Þriðjudagur, 29. maí 2007
Læsið þau inn og hendið lyklinum!
Mér finnst þetta svo ógeðslegt að það nær ekki tali, að lokka gamalmenni í húsasund til þessa að berja hann og ræna. Ég vona að þetta fólk fái langann dóm ! Þetta sannar kenningu mína að það vanti Guðsótta í landsmenn !
Ránsparið handtekið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 588287
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Nákvæmlega Arna !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.5.2007 kl. 13:13
Það sem þér viljið að aðrir gjöri yður skuluð þér og þeim gjöra, segir í Nýja Testamentinu.
Í Gamla testamentinu segir: Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn.
Íslensk lög sem varða líkamsmeiðingar sem þessar - eru að sögn sniðin eftir Mannréttindasammála SÞ - hygla níðingum á kostnað fórnarlambs.
Er ekki kominn tími til þess að snúa þessu við, þ.e. að hygla fórnarlambinu á kostnað níðingsins?
Kolbrún (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 18:46
Verð að biðjast afsökunar - þetta hlýtur að vera Alzheimer á byrjunarstigi - en ég átti auðvitað við MannréttindaSÁTTMÁLANN!
kolbrún (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 18:56
Refsing á að snúast upp í betrun, það er mín skoðun. Barnaníðingar fá litla sem enga hjálp hérna. Þeim er bara hent í fangelsi. Rannsóknir sína að fangar koma brotnari út úr fangelsum en þeir voru þegar þeir fóru inn. Er það lausn? Fyrir þá og þjóðfélagið?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.5.2007 kl. 19:41
Margrét, málið snýst frekar um útilokun á endurtekningum en refsingum.
Það má vel vera að "fangar" séu brotnari eftir afplánun - en hvað með saklausa borgara eins og mig og þig, systkini okkar og foreldra sem er misþyrmt úti á götu bara vegna þess að við/þau erum þar á gangi? Erum við ekki líka brotin? Og síðan eilíflega hrædd ef við þurfum að hætta okkur út fyrir hússins dyr?
Nei segi ég - er sammála GHZ; lok lok og læs og henda lyklinum!
kolbrún (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 19:59
Ákaflega miskunnarlaus afstaða hjá þér Kolbrún. Ekki skrítið að glæpir grasseri þegar fólk hugsar eins og þú. Það er engin lausn að gera fólk verra en það er! Þú skalt líka athuga það að á bak við einn glæpamann eru foreldrar, systkini og ýmsir ástvinir oft og tíðum, sem flestir elska viðkomandi. Þar verður oft líka mikil sorg og harmur. Það er enginn alvondur. Ef þú ættir son og hann væri uppvís að glæp, þá myndirðu örugglega ekki að vilja þetta.......lok lok og læs og henda lyklinum. Svo skrítið að þegar maður fer inn á síður þar sem "trúfólk" skrifar eða kommentar mikið á þá finnur maður þessa ótrúlegu grimmd og miskunnarleysi. Þú ættir kannski Kolbrún að kynna þér mál fanga og sakborninga og þolenda betur áður en þú lætur svona ógeð frá þér fara.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 31.5.2007 kl. 12:46
Magga mín, það er ekki sama hver glæpurinn er. Sumt kallar á meðferð og annað ekki. Ég er sammála þér að vissir glæpir eru þess eðlis að það þurfi á 'betrun' að halda. Eins og dæmunum sem þú taldir upp, en sumt er eins og þegar barn þitt gerir e-ð af sér og þú lætur það ekki viðgangast. Þetta er eitt af þeim dæmum, þetta fólk þarf að læra að það kemst ekki upp með hvað sem er og þarf að læra sína lexíu.
En auðvitað eru aðrir glæpir sem þarf að endurbyggja gerandann frá grunni, þá í formi algjörar endurhæfingar. Ég geri greinarmun á glæpum eftir vægi þeirra, þess vegna finnst mér allt í lagi að þetta fólk sem framdi ofangreint, fái smá rassskell !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.5.2007 kl. 13:17
Ég verð nú aðeins að svara fyrir mig þegar ég er vænd um ógeð.
Það hugsa þó eflaust fleiri eins og ég því líkamsárásir og morð gætu jú verið mun algengari. Sjálf er ég svo gæfusöm að eiga ofbeldislausa ævi að baki í félagsskap ofbeldislausra ættingja og vina. Því er ég sannfærð um tilveran gæti verið mun ljúfari fyrir fólk almennt ef hægt væri að útrýma ofbeldisverkunum.
Auk þess treysti ég Vernd alveg fyllilega til þess að styðja við brotamenn (af öllu tagi) og lögmenn þeirra til þess að gæta lagalegra hagsmuna þeirra. Hvað mig sjálfa snertir hef ég takmarkaðan áhuga á að kynnast hugarheimi morðingja og ofbeldismanna - en ég finn til með fórnarlömbunum.
Lái mér hver sem vill.
kolbrún (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 13:59
Lok lok og læs. Gott að losna við kirmmana úr þjófélaginu. Svo er um að gera fóreldra ábyrga þeirra sem eru undir lögaldri, þá yrði stór breyting á uppeldi í landinu...
Linda, 31.5.2007 kl. 14:04
Mig langar til þess að bæta aðeins við, ef ég má? Eftirfarandi tilvitnun beindist að USA en gæti þó vel átt við fleiri "siðmenntuð" lönd.
"A society with such an enlightened tolerance of corruption and savagery needs to bear down hard on minor offences to convince itself that it still has standards" (höfundur óþekktur)
kolbrún (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 14:42
Tja, mönnum greinir nú almennt séð mikið á um hvort harðar refsingar hafa forvarnargildi eða ekki, hvort glæpamönnum er við bjargandi, og svo framvegis ... en í þessu tilfelli tel ég alls ekki um grimmd né mannvonsku að ræða þegar þess er krafist að þetta fólk verði lokað inni. Kannski fullgróft að segja að það eigi að henda lyklinum, en er það nema furða að fólk sé reitt, miðað við það sem þetta fólk gerði? Það réðst á gamlan mann og lamdi hann til óbóta, fjárinn hafi það! Það er bara nákvæmlega engin afsökun fyrir þess háttar svívirðu. Einhvers staðar verður umburðarlyndið að enda - og það er ekki eins og fangar á Íslandi búi við slæman kost. Ég er viss um að þetta fólk á eftir að fá nægan andlegan stuðning og meðferð innan fangelsismúrana, og ef það verður til þess að það bæti ráð sitt er ekki nema gott eitt um það að segja.
Svona viðhorf hefur ekkert með kristna trú að gera, enda er Jesús Kristur held ég einna þekktasti friðar- og fyrirgefningarsinni mannkynssögunnar. Sjálfur er ég með öllu trúlaus, en tel engu að síður að refsa eigi þeim sem beita aðra ofbeldi harðlega, sérstaklega ef um ítrekuð brot er að ræða. Ekki endilega auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, en alla vega veita ærlegan rassskell, eins og Guðsteinn segir. Samfélagið á ekki að umbera ofbeldismenn.
Og ef þetta fólk kemur brotnara út úr fangelsi en það var fyrir, þá er ætti það bara að vera þeim mun meiri hvati fyrir það að byggja sig upp aftur frá grunni. Stundum þarf maður að fá ærlegan skell til að vera minntur á að gjörðir manns hafa afleiðingar. Ekki það að þetta hafi virkað á Árna Johnsen, sem virðist einskis iðrast, en það er nú allt önnur saga ... en hann er alla vega lifandi dæmi um að það er til líf eftir fangelsið.
Þarfagreinir, 31.5.2007 kl. 14:43
Mikið rétt, Dóri minn. Ég tók fullsterkt til orða í titlinum, en ég var að nota gamalt orðatiltæki í því, menn eiga ekki að taka slíkt svona alvarlega.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.5.2007 kl. 14:47
Þarfagreinir er svo ótrúlega málefnalegur, maður bara getur ekki annað enn þótt gaman að lesa hans athugasemdir, bara flott.
Linda, 31.5.2007 kl. 18:59
Þegar ég er hér að vitna í eða tala um fangelsismál og refsingar þá er ég ekki bara að skrifa vegna pistils Guðsteins. Þetta fólk sem réðist á gamla manninn á að sjálfsögðu að fá refsingu. Þau eru samt trúlega í neyslu og myndu líklega ekki gera svona hluti ef þau væru ekki í neyslu. Rannsóknir hafa sýnt að margir eða langflestir sem hafa gerst brotlegir undir áhrifum eiturlyfja hafa verið mjög ringlaðir og veruleikafirrtir. Varðandi aðbúnað í fangelsum á Íslandi og það sem þarfagreinir segir, þá er alls ekki hugsað nógu vel um fanga hér og reynt að betra þá. Það er brotin á þeim sá réttur sem þeir hafa á þannig þjónustu, vegna þess að þessi mál eru fjársvelt og hefur alltaf verið litið á sem aukamál sem helst má ekki tala um. Ég er persónulega búin að kynna mér þessi mál vel. Faðir minn starfaði innan þessa bransa megnið af æfinni en hann er nýfarinn á eftirlaun. Honum fannst og finnst margt ábótavant í þessum málum. Síðan starfaði ég sjálf hjá ákæruvaldinu í mörg ár. Líka þekki ég dæmi um nokkra aðila sem hafa fengið fangelsisdóma og þekki vel aðstandendur þeirra. Það eru líka margir "krimmar" hér sem aldrei fá dóma. Varðandi dómskerfið, þá er þar víða pottur brotinn og alls ekki svona gott eins og þarfagreinir vill halda fram. Líka eins og það sé svona auðvelt fyrir illa brotið fólk að fóta sig i þjóðfélaginu? Lausnin er að refsing snúist upp í betrun. Það væri líka betra fyrir gamla manninn sem var ráðist á að það fólk sem gerði það, fengi einhvern tímann ráð og rænu og það mikið vit í kollin að það myndi biðja hann afsökunar sem dæmi. Og að þetta fólk þegar fangelsisvist þeirra lýkur kæmi "edrú" og betra út í þjóðfélagið aftur og gerðust gagnlegir borgarar. Hér er sem dæmi, fíklum í neyslu hent í fangelsi án meðferðar og svo eru allir voða hissa að það skuli finnast fíkniefni í fangelsum. Að henda fólki í fangelsi sem er í bullandi neyslu án allrar meðferðar, er ekki aðeins miskunnarlaust heldur hættulegt líka. Pabbi minn þurfti á sinni æfi nokkrum sinnum að koma að mönnum sem höfðu svippt sig lífi og lang flestir þeirra voru fíklar í neyslu þegar þeir voru settir inn. Svo áður en þið dæmið, kynnið ykkur málin betur frá öllum hliðum.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 31.5.2007 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.