a askilja rki og kirkju?

Geti i sagt mr ga stu fyrir askilnai ea a halda breyttu fyrirkomulagi?

Guni Karl Hararson er me sams konar grein, en g kva a athuga hvort g fengi ruvsi ea samskonar vibrg og hann, g vona a i fyrirgefi mr hugmyndaleysi en g hef ekki veri duglegasti bloggarinn undanfarna mnui.

g hef alltaf veri frekar hlynntur askilnai, en undanfari hef g veri me bakanka, og hef doldi endurskoa afstu mna. a sem g er a leitast eftir me essu eru rkin me og mti.

Hver er ykkar skoun?

P.s. g er binn a setja inn skoanaknnun nest, lengst til vinstri suna um etta ml. Endilega taki tt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sll; Gusteinn Haukur, finlega !

a einfaldlega; a BANNA essa siferilegu glpa stofnun, sem jkirkjan hefir marg sanna sig , a vera, gti drengur.

Ekkert; ekkert, rttltir hreftir, pukurhtt og hrsni, hinna hempuklddu loddara, samflagi okkar !

Ng er; a kljst vi saskap Alingis - og undir stofnana ess.

Punktur !

Me beztu kvejum; sem jafnan, r rnesingi /

skar Helgi

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 14.9.2010 kl. 17:12

2 Smmynd: Vendetta

Sll, Gusteinn. Long time no see.

Ein beztu rkin fyrir askilna rkis og kirkju og au sem standa hggu, snast um rttlti og sanngirni. a er rttltt a flk sem ekki er skr jkirkjuna og er jafnvel ekki kristinnar trar skuli urfa a vera me til a greia (gegnum skattkerfi) fyrir laun presta, sem etta flk utan kirkjunnar ltur verastarfsttt sem kemur eim ekki vi. Vi sem stndum utan trflaga ltum, a a s ekki ng a hafa trfrelsi, a verur lka a vera trarbragajafnrtti. essu er bezt vari me v a skilja kirkjuna fr rkinu eins og er USA og sem gert var Svj me gum rangri.

Vendetta, 14.9.2010 kl. 19:49

3 Smmynd: Baldur Fjlnisson

Kristnin er strkostlegasta ngerusvindl allra tma og alveg olandi a etta svindl s enn framfri rkisins. etta er forheimskandi ruglandi og tir undir sjklega trgirni - enda ljst a v hallari sem menn eru undir himnesk vintri v lklegri eru eir til a gleypa vi jarneskri vitleysu. Glpamenn spila a sjlfsgu skipulega etta og nna dgunum sum vi trgjarnan vitleysing sem eigin heimska og menntunarskortur skiluu alla lei forstisruneyti gu glpals, viurkenna eigin trgirni og heimsku. etta er strhttulegur ruglandi og glpsamleg svik og ber a setja opinbera rannskn en auvita tafarlaust skilja fr rkinu.

Baldur Fjlnisson, 14.9.2010 kl. 21:20

4 Smmynd: Gusteinn Haukur Barkarson

Jamms, takk fyrir athugasemdirnar, eru 3 mti komnir, enginn me?

Gusteinn Haukur Barkarson, 14.9.2010 kl. 23:15

5 Smmynd: Dav Oddsson

a sem Vendetta sagi :)

Dav Oddsson, 15.9.2010 kl. 00:01

6 identicon

g vil hgfara og varkran askilna rkis og kirkju. Held a a s fyrir bestu. Algjr askilnaur 15 rum finnst mr raunhf krafa.

Hlml (IP-tala skr) 15.9.2010 kl. 02:42

7 identicon

Hver s sem styur vi rkiskirkju styur vi misrtti... hver s sem styur tr + plitk... er ekki me fullu viti

Aeins secular rki getur stutt trfrelsi... v trair munu alltaf troa eim sem tra ru en eir sjlfir

DoctorE (IP-tala skr) 15.9.2010 kl. 07:59

8 Smmynd: Jhanna Magnsdttir

Eins og g er kvena afstu mrgum mlum er hugur minn mjg blendinn hva etta varar. Mr finnst rtt a taka a fram a g er ekki skr jkirkjuna sem stendur - hva sem verur.

Vi verum a huga a hlutverki jkirkjunnar samflaginu. raun er hn ekki bara trarstofnun, heldur flagsmlastofnun. Hn skiptar t.d. mjg mikilvgan sess og er oft mipunktur sveitasamflagi.

Ef a jnustan vi flki verur ekki skert me askilnai er g sammla v a askilja. g er t.d. a tala um jnustu vi eldri borgara, foreldramorgna - sem eru til ess gerir a rjfa einangrun foreldra (oftast mra) sem eru heima me ung brn o.fl.

a verur a gta a v a flk geti einhvers staar leita sr slgslu n ess a urfa a greia strf fyrir eins og hj slfringum.

Ef a sjlfst jkirkja - n rkistengingar sr sr frt um a gera etta auk ess a halda heiri jafnrttisttlanir og mislegt sem hn hefur sett sr, og aeins er g sammla essum askilnai.

raun held g a EF ekki er askilnaur tti a rkja meira jafnrtti milli rkis og kirkju, rki tti ekki bara a vera skaffari fyrir peninga, heldur tti a sjl um faglega stjrnun - starfsmannahald og hafa mun meira eftirlit og tk stjrnun.

g vil v ekki systemi sem er dag, anna hvort askilna ea fullkomna sameiningu annig hreinlega a rki tki mun meiri tt stjrnsslu. Allt sem tengdist hinu eiginlega trarlfi, tdeilingu sakramentis, slgsla og prdikun m.a. vri hndum presta.

Sklarnir okkar flestir eru vegum rkis og sveitarflaga. Vildum vi einkava ea hlfeinkava allt sklakerfi?

Jhanna Magnsdttir, 15.9.2010 kl. 08:48

9 Smmynd: Ragnar Birkir Bjarkarson

mr finnst mikilvgt a benda a egar maur skrir sig r jkirkjunni a ertu enn a borga t ri skattana na til minnir mig 1 desember - annig a ri eftir fara skattpeningar nir til gufrideildarinnar sem hgt er a rkra hvort fari aftur til kirkjunnar ea ekki - en ef velur r trflag eftir nu vali - jkirkja, bddista, aventista ea etthva anna a fara skattpeningar nir til eirra stofnunnar. Mr finnst rk Jhnnu flott og g tel etta vera vikvmt ml og urfi a huga a mrgu ur en skori er bara - hinsvegar a eru flest allar hvtasunnukirkjur eigin vegum fjrhagslega s - af hverju getur jkirkjan a ekki lka?

Hinsvegar finnst mr flk gleyma llu slgslu hlutverki sem felst kirkjunni og ll hin hlutverk hennar sem g efa ekki a eru mrg.

Ef flk er trlaust skil g pirring ess yfir a urfa a greia stofnun sem a notar a engu leyti skatta - g spyr mti - hverjir eru valmguleikar fyrir ennan kvena hp?

Ragnar Birkir Bjarkarson, 15.9.2010 kl. 09:14

10 Smmynd: Dav Oddsson

getur ekki alvru vilja lkja jkirkjunni vi sklakerfi Jhanna?

Askilnaur rkis og kirkju hefur heldur ekkert a gera me meinta jnustu kirkjunnar. A sjlfsgu vri kirkjunni fram unnt a halda sna mmmumorgna og hva anna sem hn hefi hug - eins og llum er raun frjlst n egar.

Askilnaur hefi v engin hrif flagsstarf einstakra kirkna.

Hugmyndir um a samtta rki og kirkju enn frekar hugnast mr enn sur, ar sem slkt geri ekki anna en a auka enn ann jfnu sem n egar er til staar milli trflaga, auk ess sem fyrst myndi n rekstrarkostnaur aukast - sem ddi kjlfari a vi yrftum a borga meira til essarar stofnunar en n er :

Dav Oddsson, 15.9.2010 kl. 09:15

11 Smmynd: Arnar

Ragnar: .. annig a ri eftir fara skattpeningar nir til gufrideildarinnar sem hgt er a rkra hvort fari aftur til kirkjunnar ea ekki ..

Sorry Ragnar en etta er alrangt og hefur aldrei veri. 'Sknargjald' einstaklinga utan trflaga (ekki sjlfgefi a eir su trlausir) rann srstakan sj (sem g man ekki hva heitir) og samkvmt mnum heimildum fkk gufrideild einu sinni thlutun r sjnum.

Nlega var lgum breytt annig a umrdd sknargjld renna beint rkissj. dag er a annig a eir sem eru skrir trflg f ~9000kr. skattaafsltt ri til a borga flagsgjld snu trflagi.

Varandi spurningu Gusteins; J auvita. Hr rkir trfrelsi samkvmt lgum og a a eitt trflag njti rkisstyrks umfram nnur trflg er v sangjarnt. Sknargjldin eru aeins ltill hluti ess sem rki borgar rkiskirkjunni, rki greiir laun og mislegt fleirra.

Arnar, 15.9.2010 kl. 10:26

12 Smmynd: Arnar

"etta er alrangt og hefur aldrei veri"

Er frekar illa ora.

Meiningin tti a vera a tt a sknargjld eirra sem standa utan trflaga hafa aldrei runni beint gufrideild H.

Arnar, 15.9.2010 kl. 10:28

13 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

g er v a a s rtt a gera a, ef hgt er gu. annig a llum trarflgum s gert jafnhtt undir hfi. kv. sthildur.

sthildur Cesil rardttir, 15.9.2010 kl. 11:33

14 Smmynd: Jhanna Magnsdttir

Dav Oddsson, g er a lkja rekstri (stofnunarinnar) kirkjunnar vi rekstur sklakerfis.

a vill annig til a g hef komi nlgt bum essum stofnunum.

Sklakerfi er a jna mikilvgu hlutverki, menntun einstaklinga. Kirkjan er lka a sinna mikilvgu starfi, eins og g tk fram er mjg mikil flagsleg jnusta boi - jnusta sem vissulega er greitt fyrir me skattf, en allir eiga greia lei a kirkjunni t.d. vi slusorgun.

gr s g mjg ga heimildarmynd sem heitir "Liljur vallarins" og fjallar um lfi Kjsinni. ar er vital vi konu sem segist ekkert endilega vera srstaklega tru en a kirkjan og presturinn hafi virka sem klettur hafi egar hn missti manninn sinn. a sem g er a meina a ef a vi tlum a aftengja kirkjuna rkinu s a mikilvgt a skering jnustu veri engin.

S velferarjnusta sem hn leysir af hendi verur a vera trygg me rum htti.

Kirkja sem er studd af rki arf a fylgja landslgum og kemst ekkert upp me a mismuna egnunum eins og kom berlega fram egar alingi samykkti n hjnavgslulg sem giltu einnig um samkynhneiga.

Kirkjan hans Gusteins Hauks samykkir ekki hjnavgslu samkynhneigra og getur v leyft sr a fara svig vi landslg vegna trarlegra forsenda.

Kalska kirkjan kemst upp me a brjta jafnrttislg - ar sem konur f ekki vinnu sem prestar. Fleiri sfnuir brjta landslg.

a er stareynd a str hluti jarinnar vill kirkju, a er mikilvgt a s kirkja s undir eftirliti a.m.k. rkisins og fari a landslgum.

a eru rugglega til arar leiir "tengingu" rkis og kirkju en n eru vi li, en enn og aftur arf a fara varlega allar uppstokkanir, g s algjrlega sammla v a batteri jkirkjan s bsna ungt vfum eins og a er nna og lklegast fari allt of miklir peningar daua hluti, bninga og byggingar. En hi innra starf er nmer eitt, tv og rj og m ekki ba skaa af askilnai.

g er farin a endurtaka mig svo g er htt bili ;-)

Jhanna Magnsdttir, 15.9.2010 kl. 11:57

15 Smmynd: Vendetta

Jhanna, finnst r rttltt, a g urfi gegnum mnar skattgreislur a vera me til a borga laun presta jkirkjunnar, sem g vil ekki styja undir neinum kringumstum? Finnst r ekki rttltara a sfnuirnir sjlfir borgi ll tgjld til kirkju sem kemur mr ekki vi? g s eftir hverri einustu krnu sem fer ennan arfa.

Mr gejast ekki a neinum presti nema Hirti Magna Jhannssyni Frkirkjunni Reykjavk. Allirprestar og biskupar jkirkjunnar eru eins og snkjudr jflaginu mnum augum. g hef aldrei haft nein not af neinu kirkjustarfi, vert mti. En mr finnst a eir sem nota jnustu, geti borga fyrir hana sjlfir.

g vil einnig hvetja alla sem eru kristnir og hafa fengi ng af jkirkjunnien vilja halda kirkjustarfi fram, a segja sig r jkirkjunni og styja Frkirkjurnar.

Vendetta, 15.9.2010 kl. 12:55

16 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Jhanna, g held a a s margt til v sem segir og a vri varla hgt a n fram askilnai n ess a jkirkjunni yri tryggur nokkurn veginn sami rekstrargrundvllur fram.

Snska leiin er lklegust mnum huga (svo g endurtaki mig n fr fyrri bloggum), en g ver a viurkenna a g erfitt me a samykkja mistra skrningu v hvaa trflagi hver er.

En a verur vst ekki hj v komist me einum ea rum htti ef rki a koma a innheimtu og dreifingu sknargjalda.

Svj standa sknargjld undir llum rekstrarkostnai, a myndi a rmlega tvfldun mia vi nverandi tlu. Sknargjld eru innheimt me skattskrslu, eir sem ekki eru skrir trflag urfa ekki a borga.

Danmrku bst manni a velja a tpt prsent af launum renni til jkirkjunnar gegnum skattkerfi, rki innheimtir ekki sknargjld annarra trflaga. essi lausn er lklega hlutlausust gagnvart flagafrelsi.

Brynjlfur orvarsson, 15.9.2010 kl. 14:07

17 Smmynd: li Jn

g vil askilna skum ess a mannrttindi eru brotin llum eim sem standa utan Rkiskirkjunnar v a er gert upp milli lfsskoana flks me nverandi fyrirkomulagi. er afar elilegt a innheimt su sknargjld af flki utan trflaga sem renna san beint rkissj.

Askilnaur er mli vegna ess a rki ekki a standa rekstri lfsskounarflags. Rki getur stutt vi tr me almennum agerum eins og a styrkir t.d. rekstur stjrnmlaflokka og rttaflaga, en verur a gta jafnris.

A mnu mati ttu trair a vilja askilna vegna ess a a er gert lti r tr egar hn er rkisvdd. egar a er gert r fyrir v a flk s tra annars vegar og a hins vegar su allar lkur v a a leiti eitt kvei trflag. etta gengur mti llum hugmyndum um a tr s persnuleg og nokku sem vaxi innra me flki.

vil g a sjlfvirkri skrningu nfddra barna trflg veri htt, enda viring vi alla sem a mlinu koma og fyrst og fremst vikomandi trflag. a a hgt s a segja a nftt barn s t.d. kristinnar trar hltur a vera mgandi fyrir traa sem hafa vntanlega fundi sna tr eftir mikla leit og innri skoun. Ea er trin kannski fengin me merkingu jskr?

framhaldi af v vil g a rki htti innheimtu sknargjalda fyrir trflg, enda engin rk fyrir v hvers vegna trflg geti ekki s um sna innheimtu sjlf. Enginn hefur geta rkstutt a sjnarmi a trflg su fr um a innheimta sn flagsgjld, enda ekki hgt.

g vil a trboi s haldi fyrir utan leik- og grunnskla, enda eru a veraldlegar stofnanir sem eiga a sinna veraldlegri frslu. Truum foreldrum tti hvort e er a vera a einskrt ngjuefni a ala brn upp sinni tr (sem mr finnst reyndar ganga gegn hugmyndinni um persnulega tr).

a tala margir um a kirkjan sinni margvslegri jnustu jflaginu. a sem hins vegar gerist egar askilnaur verur er a kostnaur rkisins vegna hennar snarminnkar. eim tmapunkti tti a halda eim tgjldum breyttum og veita eim inn flagslega kerfi ar sem allir, h trarskoun, geta ntt sr jnustuna. annig getum vi byggt um margfalt betra jnustukerfi, veraldlegt ogfyrir alla, en kirkjan bur upp dag.

Askilnaur er rttltisml, svo einfalt er a.

li Jn, 15.9.2010 kl. 14:32

18 Smmynd: Gumundur St Ragnarsson

g er andvgur askilnai. Flk greiir alls kyns hluti gegnum skattkerfi sem a notar aldrei. S rksemd a trlausir og arir greii ( gegnum skattkerfi) til jkrikjunnar rttlti askilna ristir ekki djpt. Magir hfuborgarbar greia gegnum skattkerfi fyrir vegager Vestfjrum sem eir mun aldrei nota. gegnum skattkerfi eru mis samtk styrkt af fjrlgum, sem flk mun aldrei nota. Hgt er a nefna mmrg dmi um etta.

-----

Mikill meirihluti landsmanna er kristinnar trar og nota jnustu jkirkjunnar. Margir arir en kristnir njta og hafa noti jnustu kirkjunnar. Kristni er samofin slensku jflagi og svo verur fram. etta fyrirkomulag, jkirkja, hentar gtlega. tt msir kirkjunnar jnar hafi misstigi sig rttltir a ekki svo drastskar breytingar a leggja niur jkirkju. Ef jkirkja verur lg niur mun (vntanlega) allur kostnaur hkka mjg vi jnustu kirkjunnar eins og t.d. tfararkostnaur o.fl. g er ekki viss um a allir hafi hugsa etta til enda.

Gumundur St Ragnarsson, 15.9.2010 kl. 15:36

19 Smmynd: Gusteinn Haukur Barkarson

Takk allir, g tla aeins a melta essi rk, og lt vita egar g er kominn a niurstu.

Gusteinn Haukur Barkarson, 15.9.2010 kl. 16:29

20 Smmynd: Vendetta

"Ef jkirkja verur lg niur mun (vntanlega) allur kostnaur hkka mjg vi jnustu kirkjunnar eins og t.d. tfararkostnaur o.fl. g er ekki viss um a allir hafi hugsa etta til enda."

tfararkostnaur er n egar allt of mikill og arf a endurskoa ll au ml, annig a eir sem vilja dra greftrun geti fengi a. g veit ekki me vissu hvers vegna kostnaurinn arf a vera svo hr, eflaust er askum bruls hj tfararstofunum.a vri ekki vanrf v a hafa frjlsa samkeppni tfararmarkanum. Eftir nokkur r mun Simennt f a stjrna tfrum og mun g nota jnustu, ef g dey ekki tlndum.anga tiltti hi opinbera a standa fyrir borgaralegum tfrum og taka fullt gjald fyrir.

egar g ver grafinn vil g sj neinn prest nlgt tfrinni og vil vera grafinn vgri mold ea uraur, engar rurog enga rndra kistu og dran grafstein. v a egar holdi er dautt, skiptir engu mli hva verur um a mnum huga.

g hef aldrei ntt mr jnustu kirkjunnar eftir a g var fullorinn, heldur ekki fjlskylda mn. g fermdist a vsu til a f gjafir eins og ll nnur fermingarbrn gera. Trarjtningar-vluna tri enginn meal eirra sem g fermdist me. g hef alltafkvnzt rhsi. Engin af mnum brnum eru skr af presti en r hafa fermzt hj Simennt og veri ngar me a.

eir sem ekki eru kristnir, urfa ekki neinni jnustu kirkjunnar a halda. eir sem gera a eiga a borga fullt gjald fyrir, n ess a a s niurgreitt af almennum skattborgurum. Efnair safnaarmelimir geta borga aukalega fyrir ara minni efnum.

Varandi barnastarf jkirkjunnar, er a tm vitleysa. g ekki tvr stlkur sem uru a httaa fara Neskirkju eftir skla vegna frekju konunni sem st fyrir essu starfi, sem einkenndist af einskisntu dundi vi a lita myndir r biblusgum. Svo er a slgzlan, sem er tmt hjm augum trlausra.

VI VILJUM EKKI VERA ME TIL A BORGA FYRIRHGMA JKIRKJUMELIMA.

Og a er ekki hgt a lkja saman vi a vera me til a borga fyrir vegi Vestfjrum. g geri a me gle, v a a er rf fyrir a, enda tt g muni aldrei fara anga. g vil gjarnan vera me til a greia heilbrigisjnustu og skla.

a er hugsanlega hgt a lkja samanvingaan stuning trlausra vi jkirkjuna, vi nefskattinn fyrir RV, 17.000 kr. ri. a eru margir sem horfa aldrei RV vegna llegra ga, en vera samt a greia ennan skatt. Enda tt RV s illa reki og dagskrin ltils viri, eru a smmunir mia vi asem "j"kirkjan kostar.

Askilnaur rkis og kirkju yfir 5 - 10 ra tmabil, ar sem eftir algunarferli vera prestar launair af sfnuunum sjlfum, mun a, a bi prestum og kirkjum mun fkka um 90%, og er a vel. v a mundu eir prestar sem eftir vru vinna fullan vinnudag eins og arir og kirkjurnar (essi 10% sem ekki yru seld) alltaf fullar. yri ekki bygg kirkja hverju einasta hverfi, yru engir prestar ea gufringar rkisspenanum. fyrst verur engin mismunun milli trflaga. Ef etta er hgt USA og Svj, er a lka hgt hr. a arf bara pltskan vilja til ess og hann er ekki fyrir hendi hj rum flokkum en VG.

Vendetta, 15.9.2010 kl. 16:40

21 Smmynd: Vendetta

a tti a standa: "egar g ver grafinn vil g ekki sj neinn prest nlgt tfrinni ...". g held n samt, a a hafi skilizt.

Annars er rk rf v a setja niurha rannsknarnefnd (ekki ingnefnd)til a gera ttekt llum efnahagslegum afleiingum fulls askilnaar rkis og kirkju, bi sparnainn fyrir rki og hkku sknargjld fyrir melimi. Skrslan fr eirri nefndyri grundvllur upplstra skoanaskipta hva tgjld og sparna varar.

g geri fastlega r fyrir a sparnaurinn skattalgum fyrir sem eru trlausir ea tilheyra rum trflgum yri 100%.Trflagajafnrtti eykst r 0 100%. Skoanir melima jkirkjunnar bloggsum vera teknar miki alvarlegar en n, enda verur bi a ryja r vegi helzta steytingarsteininum, .e. sanngjrnum rkisrekstri evangelsk-lthersku kirkjunnar.

Ath.: Askilnaurinnmun einnig a a, a gufrideild H leggist niur ea flytjist yfir einkarekna menntastofnun.

Vendetta, 15.9.2010 kl. 17:00

22 Smmynd: Dav Oddsson

Ath.: Askilnaurinnmun einnig a a, a gufrideild H leggist niur ea flytjist yfir einkarekna menntastofnun.

En, en... hvers eiga eir a gjalda sem falla viskiptafrinni?

Kannski mtti breyta gufrideildinni trarbragadeild :)

Dav Oddsson, 15.9.2010 kl. 23:04

23 Smmynd: Vendetta

Dav, ertu a segja, a fallistar r viskiptafri fari gufrideildina? Er heimspekideildin komin r tzku? Ea er meiritekjur a feftir brautskrningu rgufrideildinni?

Vendetta, 15.9.2010 kl. 23:20

24 Smmynd: Dav Oddsson

Hehe, etta er lklega mismunandi brandari eftir v hvaan menn koma :)

Vona samt a enginn hafi teki etta alvarlega - mr fannst etta bara fyndi grkvldi...

Dav Oddsson, 16.9.2010 kl. 08:37

25 Smmynd: Arnar

Gumundur: Ef jkirkja verur lg niur mun (vntanlega) allur kostnaur hkka mjg vi jnustu kirkjunnar eins og t.d. tfararkostnaur o.fl.

eir sem standa utan rkiskirkjunar ttu vntanlega a geta leita til annara stofnana varandi slka jnustu, ekki satt?

Arnar, 16.9.2010 kl. 10:46

26 Smmynd: Baldur Fjlnisson

Ef jkirkjan verur lg niur sparast strax milljarar gu skattgreienda auk ess sem miklar eignir vera teknar af essu svikaapparati.

a tti ekki a vera srlega drt a koma ltnum einstaklingi fyrir, kannski dmi upp nokkra tugi sunda mesta lagi, erfitt a mynda sr hvernig hgt vri a svkja t meira t a.

Baldur Fjlnisson, 23.9.2010 kl. 22:30

27 Smmynd: Vendetta

g hef ekki athuga mli srstaklega, en a vri frlegt a rna mli til a sj hvar mtti spara 50.000 tfrinni.

Vendetta, 23.9.2010 kl. 22:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

nnur snilld...

Hvaa jir heimskja etta blogg?

free counters

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Skoanna knnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband