Fimmtudagur, 13. mars 2008
Gott hjá ráðherra!
Ekki er ég hrifinn af enn einu umhverfisslysinu í Helguvík, ég tala nú ekki um að ég er Grindjáni og þykir vænt um mín suðurnes!
Þessi ráðagjörð Árna Vigfússonar finnst mér illa unnin og hefur hann varla haft neitt samband nokkurn nema hagsmunaaðila álversins, sem segir sína sögu.
Burt með álver í Helguvík! Og endurvinnum eins og við getum!
Fagna gagnrýni umhverfisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 588367
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Sammála - Þórunn stendur sig vel. Vonandi gerir hún það áfram!
Valgerður Halldórsdóttir, 13.3.2008 kl. 10:25
Vissir þú að endurvinnsla á áldósum er eina endurvinnslan sem borgar sig og nokkurra mínútna eldgos losar meiri gróðurhúsalofttegundir út í andrúmsloftið en öll stóryðja landsins gerir á nokkrum árum?
Bjarki Gunnarsson (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 10:40
Já, hún er samkvæm sjálfri sér í þessu. Takk fyrir það Valgerður.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.3.2008 kl. 10:55
Á Bjarki von á eldgosi, spyr sú sem ekki veit það má víst endalaust fórna okkar hreina lofti, við erum að verða að 3 world country, með þessu áframhaldi. Veistu það Haukur mér ofbíður þetta allt saman. Þetta land er að fara til Helvítis í álfötu og vaxtaskóflu og landinn segir, já þetta "reddast".. við erum nú að sjá afleiðingar þenslu og að bitnar á þeim sem minnst mega við því hvað er réttlát við það?
Linda, 13.3.2008 kl. 14:00
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.3.2008 kl. 15:09
Já, þetta er örugglega skrýtin stefna sem skútan er að taka. Ef t.d. dísill heldur áfram að hækka svona ört næsta árið verðum við fjölskyldan (7) að selja bílinn og vera á hjólum (sem er svosem ekki það versta en ...)
Ragnar Kristján Gestsson, 13.3.2008 kl. 18:26
Jæja Guðsteinn eins og mér þykir vænt um þig kæri vinur,verð ég að segja eitt og þarna erum við ósammála enn á ný.Ég fagna komu álvers hér,og tel þetta besta kostinn varðandi álver á Íslandi því orkan mun að mestu koma úr hreinni varmaorku,sem jú kemur úr heitavatninu okkar frá Grindavík.
Mér þykir reyndar sorglegra að Grindvíkingar skuli hafa selt sinn hlut að mestu,því einn daginn verður þessi orka miklu verðmeiri en nokkur olía í heimi hér.
En við þurfum ekkert að vera sammála neitt í þessum efnum og vonandi minnkar ekki virðing þér fyrir mér þó við höfum ólíkar skoðanir minn kæri vin.Kveðja frá Reykjanesinu Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 13.3.2008 kl. 20:15
já þetta er óttalega sorglegt !!
Blessi þig í nóttina kæri guðsteinn !
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.3.2008 kl. 21:11
Ég er svolítið græn í mér þegar kemur að álverum! Sammála þér.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.3.2008 kl. 21:20
Já flott hjá henni.Persónulega vill ég ekki sjá neitt svona hér í mínum bæ.Hef oft keyrt framhjá álverinu í Straumsvík og þá sér maður að hundruði metra ef ekki kílómetra af gróðri er horfinn ,steindauður ef horft er í þá átt fyrir ofan álverið.
En svo í lokin þá er ég bara mjög sáttur við að það sé ekki hægt að endurvinna ráðherra eða stjórnmálamenn.
Kjartan Guðmundur Júlíusson., 13.3.2008 kl. 22:23
Til haminju Guðsteinn.
Svona ef við tökum þetta málefnalega... Hún hefur ekkert vald til að stoppa þetta. Þannig er það nú bara. Skipulagsmál eru á forræði sveitafélasins. Það eina sem hún getur gert er að gera athugasemdir og teygja lopann, Það hefur hún gert nú í 7 mánuði.
Þú þarft náttúrulega að útskýra "náttúruslys" Hvaða náttúruslys hefur átt sér stað. Það er ekki byrjað að grafa og menn tala um slys. er það nú ekki full snemmt. Ekki er hægt að tala um framtíðar slys þar sem ekkert hefur gerst...Þegar hefur verið farið í gegnum öll möt á umhverfisáhrifum og staðist með 10 í einkunn. En auðvita eru alltaf kverulantar sem slá um sig í stórum orðum til að fá athygli. Sjáum t.d Árna Finns.
Þú þarft líka að útskýra "Þessi ráðagjörð Árna Vigfússonar finnst mér illa unnin og hefur hann varla haft neitt samband nokkurn nema hagsmunaaðila álversins" 101 kverulantar eru ekki hagsmunaaðilar og heldur ekki listaspírur sem þiggja laun frá ríkinu. Hagsmunaaðilar eru kjósendur á suðurnesjum sem eru ekki að kvarta. Það eru líka hagsmunaaðilar þeir þúsundir íslendinga sem eiga hlut í Century Aluminum Company um 30% aukning frá áramótum
http://www.mbl.is/mm/vidskipti/fyrirtaeki.html
Það er engin ástæða til að gera lítið úr ákvörðun Árna. Hann hefur hagsmuni kjósenda sinna að leiðarljósi.
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 13.3.2008 kl. 22:31
Tveir menn voru að tala um álver.
- jæja vinur, “Helguvíkin er að verða að engu”
- hvað meinarðu vinur???
- Sko, sjáðu til.Þeir ætla að byggja eina stóra endurvinnslu fyrir gosdósir.
- Ha, skil ekki...erum við ekki að tala um álver???
- Nei, nei.....ef við eigum að geta drukkið meira af gosi og öli, þá verða þeir að endurnía dósirnar hraðar.
- Hehe, skil þig. Endurnía ölið!!!!
Kær kveðja PeturPetur Einarsson (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 09:06
Innlitskvitt
Góða helgi,
Kv. Lovísa.Lovísa , 15.3.2008 kl. 08:36
Þakka þér fyrir Eiríkur, að segja flest það sem ég hef um álverið að segja. Það er alltaf jafn furðulegt að heyra möppudýrin rísa upp við dogg í ríkisjötunni og segja eitthvað spaklegt um atvinnumál.
Þótt ég hafi ekki verið aðdáandi Árna Sigfússonar, eftir feril hans sem borgarstjóri í Reykjavík, verð ég að segja að í Keflavík hefur hann blómstrað. Ekki er ólíklegt, að hans verði sérstaklega minnst í sögunni fyrir einmitt álverið í Helguvík.
Þegar Helguvík er fullbyggð, tekur Húsavík við. Til hamingju landsmenn. Sendum umhverfis-flónin til Kolbeinseyjar !
Loftur Altice Þorsteinsson, 15.3.2008 kl. 18:28
Nóg komið af þungaiðnaði, inn með öflugri menntastefnu og fjölbreytni í atvinnulífi. ...og ég vil sjá mun meiri endurvinnsluþjónustu fyrir okkur sem erum svo umhverfisvæn að eiga ekki bíl og komumst því ekki í sorpu.
Eigðu góðan dag!
Laufey Ólafsdóttir, 15.3.2008 kl. 19:31
Eins og mér finnst nú gott og gaman að vera sammála þér þá er ég það ekki núna. Það er ekkert á þessum stað sem er merkilegt og ég er fylgjandi þessu enda þurfum við meiri útflutning, það ætti öllum að vera ljóst.
Halla Rut , 15.3.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.