Könnun um álit ykkar á moggablogginu

Einn mjög góđur bloggvinur minn sem kallar sig Promecius hefur sett upp snilldar könnun um moggabloggiđ.

Promecius
Promecius

Hann gaf mér góđfúslegt leyfi til ţess ađ auglýsa ţetta myndarlega framtak sitt og hér kemur ţađ í heild sinni:

Jćja elsku fólk, ég hef könnun fram ađ fćra um ţetta bloggkerfi sem ég vil endilega ađ ţiđ takiđ ţátt í. Ţetta er könnun sem ég hef búiđ til á netinu og sett inn tengil á hana hérna í fćrslunni. Könnunin mun ekki taka nema um ţađ bil ţrjár mínútur.

Ég mun síđan ef allt hefur gengiđ ađ óskum, ţađ er, ađ niđurstađan hefur borist rétt, birta hana hérna  í flokkinum 'Vefurinn'. Ég geri ráđ fyrir ţví ađ ég muni hafa könnunina í gangi í um tvćr vikur en kannski lengur eđa styttra allt eftir viđbrögđum.

Ef ţú getur ekki tekiđ ţátt ţar sem ađilinn sem heldur utan um könnunina hefur lokađ á hana, ţá er ţađ vegna ţess ađ fjöldi ţátttakenda hefur veriđ náđ en hann er takmarkađur af könnunar ađilanum. Ef ţetta gerist fyrir auglýst lok á könnuninni (í kringum tvćr vikur, kannski lengur) ţá  mun ég strax birta niđurstöđur hennar.

Ţađ er ćtlunin ađ senda niđurstöđuna til umsjónarmanna blog.is

Hér er könnunin

Allt tekiđ frá síđu Promecius 

Endilega takiđ ţátt, ţví ţetta snýst um ađ gera bloggheima betri! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Hann heitir Henry Vaugen og hefđi ţér veriđ nćr ađ spyrja hann en ekki mig, hann hefđi glađur sagt deili á sér.

Guđsteinn Haukur Barkarson, 25.10.2007 kl. 11:12

2 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Ég veit .... en samt!  (vantar ullukarl)

Guđsteinn Haukur Barkarson, 25.10.2007 kl. 13:12

3 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Mín er ánćgjan Henry. En ég var ekki viss um nafnleynd ţína.

Guđsteinn Haukur Barkarson, 25.10.2007 kl. 21:13

4 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Frábćrt Ţrymur! :)

Guđsteinn Haukur Barkarson, 26.10.2007 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvađa ţjóđir heimsćkja ţetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skođanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband