Hvað er Ómega að boða?

William BranhamÍ ljósi umræðna um sjónvarpsstöðina Ómega og stjórnenda hennar, þá vildi ég koma á framfæri nokkrum atriðum sem ekki hafa legið ljós fyrir. Sumir menn hjá Ómega trúa og fylgja kenningum manns sem heitir William Branham (1909-1965). Í fyrstu var hann mikill Guðs maður og gerði mörg kraftaverk, þegar tímanum leið þá fór að halla á villu hjá honum.

Branham og konur
Viðhorf hans til kvenna var ekki bara karlrembulegt heldur stórhættulegt. Hann kenndi lengi vel um "sæði snáksins" eða "The serpants Seed". Hann alvarlega snéri út úr Genesis 3:13, þar segir Eva:

Fyrsta bók Móse 3:13
Þá sagði Drottinn Guð við konuna: ,,Hvað hefir þú gjört?" Og konan svaraði: ,,Höggormurinn tældi mig, svo að ég át.``

Hann tók þetta vers eiginlega skrefinu lengra, hann lagði mikla áherslu á að höggormurinn/Satan hafi tælt Evu kynferðislega ! Og að sonur hennar Kain, sé afkvæmi þeirra tælingar. Þetta eru þau rök sem hann notar til þess að sanna hversvegna "hið illa" kom í heiminn, þetta var allt saman Evu að kenna og afkvæmi Satans séu frá Kain og Evu kominn vegna áðurnefndar tælingar. Og í dag eigi Satan og Eva, öll þau illu börn sem eru í heiminum. Sömuleiðis segja sumir eftirmenn Brahams að snákurinn hafi átt mök við Evu öðru sinni og getið af sér svertingja. Sem er mesti rassisataháttur sem ég hef sjálfur heyrt.

Branham var mjög duglegur að kenna Evu og allri kvenþjóðinni um allt illt. Hann jafnvel gekk svo langt að fullyrða að konur væru ekki þess virði að skjóta niður.

Eitt sagði hann:"THEY'RE NOT WORTH A GOOD CLEAN BULLET TO KILL THEM WITH IT.' That's right. And I hated women. That's right. And I just have to watch every move now, to keep from still thinking the same thing."


Jeff JenkinsHann sem sé bókstaflega hataði konur, þessar kenningar eru enn við líði í dag við söfnuðinn "Believers Christian Fellowship" sem Jeff Jenkins nokkur veitir forstöðu og er oft sýndur á sjónvarpsstöðinni Ómega. Jeff er á myndinni hér til hægri.

"Prosperity teaching"
Jeff Jenkins trúir því og predikar að ef þú ert ekki með fullkomna heilsu, fullkomið hús, fullkominn maka og allt átti að vera fullkomið, ef svo er ekki, þá er eitthvað að þér í trúar lífinu. Hann settur trú manna á vogarskálar og kennir fólki um að trúa ekki nóg ef það fékk ekki það gull og grænu skóga sem þau vildu. Fólk var gert brottrækt sem fátækt var og eftir sat rjóminn eða þotuliðið af söfnuðinum. Þessu fólki vill Jeff aðeins eiga samskipti við.

Dauði Branhams og eftirmáli þess
Branham lést í bílslysi 1965. Eftir dauða hans þá voru margir sem töldu hann vera Elía spámaður endurborinn, aðrir töldu hann vera fæddan af hreinni mey og í dag trúir söfnuður hans að hann sé erkilengill Guðs og sögðu hann vera engil Laodicea safnaðarins úr opinberunar bókinni, þetta er það sem stendur meira að segja á leggsteini hans. Það voru jafnvel margir sem biðu við gröf hans í 3 daga og 3 nætur, afþví þeir væntu þess að hann myndi upprísa eins og Kristur gerði forðum.

Þetta eru bara örfá dæmi um kenningar Branhams, öll saga hans er afar merkileg og vert að skoða og reyndar varast.

Heimildin sem ég hef fyrir mér í þessu er hér um William Branham

Heimildin sem ég hef um trú þeirra hjá Ómega er hér

Jesús er konungur lífsins og enginn annar ! Og hananú!


Ég er ekki að mæla með því að fólk hætti að horfa á Ómega, það sem ég er að benda á er að mínu mati, mein innan kristnageirans sem verður að stinga á annars lagið. Þess vegna er ég að þessu, ég er ekki herför gegn Ómega sem slíkri, heldur villunni sem þeir boða stundum. En þeir mega samt eiga það, að þrátt fyrir sínar eigin skoðanir, þá hleypa þeir öðrum að til þess tjá sinn boðskap, og það úr öllum kirkjudeildum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veistu vinur, ég fæ aldrei skilið hvernig fólk fer að því að trúa svona rugli, þetta allt er svo brjálæðislega geggjað crazy.

DoctorE (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 17:49

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Takk fyrir þessa athyglisverðu og góðu grein Guðsteinn.

Jens Sigurjónsson, 27.6.2007 kl. 17:51

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þetta er kýli sem verður að stinga á Dokksi, ég vildi opinbera sannleikann um þessa hluti. 

Takk fyrir það Jens !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 17:54

4 Smámynd: arnar valgeirsson

þetta var skemmtilegur pistill hjá þér haukur og fróðlegur fyrir dúdda eins og mig sem trúi ekki baun í bala. Þó margir hafa viljað halda því fram að hann hafi verið Elía spámann endurfæddan o.s.fr. þá held ég bara að hann hafi verið hálfviti. og aldeilis ekki góður maður. ég ber virðingu fyrir fólki sem lifir samkvæmt frösum eins og "þú skalt koma fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig" sem ættaðir eru úr biblíunni  - ekki satt? þaðan er jú margt gott komið en því miður eru margir trúmenn/konur hrikalegir hræsnarar og miðað við það litla sem ég hef séð á omega, þá eru þeir vaðandi uppi þar.

sorrý haukur minn, fauk aðeins í strákinn... en í þessum fræðum er ég ekki sterkur, ha!

arnar valgeirsson, 27.6.2007 kl. 18:22

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þessi grein þín, Guðsteinn, kallaði líka á athygli mína. Ekki veit ég þó, hvað þú hefur fyrir þér í fullyrðingum þínum, hvorki um þennan William Branham (af því að þú gefur enga heimild upp um það, sem þú segir um hann og undarlegar trúarhugmyndir hans (ég geri ekki ráð fyrir, að sú frásögn þín sé tekin af heimasíðu "Believers Christian Fellowship") -- né heldur get ég séð, hvað þú hafir fyrir þér um bein og grundvallandi tengsl Omega-stöðvarinnar við þann sértrúarflokk, þ.e.a.s. ég sá enga staðfestingu í grein þinni fyrir þessari fullyrðingu þinni: "Eiríkur og stjórnendur Ómega trúa og fylgja kenningum manns sem heitir William Branham (1909-1965)."

Nú bíður þín það verkefni að upplýsa betur um þetta, en ég vil í 1. lagi taka fram, að aldrei hef ég orðið var við þessa skrýtnu Evu-kenningu af vörum Eiríks og hans samstarfsmanna, og í 2. lagi er full ástæða til að taka undir eina setningu þína, þá sem þú endar með pistil þinn, þ.e.: "En þeir [Omega-menn] mega samt eiga það, að þrátt fyrir sínar eigin skoðanir, þá hleypa þeir öðrum að til þess tjá sinn boðskap, og það úr öllum kirkjudeildum." Ég ætla bara rétt að vona, að þú farir ekki að sverja þig í hóp þeirra manna, sem halda uppi árásum á Omega-stöðina, Guðsteinn bróðir. Vertu frekar sannur Kefas/Pétur/Klettur í boðun þinni og vitnisburði.

Svo legg ég góðfúslega til, að þú endurskoðir orðalagið á greininni, lagir ásláttarvillur og útlenzkulega orðaskipan hér og þar. - Með góðum óskum,

Jón Valur Jensson, 27.6.2007 kl. 18:34

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Heildin sem ég notaði er kominn inn Jón Valur. Og ég fullyrði að þeir trúi þessu vegna þess að konan mín hringdi í stöðina sjálfa og spurði úti þetta. Eins hef ég eftir mörgum öðrum þar innanhús að þetta er það sem menn trúa á stöðinni. 

1. lagi taka fram, að aldrei hef ég orðið var við þessa skrýtnu Evu-kenningu af vörum Eiríks og hans samstarfsmanna.

Það er rétt, hann hefur aldrei sagt það í beinum orðum, en samkvæmt símtali við Ómega þá er þetta raunin.

Ég ætla bara rétt að vona, að þú farir ekki að sverja þig í hóp þeirra manna, sem halda uppi árásum á Omega-stöðina, Guðsteinn bróðir. Vertu frekar sannur Kefas/Pétur/Klettur í boðun þinni og vitnisburði.

Hefðir þú LESIÐ greinina þá tók ég það skýrt fram að ég er ekki með neina herför geng þeim, ég er aðeins að benda á villu sem þeir birta. Þú hlýtur að taka undir það svona boðskapur er ekki af hinu góða. 

Svo legg ég góðfúslega til, að þú endurskoðir orðalagið á greininni, lagir ásláttarvillur og útlenzkulega orðaskipan hér og þar.
Bentu mér á þær villur, ég er reyndar búinn að breyta titlinum. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 18:43

7 identicon

Zko útvörður ofstækizmanna er mættur.

Ég og Guðsteinn höfum spjallað lengi og ég get fyrir mitt leiti sagt að hann er 100% sannur í sinni trú, ólíkt sumum sem vilja helst berja menn með bókinni.

DoctorE (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 18:44

8 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Leiðrétting. "Heildin sem ég notaði" - auðvitað átti þetta að vera "heimildin".

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 18:44

9 Smámynd: Þarfagreinir

Ég sagði það í athugasemd við aðra færslu hér hjá Guðsteini að ég hef mikið fylgst með Omega og séð sitthvað vafasamt í boðskapnum þar, sérstaklega í predíkunum hjá Guðmundi Erni Ragnarssyni. Álit hans á hlutverki kvenna virðist til að mynda vera það, að þær eigi lítið sem ekkert erindi í opinbert líf; hvorki vinnumarkaðinn sé stjórnmálin. Þær eigi bara að vera heima og annast uppeldið. Þetta er þá alla vega ein skrýtin meining sem ég get sjálfur staðfest að Guðmundur aðhyllist. Ég hef enga aðra heimild fyrir þessu en mín eigin eyru; ég vona að þau séu traustverð. Eiríkur sjónvarpsstjóri hefur þó ekki haldið uppi þessari meiningu svo ég hafi heyrt, en hann hefur reyndar lítið sem ekkert tjáð sig um hlutverk kvenna.

Þarfagreinir, 27.6.2007 kl. 18:58

10 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir stuðningin Dokksi ! Ég met það mikils!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 19:07

11 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Eins vil ég benda þér á Jón Valur, að sá sem varar ekki hina við í borginni þegar óvinaherinn gerir árás, hans blóð skal vera á hans höfði. En sá sem varar við, hann er laus allra mála. Þetta stendur einhversstaðar í ritningunni og eftir því fer ég!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 19:12

12 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk fyrir góða grein Guðsteinn! Mér fannst hún vel unnin og ekki hnaut ég um ásláttarvillur eða einhverja undarlega orðaskipan....merkilegt af Jóni Val að taka það sérstaklega fram...manni dettur einna helst í hug að verið sé að gera lítið úr skrifunum með þessu....en það er kannski bara mín tilfinning...! Gaman að góðum og málefnalegum umfjöllunum! Kveðja, Sunna! P.S voðalega leiðast mér menn sem að hafa þessa skoðun á konum eins og nefndur maður í ofangreindri grein....fer eitthvað illa í mig þess konar umfjöllun, hvetur mig hreinlega áfram í að verða róttækari femínisti !

Sunna Dóra Möller, 27.6.2007 kl. 19:17

13 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Versið sem ég vitnaði í áðan er hér:

Esekíel 33:2-6

2 ,,Mannsson, tala þú til samlanda þinna og seg við þá: Þegar ég læt sverð koma yfir eitthvert land, og landsmenn taka mann úr sínum hóp og gjöra hann að varðmanni sínum,
3 og hann sér sverðið koma yfir landið og blæs í lúðurinn og gjörir fólkið vart við, 4 ef þá sá, er heyrir lúðurþytinn, vill ekki vara sig, og sverðið kemur og sviptir honum í burt, þá mun blóð hans vera á höfði honum sjálfum.
5Hann heyrði lúðurþytinn, en varaði sig þó ekki; blóð hans hvíli á honum. En hinn hefir gjört viðvart og frelsað líf sitt.
6En sjái varðmaðurinn sverðið koma, og blæs þó ekki í lúðurinn, svo að fólki er ekki gjört vart við, og sverðið kemur og sviptir einhverjum af þeim burt, þá verður þeim hinum sama burt svipt fyrir sjálfs hans misgjörð, en blóðs hans vil ég krefja af hendi varðmannsins.

Ferð þú eftir þessum boðskap Jón Valur? 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 19:18

14 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir það Sunna, það sama fór fyrir brjóstið á mér, ég er líka feminsti!  

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 19:20

15 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég held þið þekkið lítt til Guðmundar Arnar, bróður míns í trúnni. Hann hefur um langan aldur átt konu, sem ég veit að er bæði listakona og bankastarfsmaður. Það er alveg merkilegt hvað fólk getur úttalað sig um náungann án þess að þekkja á honum haus né sporð. -- Aðra hluti hér geymi ég til góða.

Jón Valur Jensson, 27.6.2007 kl. 19:33

16 Smámynd: Þarfagreinir

Má vera að mig misminni að Guðmundur hafi sagt að konur ættu ekki að vinna, og sé þá að gera honum þann óleik að ýkja hans málflutning, en ég stend á því fastar en fótunum að ég heyrði hann segja að þær ættu ekki erindi í pólitík. Nú eru því miður liðin nokkur ár síðan þetta var; verra að ekki er hægt að sjá þetta á netinu, sem maður er orðinn einum of vanur að leita til þegar maður vill skera úr um ágreining. Kannski er þá betra að segja sem minnst.

Skoðar enginn Omegamaður þetta blogg? 

Þarfagreinir, 27.6.2007 kl. 19:44

17 identicon

Maður heyrir jú oft að konur séu einhver ker og ég veit ekki hvað sem eigi að þjóna eiginmanni sínum helst hlekkjaðar við eldavélina sáttar við að hlaupa á eftir öllu sem the master segir.

DoctorE (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 19:50

18 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Það er t.d. ástæðan fyrir því að femínísk fræði eru orðin heilmikil innan fræðasamfélagsisins og Guðfræðinnar einnig! Til að losa heiminn úr viðjum "feðraveldis" sem að einmitt elur á hugsunum eins og þessum. Því miður er samt oft alltof neikvæð umræða um femínsima og femísta.....sem að geta jú verið bæði karlar og konur sem að vinna að auknu jafnrétti kynjanna og breyttri hugsun og breyttri heimsmynd! 

Sunna Dóra Möller, 27.6.2007 kl. 19:55

19 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég veit ekkert um þennan Guðmund Örn og hef ekki nefnt hann á nafn. Jón Valur þessi grein mín er ádeila á menn sem Omega birtir og sýnir á sinni sjónvarpsstöð, eina sem ég er að gera með þessu er að vara við villu sem þar er að finna. Ef ég á að vera hengdur fyrir það; so be it !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:01

20 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Amen Sunna !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:01

21 Smámynd: Linda

Vinur minn, þetta er góð grein, enn stutt er í bullið. Þetta er leiðinda mál með Eirík ég er alveg sammála því og prosperity bullinu sem er fáránlegt.  Enn eins og þú hefur sagt sjálfur þá eru margir góðir predikarar á þessari stöð sem senda út góðan og heilsteyptan boðskap, eins og Friðrik Schram, David Wilkerson (times square church) manni þarf ekki að líka allt sem er á stöðinni maður jú velur það sem maður horfir á alveg eins og þegar maður horfir á rúv eða stöð 2 og S1. 

Þetta er mjög merkileg ritningargrein sem held að gefi góð skil á því sem þú ert að segja og því er mjög mikilvægt fyrir okkur sem trúum á Guð , Soninn og Heilagan Anda að muna hana. Þessa ritningu er að finna í Öðru bréfi Jóhannesar.

Því að margir afvegaleiðendur eru farnir út í heiminn, sem ekki játa, að Jesús sé Kristur, kominn í holdi. Þetta er afvegaleiðandinn og andkristurinn. 8Hafið gætur á sjálfum yður að þér missið ekki það, sem vér höfum áunnið, heldur megið fá full laun. 9Sérhver sem fer of langt og er ekki stöðugur í kenningu Krists, hefur ekki Guð. Sá sem er stöðugur í kenningunni, hann hefur bæði föðurinn og soninn. 10Ef einhver kemur til yðar og er ekki með þessa kenningu, þá takið hann ekki á heimili yðar og biðjið hann ekki vera velkominn. 11Því að sá, sem biður hann vera velkominn, verður hluttakandi í hans vondu verkum.

Fyrir mér á þetta líka við þá sem boða annan sáttmála enn er boðaður af Jesú

því í Júdasar bréfi stendur m.a. þetta

Á síðasta tíma munu koma spottarar, sem stjórnast af sínum eigin óguðlegu girndum." 19Þessir menn eru þeir, sem valda sundrungu, holdlegir menn, sem eigi hafa andann. 20En þér, elskaðir, byggið yður sjálfa upp í yðar helgustu trú. Biðjið í heilögum anda. 21Varðveitið sjálfa yður í kærleika Guðs, og bíðið eftir náð Drottins vors Jesú Krists til eilífs lífs

best er að varast að fætur okkar flækist ekki í illgresinu á göngu okkar í trú eða trúboði.

Knús til þín.

Linda, 27.6.2007 kl. 20:07

22 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Frábært innlegg Linda, þú greinilega skilur hvað ég er að fara með þessu. Ólíkt öðrum hér.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:11

23 Smámynd: Sunna Dóra Möller

En eigum við ekki frekar að slíta illgresið upp með rótum frekar en að forðast að stíga á það....! Ég myndi halda að það gagnist trúnni einna best....þar sem að illgresið kemur slæmu orði á trúna almennt og yfirleitt og leiðir til gagnrýni á þau sem að kannski eiga það ekki skilið þar sem að allir sem trúa eru settir í sama flokk og illgresið! Bara svona smá upphátt hugs!

Sunna Dóra Möller, 27.6.2007 kl. 20:11

24 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehehe ... rótækt en skemmtileg tillaga Sunna!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:13

25 Smámynd: Þarfagreinir

Ég ætla mér ekki að setja alla trúaða í sama flokk; vil að það komi skýrt fram.

En fyrst Guðsteinn setti þennan bolta af stað, þá lagðist ég í smá rannsóknarvinnu, og fann þetta:

"Branham á sér fylgjendur hér á Íslandi og þar eru þeir Eiríkur Sigurbjörnsson á Omega vinur minn og Séra Guðmundur Örn Ragnarsson forstöðumaður Samfélags Trúaðra þar fremstir í flokki."

Þessi orð er að finna hérna; þetta er frásögn Gunnars Þorsteinssonar af sögu Krossins.

Þarfagreinir, 27.6.2007 kl. 20:16

26 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Btw, ég er búinn að endurskrifa sumt af þessu, Jón Valur hafði rétt fyrir sér með sumt af þessu, ég nefndi mann á nafn sem ég átti ekki að gera, og sé af mér í þeim efnum. En ég veit að Jón Valur er bróðir minn í trúnni og vildi vel með þessu, sökum gleymsku minnar hafði ég ekki sett inn heimildina sem ég studdist við, það hefur nú verið leiðrétt.

Guð blessi þig Jón Valur, og ég vil þakka öllum öðrum fyrir góð komment. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:17

27 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk innilega Halldór minn, ég bæti þessu í greinina sem heimild !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:18

28 Smámynd: Linda

Núna á göngu minni um íslenska náttúru upp á síðkastið hef ég séð mörg fögur blóm smá og stór sem margir vilja meina að séu illgresi og aðrir telja til Íslenskra jurta, svo ég spyr hver mundi ráða því hvaða illgresi yrði rifið upp, og mun sá hinn sami gera sér grein fyrir því að ekki er allt illgresi þegar betur er að gáð  nú svo er til blóm sem eru fögur að sjá enn eru baneitruð þegar maður less sig aðeins til um þau auk þess eiga sum þeirra til að brenna og stinga  svo að eftir sitjur saklaus  í tárum . Ekki treysti ég mér í að rífa upp allt illgresið eins og Sunna talar um, ég kýs að ganga varlega svo ég falli ekki um illgresið sem tröllríður trú minni sér til gamans. 

Linda, 27.6.2007 kl. 20:30

29 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Bara svona til að bæta því við að William Branham byggði allt sitt á Zohar, það ættir þú að þekkja Jón Valur. Zohar er ekki einu sinni byggt á kristilegum grunni! Kabballa kemur t.d. úr Zohar! Þanig ég tel þetta vera villu og ekkert við kristni tengt !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:37

30 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

það er sagt á þessari síðu:

"The Zohar also teaches that the serpent [who is also said to be a god] was the father of Cain. Why did William Branham preach the Babylonian Zohar and not the Bible?"

I rest my case. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:40

31 Smámynd: Linda

Þetta er dæmi um tilvitnun  og eða heimild  merkilegt alveg.  Enn svona lærir maður bara. Verður vitrari næst, það er mín reynsla.  Jón meinar ekkert illa með þessu.  Hann er bara verulega pottþéttur þegar hann er með heimildir og viti menn þú býrð með slíkri persónu líka ættir að vera vel vanur.  Ps. segðu henni að kíkja í smá stund!! áður enn sólinn fer af pallinum hjá mér.

Linda, 27.6.2007 kl. 20:47

32 identicon

Þegar krakkarnir mínir rífast mikið um eitthvað dót þá tek ég það bara af þeim.
Passið ykkur bara

DoctorE (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 20:53

33 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já Linda mín, þetta er hárrétt hjá þér. Jón Valur meinar ekkert illt með þessu, það er ég viss um. En þetta var einskær klaufaskapur að minni hálfu að geta ekki heimilda, því er ég vanur og setti greinina hálf kláraða í loftið. En eins og þú segir, menn læra af reynslunni og það ætla ég mér að gera.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:55

34 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehehe ... góður Dokksi !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 20:56

35 Smámynd: Linda

  góðir.

Linda, 27.6.2007 kl. 20:59

36 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Það sem að ég átti við Linda er að ef við vinnum ekki gegn því sem illt er að þá fær það að grassera og hamlar hinu góða og Guðsríkinu! Við vinnum ekki gegn hinu illa með því að passa okkur á því! Hið illa er svo sannarlega lævíst og lipurt.....og finnur sér alltaf leið! Við getum alltaf litið undan, jafnvel þó að aðstæður kunni að ógna trúnni....erfiðar aðstæður geta líka styrkt hana!  Kveðja, Sunna!

Sunna Dóra Möller, 27.6.2007 kl. 21:28

37 Smámynd: Linda

Ok skil þig Sunna. 

Linda, 27.6.2007 kl. 21:32

38 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þip eruð báðar sætar ! Er sammála ykkur báðum.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 21:32

39 Smámynd: Sunna Dóra Möller

smá leiðrétting: Við getum alltaf litið undan = við getum ekki alltaf litið undan.....ótrúlega krúsjalt atriði í athugasemdinni!

Sunna Dóra Möller, 27.6.2007 kl. 21:36

40 Smámynd: Jóhann Helgason

 Hverni Breyti William Branham Söguni af Lilith í zohar + Talmud  hann breyti Lilith í Evu

Sagan seigir af Lilith Í zohar hafi verið fyrsta kona Adams   & í sköpunarsöguni skapaði

Guð Karl & konu 'a sama tíma  en Lilith vildi verða yfir Adam  hafin , &  Flúði út úr aldingarðinum , í stuttu máli varð þessi  Lilith evil hér er enska útgáfan  betrni mín . Ha Ha

 

Lilith
John Collier
1887
(The Atkinson Art Gallery, Southport, England)

7. Eve & Lilith In an effort to explain inconsistencies in the Old Testament, there developed in Jewish literature a complex interpretive system called the midrash which attempts to reconcile biblical contradictions and bring new meaning to the scriptural text.

Employing both a philological method and often an ingenious imagination, midrashic writings, which reached their height in the 2nd century CE, influenced later Christian interpretations of the Bible. Inconsistencies in the story of Genesis, especially the two separate accounts of creation, received particular attention. Later, beginning in the 13th century CE, such questions were also taken up in Jewish mystical literature known as the Kabbalah.

According to midrashic literature, Adam's first wife was not Eve but a woman named Lilith, who was created in the first Genesis account. Only when Lilith rebelled and abandoned Adam did God create Eve, in the second account, as a replacement. In an important 13th century Kabbalah text, the Sefer ha-Zohar ("The Book of Splendour") written by the Spaniard Moses de Leon (c. 1240-1305), it is explained that:

    At the same time Jehovah created Adam, he created a woman, Lilith, who like Adam was taken from the earth. She was given to Adam as his wife. But there was a dispute between them about a matter that when it came before the judges had to be discussed behind closed doors. She spoke the unspeakable name of Jehovah and vanished.

In the Alpha Betha of Ben Sira (Alphabetum Siracidis, or Sepher Ben Sira), an anonymous collection of midrashic proverbs probably compiled in the 11th century C.E., it is explained more explicitly that the conflict arose because Adam, as a way of asserting his authority over Lilith, insisted that she lie beneath him during sexual intercourse (23 A-B). Lilith, however, considering herself to be Adam's equal, refused, and after pronouncing the Ineffable Name (i.e. the magic name of God) flew off into the air.

Adam, distraught and no doubt also angered by her insolent behaviour, wanted her back. On Adam's request, God sent three angels, named Senoy, Sansenoy, and Semangelof, who found her in the Red Sea. Despite the threat from the three angels that if she didn't return to Adam one hundred of her sons would die every day, she refused, claiming that she was created expressly to harm newborn infants. However, she did swear that she would not harm any infant wearing an amulet with the images and/or names of the three angels on it.

At this point, the legend of Lilith as the "first Eve" merges with the earlier legend of Sumero-Babylonian origin, dating from around 3,500 BCE, of Lilith as a winged female demon who kills infants and endangers women in childbirth. In this role, she was one of several mazakim or "harmful spirits" known from incantation formulas preserved in Assyrian, Hebrew, and Canaanite inscriptions intended to protect against them. As a female demon, she is closely related to Lamashtu whose evilness included killing children, drinking the blood of men, and eating their flesh. Lamashtu also caused pregnant women to miscarry, disturbed sleep and brought nightmares.

In turn, Lamshtu is like another demonized female called Lamia, a Libyan serpent goddess, whose name is probably a Greek variant of Lamashtu. Like Lamashtu, Lamia also killed children. In the guise of a beautiful woman, she also seduced young men. In the Latin Vulgate Bible, Lamia is given as the translation of the Hebrew Lilith (and in other translations it is given as "screech owl" and "night monster").

It needs to be remembered that these demonic "women" are essentially personifications of unseen forces invented to account for otherwise inexplicable events and phenomena which occur in the real world. Lilith, Lamashtu, Lamia and other female demons like them are all associated with the death of children and especially with the death of newborn infants.

It may be easily imagined that they were held accountable for such things as Sudden Infant Death Syndrome (SIDS, also called crib death, or cot death) where an apparently healthy infant dies for no obvious reason. Cot death occurs almost always during sleep at night and is the most common cause of death of infants. Its cause still remains unknown.

By inventing evil spirits like Lilith, Lamashtu, and Lamia, parents were not only able to identify the enemy but also to know what they had to guard against. Amulets with the names of the three angels were intended to protect against the power of Lilith.

Lilith also personified licentiousness and lust. In the Christian Middle Ages she, or her female offspring, the lilim, became identified with succubae (the female counterparts of incubi) who would copulate with men in their sleep, causing them to have nocturnal emissions or "wet dreams."

Again, Lilith and her kind serve as a way of accounting for an otherwise inexplicable phenomenon among men. Today, 85 percent of all men experience "wet dreams" (the ejaculation of sperm while asleep) at some time in their lives, mostly during their teens and twenties and as often as once a month. In the Middle Ages, celibate monks would attempt to guard against these nocturnal visits by the lilith/succubus by sleeping with their hands crossed over their genitals and holding a crucifix.

Through the literature of the Kabbalah, Lilith became fixed in Jewish demonology where her primary role is that of strangler of children and a seducer of men. The Kabbalah further enhanced her demonic character by making her the partner of Samael (i.e. Satan) and queen of the realm of the forces of evil.

In this guise, she appears as the antagonistic negative counterpart of the Shekhinah ("Divine Presence"), the mother of the House of Israel. The Zohar repeatedly contrasts Lilith the unholy whorish woman with the Shekhinah as the holy, noble, and capable woman. In much the same way, Eve the disobedient, lustful sinner is contrasted with the obedient and holy Virgin Mary in Christian literature.

Through her couplings with the devil (or with Adam, as his succubus), Lilith gave birth to one hundred demonic children a day (the one hundred children threatened with death by the three angels). In this way, Lilith was held responsible for populating the world with evil.

If you ask how Lilith herself, the first wife of Adam, became evil, the answer lies in her insubordination to her husband Adam. It is her independence from Adam, her position beyond the control of a male, that makes her "evil."

She is disobedient and like Eve, and indeed all women who are willful, she is perceived as posing a constant threat to the divinely ordered state of affairs defined by men.

Lilith is represented as a powerfully sexual woman against whom men and babies felt they had few defenses and, except for a few amulets, little protection. Much more so than Eve, Lilith is the personification female sexuality.

Her legend serves to demonstrate how, when unchecked, female sexuality is disruptive and destructive. Lilith highlights how women, beginning with Eve, use their sexuality to seduce men. She provides thereby a necessary sexual dimension, which is otherwise lacking, to the Genesis story which, when read in literal terms, portrays Eve not as some wicked femme fatale but as a naive and largely sexless fool. Only as a Lilith-like character could Eve be seen as a calculating, evil, seductress.

Lilith is referred to only once in the Old Testament. In the Darby translation of Isaiah 34:14 the original Hebrew word is rendered as "lilith"; according to Isaiah, when God's vengeance has turned the land into a wilderness, "there shall the beasts of the desert meet with the jackals, and the wild goat shall cry to his fellow; the lilith also shall settle there, and find for herself a place of rest." The same word is translated elsewhere, however, as "screech owl, "night creatures," "night monsters," and "night hag."

Although it has been suggested that the association with night stems from a similarity between the Sumero-Babylonian demon Lilitu and the Hebrew word laylah meaning "night," Lilith nonetheless seems to have been otherwise associated with darkness and night as a time of fear, vulnerability, and evil.

In her demonized form, Lilith is a frightening and threatening creature. Much more so than Eve, she personifies the real (sexual) power women exercise over men.

She represents the deeper, darker fear men have of women and female sexuality. Inasmuch as female sexuality, as a result of this fear, has been repressed and subjected to the severest controls in Western patriarchal society, so too has the figure of Lilith been kept hidden.

However, she lurks as a powerful unidentified presence, an unspoken name, in the minds of biblical commentators for whom Eve and Lilith become inextricably intertwined and blended into one person. Importantly, it is this Eve/Lilith amalgam which is used to identify women as the true source of evil in the world.

In the Apocryphal Testament of Reuben (one of the Testaments of the Twelve Patriarchs, ostensibly the twelve sons of Jacob), for example, it is explained that:

    Women are evil, my children: because they have no power or strength to stand up against man, they use wiles and try to ensnare him by their charms; and man, whom woman cannot subdue by strength, she subdues by guile.
    (Testament of Reuben: V, 1-2, 5)

References to Lilith in the Talmud describes her as a night demon with long hair (B. Erubin 100b) and as having a human likeness but with wings (B. Nidda 24b). In Rabbi Isaac ben Jacob ha-Kohen's "Treatise on the Emanations on the Left," written in Spain in the 13th century, she is described as having the form of a beautiful woman from her head to her waist, and "burning fire" from her waist down. Elsewhere, Rabbi Isaac equates her with the primordial serpent Leviathan.

Crudely drawn images of Lilith can be seen on amulets see (Magical or Prophylactic images of Lilith in incantation bowls and on amulets).

Lilith?
Babylonian terra-cotta relief, c. 2000 BCE
(Collection of Colonel James Colville)

A Babylonian terra-cotta relief dated to around 2000 BCE in the collection of Colonel Norman Corville has been identified as a representation of Lilith (the identification has been questioned by a number of scholars). The relief shows a nude woman with wings and a bird's taloned feet. She wears a hat composed of four pairs of horns and holds in each upraised hand a combined ring and rod (similar to an Egyptian shen ring amulet). She stands on two reclining lions and is flanked by owls.

Despite the fact that she is not officially recognized in the Christian tradition, in the Late Middle Ages she is occasionally identified with the serpent in Genesis 3 and shown accordingly with a woman's head and torso. For example, the bare-breasted woman with a snake's lower parts posed seductively in the branches of the tree between Adam and Eve in the scene of the temptation carved into the base of the trumeau in the left doorway of the West façade of the Cathedral of Notre Dame in Paris has been identified as Lilith.

Adam, Lilith, and Eve
relief sculpture, c. 1210 CE
Base of trumeau, left portal, West Façade, Notre Dame, Paris

Jóhann Helgason, 27.6.2007 kl. 21:59

41 Smámynd: Jóhann Helgason

Þessar konur voru til vandræða frá upphafi  þetta var JOKE  :) Ha ha

Jóhann Helgason, 27.6.2007 kl. 22:13

42 Smámynd: Jóhann Helgason

Jóhann Helgason, 27.6.2007 kl. 22:35

43 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

komið þið öll sömul sæl og blessuð. ég hef ekki náð Ómega í 9 ár svo ég er ekki dómbær á boðun stöðvarinnar, en er með allavega 10 erlendar kristilegar stöðvar 80% er mjög gott en 20 % undarleg eins og ýmsar útgáfur af Toronto vakningunni holy laughter og þetta velgengisdæmi. Sunna Dóra ef við eigum að fara að slíta upp illgresið er þá ekki upplagt að byrja á þeim þjóðkirkjuprestum sem treysta sér ekki til þess að fara eftir Biblíunni, heldur verða sífellt að vitna í kenningar annara fræðimanna? Svo ekki sé minnst á  kvennakirkjuna ég er 100% feministi sjálf, en sætti mig ekki við gyðjudýrkun eða einhvern Guð sem er annar en Biblían boðar. 

Guðrún Sæmundsdóttir, 27.6.2007 kl. 22:52

44 Smámynd: Jóhann Helgason

hey vitið þið hverni  þriðja kona Adams  féll í  synd , Hún var mergrun  höggormurin laug af henni að þetta voru fat free ávextir 

Jæja  Þetta Vor smá húmor  ......

Jóhann Helgason, 27.6.2007 kl. 23:23

45 Smámynd: Jóhann Helgason

megrun ha ha ha ha

Jóhann Helgason, 27.6.2007 kl. 23:24

46 Smámynd: Jóhann Helgason

þetta átti að vera Megrun Ha ha ha

Jóhann Helgason, 27.6.2007 kl. 23:26

47 Smámynd: Jóhann Helgason

Jóhann Helgason, 27.6.2007 kl. 23:27

48 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Jóhann ég þakka þitt fróðlega innlegg og þessa furðulegu brandara. Ég myndi samt passa mig, þú færð kannski feminista á þig !

Þetta var afar langur og fróðlegur lestur, það er auðséð að William Branham hefur tekið þess Lailu og breytt henni í Evu.  

En ég er sammála þér Guðrún og þakka mjög gott innlegg sem setur nýjan vinkil á umræðurnar. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.6.2007 kl. 23:32

49 identicon

Garðræktaráhugafólkið hér vil ég minna á þessa sögu:

Aðra dæmisögu sagði hann þeim: ,,Líkt er um himnaríki og mann, er sáði góðu sæði í akur sinn. En er menn voru í svefni, kom óvinur hans, sáði illgresi meðal hveitisins og fór síðan.Þegar sæðið spratt upp og tók að bera ávöxt, kom illgresið og í ljós.Þá komu þjónar húsbóndans til hans og sögðu við hann: ,Herra, sáðir þú ekki góðu sæði í akur þinn? Hvaðan kemur illgresið?`Hann svaraði þeim: ,Þetta hefur einhver óvinur gjört.` Þjónarnir sögðu við hann: ,Viltu, að vér förum og tínum það?`Hann sagði: ,Nei, með því að tína illgresið, gætuð þér slitið upp hveitið um leið. Látið hvort tveggja vaxa saman fram að kornskurði. Þegar komin er kornskurðartíð, mun ég segja við kornskurðarmenn: Safnið fyrst illgresinu og bindið í bundin til að brenna því, en hirðið hveitið í hlöðu mína.``` (Mt. 13:24-30)  

Ólöf I. Davíðsdóttir (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 23:42

50 Smámynd: Jóhann Helgason

Rosalega áhugavert um  William  Branham  hreyfingu  hans eða heldur  willam Branham fanclub   eða hrein Klikkun sem þú finnur um  hann á netinu willam Branham kirkjur  sem hann er tilbeðin  sem Guð

en sorglegt  .

WILLIAM BRANHAM

AND THE SECOND COMING

OF CHRIST

(SPOKEN WORD PUBLICATIONS)

William Marrion Branham has been dead for many years and yet his influence lives on in the lives of his dedicated followers. "Spoken Word Publications" or ( Spoken Word Publications) headquartered in Jeffersonville Indiana distributes William Branham's messages worldwide.

In Newsletter No.5 (undated), this statement is made on page 4,

"...We have run many advertisements in large Christian magazines, such as Charisma, and this is the way we make contact with new people. Most people that write us have never ever heard of Bro. Branham....".

Why all this interest in William Branham, deceased? Perhaps this quote from "The Ledger" of Saturday, April 23, l985 best presents the view of his followers.

"Before every scriptural event, God has always spoken to a prophet. And once again, a prophet has been in the land Brother William Branham, the messenger to this last age. The same pillar of fire that led the children of Israel out of Egypt has appeared in these last days to lead the true bride of Christ back to the revealed word of God.

It was on June 11, l933, that a most amazing and well-documented phenomenon occurred. As he was baptizing the 17th person in the Ohio River before a crowd of about 4,000, the pillar of fire appeared with the sound of rushing wind that was audible to all. It came down and hovered over him. Many ran in fear while others knelt in prayer. A voice spoke to him out of this pillar of fire and said, "As John the Baptist was the forerunner of the first coming of Christ, so your message is the forerunner of the second coming of Christ."

After that supernatural event occurred, he had hundreds of visions and visitations from the Lord Jesus Christ.

Since his followers enthusiastically believe the above claims, their total devotion to the man is understood. However, notice that their belief in this man as a prophet of God is largely based on what we might call "signs and wonders". They prominently display a photograph of their leader with the "pillar of fire" on their publications as "evidence" of his being from God. However, we realize that Satan and his ministers can present themselves as an "Angel of Light" and "ministers of righteousness" (2 Corinthians 11:13,14), so we need to be careful in our evaluation of supernatural events.

Some Christian writers present the view that William Branham was acting at all times under the power and direction of Satan. Other Christian writers feel that he was at one time a great man of God ministering salvation and healing. Both camps agree that at some point he began to leave the orthodox teachings of the Bible and began to place more importance in his visions than he did in God's word the Bible. It is a fact that he began to teach the following heresies.

THE BRANHAM TEACHING ON JESUS CHRIST

In "An Exposition of the Seven Church Ages", we find the following teaching by Wm. Branham. Page 21 says,

"People talk about Jesus being the Eternal Son of God. Now isn't that a contradiction? Whoever heard of a Son being eternal? Sons have beginnings, but that which is eternal never had a beginning."

Page 37 goes on to say,

"Jesus was created. When the Holy Ghost came upon Mary He created within her the cell that would multiply and become the body of our Lord. That cell was created. It was the beginning of the creation of God. That is who Jesus is."

However, Jesus Christ is eternal, not created. When the prophecy came to the Virgin Mary, she was told she would bear "Emmanuel", "God with us". (Matthew 1:23).

John 1:1 states that the Word was "with God" and "the Word was God".

Verse 14 of John, chapter one, goes on to say that"the Word was made flesh and dwelt among us".

Colossians 2:9 states that "all the fullness of the Godhead (Deity) was in Christ IN THE FLESH".

Micah 5:2 states that Christ is "from the days of eternity".

Yes, Jesus Christ is eternal God, and is definitely not created as Branham came to teach.

THE SEED OF THE SERPENT?

In "An Exposition of the Seven Church Ages", on pages 98,100 and 101, Branham goes to some lengths to state that he had the "true revelation of the Serpents Seed".

He claims Eve had sexual relations with Satan the Devil, and Cain was conceived. He teaches that Satan was intimate with Eve before Adam, and so when Eve conceivedfrom Adam, she was already carrying the Serpent's child in her womb. This resulted in "two sons (twins) from separate impregnations." This highly unlikely occurrence has no support from the Bible.Scripture plainly states, "And Adam knew Eve his wife, and she conceived and bare Cain, and said, "I have gotten a man from the Lord". (Genesis 4:1).

Previously Eve said, "The serpent deceived me, and I dId EAT" (Genesis 3:13). Her sin was eating the forbidden fruit, not dallying with the Devil!

Since Branham was recognized as a Prophet by many, we should consider at least one of his prophecies. In "The Seven Church Ages", page 322, he made the following prediction

"...Jesus did not say no man could know the year, month, or week in which His coming was to be completed. So I repeat, I sincerely believe and maintain as a private student of the Word, along with Divine inspiration that 1977 ought to terminate the world systems and usher in the millenium."

Branham followers are quick to point out that this was merely a "prediction", not a prophecy, but if William Branham was indeed the "prophet" and "messenger to this last age" he would speak truth and not error. He, himself claimed "Divine inspiration" for his 1977 date, and how good a "private student of the Word" was he?

Obviously, Branham's understanding of the work of God was sadly lacking, as was his "Divine inspiration" for this obviously false prophecy. Mark 13:32 states "Of that day and that hour knoweth no man..."

Matthew 24:42 says, "Watch therefore, for ye know not what hour your Lord doth come."

In 1950, the pillar of fire was photographed above Brother Branham's head. This picture is in the Hall of Religious Art in Washington, D.C. as the only verified photograph of a supernatural being.

God has also vindicated his servant with many thousands of healings and miracles. Seven people were raised from the dead; five of these were well documented."

OTHER DENIALS OF THE CHRISTIAN FAITH

Branham denies the Trinity and the doctrine of eternal hellfire. He joins many other cult groups in these denials of the essentials of the Christian faith.

We have chosen to let the reader decide whether William Branham ever functioned as a true Christian. We acknowledge that many supernatural happenings occurred around him, but we cannot use these events to judge the man. We must confine our evaluation to a comparison of his teachings with those of God's word the Bible.

Our conclusion is that William Branham became a false teacher and a false prophet, and as such we are under Bible command to avoid him and his legacy.

Whatever good things he might have done, he ended up denying the Deity of Jesus Christ. As such a one he must be identified as a counterfeit Christian and he and his followers as a cult.

Jóhann Helgason, 28.6.2007 kl. 01:53

51 Smámynd: Jóhann Helgason

Zohar: The Book of Splendor  Bókin er haldið eigi uppruna  sinn í Babylon ,var kölluð speki babylons  , Samaría , Samverjar   'Israelsmenn  urðu kyrrir í samaríu og blönduðust útlendingunum  þar, Samverjarnir töldu sig  til 'Israelsmenn, Þeir  komu margir frá Babylon er haldið þeirra hefðu haldið bókrollum þaðan . Jewish and Samaritan literature ,

Jóhann Helgason, 28.6.2007 kl. 02:33

52 Smámynd: halkatla

flottur einsog alltaf Guðsteinn!

það er varla að ég nenni að kommenta fyrst að ég lendi svona aftarlega, en ég bara varð, hehe - núna fyrst nenni ég að lesa kommentin, amk hluta af þeim. 

halkatla, 28.6.2007 kl. 06:48

53 Smámynd: halkatla

ok ég er ekki búin að lesa öll kommentin en ég staldra við tvö atriði

1) illgresi. ég hélt að Jesú væri á leiðinni til að sjá um uppskeruna, en þangað til ætti illgresið að dafna við hlið blómanna, því enginn mannlegur máttur er fær um að greina á milli "illgresisins" og "blómanna", heldur er það Kristur sem les hjörtun? 

2) Kabbala er miklu eldra en Zohar, hinsvegar er Zohar kabbalabók og kabbalaköltið rosalega sem Madonna er í, sem snýst btw ekki um kabbala að neinu leiti, dýrkar þessa bók og telur það hafa góð áhrif að strjúka yfir textann í henni. Bókin sjálf er skrifuð á síðmiðöldum í Evrópu en er vitaskuld eignuð fornum spekingum - einsog var hefð fyrir. Spekin í Zohar er mjög djúp og byggir á Kabbala. 

annars ætla ég ekki að vera að leggja fleiri orð í þennan belg, þetta er samt með svalari færslum sem ég hef séð

halkatla, 28.6.2007 kl. 06:57

54 Smámynd: Jóhann Helgason

Kabbala er miklu eldra en Zohar nei Anna  Karen það alls ekki rétt Kabbala kom svo miklu seinna það er byggt á zohar  Bókini  ekki öfugt . Kabbala kom miklu seinna en Zohar 'eg var læra un Gyðigdómin  .það væri ekkert Kabbala án Zohar

Jóhann Helgason, 28.6.2007 kl. 11:00

55 Smámynd: halkatla

Jóhann Helgason, þú veist ekki nóg um þetta, ert greinilega með smá fordóma. Það er vitað að Zohar var skrifuð í Evrópu á miðöldum, hinsvegar eru goðsögur í kringum þetta rit um að það sé mikið eldra. Kabbala fræðin eru ævaforn hinsvegar, og ekki vitað hvenær þau hófust fyrst. Kabbala er dulspeki gyðingdóms, það er svo fjarri lagi að það sé hægt að binda nokkurskonar dulspeki eða andlega hefð við tilkomu einhverrar bókar. Ekki ferðu að binda dulspeki heiðindóms við Þorgeir ljósvetningagoða þó að hann hafi notað dulspekilegar aðferðir heiðninnar á Þingvöllum árið 1000? Þetta er það sama. Með því að rita Zohar var verið að varðveita aldalanga hefð fyrir mjög djúpum fræðum sem er engan vegin hægt að alhæfa svona um né þykjast skilja þó að maður hafi lesið sér eitthvað til um gyðingdóm. Enginn getur sagt til um það hvenær svona nákvæmar andlegar rannsóknir hófust fyrst á Torah ritunum, en það er nákvæmlega það sem Kabbala er, þó að nafnið og flokkunin hafi etv komið fram síðar.

mjög margir kabbalistar lesa alls ekki zohar, kabbala byggir á því að grandskoða torah, eins lengi og torah fræðimennska hefur verið til - svo lengi hefur kabbala líka verið til.

og eftir að zohar var skrifuð þá liðu aldir þartil gyðingar gátu farið að iðka þetta frjálsir, þeir voru byrjaðir að stúdera Torah í mjög nákvæmum smáatriðum fyrir 14.öldina.... en það er einmitt þá sem Zoharinn var skrifaður, í svona miðstöð andlegra fræða gyðinga. Að smætta kabbalafræðin niður í að koma úr einni bók og að vera hreinlega sprottin úr einni bók og hugsun eins manns er misskilningurinn sem ég var að reyna að leiðrétta.

halkatla, 28.6.2007 kl. 11:21

56 Smámynd: halkatla

en zohar er engu að síður sennilega ein mikilvægasta ástæðan fyrir því að Kabbala er til í dag, það er hreinlega ömurlegt að það sé búið að koma óorði á þessi fræði í gegnum þetta Kabbala költ.

Áður en byrjað var að skrifa hluti þá fóru þeir fram  og varðveittust í huganum og kröfðust gríðarlegrar einbeitningar og minnis, þau fræði voru og eru samt ekkert minna raunveruleg en það sem var svo skrifað niður. 

halkatla, 28.6.2007 kl. 11:24

57 Smámynd: Jóhann Helgason

'Hæ  Anna Ég er  alls ekki með neina  fordóma gagnvart Zohar 'Eg  á Zohar Bókina  margt svo fallegt skrifað  þar & mjög heillandi 

Mikið rétt Zohar var skrifuð í Evrópu , en það er haldið fram & sterkar vísbendingar  að hún hafi verið til áður   jafnvel  á tímum Gamla testamentis , Zohar var munleg hefð þessi  dulspeki gyðingdómsins hafi verið miklu eldri  en haldið er  , rétt  eins &  Talmud  .

Jóhann Helgason, 28.6.2007 kl. 11:48

58 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Það er aldeilis að margt er skrafað þegar maður er netlaus í nokkra tíma vegna bilunar ....En mig langaði bara til að segja varðandi athugasemd Guðrúnar og þjókirkjuprestanna, reyndar hefur sú umræða farið fram áður og að mig minnir kom ekki mikið út úr þeim umræðum! Ég vil bara segja að ég veit ekki um nein prest sem reynir ekki að fylgja hjartanu sínu og trú sinni! Við lesum ólíkt og erum ólík eins og sést á þeim umræðum sem verða til þegar trúmál eru rædd!Þar eru þjókirkjuprestar ekki undanskildir enda vel á annað hundrað á landinu og endurspegla allt litrófið í samfélaginu!  Annað að þá er Sr. Auður Eir okkur fyrirmynd og hún brautryðjandi kvenna hér á landi og sú fyrsta sem að fékk prestsvígslu! Mér leiðist það að hún sé máluð upp eins og einhver villutrúarkona vegna þess að hún leiðir jú kvennakirkjuna sem að starfar á lúterskum grunni og sú kirkja er alls ekki með einhverja gyðjudýrkun enda eru þess konar trúarbrögð ólík kvennakirkjunni. Það er ekkert að því að kalla Guð móður, ef svo væri væri það líka rangt að kalla hann föður! Með kveðju, Sunna!

Sunna Dóra Möller, 28.6.2007 kl. 13:11

59 Smámynd: Jóhann Helgason

Velferðar  guðfræði  Byrjaði  með   lækninga  predikaranum Aimee  Semple Mcpherson

October 9, 1890 – September 27, 1944),  hennar trúboð ná til  Hollywood KvikmyndastjarnannaHún  lifði rosalega  Flott ,eins  & kvikmyndastjarna  þar byrjaði  velferðar  kenningafræði (prosperity ) Í  Los Angeles, Calif.,lét byggja rosalega mikla höll  1923,  sem  hún skírði  Angelus Temple  Four Square  Gospel sem en til dag . Hún  lést af of stórum skammti  af verkjalyfjum . Þekktasta  nafn siðaðra ára í velferðar kenninga fræði er kenneth Hagin (1917 - 2003) 

Jóhann Helgason, 28.6.2007 kl. 13:12

60 Smámynd: Jóhann Helgason

Sorry ! ‘Eg var flyta mér verð laga .........Velferðar  guðfræði  Byrjaði  með   lækninga  predikaranum Aimee  Semple Mcpherson

October 9, 1890 ? September 27, 1944),  hennar trúboð var  ná til  Hollywood Kvikmyndastjarnanna ,Hún  lifði rosalega  Flott ,eins  & kvikmyndastjarna  þar byrjaði  velferðar  kenningafræði (prosperity ) Í  Los Angeles, Calif.,lét byggja rosalega mikla höll  1923,  sem  hún skírði  Angelus Temple  Four Square  Gospel sem en til dag . Hún  lést af of stórum skammti  af verkjalyfjum September 27, 1944  . Þekktasta  nafn siðaðra ára í velferðar kenninga fræði er kenneth Hagin (1917 - 2003) 

Jóhann Helgason, 28.6.2007 kl. 13:27

61 Smámynd: Jóhann Helgason

The Gospel Of Greed

Word of FaithThe fastest growing segment of Christianity today is the Word of Faith Movement, also known as the Positive Confession or simply "Faith" movement. It’s growth is at least partially due to the massive amounts of money the leaders are able to extract from the faithful. This influx of cash allows for huge buildings and extensive ministries, and more importantly, wide exposure on television, which translates into numerical growth. Not only do many Word of Faith preachers broadcast their services and campaigns, but the largest Christian-based television network in the world is owned by Faith adherents, Paul and Jan Crouch. The Trinity Broadcasting Network (TBN), founded by the Crouches, with an estimated net worth of one-half a billion dollars, is capable of televising the Faith message (as well as many other errant messages) all over the world.Well-known personalities within the movement include Kenneth Hagin, Kenneth Copeland, Robert Tilton (who is staging a come-back), Paul Yonggi Cho, Benny Hinn, Marilyn Hickey, Frederick Price, John Avanzini, Charles Capps, Jerry Savelle, Morris Cerullo and of course, Paul and Jan Crouch.

The Gospel Of Greed

Word of FaithThe fastest growing segment of Christianity today is the Word of Faith Movement, also known as the Positive Confession or simply "Faith" movement. It’s growth is at least partially due to the massive amounts of money the leaders are able to extract from the faithful. This influx of cash allows for huge buildings and extensive ministries, and more importantly, wide exposure on television, which translates into numerical growth. Not only do many Word of Faith preachers broadcast their services and campaigns, but the largest Christian-based television network in the world is owned by Faith adherents, Paul and Jan Crouch. The Trinity Broadcasting Network (TBN), founded by the Crouches, with an estimated net worth of one-half a billion dollars, is capable of televising the Faith message (as well as many other errant messages) all over the world.Well-known personalities within the movement include Kenneth Hagin, Kenneth Copeland, Robert Tilton (who is staging a come-back), Paul Yonggi Cho, Benny Hinn, Marilyn Hickey, Frederick Price, John Avanzini, Charles Capps, Jerry Savelle, Morris Cerullo and of course, Paul and Jan Crouch.

Prosperity Doctrine,” “Health and Wealth,” “Name It and Claim It,” or “Blab It and Grab It” (the latter term tends to be used by those who criticize this teaching).

The prosperity teaching is an aberrant doctrine, largely promoted by the Word-Faith movement.

Here’s how it is sold: God wants you to be rich (and/or healthy), but He can not bless you unless you first send money (also known as a “seed-faith offering”) to whichever televangelist or teacher tells you about this scheme. Perfected by Oral Roberts, Kenneth Copeland, Marilyn Hickey, Benny Hinn the Universal Church of the Kingdom of God, et al.

The teaching is part and parcel of ‘Positive Confession,’ one of the doctrinal pillars of Word-Faith theology:

1) Positive Confession: The Theology of the Spoken Word (Rhematology), or thought actualization, is commonly known as positive confession. It stresses the inherent power of words and thoughts. Each person predestines his own future by what he says verbally and by how well he uses spiritual laws. As such, it is as if we live in a mechanistic universe instead of a personal one (see, Kenneth Copeland, Laws of Prosperity, p. 15; Charles Capps, The Tongue A Creative Force, pp. 117-118; Releasing the Ability of God, pp. 98-99, 101-104).

2) The Gospel of Health: Isaiah 53 is used to justify blanket coverage for the physical healing of every Christian who has enough faith. “…it is the plan of our Father God in His great love and His great mercy that no believer should ever be sick, that every believer should live his life full span down here on earth and that every believer should finally just fall asleep in Jesus” (Hagin, Seven Things You Should Know About Divine Healing, p. 21). Hagin also denies having a headache for forty-five years, labeling such as “simply symptoms rather than any indication of a headache” (In the Name of Jesus, p. 44).

3) The Gospel of Wealth: A central tenet of the prosperity gospel is that God wills the financial prosperity of every Christian. If a believer lives in poverty, he/she is living outside God’s intended will. “You must realize that it is God’s will for you to prosper” (Copeland, Laws of Prosperity, p. 51).- Source: Word-Faith Movement, “Other Doctrines,” a

Watchman Fellowship profile


Robert Bowman, formerly a researcher at the Christian Research Institute, and currently the director of The Center for Biblical Apologetics writes:

Much of the mail which Christian Research Institute receives concerns the teaching known variously as “positive confession,” the “faith” (or “Word-Faith”) teaching, and the “prosperity” doctrine. Some of the best-known American televangelists subscribe either partly or wholly to this teaching. Its chief representatives today seem to be Kenneth Copeland, Kenneth Hagin, Fred Price, Robert Tilton, and Benny Hinn, though there are many other evangelists, teachers, and writers promoting the teaching.

It is our considered opinion that this teaching, at least in its complete form as expressed by the above men, is at best extremely aberrational and at worse heretical. (We use the term “aberrational” to refer to teaching which is decidedly unbiblical and damaging to authentic Christian faith, but which is not quite so heretical that its adherents must be considered non-Christians.) CRI has attempted to meet with these men and dialogue with them concerning their teachings, but most of them have refused. We were able, however, to meet with some of them and discuss a few of our concerns. We are continuing our efforts to engage these men in dialogue.

In brief, the teachings of these men may be summarized as follows: God created man in “God’s class” (or, as “little gods”), with the potential to exercise the “God kind of faith” in calling things into existence and living in prosperity and success as sovereign beings. We forfeited this opportunity, however, by rebelling against God in the Garden and taking upon ourselves Satan’s nature. To correct this situation, Jesus Christ became a man, died spiritually (thus taking upon Himself Satan’s nature), went to Hell, was “born again,” rose from the dead with God’s nature again, and then sent the Holy Spirit so that the Incarnation could be duplicated in believers, thus fulfilling their calling to be little gods. Since we are called to experience this kind of life now, we should be successful in every area of our lives. To be in debt, then, or be sick, or (as is often taught) be left by one’s spouse, and not to have these problems solved by “claiming” God’s promises, shows a lack of faith. While certain aspects of the above doctrine may vary from teacher to teacher, the general outline remains the same in each case.- Source: Robert Bowman, CRI speaks out on the errors of the Word-Faith movement

Jóhann Helgason, 28.6.2007 kl. 15:28

62 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Frábært innlegg hjá þér Jóhann! Ég hef lent í fólki sem einmitt dæmdi mig fyrir það að trú mín væri ekki nógu sterk vegna þess að ég þjáist af gigt. Það er ekki skemmtilegt að standa gegn villu en við verðum að gera það þó svo að við fáum ekki vinsældir annara.

Sunna Dóra Ég hef persónulega ekkert á móti henni Auði Eir.  En þessi klausa í guðfræði kvennakirkjunar bendir til villu, og gegn villu stend ég í Jesú nafni hvar sem ég rekst á hana.

Þær vildu ekki tala um valdamikinn Guð sem styddi menn til valda. Menn skrifuðu guðfræði um Guð sem er hátt upp hafinn og duttlungafullur, og gerir samninga við þá en ekki við konur. Kvennaguðfræðingarnir sögðu að það væri hættulegt að tala svona um Guð, segja að hann væri konungur og sigurvegari sem réði öllu. Það yrði til þess að við fylltumst ótta og auðmýkingu og yrðum að engu frammi fyrir þessum gæskuríka Guði sem réði öllu. Kristin trú getur ekki blómgast nema yfirgefa þennan Guð. Og þær yfirgáfu hann. Þær skrifuðu um Guð sem er hjá okkur, í okkar hópi, ekki konungur, ekki dómari, heldur Guð sem vinnur sömu störf og við,

Guðrún Sæmundsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:33

63 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

það er líka athugandi að til séu guðfræðingar sem halda því fram að Páll postuli sé einungis túlkandi Orðsins vegna þess að hann hafi aldrei hitt Jesú! Gjörsamlega búnir að gleyma því að  Jesú opinberaðist  Sál síðar Páli. En allavega eru margir falspostular og falspredikarar í heiminum í dag, nauðsynlegt er að halda fast í nýja testamnentið og lesa það vel til þess að greina villuna frá sannleikanum

Guðrún Sæmundsdóttir, 29.6.2007 kl. 11:21

64 Smámynd: Jóhann Helgason

Hæ Hæ   Gúðrún   Frábært innlegg hjá þér nauðsynlegt er að halda fast í nýja testamnentið  það eru svo margir falspostular og falspredikarar í heiminum í dag,  svo nauðsynlegt  að vera mikið að lesa í  vel Nýja  Testamentinu . þetta faith Velferðar  guðfræði & þegar fólk berjast við veikindi  þá er þetta svo mikið  að spila inna séktarkendina  hjá fólki , þannig að fólk ekki bara að berjast við veikindi heldur  við hræðilega fyrirdæmingu líka    , 'Eg tek undir með þér Kvennaguðfræðina  guðfræði kvennakirkjunnar bendir til villu þar , ég svo samála  með það , rosa góður puntur hjá þér ,  með Gyðju dýrkun .

Jóhann Helgason, 29.6.2007 kl. 13:59

65 Smámynd: Jóhann Helgason

Prosperity gospel lagið

Janis Joplin › Mercedes Benz (1:47)

Oh lord, wont you buy me a mercedes benz ?
My friends all drive porsches, I must make amends.
Worked hard all my lifetime, no help from my friends,
So lord, wont you buy me a mercedes benz ?

Oh lord, wont you buy me a color tv ?
Dialing for dollars is trying to find me.
I wait for delivery each day until three,
So oh lord, wont you buy me a color tv ?

Oh lord, wont you buy me a night on the town ?
Im counting on you, lord, please dont let me down.
Prove that you love me and buy the next round,
Oh lord, wont you buy me a night on the town ?

Everybody!
Oh lord, wont you buy me a mercedes benz ?
My friends all drive porsches, I must make amends,
Worked hard all my lifetime, no help from my friends,
So oh lord, wont you buy me a mercedes benz ?

Jóhann Helgason, 29.6.2007 kl. 19:38

66 Smámynd: Ruth

Já það er mikið af fals predikurum og villu kenningum um allan heim í dag.

Verðum að vera á verði.

Ég er orðin svo ringluð á öllum þessum kenningum og hrædd um að vaða í villu leidda af mönnum.

Held nú fast,í Biblíuna mína og bið Guð að opinbera mér sannleikan með sínum Heilaga Anda 

Ég er mjög leitandi þessa dagana.

1Jn 4:1  Þér elskaðir, trúið ekki sérhverjum anda, heldur reynið andana, hvort þeir séu frá Guði. Því margir falsspámenn eru farnir út í heiminn.



Joh 16:13  En þegar hann kemur, andi sannleikans, mun hann leiða yður í allan sannleikann. Hann mun ekki mæla af sjálfum sér, heldur mun hann tala það, sem hann heyrir, og kunngjöra yður það, sem koma á.


Joh 10:27  Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér.

Ruth, 2.7.2007 kl. 14:33

67 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Spurning. Er Ómega að boða orð Guðs? Ef svarið er nei. Þá er þetta sama ruslið og er á hinum stöðvunum. Ef já. Hvar er blessun Guðs yfir þessu starfi!

Ég gerði upp hug minn fyrir mörgum árum varðandi Ómega. Þetta kemur ekki inn á mitt heimili frekar en DV eða Bleikt og blátt.

Það þarf ekki lengri pistil en þetta. Allur rökstuðningur hvílir á þessum grundvallarspurningum.

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 2.7.2007 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband