Villandi fyrirsögn!

Ég sem var svo ánægður þegar ég sá þessa fyrirsögn, en svo kom í ljós að þetta er í bandaríkjunum! úfff... þetta hefði betur mátt gerast á Íslandi !
mbl.is Mesta lækkun vísitölu fasteignaverðs í Bandaríkjunum í 16 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Væri gott ef þetta væri að gerast hér - er þetta ekki afleiðing efnahagshruns og vandræða í þeirri deildinni? Þegar vel gengur, eins og hérlendis síðustu ár, hækkar fasteignaverð, er það ekki?

Ingvar Valgeirsson, 31.7.2007 kl. 20:11

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Íbúðaverð hér á landi er alltof hátt.  þ.e. á höfuðborgarsvæðinu, á flestum stöðum úti á landi eru hús mjög verðlítil.  Þar er ekkert samræmi á milli.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.8.2007 kl. 09:04

3 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

æji já! en kemur ekki að því að fasteignaverð lækki á höfuðb.sv? það er að sigla í þvílíkt offramboð, og þennslan í þjóðfélaginu að minnka, þetta er allt að koma! um að gera að fara að leggja fyrir til að eiga fyrir útborgun

Guðrún Sæmundsdóttir, 1.8.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband