Þriðjudagur, 28. ágúst 2007
Lifandi Vatn
Í tilefni þess að við erum búinn að stofna samfélag sem heitir lifandi vatn, þá er um þetta að segja um efnislegt vatn:
Eins er með sálina og andann, hann þarfnast næringar alveg eins og líkaminn. Allir menn fæðast með ákveðið tómarúm í hjarta sínu, við eyðum stundum megnið af okkar ævi í leit til þess að fylla uppí þetta tómarúm. Ég vitna um og fullyrði, að eina leiðin til þess að verða fyllilega heill og fylla í þetta tómarúm, er að hleypa Jesú inní líf þitt.
Málið er einfalt, sálinn og andinn þarfnast næringar líka. Þess vegna hvet ég alla menn til þess að gefa sér smá tíma til þess að lesa í ritningunni annars lagið. Guð blessi ykkur öll.
Ef við drekkum ekki nægan vökva er hætta á að líkaminn fari í ástand sem nefnist ofþornun, en það getur verið lífshættulegt ef ekkert er að gert. Ofþornun getur bæði komið til vegna ónógrar vatnsdrykkju eða vegna mikils vökvataps.
Ofþornun þýðir einfaldlega að líkaminn hefur ekki nægilegt magn af vatni, en vatn er nauðsynlegt til að viðhalda eðlilegri líkamsstarfsemi. Starfsemi líkamans byggir á efnahvörfum sem fara að mestu fram í vatnslausn. Að meðaltali er mannslíkaminn um 65% vatn, en mikill munur er þó á þessu hlutfalli milli einstakra vefja. Það er þó ljóst að ef líkamann skortir vatn raskast öll líkamsstarfsemi.
Tekið af vísindavef háskólans.
Eins er með sálina og andann, hann þarfnast næringar alveg eins og líkaminn. Allir menn fæðast með ákveðið tómarúm í hjarta sínu, við eyðum stundum megnið af okkar ævi í leit til þess að fylla uppí þetta tómarúm. Ég vitna um og fullyrði, að eina leiðin til þess að verða fyllilega heill og fylla í þetta tómarúm, er að hleypa Jesú inní líf þitt.
Jóhannesarguðspjall 4:11-14
11 Hún segir við hann: ,,Herra, þú hefur enga skjólu að ausa með, og brunnurinn er djúpur. Hvaðan hefur þú þetta lifandi vatn?
12 Ertu meiri en Jakob forfaðir vor, sem gaf oss brunninn og drakk sjálfur úr honum og synir hans og fénaður?``
13 Jesús svaraði: ,,Hvern sem drekkur af þessu vatni mun aftur þyrsta,
14 en hvern sem drekkur af vatninu, er ég gef honum, mun aldrei þyrsta að eilífu. Því vatnið, sem ég gef honum, verður í honum að lind, sem streymir fram til eilífs lífs."
11 Hún segir við hann: ,,Herra, þú hefur enga skjólu að ausa með, og brunnurinn er djúpur. Hvaðan hefur þú þetta lifandi vatn?
12 Ertu meiri en Jakob forfaðir vor, sem gaf oss brunninn og drakk sjálfur úr honum og synir hans og fénaður?``
13 Jesús svaraði: ,,Hvern sem drekkur af þessu vatni mun aftur þyrsta,
14 en hvern sem drekkur af vatninu, er ég gef honum, mun aldrei þyrsta að eilífu. Því vatnið, sem ég gef honum, verður í honum að lind, sem streymir fram til eilífs lífs."
Málið er einfalt, sálinn og andinn þarfnast næringar líka. Þess vegna hvet ég alla menn til þess að gefa sér smá tíma til þess að lesa í ritningunni annars lagið. Guð blessi ykkur öll.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Ég hef prófað en það virkar ekki fyrir mig... sorry
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 12:03
Gunnar reyndu þá að biðja jafnvel að kyrja og gefðu ritningunni síðan sjens og þeim oftar sem þú lest þeim mun meir skilur maður,allavegana er það svo í mínu tilviki veri guð með ykkur kæru félagar kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 28.8.2007 kl. 12:27
Kallast það þá ekki heilaþvottur ?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 12:48
Flestir álíta nú lestur að afla sér þekkingar Gunnar ... en öllu má nú nafni gefa.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.8.2007 kl. 13:12
Gott svar hjá þér kæri bloggvinur. Ég leitaði Guðs lengi og lét skíra mig þegar ég var 21 í hvítasunnukirkju hér í Svíþjóð. Ég hef prófað "allar" tegundir af trúaflokkum og hef reynt að trúa á fólkið bakvið bækurnar þ.e. Biblíuna og Kóraninn en því miður virkar það ekki fyrir mig.
Ég trúi á Guð á minn hátt og læt það næga.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 13:24
Gott hjá þér Gunnar minn, láttu engan segja þér fyrir verkum í þessu - þessi ákvörðun er alveg undir þér kominn. Guð blessi þig Gunnar !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.8.2007 kl. 13:35
Hæ Haukur minn, þetta er yndisleg grein, og lifandi vant er svo sannarlega rétt bæði fyrir líkama og sál. Megi trú þín ávalt vera öllum sem lýsandi ljós. Guð blessi þig.
Linda, 28.8.2007 kl. 14:48
Æðislegt Dagný, svona á að gera þetta !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.8.2007 kl. 14:49
Takk Linda mín.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.8.2007 kl. 14:50
Sæll Guðsteinn Haukur
Ég þakka þér fyrir góða grein sem varð mér til blessunar. Margir kristnir einstaklingar og samfélög finna oft til þornunar, fjafnvel ofþornunar. Þá er gott að vita að til sé Lifandi vatn. Í mörg ár hef ég tekið þáttí Laufskálhátíðinni í Jerúsalem, sem er að hausti. Á síðasta degi hátíðarinnar koma þúsundir gyðinga og kristinna manna saman við Vesturmúrinn og hrópa til Guðs um vatn, því jörðin er svo tóm eftir hita sumarsins.
Jesús tók þátt í þessari hátíð og síðasta daginn stóð Jesús þar og kallaði: Ef nokkurn þyrstir, þá komi hann til mín og drekki. Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækjir lifandi vatns...Jóh.7:17.
Ég óska ykkur til hamingju með þetta nýja samfélag og bið þess að þangað og þaðan megi ávallt streyma Lifandi vatn.
Shalom kveðja
Ólafur Jóhannsson (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 15:21
Takk innilega fyrir innlitið Ólafur, oft hef ég séð þig á Omega og ber ég ómælda virðingu fyrir þér. Guð blessi þig og þitt góða starf.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.8.2007 kl. 15:35
Takk fyrir þetta. Við hjónin lesum saman daglega og uppskerum líka ríkulega.Lifandi trú og ró í hjarta.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 16:35
Einmitt ég hef líka séð mikið til þín á Omega Ólafur sjálfur er ég á leið til Egyptalands öðruhvoru megin við áramót og vissulega ætla ég mér til Jerúsalemar og sjá þessa helgu staði.P.S þú mátt alveg gefa mér góð ráð varðandi för mína ef þú hefur kost á slíku bestu kveðjur Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 28.8.2007 kl. 17:01
Lifandi vatn samverustundirnar ganga ekki útá einhvern heilaþvott eða leiðtogadýrkun, það er allir búnir að fá nóg af einhverju svoleiðis bulli. Heldur er þarna opin vettvangur til þess að spjalla saman og njóta lífisins í kristilegum kærleik. maður er manns gaman
Guðrún Sæmundsdóttir, 28.8.2007 kl. 20:03
knús til Bryndísar flott komment hjá henni á öðru bloggi Gunnar Helgi ég vildi óska þess að þú gætir verið með okkur í að móta starfið í Lifandi Vatni. En við erum ákveðin í því að það verði ekki eitthvað einsog þú lentir í útí Svíþjóð og nokkrir hafa lent illa í hér á Íslandi. Við öll sem komum að starfinu erum vel sjóuð
Guðrún Sæmundsdóttir, 28.8.2007 kl. 21:40
Ég hef ekki lent í neinu í Svíþjóð
Ég fann bara ekki það sem ég leitaði að... eða kannski réttarasagt, fann ég það sem ég leitaði að
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 22:13
Lifandi Vatnið, nauðsyn til að viðhalda jafnvæginu. Til lukku og með von um velgengni!
www.zordis.com, 28.8.2007 kl. 22:16
Gott hjá þér Guðsteinn. Og megi frá þér og ykkar samfélagi renna lækir lifandi vatns í Jesú nafni. Amen!
Kær kveðja, Janus
Janus Hafsteinn Engilbertsson, 28.8.2007 kl. 23:58
Ég þakka öllum innlitið og ítreka orð Guðrúnar, Lifandi Vatn snýst ekki um leiðtogadýrkun eða slá nokkurn í hausinn með biblíunni - við trúsystkyninin komum saman og höfum það gott yfir kaffibolla og fleiru. Ég vona að sem flestir geti mætt næst þegar við erum með þetta! :)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.8.2007 kl. 10:06
Til hamingju, öllsömul! "Sjá, hversu fagurt og yndislegt það er, þegar bræður [og systur] búa saman ..." (Sálm.133.1), og engin þörf er á stefnuskrá né samhæfðri trúfræði, þegar þar er komið saman, heldur er það bræðralagið og bænin, vænti ég, sem nægir til að byggjast upp á samverustundum. - Kær kveðja (og Guðsteinn, hún Bryndís þín reynist vera magnaður guðfræðingur sem jafnframt á létt með leikandi stíl, af löngum og góðum innleggjum hennar á síðu S.D.M. að dæma; svo sá ég á síðu Bryndísar brúðkaupsmyndina -- til hamingju með hvort annað, bæði tvö!).
Jón Valur Jensson, 30.8.2007 kl. 00:07
Takk innilega fyrir þessi hlýju orð Jón Valur, þú ert svo sannarlega velkominn að kíkja á okkur hjá Lifandi Vatni ef þú hefur tíma til. Við auglýsum það hér á bloggum okkar ég og Guðrún.
En kona mín er guðfræðinemi og ekki orðinn guðfræðingur. En satt er það hún er svo sannarlega mögnuð (enda er ég stolltur eiginmaður), ef þú bara vissir hversu samviskusöm hún er og gefur sig alla í þetta nám. Við lásum þetta komment þitt saman við hjónin og fannst það mjög uppörvandi og til blessunar. Takk fyrir það bróðir Jón Valur og megi Guð geyma þig og blessa.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.8.2007 kl. 08:15
halkatla, 31.8.2007 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.