Færsluflokkur: Menning og listir

Nekt - stolt eða skömm?

Ég hef mikið verið að velta fyrir mér þessi atriði síðan hin víðfrægi fermingarbæklingur Smáralindar kom út, hvað menn telja klám og hvað ekki. Ég er viss um að margir verða hneykslaðir á mér vegna þess að ég er trúaður að birta slíkar myndir sem ég set hér neðar í greinina. Það er ekki mitt vandamál að þið skammist ykkar fyrir það sköpunarverk sem ykkur er gefið. Mannslíkaminn er musteri Drottins sem hann gaf okkur og slíkt sköpunarverk er ekki á allra færi.

Ég spyr ykkur gott fólk, eru allir orðnir svona miklar teprur í dag að þeir þoli ekki að sjá smá nekt? Hvað er að? Afhverju má ekki upphefja það sem okkur er gefið? Ég er alls ekki að hvetja til neinna nektarsýninga né neitt svoleiðis, málið er bara að ég sé ekki vandamálið á bak við bert hold! Er ástandið svona slæmt að menn hafi ekki stjórn á sér þegar þau sjá bera manneskju?

Ég held því fram að maðurinn sé meistarastykki Guðs, en þó sérstaklega konan sem ég tel vera hátindur alls sköpunar. Smile


« Fyrri síða

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband