđeigandi)Cool

  

Lengi lifi frjáls Tíbet! 


mbl.is Ólympíueldurinn afhentur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

ţađ er líka veriđ ađ útrýma köttum í Beijing fyrir ţessa leika og ţađ er horrorsaga dauđans

ég samţykki allt sem ţú segir og vil líka endurróma ađ Jón Valur er búinn ađ standa sig glćsilega í umfjöllun um ţetta (einsog hans er von og vísa) 

halkatla, 30.3.2008 kl. 17:44

2 Smámynd: Bumba

Algjörlega sammála og vona ég ađ ţjóđir heims sjá nú ađ nú er lag ađ mótmćla yfirgangi kínverja. Mótmćli ţó í smáu sé eru ćtiđ rétlćtanleg ţegar kúgun ţjóđa á í hlut. Međ beztu kveđju.

Bumba, 30.3.2008 kl. 17:48

3 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Nákvćmlega Anna mín, hann Jón Valur hefur heldur betur stađiđ vaktina og bara hrós skiliđ fyrir ţađ! En ţađ breytir ţví ekki ađ hann getur ekki stađiđ einn í ţessu og ćtla ég ađ ljá honum liđ í ţessu.

Útrýma köttum? Afhverju voru ţeir ađ ţví?  Jikkkk .. mér detta bara einhverjar hryllingssögur í hug!  

Guđsteinn Haukur Barkarson, 30.3.2008 kl. 17:49

4 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir góđan stuđning Bumba!

Guđsteinn Haukur Barkarson, 30.3.2008 kl. 17:49

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

99.9%

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.3.2008 kl. 18:12

6 identicon

Ekki finnst mér nú líklegt ađ Íslensk stjórnvöld geri eitthvađ ađ viti, ţá vćri nú bleik brugđiđ, sleikjuhátturinn viđ kommana í austri er sem aldrei fyrr, viđskipti ofar mannréttindum...annars áfram "Beta"

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 19:35

7 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Ţetta hefđu veriđ mín fyrstu mótmćli...Verđ fyrir austan og flugiđ er seint.

Ef ţetta verđur endurtekiđ mćti ég.

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 30.3.2008 kl. 19:59

8 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţetta verđur á brattanna ađ sćkja.  Íslendingar munu ekki styđja ţetta mál vegna ţess sem kallađ er "realpólitík"  ţađ hentar ekki hagsmunum ríkisstjórnarinnar sem sćkist eftir stuđningi Kínverja til ađ komast í öryggisráđiđ. 

Sigurđur Ţórđarson, 30.3.2008 kl. 21:20

9 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl öll. Styđ Tíbeta heilshugar gegn  kommunum í Kína. Sammála Sigga sćta ađ ríkisstjórn Íslands mun ekki senda frá sér mótmćli. Bubbi J kom međ hárrétta útskýringu hvers vegna ekkert muni heyrast frá ríkisstjórn Íslands.

Berjumst fyrir réttlćtinu/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 30.3.2008 kl. 21:48

10 identicon

Innlitskvitt og kćrleikskveđja til ţín og ţinna

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 23:13

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heil og sćl. Ef einhver á hrós skiliđ fyrir ađ standa vaktina í Tíbetmálinu, er ţađ hún Birgitta Jónsdóttir listakona. Fariđ inn á vefsíđuna hennar, ţar er svo margt áhugavert um ţetta.

Frjálst Tíbet! 

Jón Valur Jensson, 30.3.2008 kl. 23:18

12 identicon

Sćll Guđsteinn minn,

Ég var ekki gamall,ţegar ég fylgdist af miklum ákafa međ ţeim atburđum sem áttu sér stađ ţegar Kínverjar byrjuđu verk sitt ađ tortíma Tíbetum.  Ţađ voru hrikalegar lýsingar á međferiđinni sem Tíbetska-fólkiđ fékk.

Ég man ţetta eins og ţađ hefđi gerst í gćr.Og hef alltaf stutt ţjóđina undir leiđsögn Dalai Lama leiđtoga ţeirra.Ég styđ frelsisbaráttu Tíbeta.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 03:39

13 Smámynd: Bumba

Tek heils hugar undir ţessi orđ ţín. Međ beztu kveđju.

Bumba, 1.4.2008 kl. 08:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvađa ţjóđir heimsćkja ţetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skođanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband