Mánudagur, 25. júní 2007
Eiríkur og Ómega klúðrið
Sorrý, mér finnst þetta rangt. Þetta virkar á mig eins Eiríkur hafi Guð í vasanum og geti veri milliliður um að veita hvaða bænheyrslu sem er. Því sem verra er að hann gefur ranga mynd af kristindómnum, það að höfða til efnishyggju fólks til þess að verða sér út um peninga finnst mér fyrir neðan allar hellur. Veit ég vel að það megi biðja fyrir svona, það eigum við líka að gera, en eigum að gera það á réttum forsendum ! Guð gefur okkur góðar gjafir í gegnum lífið, það er ekki endilega það flottasta og nýjasta en við eigum að vera þakklátt fyrir það sem við eigum og ekki endalaust fara fram á meira eins og hér er gert.
Auðvitað eru þetta bænarefni sem þarf að biðja fyrir, en það er ekki sama hvernig staðið er að því.
Ritað er:
Lúkasarguðspjall 12:22-24
22 Og hann sagði við lærisveina sína: ,,Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar, hvað þér eigið að eta, né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast.
23 Lífið er meira en fæðan og líkaminn meira en klæðin.
24 Hyggið að hröfnunum. Hvorki sá þeir né uppskera, eigi hafa þeir forðabúr eða hlöðu, og Guð fæðir þá. Hve miklum mun eruð þér fremri fuglunum!
Sem þýðir að við eigum ekki að velta okkur uppúr einhverju sem Guð veitir okkur hvort eð er. Hann sér okkur fyrir þeim nauðsynjum sem við þurfum.
og einnig:
Matteusarguðspjall 6:1-8
1 Varist að iðka réttlæti yðar fyrir mönnum, þeim til sýnis, annars eigið þér engin laun hjá föður yðar á himnum.
2 Þegar þú gefur ölmusu, skaltu ekki láta þeyta lúður fyrir þér, eins og hræsnarar gjöra í samkunduhúsum og á strætum til þess að hljóta lof af mönnum. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út laun sín.
3 En þegar þú gefur ölmusu, viti vinstri hönd þín ekki, hvað sú hægri gjörir,
4 svo að ölmusa þín sé í leynum, og faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér.
5 Og þegar þér biðjist fyrir, þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum, til þess að menn sjái þá. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út laun sín.
6 En nær þú biðst fyrir, skaltu ganga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja föður þinn, sem er í leynum. Faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér.
7 Þegar þér biðjist fyrir, skuluð þér ekki fara með fánýta mælgi að hætti heiðingja. Þeir hyggja, að þeir verði bænheyrðir fyrir mælgi sína.
8 Líkist þeim ekki. Faðir yðar veit, hvers þér þurfið, áður en þér biðjið hann.
Allir þessir hlutir skipta máli, ég geri ekki lítið úr því, en mér finnst það bara ekki rétt að merkja við á einhverju spjaldi og senda ásamt fjármunum til Ómega að mig langi í 7 herbergja íbúð og 15 milljón króna jeppa! Ég veit líka hvernig þessu er háttað hjá trúfélögunum, það er hægt að skrifa niður bænarefni á blað og það er svo borið til forstöðumannsins og beðið fyrir því. Ég hef ekkert útá það að setja. En það sem mér finnst rangt við þetta er að Eiki tekur sér bessaleyfi og ákveður hvað það er sem á að biðja fyrir.
Fólk þarf ekki tilsögn í bænarefnum, það veit vel hvað þarf að biðja fyrir í sínum lífum.
Eins og ég lærði að unga aldri, þá á að blessa til þess að vera blessun, en ekki blessa til þess að vera blessaður/uð. Á þessu liggur mikill munur! og þetta hafa þeir hjá Ómega misskilið!
Ekki samt misskilja mig, ég tel Ómega vera mjög góðan kristilegan miðil, hann hefur náð undraverðum árangri miðað við það litla fé sem þeir hafa haft á milli handanna. Það er þörf fyrir kristilega stöð hér á klakanum og eiga þeir hrós skilið fyrir það. En þetta er með því fáu sem ég hef á móti þeim.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 26.6.2007 kl. 11:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 588263
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Þetta er mikið klúður, já, og gott hjá þér að benda á ritningarvers sem fordæma svona samblöndu Guðs og Mammons - því þetta er lítið annað.
Annars hef ég persónulega ýmislegt fleira út á Omega að setja.
Þar má til dæmis nefna skoðanir sem Guðmundur Örn Ragnarsson hefur haldið mikið á lofti. Skoðanir þessar eru á þá leið að konur eigi ekkert erindi í opinbert líf. Nákvæmlega ekki neitt. Þær eigi bara að vera heima og sinna fjölskyldunni; það sé þeirra eina hlutverk í lífinu, eða því sem næst. Þetta get ég ekki séð að komi kristni mikið við, því miður.
Einnig má nefna ítrekaðar ásakanir um að stöðin misnoti geðsjúka og hafi af þeim fé - þetta tengist því sem þessi bloggfærsla fjallar um; peningaplokki og of miklum áhuga á að safna fé með öllum tiltækum leiðum.
Að auki finnst mér heimsendadýrkun Omegamanna einstaklega truflandi. Þeir eru allir sannfærðir um að heimsendir og endurkoma Krists sé bara rétt handan við hornið; hugmyndafræði sem viss hópur kristinna manna hefur haldið á lofti í tæp 2000 ár. Heimurinn er alltaf að fara til helvítis í þeirra augum. Má þar til að mynda nefna að margir voru algjörlega sannfærðir um að Kristur myndi snúa aftur árið 666, sem og árið 1666. Og þá meina ég algjörlega sannfærðir. Reyndar er algjör óþarfi að vera að sigta út þessi ártöl sérstaklega, því að eins og ég segi, þá hefur alltaf á hverjum einasta tíma í sögu kristninnar verið til fólk sem er algjörlega sannfært um að Kristur muni snúa aftur á næstu mánuðum. Af hverju ættum við nútímafólkið að vita eitthvað betur? Ég man til þess að Eiríkur, Guðmundur Örn og félagar héldu varla vatni í kjölfar hryðjuverkanna 11. september. Þá voru þeir algjörlega sannfærðir um að þetta væri merki þess að endurkoman væri á næsta leyti. Þeir eru enn sannfærðir, og láta það ekkert á sig fá að nú eru allmörg ár liðin síðan þeir töldu algjörlega öruggt að endurkomunnar væri ekki skamms að bíða. Þessu munu þeir án efa halda áfram alveg þar til þeir fara í gröfina.
Fyrst ég minnist á 11. september, þá tóku þeir Omegafélagar undir hugmyndir margra trúbræðra sinna í Bandaríkjunum þess efnis að Bandaríkjamenn hefðu kallað árásirnar yfir sjálfa sig með ókristilegri hegðun; að hryðjuverkamennirnir væru í raun eiginlega bara verkfæri Guðs til að refsa syndugum Kananum. Enn eitt sem mér þótti ógeðfellt í meira lagi í þeirra málflutningi.
Nei, Omega þykir mér ekki merkilegur pappír. Verð þó að taka fram að Kvöldljós er sallafínn þáttur. Flest annað efni sem þarna birtist hefur mér þó þótt mun síðra. Jú, Joyce Meyer er oft fín, blessunin.
Þarfagreinir, 25.6.2007 kl. 14:32
vel gerð gagnrýni zeriaph, það á enginn kristinn maður að sitja undir svona afbökun á kristindómnum. Ég skil engan vegin hvað þessi Eiríkur er að spá
Þarfagreinir, ég þoli reyndar ekki Joyce Meyer, hún er einum of fyrir mig, en Schuller feðgarnir með sína mega kristalkirkju finnst mér mestu krúttin af þessum útlensku. Friðrik Scram er með Kvöldljós, er það ekki? Hann er æði.
halkatla, 25.6.2007 kl. 15:02
Takk fyrir Anna Karen, þú hefur séð mig skrifa um þetta á vísi, ég seinna fyrir kenningarnar sem eru uppi þar á bæ.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.6.2007 kl. 15:18
Mér finnst svona Money for nothing & the chicks for free lykt af þessu öllu saman.
DoctorE (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 15:29
Já Doktor, rétt hjá þér. Það er "Dire Straights" lykt af þessu öllu saman.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.6.2007 kl. 15:42
Það eru margir góðir að predika á Omega, og margir ekki svo spes. Enn það sem Eiríkur hefur gert með þessu er mér gjörsamlega óskiljanlegt því að það vita allir að prosperity gospellinn er ekkert annað enn bull. Þú bendir á góð ritningarvers þér til stuðnings og ég er mjög sammála þér í þessu. Það er eitthvað að þegar svona skeður og þeim ber að laga þetta hið snarasta, svo ég hljómi aðeins eins og gamlir félagar á vísi.
Linda, 25.6.2007 kl. 18:34
Linda, þeir þurfa að gera iðrun hið snarasta ! hehehehe ... ég held ég sé búinn að eigna mér þessa setningu !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.6.2007 kl. 19:03
En of margt á Ómega kemur frá prosperity gospel. Þeir eru nefnilega hlynntir því sjálfir. Því miður getur maður ekki treyst því að það góða sem stöðin á að vera að gera, sé ekki kaffært í einhverju rugli sem vinni þvert á móti boðun Guðs orðs!
Ég treysti þó alltaf Billy Grayham og Friðrik Schram, þegar hann var með pistla. Annars hef ég ekki nennt að horfa á þetta, síðan ég heyrði þarna, í meira lagi vafasama boðun um Evu og snákinn....
Bryndís Böðvarsdóttir, 25.6.2007 kl. 19:05
Þetta eru ljómandi góðar tilvitnanir hjá þér Eiríkur, en ... "whats your point"???
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.6.2007 kl. 23:14
Góður pistill hjá þér Guðsteinn. Ég hrökk svakalega við þegar þetta bréf birtist. Ég treysti skapara mínum til þess að hlusta á bænir mínar án þess að ég borgi þriðja aðila pening fyrir hlustunina.
Ég hef átt gott samband við Drottinn milliliðalaust hingað til og svoleiðis verður það áfram.
Jens Sigurjónsson, 25.6.2007 kl. 23:22
Kvitta fyrir þetta innlegg. Einfeldnin er í fyrirrúmi hjá Eiríki blessuðum. Sælir eru víst þeir. Ekki ber hann spekina í stömpum heldur en máske má kenna pápískuni um það að rugla menn svona í rýminu. Þeir hafa reist múr milli Guðs og manna og búið Guði nafn og form. Tekið síðan umboðið og hirða álagninguna. Svo drápu þeir Cathara og Gnostíkera og eyddu spekiritum þeirra, svo enginn fattaði hinn einfalda galdur við Guðdóminn. Að hann er handans égsins og í núinu.
Maður léti sér þetta lynda ef þeir væru að gera fólki gagn og flytja huggun og fró. Hins vegar eru þeir að útvarpa vitfirrtum ofstækismönnum, sem hvetja til flokkadrátta, fordæmingar, haturs og boða ótta og skelfing. Þeir heimta svo pening fyrir gustukið en lofa ekki einu sinni að kippa þessum heimshörmum í liðinn.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.6.2007 kl. 11:17
Gaman að þínu kommenti Jón Steinar, þessari setningu var ég sérstaklega sammála:
Þeir hafa reist múr milli Guðs og manna og búið Guði nafn og form. Tekið síðan umboðið og hirða álagninguna.
Guð blessi þig Jón Steinar !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.6.2007 kl. 11:23
Þetta er bara hreinskilni hjá Eiríki. Frjáls trúfélög lifa á frjálsum framlögum og hafa alltaf gert. Biðja á samkomum fyrir hinu og þessu handa þessum og hinum fyrir þennan og hinn. Koma svo með baukinn í lok samkomunnar. Afhverju eru allir svona hissa allt í einu? Ég var á samkomu einu sinni hjá Friðriki Schram þar sem eitt bænarefnið var bíll til handa trúfélaga. Þá hætti ég að mæta. Mörg ár síðan. Trúfélög passa fyrir suma og það er ágætt fyrir þá.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 26.6.2007 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.