Mánudagur, 18. janúar 2010
Alþjóðleg bænavika
Jæja kæru trúsystkini. Nú er tími til þess að slíðra sverðin og gera það sem Jesús skipaði okkur að gera, og standa saman að samkirkjulegri bænaviku. Um er að ræða ALLA kristna söfnuði landsins sem standa að þessu, og gladdi það mig mjög að sjá forstöðumann Aðvent kirkjunnar vera með ritningarlestur ásamt forstöðumanni mínum á sunnudaginn var. Sem kom skemmtilega á óvart, því ég og Friðrik Schram, prestur kirkju minnar, höfum ekki legið á okkur skoðunum varðandi Aðvent söfnuðinn og margar skoðanir þeirra.
Þetta er svo dagskráin fyrir bænavikuna:
Dagskrá bænavikunnar á höfuðborgarsvæðinu
Sunnudagur 17. janúar kl. 11.00
Útvarpsmessa í Dómkirkjunni með þátttöku allra trúfélaganna. Predikun: Högni Valsson, forstöðumaður í Veginum.Sunnudagur 17. janúar kl. 20.00
Samkoma hjá Kristskirkjunni. Ræðumaður: María Ágústsdóttir, héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.Þriðjudagur 19. janúar kl. 12.00
Hádegisbænastund í Dómkirkjunni.Þriðjudagur 19. janúar kl. 19.00
Blessunarathöfn í sjónum við Nauthólsvík á vegum Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar.Þriðjudagur 19. janúar kl. 20.00
Bænastund hjá HjálpræðishernumMiðvikudagur 20. janúar kl.12.00
Bænastund í Friðrikskapellu.Fimmtudagur 21. janúar kl. 18.30
Bænastund í Landakotskirkju.Fimmtudagur 21. janúar kl. 20.00
Samkoma hjá Hjálpræðishernum. Ræðumaður: Þorvaldur Víðisson miðborgarpresturFöstudagur 22.janúar kl. 20.00
Samkoma í Aðventkirkjunni. Ræðumaður: Friðrik Schram, prestur og forstöðumaður Íslensku Kristskirkjunnar.Laugardagur 23. janúar kl. 20.00
Sameiginleg samvera í húsnæði SALT, Háaleitisbraut 58-60, með þátttöku allra trúfélaga. Ræðumaður: Jón Þór Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi.Dagskrá bænavikunnar á Akureyri
Sunnudagur 17. janúar kl. 11.00
Bænavikan kynnt í guðsþjónustum safnaðanna á Akureyri.Mánudagur 18. janúar kl. 20.00
Bænastund í Hvítasunnukirkjunni
Þriðjudagur 19. janúar kl. 20.00
Aftansöngur í Kaþólsku kirkjunni, Péturskirkju,
Miðvikudagur 20. janúar kl.12.00
Bænastund á Hjálpræðishernum,
Fimmtudagur 21. janúar kl. 12.00
Kyrrðar og fyrirbænstund í Akureyrarkirkju,
Fimmtudagur 21. janúar klukkan 20.00
Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Hvítasunnukirkjunni, ræðumaður Níels Jakob Erlendsson frá Hjálpræðishernum.Laugardagur 23. janúar kl. 12.00
Samkoma í Aðventkirkjunni í Gamla LundiSunnudagur 24. janúar
Bænavikunni lýkur í guðsþjónustum safnaðanna
Ég ætla meira að segja að reyna að mæta til aðventista ásamt forstöðumanni mínum (ef ég kemst) og sýna samhug í verki. Menn þurfa ekki að vera svarnir óvinir þótt ósammála séum í örfáum atriðum. Ekki satt Janus?
Slíðrum sverðin og tökum höndum saman á þessum neyðartímum, jarðskjálftinn Haítí, staða Íslands og fleira þarfnast fyrirbænar! Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér , sagði merkur maður eitt sinn, og reynum að fylgja hans vitru orðum.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Amen
Ursus, 18.1.2010 kl. 23:34
Hmm? Hvar sagði Jesú að menn ættu að standa saman að samkirkjulegum bænavikum?
Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 07:54
Manstu hvaða merki maður sagði: "Sameinaðir stöndum vér..."? Þetta er jú úr dæmisögum Esóps, en hverjum vilt þú eigna þetta?
Það er annars ánægulegt að trúarsöfnuðir ætli að gera undantekningu á háttsemi sinni og sleppa erjum og óeiningu í einn eða tvo daga. Að það þurfi serstakt átak til, segir þó sína sögu.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 08:02
Jón Steinar:
Hvurgi, en við gerum það bara samt!
Ég mundi bara setninguna, en get ómögulega munað hver það var sem sagði þetta! Manst þú það?
Eru öll íþróttafélög sammála? Er það ekki annars mennskt eðli að hafa mismunandi skoðanir? Nei ég bara spyr, því sama gildir um kirkjurnar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.1.2010 kl. 13:24
Ursus - Amen sömuleiðis.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.1.2010 kl. 13:24
Allar þessar kirkjur eru ósammála um margt, í flestum tilfellum er það ástæðan fyrir því að um er að ræða sér kirkjur. En það er auðvitað mikilvægt að muna eftir og hafa í hávegum það sem sameinar þessar kristnu kirkjur og geta rökrætt á vingjarnlegum nótum um það sem við erum ósammála.
Ég að minnsta kosti vil reyna að hlusta á Friðrik, enda sé ég ekki betur en hann mun verða í minni kirkju.
Mofi, 19.1.2010 kl. 13:33
Íþróttafélög?? Eru trúarbrögð þá svona Liverpool Man U dæmi? Alveg var ég búinn að fá það á tilfinninguna að það risti ekki dýpra.
Setningin sem þú nefnir. Já ég segi þér það: Esóp. Fannst þú vera að eigna það einhverjum sérstökum af því að þú talar um merkan mann. Esóp var það sennilega.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 13:54
Dóri
Einmitt!
Jón Steinar
Stundum er það þannig, ekki alltaf en stundum.
Ég eignaði engum neitt, ég talaði aðeins um merkan mann sem þú ert búinn að koma á framfæri. Og þakka ég fyrir það.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.1.2010 kl. 15:25
Sæll guðsteinn minn
Takk fyrir síðast, komin heim á hjara veraldar.
Ég sé að Jón Steinar vinur minn er í stuði með Guði og í botni með Drottni.
Megi almáttugur Guð frelsa hann þannig að við þrjú stöndum saman.
Guð veri með þér
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.1.2010 kl. 23:35
Takk fyrir upplýsingarnar, Guðsteinn. En einhvern veginn efast ég um að ég muni leggjast á bæn.
Góðar stundir.
Vendetta, 27.1.2010 kl. 17:53
Rósa - sammála!
Vendetta!! Hvar hefur þú alið manninn???
Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.1.2010 kl. 19:18
Ég hef ekki verið sérlega aktífur, enda ákvað ég að taka mér pásu. Ég var kominn með bloggfíkn á háu stigi og það var farið að bitna á öllu öðru. Ég hef samt kíkt inn á bloggið öðru hverju án þess að skrifa neitt.
Svo ákvað ég í fyrrasumar að byrja aftur, en þá var ég búinn að gleyma lykilorðinu og þar eð svo langt var um liðið, þá gat ég af ýmsum ástæðum ekki fengið nýtt. Og ég skrifa aldrei niður lykilorð af sjúklegri hræðslu við að einhver kynni að detta um það. En ég fór þá að taka eftir því að margir af bloggvinum mínum höfðu yfirgefið "skútuna", bæði vinur minn DoctorE, Halkatla og þú, Zeriaph auk annars skynsams fólks. Þá var eins og löngunin eftir að koma aftur var ekki eins sterk.
Allavega, þá ákvað ég nýlega að reyna að nota aðra leitaraðferð að lykilorðinu. Ég stillti á "Extensive search" í heilanum og viti menn, ég fann það by proxy. Svo opna ég svæðið og sé að mbl. er búið að setja nýjar reglur, sem takmarka notkun mína og annarra sem líður bezt við að blogga undir nafnleynd (margir bloggvinir mínir hafa sennilega hætt að blogga út af þessu). Eins og ég hef skrifað áður í sambandi við ástæðuna fyrir nafnleyndinni, þá á ég heimska ættingja (það telur þó ekki nánustu fjölskyldu mína) og starfsfélaga og hef engan áhuga á því að það fólk fræðist um mínar skoðanir á málunum, enda myndi ég þá aldrei heyra endinn á því.
Hvort ég leggi bloggsvæðið mitt niður alveg, veit ég ekki. Í öllu falli verð ég sennilega áfram frekar passífur.
Vendetta, 27.1.2010 kl. 20:59
Gott er að sjá skrif þín aftur Vendetta, og hvet ég þig til þess að endurskoða hug þinn um að hætta!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.1.2010 kl. 13:50
Takk fyrir. Ég mun hugleiða málið. Ég gef mér sama umhugsunartíma og súpertölvan í "The Hitchhikers Guide to the Universe".
Vendetta, 28.1.2010 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.