Verndum þessa fugla betur!

Þjóðarstolt okkar íslendinga er á barmi útrýmingar! Vei þeim manni sem skaut þennan örn sem getið er um hér í fréttinni:

Stofnunin segir að meira hefur borið á vísvitandi truflun á varpslóðum arna en endranær og fannst m.a. skotinn örn við Breiðafjörð nú í apríl.

ÖrnÞað gat alveg eins hafa farið og með síðasta Geirfuglinn þegar hann skaut hann! Við vitum aldrei hve margir eru eftir og eigum ekki að taka svona heimskulegar áhættur!! Örnin er með fallegustu fuglum heims og hvaða íslending finnst rétt að útrýma þeim??


mbl.is Illa lítur út með arnarvarp nú í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Þetta er klæpamaður ekkert annað hvað gengur fólki til?

Linda, 7.5.2007 kl. 17:09

2 Smámynd: halkatla

ég var einmitt að spekúlera í að blogga um þetta. Þvílík glæpamennska og hrottaskapur

Guð blessi ernina og öll önnur dýr á Íslandi

halkatla, 7.5.2007 kl. 21:36

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Sérstaklega Ernina og Snæuglurnar, þetta eru orðinn með sjaldgæfustu dýrum jarðar ! Guð blessi þessa stofna stórfenglega með náð Guðs!

Og takk fyrir innlitinn Linda mín og Anna Karen !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.5.2007 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband