Miðvikudagur, 12. mars 2008
Jafnaðarstefnuflokkurinn sem brást gildum sínum
Afhverju þarf alltaf svona lagað til þess að stjórnvöld vakni, hvað marga dóma þarf til þess að þessir háu herrar sjái það sem að er? Þeir hunsa mannréttindabrotum og núna OECD sennilega líka. Almenningur hefur sofnað á verðinum, og hleypt sömu mönnum inn, aftur og aftur, þeirra sem eiga mestra hagsmuna að gæta! og á ég þá við Sjálfsæðismenn í því tilelli!
Til að byrja með mætti lækka skattleysismörkin eins og Guðjón Arnar hefur margsinnis bent á! Svona til að koma til móts við fátæka fólkið til tilbreytingar!!
(Í ganni teiknaði ég mynd af Geira Harða og Ingu Sollu ... ég teiknaði þau ofan á mynd með brennandi húsi ... fannst það viðeigandi )
Áfellisdómur yfir skattastefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Árni Mathiesen sagði að Stefán Ólafsson kynni ekki að reikna, þegar hann hélt því sama fram og OECD hefur nú staðfest. Andlegur leiðtogi sjálfstæðismanna, Hannes Hólmsteinn, hefur í raun haldið því sama fram óbeint, með sínum útúrsnúningum.
Þessir menn eiga að biðja Stefán Ólafsson opinberlega afsökunar.
Theódór Norðkvist, 12.3.2008 kl. 14:04
Við íslensk alþýða erum aumingjar að láta endalaust traðka okkur í svaðið.
DoctorE (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 14:18
Teddi - ég verð að taka undir það.
Dokksi - nákvæmlega!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 12.3.2008 kl. 14:34
Alveg sammála Guðsteinn. En eitt er það sem truflar mig. Það er alltaf talað um barnafjölskyldur og fjölskylduvænt hitt og þetta. Það er ALDREI rætt um um fólk sem er einhleypt. Sem hefur bara eina innkomu til að greiða allan kostnað við húskaup, og annan samfélagslegan kostnað. Þetta fólk er ekki til í þjóðfélaginu virðist vera. Enginn tekur upp hanzkann fyrir þetta fólk. Það er óréttlátt. Mér finnst þetta mjög undarlegt. Í Hollandi er talað um "one man family", og eru ýmis skattfríðindi sem einhleypt fólk nýtur sem eru nákvæmlega engin hér. Það þyrfti að endurskoða þetta. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 14:35
Bumba - alltaf kemur þú skemmtilega á óvart, takk fyrir þitt. P.s. ég er ennþá forvitinn að vita hver þú ert! ;)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 12.3.2008 kl. 14:41
Já við verðum að stækka til að leiðrétta kúrsin Guðsteinn minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2008 kl. 14:54
Æ, þú færð að vita það fyrr en seinna kappinn. En ég nýt þess að lesa pistlana þína og sérstaklega dáist ég að því stöðugur og staðfastur þú ert í Kristi og í orðinu. Það væri betra að það væru fleiri eins og þú kæri bróðir.
Ég er sjálfur einhleypur og ég verð að viðurkenna það að ég er að gefast upp hérna. Er búinn að búa hérna á Íslandi undanfarin 7 ár að mestu leyti. Ég kominn af léttasta skeiði og þyrfti að minnka vinnuna, en ef ég geri það, ( er kennari), þá er grunnurinn fyrir því að dvelja hérna brostinn. Ég er ekki sérlega sterkur til heilsunnar eftir læknamistök sem ég varð fyrir hérna heima fyrir allnokkru. Þetta kostaði mig fjöldamargar aðgerðir en ekkert hægt að gera. Nóg um það, ég á Drottinn og náð hans nægir mér. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 14:59
Ásthildur - nákvæmlega!
Bumba - takk innilega fyrir þín orð, og veit ég hvaðan þú kemur. Ég með ca. 400 spor á kviðnum og nokkrar aðgerðir sem sanna það, og voru það læknamistök. En mér þykir vænt um orðin þín og Guð blessi þig bróðir!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 12.3.2008 kl. 15:06
Það var eiginlega fyrirsögnin á blogginu sem ég hef athugasemdir við. Annað hvort lásum við ekki sömu fréttina eða það hafi farið framhjá þér að þetta fjallar um árin 2000-2006. Á heimasíðu minni má svo sjá hvað nú þegar hefur verið gert. Bara að kynna sér málefnið.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 15:58
Já Gísli, hér eru nokkrar staðreyndar sem ég tók af síðunni þinni:
* Persónuafsláttur hækki um 7 þúsund krónur á næstu þremur árum, umfram almenna verðuppfærslu. Árið 2009 hækkar hann um 2.000 krónur, árið 2010 um 2.000 krónur og árið 2011 um 3.000 krónur.
Þetta heitir dropi í hafið og of seint í rassinn gripið, persónuafsláttur hefur ekki fylgt verðlagsþóun eða kaupmætti, þess vegna eru þessar lúsartölur varla til neins.
* Skerðingarmörk barnabóta verði hækkuð úr 100 þúsund krónum á mánuði fyrir einstaklinga í 120 þúsund krónur árið 2008 og 150 þúsund krónur árið 2009. Sambærilegar fjárhæðir fyrir hjón hækka úr 200 þúsund krónum í 240 þúsund krónurárið 2008 og 300 þúsund árið 2009. Tekjuskerðingarhlutföll vegna annars og þriðja barns verði jafnframt lækkuð um 1% árið 2008.
Þetta hefur verið óhreyft í 100 þús kalli í mörg ár, og þarna um að kenna framsókn og sjálfsæðismönnum.
* Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir frekari aðgerðum til lækkunar vöruverðs, einkum á matvælum. Sérstaklega verða skoðaðar frekari lækkanir á tollum og vörugjöldum.
Þótt fyrr hefði verið! Það er allt of dýrt að búa hér á fróni, og hafa stjónvöld sofnað á verðinum. En svo þarf að GERA eitthvað!! Ekki bara tala um það!
* Tekjuskattur fyrirtækja verður lækkaður úr 18% í 15% frá og með tekjuárinu 2008 sem kemur til framkvæmda álagningarárið 2009.
Endilega gerum þá ríku ríkari ... úffff.... og finnst þér þetta í lagi?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 12.3.2008 kl. 16:25
Sæll Guðsteinn minn Ásthildur skrifar: "Já við verðum að stækka til að leiðrétta kúrsin Guðsteinn minn."Skilur þú núna þegar ég skrifa undir athugasemdina mína = Frjálslyndar baráttukveðjur.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.3.2008 kl. 16:25
Ég er sammála því að síðasta stjórnarsamband sjálfstæðisflokks og framsóknar leiddi af sér miklu meiri gjá á milli ríkra og fátækra. Ég hinsvegar er aðeins bjartsýnari með núverandi samstarf, þó svo að ég hefði heldur viljað sjá Frjálslynda, Vinstri græna og Samfylkinguna vinna saman.
T.d. hef ég mikla trú á Jóhönnu Sigurðardóttur eins og er. Fyrst var ég ósátt við að tekin yrðu af 90% lánin, en viti menn! Voru það ekki einmitt þau, og þessar endalausu skuldir landsmanna í heild, sem leiddu til falls krónunnar og yfirstandandi Evru-ákall?
Bryndís Böðvarsdóttir, 12.3.2008 kl. 16:49
P.S. Flott mynd Haukur minn.
Bryndís Böðvarsdóttir, 12.3.2008 kl. 16:50
Kæra Bryndís, þú getur glaðst yfir því að maðurinn þinn er listamaður af Guðs náð. Þeir sem eiga marga kirtla í sínum fataskáp hafa ekki áhyggjur af klæðaburði annarra. Þessari eigingirnd vekur upp hjá mér minningar um gamlan bókatitil "Meðvituð breikkun á eigin rassi"
Sigurður Þórðarson, 12.3.2008 kl. 17:27
Flott mynd og ég tek undir með þér og Bumbu.
Linda, 12.3.2008 kl. 20:24
Þú ert of fastur í að teikna sjálfan þig Haukur. Það er ekki alveg laust við að svipurinn á honum Geir beri örlítið þinn svip
Annars er ég sammála greininni.
Flower, 12.3.2008 kl. 22:17
Rósa - skil þetta betur núna já. ;)
Bryndís mín - hárrétt hjá þér!
Siggi - hehehe .. góður!
Linda - takk fyrir það dúlla!
Flower - öööö ... nei það er bara ekki rétt hjá þér, ég teikna sjálfan mig allt öðruvísi.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.3.2008 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.