Næst besta mynd sumarsins

Jiiii hvað mig hlakkar til að sjá þessa mynd, ég gerði heiðarlega tilraun um helgina og allt var uppselt ... *andvarp* ... svo vildi enginn koma með mér á hana !! *snökt* Það er ekkert jafn sorglegt og að fara einn í bíó !  Crying

En besta mynd sumarsins verður auðvitað Transformers, ég er forfallinn aðdáandi þeirra og hef verið frá blautu barnsbeini!!! Grin
mbl.is Köngulóarmaðurinn setti nýtt aðsóknarmet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

humm, ég held að við séum ekki alveg að fíla sömu myndirnar

halkatla, 7.5.2007 kl. 14:59

2 Smámynd: halkatla

ég fór einu sinni ein í bíó, það var á frumsýningu Emmu eftir Jane Austen með Gwyneth Paltrow, oh það var sko góð mynd

halkatla, 7.5.2007 kl. 15:00

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Emma er uppáhaldsmynd konu minnar, The all time favorite eins og sagt er, hún pínir mig stundum til þess að horfa á hana með sér... úffff!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.5.2007 kl. 15:22

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Smá leiðrétting, Pride and Prejudece er víst upphaldið, konan hringdi í mig og skammaði mig fyrir vanþekkingu á smekk hennar .... *andvarp* þetta leiðréttist hér með, Emma er víst örðu sæti ...

Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.5.2007 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 587917

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband