Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Þriðjudagur, 22. september 2009
Öndum með nefinu!
Þótt að allir slúður miðlar landsins halda ekki vatni, þá getum við vel haldið í okkur. Það er moggin sjálfur sem ræður þessu sjálfur og ræður hvaða fólk það vill fá til starfa, það er alls ekki DV eða Vísir.is eins og margir hafa gleypt hráu.
Eða eins og sagt er á ensku: Time will tell. eða tíminn mun leiða þetta ljós.
Við sjáum bara til hvað gerist á fimmtudaginn.
Þessa teiknaði ég fyrir einhverju síðan, og er aðeins til áminningar ...
Ekki búið að ráða nýjan ritstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 08:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 26. júní 2009
Stjörnuhrap stjarnanna
Það er ekki nóg með að Michael Jackson sé fallinn frá, þá er Farrah Fawcett það líka. Megi Guð blessa minningu þessara tveggja listamanna og þeirra sé minnst vegna lista þeirra, ekki vegna sérkennilegs lífernis eins Michael Jackson varð hvað frægastur fyrir á seinni hluta ferilsins.
Michael Jackson er látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Gagnrýni á auglýsingar allra flokkanna
Ég var að fletta í gegnum blöðin síðustu daga, og sé að það er talsverður munur á gæðum auglýsinganna, og er auðséð hver á peninganna í þessu tilfelli. Ég ætla að reyna að vera hlutlaus í þetta skipti, en auðvitað verð ég að pota smá áróður með!
Þökk sé vísi.is gat ég nálgast þessar auglýsingar þar sem þeir geyma blöðin á PDF formi, og þakka ég þeim kærlega fyrir þann myndugleika.
Til þess að stækka auglýsingarnar, þarf að smella á þær tvisvar, plássins vegna get ég ekki haft þær stærri.
Ég tek aðeins fyrir prentmiðlanna í þetta skiptið og hefst nú lesturinn:
Framsóknarflokkurinn - merkin (ég læt hin mörgu andlit Framsóknar fylgja með, bara uppá grínið):
Framsóknarmenn eiga greinilega erfitt með að gera upp hug sinn hvað kennimerki varðar. En nýjasta útspilið er seinasta merkið sem er eins og hjarta í laginu, sem ég verð að segja er vel útfærð og góð hönnun, þrátt fyrir erfileika að gera upp hug sinn.
Framsóknarflokkurinn - auglýsingar
Fyrsta auglýsingin er allt of "busy", og vísar meira til óreiðu en stöðuleika. Eins ofnota þeir græna litinn að mínu mati, það er vel hægt að skapa öndunarpláss með hvítu og haft grænan með, mér finnst akstursauglýsingin gott dæmi um það, þetta virkar á mig sem græn klessa.
X-B einkunn:
Merki: 8.5
Auglýsingar: 6.0
Fálkinn er einstaklega vel heppnað eintak af kennimerki, hann er vel úthugsaður og fallegur. Hann höfðar til trausts og stöðuleika, sem ég vildi að væri raunin með þá. Ég varð auðvitað að láta mína tillögu af D-fálkanum fylgja með!
Sjálfstæðisflokkurinn - auglýsingar:
Fyrsta myndin af Þorgerði Katrínu minnir helst of mikið á nýríkann kapítalista, hún er afar vel photoshopuð og hvorki hrukka né bóla til staðar á henni. Hún er of Barbie-leg að mínu mati og í þjóðfélaginu í dag, fyllast margir velgju við að sjá myndir af nýríkum Íslendingum sem minna á árið 2007, það nákvæmlega sömu sögu er að segja um alla aðra frambjóðendur íhaldsins, Bjarni Ben er eins Ken hennar Barbie í sinni mynd.
Hópmyndin minnir mig helst á bandaríska sjónvarpsþætti sem heita "Brady Bunch", og er þar kominn saman hópur af nýríkum íslendingum sem varla eina hrukku má sjá.
Síðastu myndinni af Bjarna hefðu þeir betur sleppt, þessa "trúverðugu leið" þeirra er búið að slá út af borðinu af forssvarsmönnum ESB, þeir hefðu mátt vinna heimvinnu sína betur áður en auglýsingin fór í loftið þar sem þessi leið er ekki trúverðug lengur, fremur en "traust efnahagsstjórn" þeirra Sjálfstæðismanna.
Eitt mega þeir þó eiga, auglýsingar þeirra eru stílhreinar og koma skilaboðunum til skila, þær eru fágaðar og ekki of "busy" eins og tilfelli framsóknarmanna.
X-D einkunn:
Merki: 10
Auglýsingar: 6.5
Þessu merki er ég ákaflega hrifinn af. Sér í lagi þar sem boðið var uppá svona litaða borða í mótmælunum fyrir þá sem kærðu sig ekki um ofbeldi. Eins er þetta hannað eins og U beygja sem sem sveigir fram hjá gömlu fjórflokkunum, og ber merki um nýja hugsun. Þetta er einfalt og stílhreint, og vona ég innilega aðþessi flokkur dafni og hvet ég þá til þess að falla ekki í gryfju Framsóknar og haldið í þetta merki! Það virkar!
Borgarahreyfingin - augýsingar
Ég fann engar auglýsingar fyrir borgarahreyfinguna aðra þá sem er inni á DV.is og á heimasíðu þeirra. Allt kostar þetta pening og get ég ekki gagnrýnt þá fyrir að eiga þá ekki, en það sem hefur greinilega verið hannað er gert af fagmanni og hef ég ekki mikið útá merki þeirra né auglýsingar að setja, nema þó skort á þeim, en þeir geta lítið gert af því. Þær eru aðlaðandi og þægilegar, öskra ekki á mann og eru vel stílfærðar.
X-0 einkunn:
Merki: 9.5
Auglýsingar: 7.5
Þarna er það, einfaldleikinn í allri sinni mynd. Þessi eini punktur sem sameinar alla A-flokkanna gömlu í einn. Þetta er alveg einstaklega vel lukkað og hittir vel á. Rauður hefur ætíð fylgt jafnaðarmönnumog er einnig tákn ástarinnar.
Þetta eru vel gerðar auglýsingar að mestu leyti. Persónulegu finnst mér öldugangurinn þarna ekki virka, ef þetta væri bara einn litur, og ekki verið að blanda svona mörgum saman þá myndi þetta heppnast að mínu mati betur. Sama má segja um "XS"ið sem er þarna, ég hefði nýtt mér hringinn og haft "S"ið hvítt inní honum. En það virkar vel að nota svart/hvítar myndir af frambjóðendum, því það höfðar til "gömlu góðu daganna" en er samt í nútímabúningi.
X-S einkunn:
Merki: 10
Auglýsingar: 7.5
Ég gerði dauðaleit að auglýsingu frá X-P fólki, en varð erindi ekki sem erfiði, þess vegna er þetta eina merki og get aðeins dæmt út frá því. Þetta er dæmi um afspyrnu lélega hönnun, tvær myndir límdar saman með stifti og texti yfir. Fyrirgefið hvað ég er harður, en þetta er ekki minn smekkur.
X-P einkunn:
Merki: 1.5
Vinstrihreyfingin grænt framboð - merki
Þetta minnir næu helst á tré sem þarf að snyrta. Alltaf hefur mér þótt þetta skrítið merki, og finnst mér hugmyndin ekki alveg nógu vel útfærð.
Vinstrihreyfingin grænt framboð - auglýsingar
Þessi "extreme close ups" eru ekki alveg að virka á mig. Það er greinilegt að VG þarf að tala við photoshop meistara þeirra D-listamanna! Það er of mikið af upplýsingum inná þessum myndum að mínu mati, ég kæri mig að minnsta kosti ekki um að vita hvar skegghárin á Ögmundi eru staðsett eða fílapenslarnir á Katrínu Jakobs! Úfff ....
En að öðruleyti er hönnunin ágætt, þessi hálf gegnsæi rammi er alveg að virka og kemur skilaboðunum vel til skila.
X-V einkunn:
Merki: 6
Auglýsingar: 7.0
Þetta er eins málinu hafi verið reddað í "word art", svo afspyrnu lélegt finnst mér þetta merki. Ég gerði tillögur um breytingar þegar ég var þarna innanborðs, en talaði fyrir daufum eyrum. Andlitslyfting á grafíkinni hefði virkilega hjálpað þeim og farið af stað með endurnýjaða ímynd.
Frjálslyndiflokkurinn -auglýsingar
Sama á við um þessar auglýsingar, þetta er eins og krakki með litakassa hafi gert þessi ósköp!
X-V einkunn:
Merki: 1.0
Auglýsingar: 1.0
Þá er þessum langa pistli mínum lokið og þakka ég lesturinn.
Fjölmiðlar | Breytt 22.4.2009 kl. 07:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Laugardagur, 18. apríl 2009
Fordómar okkar Íslendinga, horfum okkur nær!
Undanfarið hefur Ástþór Magnússon verið áberandi í fjölmiðlum. Hann hefur tekið uppá ýmsu til þess að fanga athygli fjölmiðla sem og landsmanna. Ég vil aðeins fjalla um þetta, því enginn hefur gert það á málefnalegan hátt að mínu mati.
Ég tek fram að sjálfur er ég að verja þann lýðræðislega rétt sem við eigum öll, og það er málfrelsið, ég er ekki tala fyrir nokkurs manns eða samtaka, þetta eru aðeins eigin pælingar sem koma hér fram. Munum að málfrelsið er það dýrmætasta sem mennirnir eiga í lýðræðissamfélagi.
Vissulega hefur Ástþór unnið sér til frægðar með furðulegum orðum og uppákomum, sú frægð má samt ekki standa í vegi fyrir boðskap þeim sem hreyfing hans hefur fram að bera, það er það sem ég á við í allri þessari grein.
- Ástþór og hans fólk stofnaði Lýðræðishreyfinguna með þá hugsjón að koma á laggirnar beinu lýðræða þar sem landsmenn sjálfir geta haft sitt að segja í stjórnun þessa lands.
- Frambjóðendur Lýðræðishreyfingarinnar alveg eins og Borgarahreyfingin er fyrsti smjörþefurinn af persónukjöri sem Ísland hefur beðið svo lengi eftir, en svo kemur á daginn að Íslendingar eru greinilega eitthvað smeykir við smáflokkanna og halda sig við sinn gamla spillta fjórflokk.
- Hver sem þú ert, eða hvað sem þú heitir þá átt þú sem þegn þessa lands málfrelsi, og eiga ljósvakamiðlar skömm skilið um hvernig er tekið á manni eins og Ástþóri. Þarna er á ferðinni maður sem hefur verulega sérstaka persónu sem og skoðanir, en þegar allt kemur til alls, þá á hann sem þegn þessa lands jafnmikið málsfrelsi og Davíð Oddsson, Lalli Johns eða Steingrímur J. Sigfússon. Sami réttur er hjá okkur öllum.
- Ástþór er afar umdeildur einstaklingur, sjálfur er ég ekki sammála hans orðum eða gjörðum og viðurkenni fúslega fyrrum fordóma í hans garð, og vona að þessi grein ásamt játningu minni geri upp þá fordóma. Ég ætla eftir fremsta megni að leggja af sleggjudóma mína og trúa á málfrelsið, sem allir eiga skilið. Því hver veit kannski kemur eitthvað vitrænt og mikilvægt í umræðuna ef við bara hlustum.
Sjálfur hef ég haft þann háttinn á að leyfa öllum að tjá sig, nema í svívirðulegum tilfellum, sem ég sem betur fer get talið á fingrum annarrar handar. Skilaboð mín er sem sé þessi: Sýnum fólki umburðarlyndi og hættum að fordæma fyrirfram, hlustum á málflutninginn og dæmum svo út frá því.
Ég ætla að minnsta kosti að reyna það sjálfur, og á það við um alla, ekki bara Ástþór, sama gildir um Sjallanna, Framsókn og alla aðra sem ég hef gagnrýnt í fortíðinni. Batnandi mönnum er best að lifa eins og sagt er og vona ég að þið sem lesið þetta gefið gaum að orðum mínum, því þegar allt kemur til alls eigum við að elska náunga okkar eins og okkur sjálf.
Að lokum Ástþór, þá segi ég við þig: Ef góður árangur á að nást, þá er jákvæð athygli sigurstranglegust til árangurs - endilega endurskoðaðu það þótt þú verðir fyrir mótlæti. Einnig eins og góð vinkona mín sagði, virðing er áunnin, ekki gefins.
Ég mun sennilega ekki kjósa hreyfingu þína Ástþór, svo ég sé fullkomlega heiðarlegur, en ég get illa liðið óréttlæti og mismunun, þess vegna skrifaði ég þessa grein og hvet ég þig til þess að ná athygli með jákvæðari hætti en undanfarið, ef ekki fyrir sjálfan þig, þá fyrir málsstaðinn sem þú ert að reyna að koma á framfæri og af virðingu við það fólk sem er að starfa með þér.
Komdu með raunhæfa tillögu um hvernig eigi að laga þetta ástand sem hrunið hefur kallað yfir okkur. Gerðu það málefnanlega og án upphrópanna, þá tekur fylgið þitt kannski einhvern kipp.
Guð blessi ykkur öll og þakka ég lesturinn.
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Fimmtudagur, 12. febrúar 2009
Ég tók viðtal við Jón Val Jensson
Í fyrsta sinn stjórnaði ég þættinum "Um trúna og tilveruna" í fjarveru Friðriks Schrams, forstöðumanns míns, þá tók ég viðtal við hinn umdeilda og margumtalaða vin minn: Jón Val Jensson.
Viðtalið var frumsýnt í dag á sjónvarpsstöðinni Omega, og fjölluðum við um stöðu hins kristna manns í okkar gjaldþrota samfélagi, bæði efnislegt sem og andlegt gjaldþrot þjóðar okkar. Við tökum á ýmsum þáttum þess út frá augum trúaðs fólks, en ég hvet fólk til þess að horfa á þáttinn sjálfan og dæma fyrir sig sjálft.
Mikilvægasti punkturinn í þessu viðtali er áhrif kristinna manna í pólitík, og er Jón með þó nokkrar góðar hugmyndir í þeim efnum.
Þeir hjá Omega sýna þessa þætti sem hin Íslenska Kristskirkja framleiðir, en þeir eru svo vinsamlegir að birta þá fyrir okkur:
Birtingin á þessum þætti er á þessa leið:
Mánudagur - 14:30
Þriðjudagur - 13:00
Fimmtudagur - 15:30
Föstudagur - 22:00
Sunnudagur - 13:00
Þeir sýna þáttinn á þessum tímum í endursýningu, og hvet ég alla til þess að kíkja á þetta.
Ps. myndin er tekinn af Lindu vinkonu, á blogghittingi sem var haldinn á A. Hansen í janúar síðast liðinn. Nánar um það hjá Vopna Rósu minni.
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 18:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 588456
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson