Ellý og vinsældirnar

Einn vinsælasti bloggarinn í dag er Ellý Vilhjálms sjónvarpsþula. Af þessari konu lekur kynþokki sem skilar sér í skrif hennar. Hún er frábær penni hún Ellý, og skrifar afar skemmtilegar sögur. En ég set spurningamerki við frægðina hjá henni, að það sé kannski örsök vinsælda hennar, til eru aðrir góðir pennar, og stundum miklu betri. En það er svo sem með alla hluti.  Smile

En það er annar penni sem ber af í þessu og gefur Ellý ekkert eftir í kynþokka, og það er hún Anna Karen eða Halkatla eins og hún kallar sig stundum.  Ég hvet fólk eindregið að skoða bloggið hennar líka, hér er á ferðinni penni sem er ekkert síðri en Ellý !  Cool

En þið viljið andlega næringu, þá er Linda (vonin) mín alltaf með eitthvað á prjónunum, einnig Trúkonan og Guðrún Sæmundsdóttir. Ég veit að gleymi einhverjum, en ég er kominn með svo marga góða bloggvini að mér myndi ekki endast kvöldið til þess að telja alla upp.  Wink


mbl.is Ellý segist hissa á hvað bloggið hennar er vinsælt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband