Færsluflokkur: Evrópumál
Miðvikudagur, 9. september 2009
Er krossapróf mikilvægara en Íslendingar? Samantekt á öllum flokkum
Stjórnmálaumhverfið hefur heldur betur breyst síðan fallið var. Flokkarnir hafa hver á fætur öðrum orðið uppvísir að spillingu, innbyrðis átökum eða hreinum og beinum kosningasvikum. Þeir tala allir í sitt hvora áttina og veit maður varla lengur í hvorn fótinn maður á að stíga. Ég setti inní þessa grein nokkur lógó sem ég var búinn að hanna fyrir flokkanna, en er það í gríni gert og vona ég að fólk taki því vel, ef ekki ... sleppið því að lesa þenna pistil!
Tökum aðeins púlsinn á þeim flokkum sem í boði eru þessa stundina:
Samfylkingin:
Er svo upptekinn að þóknast Messíasi sínum og setur allan kraft að fylla út spurningalista fyrir ESB aðild, að þau taka ekki eftir því að heimilin hér brenna og staðan versnar, á meðan þeim dreymir um fagra spena og grænir grundir ESB megin í lífinu. Ef ESB er ekki í umræðunni þá dunda þeir sé við að byggja spilaborgir fremur en fyrirfram lofaða Skjaldborg um heimili landsins, því EKKERT hefur gerst síðan þeir tóku við og það litla sem hefur gerst er dropi í hafið miðað við það sem þarf að gera.
Þeir eru svo uppteknir að hér sé áframhaldandi vinstri stjórn, að þeir detta inní draumalandið með Samfylkingunni, á meðan sveltur þjóðin og horfir undrunaraugum á þá sem hvað mest gagnrýndu fyrir kreppu. Formaðurinn sem vildi henda Iceslave samningnum útí hafsauga er búinn að samþykkja hann, eins er hans hirð búinn að leyfa draumórafólkinu í Samstarfsflokknum að ganga til aðildarviðræðna hjá ESB. Sem er þvert á þær skoðanir sem viðraðar hafa verið hér áður fyrr, það eru ekki nema einstakir í þeirra röðum sem hafa hugreki og þor að ganga gegn þessu.
Borgarahreyfingin:
Sama sundurleiti og innanhúsátök einkennir þennan flokk og gerði Frjálslyndaflokkinn á sínum tíma og rífur um leið niður tiltrú kjósenda á slíkri hreyfingu. Þeir virðast vera sömu klaufar um að leysa sín innhúsmál nema það sé gert á opinberum vettvangi.
Mitt ráð til meðlima Borgarahreyfingarinnar er að leysa sinn ágreining innan sinna eigin raða í einrúmi og sleppa því alveg að bera vandamálin sín út á torg fyrir allra augu.
Þetta er einmitt það sem drap tiltrú fólks á FF einmitt innanhús erjur sem ómuðu um allt netið og í öðrum ljósvakamiðlum, og vil ég Borgarhreyfingunni vel þegar ég rita þetta og er ég að áminna ykkur í kærleika, því af fenginni reynslu horfði ég á flokk sundrast upp og hverfa af sjónarsviðunu fyrir einmitt þessar áðurtaldar ástæðu, og minni ég á að þeir hurfu fyrir val kjósenda!
Ég bið fyrir því að ykkar mál leysist sem fyrst! En ykkar vegna, leysið þau á komandi landsþingi hjá ykkur!
SjálfstæðisFLokkurinn:
Það var sárt að horfa uppá hann svíkja kjósendur þegar þeir sátu allir hjá við atkvæðagreiðslu Iceslave. Þeir gátu þó reynt að fylgja sannfæringunni sinni sem óbreytir þingmenn óháð flokkslínum.
Þetta var hin mesti gunguháttur sem ég hef orðið vitni af lengi, og get ég varla lýst með orðum mínum vonbrigðin þegar eini vonarneistinn ákvað að sitja á hlutleysisbekknum á meðan Samfylkingin og Vinstri Grænir hvolfdu yfir okkur mörg hundruð milljarða skuldir spilltra auðmanna.
Eins spyr ég, eru þeir búnir að endurgreiða styrkina sem þeir fengu frá Landsbankanum og FL Group? Hvað varð um það loforð? Hefur einhver heyrt af þeim endurgreiðslum og hvernig þau mál standa?
Nýja merkið sem ég hannaði þeim til handa á sínum tíma stendur þá enn, og verður einhver breyting á því? Ég vona það. En svona til gamans þá birti ég aftur lógíð sem ég hannaði fyrir þá sem ekki hafa séð það og er það hér til hægri.
Framsóknarflokkurinn:
Ekki er mikið hægt að segja neikvætt um þá að svo stöddu. Þeir stóðu á sínu í Iceslave málinu og hafa sterkan leiðtoga. Eina sem má ekki gleyma með þá er að þeir bera samábyrgð ásamt Sjálfstæðismönnum á klúðrinu í einkavæðingu gömlu ríkisbankanna, sem varð til þess að bankarnir urðu að eignum örfárra flokksgæðinga hjá þessum tveim flokkum. Því má aldrei gleyma, vegna þess að annars væri ekki sú staða sem er kominn upp í dag ef ekki væri vegna svona mála.
Niðurstaða:
Á meðan Samfylkingin fyllir út sitt krossapróf og leyfir öllu að sökkva enn dýpra. Hvað er þá ráða? Ég er orðinn alveg ruglaður og þess vegna leita ég á náðir ykkar og svarið þið nú.
Olli Rehn afhendir spurningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Föstudagur, 28. ágúst 2009
Svartur dagur í sögu Íslendinga
Þetta er svartur dagur í sögu Íslendinga. Nú erum við skuldbundinn til þess að borga mörg hundruð milljarða skuldir fjárglæframanna. En það stingur mig að sjá alla Sjálfstæðismennina sitja hjá, þeir einir gátu komið í veg fyrir þetta ásamt Framsókn, en þeir voru þegar búnir að skjóta sig í fótinn með því að samþykkja fyrri samningin (í haust).
Þið eigið alla mína samúð Íslendingar, nú byrjar ballið, kreppa taka tvö er skollinn á.
Icesave-frumvarp samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 26. ágúst 2009
Ein ástæða af hverju ekki ESB
Á meðan efnahagslíf okkar brennur, og landsmenn eru farnir að undirbúa sig um að borga skuldir óreiðumanna með yfirdráttum sínum. Þá situr ríkisstjórnin í sínu ESB krossaprófi og tekur ekki eftir neinu öðru á meðan.
Sú skjaldborg sem átti að reisa í kringum heimili þessa lands hefur reynst lygi. Nema ef þeir telja spilaborgina sem þau hafa bygg, með.
Nú er aðeins horft í einstefnuátt frá Samspillingunni til annarra samspillingar ríkja sem eiga eftir að gera meiri skaða en gagn þegar allt kemur til alls. Ef við horfum á einfaldar staðreyndir þá er ástandið ekkert endilega betra hjá aðildarþjóðum ESB, skoðum aðeins þetta rit sem Wikipedia birtir sem nýlegar atvinnuleysistölur ESB ríkja:
Eins og tölurnar sýna þá er komið TALSVERT atvinnuleysi í ESB ríkjum, og jafnvel meira en hér á landi þrátt fyrir hörmulegar aðstæður. Ef við værum í ESB, hvað er þá langt í fiskimiðinn okkar sem við stjórnum ekki lengur nema að litlum hluta?
Hvað er þá langt í aðrar auðlindir sem eiga að vera einkaeign Íslendinga? Ég bið fólk að hugsa um þessa hluti á meðan ríkisstjórnin situr við krossapróf og efnahagslífið brennur.
P.s. ég bið þá sem gera athugasemdir við þessa grein um að halda trú minni utan við þessa umræðu, ég er bara ekki einn af þeim sem lætur sannfærast af hræðsluáróðri Omega, ég sannfærist út af eigin forsendum og kemur það trú minni lítið við.
Búa sig undir spurningaflóðið frá ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 4. ágúst 2009
Þarf að segja meira?
Ég skora á stjórnvöld að hlusta á þjóð sína, nema þau vilja aðra byltingu.
... og hananú!
Fleiri andvígir aðild að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 16. júlí 2009
Vér mótmælum allir! Mótmæli í dag á Austurvelli kl. 12:00 !
Sagði Jón Sigurðsson á sínum tíma, og við hæfi að endurtaka þau orð, þar sem hans barrátta er að engu höfð, og vilja vinstri menn afsala fullveldi okkar til Brussel.
Ég hvet alla þá sem vettlingi geta valdið og eru ósammála að ESB sé hinn nýi Messías sem leysir öll okkar vandamál, að mæta niður á Austurvöll í hádeginu með Íslenskan fána í hendi og mótmæla þessum væntanlegu aðildarviðræðum.
Auk þess hefur enginn haft fyrir því að spyrja sig hvað aðildarviðræður raunverulega kosta, ég hef sjálfur heyrt (óstaðfestar) tölur úr fjölmiðlum að þetta mun enda í tveimur milljörðum króna og það bara aðildarviðræðurnar, hver borgar það annar en ég og þú?
Er ekki nóg á okkur lagt þessa daganna? Við getum vel lifað án þessa aukareiknings, auk þess sem þessi aðildarumsókn hefur staðið í vegi fyrir endurreisn Íslands og er ekki enn búið að slökkva það bál sem kveikt var í október.
En mætum á mótmælin í hádeginu og höldum vörð um sjálfstæði okkar!
P.s. Ég reyndar boða endurkomu mína í bloggheima með þessari grein og ætla að halda áfram hinni góðu barráttu, og boða þann kærleik sem Jesús stendur fyrir. Ég þurfti aðeins að stokka mig frá til þess að hlaða batteríin og efla mig sjálfan til þess að geta orðið sá maður sem ég vil vera.
Bjart yfir þessum degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 20.7.2009 kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (86)
Sunnudagur, 17. maí 2009
Sjálfstæði okkar íslendinga og endurnýjun gamla sáttmálans við ESB
Á árunum 1262 til 1918 voru Íslendingar undir hinum svokallaða gamla sáttmála sem gerður var við Hákon Noregskonung. Sáttmála þennan taldi konungur hafa fallið úr gildi með Kópavogsfundinum 1662, en svo varð síðar meir á 19 öld að Jón nokkur Sigurðsson, kallaður Jón forseti andmælti og taldi þennan sáttmála en í gildi og vildi Jón hann afnuminn.
Ef við skoðum gamla sáttmálan aðeins betur þá inniheldur hann þessa klausu og setjum þetta aðeins í samhengi við ESB pælingar okkar íslendinga:
At vér bjóðum (virðuligum herra) Hákoni konungi hinum kórónaða vára þjónustu undir þá grein laganna, er samþykt er milli konungdómsins ok þegnanna, þeirra er landit byggja.
Erum við ekki að gera það sama með því að lúta að lagabálki ESB og færa hluta ákvörðunarvaldsins þangað? Erum við þá ekki skyld til þess að lúta löggjöf ESB í öllum málum, fiskveiðum, náttúruauðlindum og landbúnaðinn?
Til hvers var sjálfstæðisbarrátta Jóns forseta, ef við ætlum að framselja það sem við börðumst sem harðast fyrir hér á árum áður? Vissulega þarf að uppfæra stjórnarskrá Íslendinga sem við fengum að gjöf frá Dönum á árum áður, eða nánar tiltekið árið 1874, þegar Kristján IX afhenti okkur plagg sem var kallað: Stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni Íslands.
Það lítur út fyrir að margir vilja að sagan endurtaki sig, og er birtingarmyndin að þessu sinni í formi ESB fremur en konungsveldis.
Við verðum að vakna upp frá þessum blundi, og virða þau réttindi sem menn börðust fyrir í sjálfstæðisbarráttunni. Við þurfum ekki að ganga öðru heimsveldi á vald til þess að þeir geti séð um að okkar mál séu þeim að skapi.
Við erum kröftug og sjálfstæð þjóð, og höfum ætíð greitt úr eigin vandamálum sem að okkur hafa steðjað, hvort það sem er hungur, náttúruhamfarir eða sárafátækt, við höfum alltaf mætt vandanum með hnefann krepptan, og unnið bug á honum.
Nú þegar mestu efnahagshamfarir vorrar þjóðar steðja að okkur þá vilja margir flýja vandann og ganga í eina sæng með heimsveldi!? Ég leyfi mér að kalla það heigulshátt og að flýja vandann.
Ég segi nei og aftur nei! Ég er stoltur af þjóðerni mínu, og þykir vænt um land mitt, kannski hljóma ég eins og versti þjóðernissinni, en það verður bara að hafa það. Ég elska Ísland og vil halda í forræði okkar yfir eigin málum.
Því við höfum alla þá hæfileika sem til þarf til þess að leysa vandann, og verðum við að horfast í augu við hann og ráðast að honum að fullum þunga þar til fullnaðar sigri er náð. Þetta getum við og þurfum ekki lagabákn frá heimsveldi til þess að segja okkur fyrir verkum.
Ég hvet alla þá sem þetta lesa og eru að einhverju leiti sammála mér, að skrá sig á ósammála.is og láta rödd sína heyrast. Eða eins og Jón forseti gerði víðfrægt: Vér mótmælum allir! og segjum nei við aðra: Stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni Íslands. Segjum nei við ESB aðild!
Góðar stundir og þakka ég lesturinn.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (69)
Mánudagur, 16. febrúar 2009
Hér er uppskriftin af heilu pundi
1 bolli hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1/8 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
1/2 bolli valhnetur
1/3 bolli smjör
1 bolli púðursykur
1 egg
1 msk vanillusykur
2/3 bolli suðusúkkulaði
Egg og sykur eru þeytt vel saman. Smjörið er brætt og kælt ofurlítið. Þurrefnum er bætt út í eggjasnafsinn og hrært varlega í. Þegar öllu hefur verið blandað í er deigið sett í smurt mót og bakað við 180°C í 20 til 25 mín.
Látið kökuna kólna og skerið hana síðan í ferninga sirka 7 x 7 cm.
Mér fannst þetta svo klikkað að nokkur maður skuli stinga upp á upptöku pundsins, að ég setti inn þessa uppskrift sem gerir ca. eitt pund af "Brownies", svona til heiðurs "íslandsvininum" Gordon Browns!
Hér er svo mynd sem ég teiknaði af honum þegar hann setti hryðjuverkalögin á okkur:
Það er alveg merkilegt hvað fólk getur verið bilað! Gordon Brown(ies) getur átt sitt pund í friði! Við skulum að minnsta kosti sýna þá skynsemi að ávaxta pund okkar annarsstaðar en hjá Bretum. Sheeeesh !!!
Ísland ætti að taka upp breska pundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þriðjudagur, 16. desember 2008
Réttum út hjálparhönd
Ég tek ofan fyrir óeigingjörnu og ómetanlegu starfi Ásgerði Jónu Flosadóttur sem hún rekur í mynd Fjölskylduhjálparinnar. Það er sagt frá því í viðtengdri grein:
Hægt er að leggja inn á reikning Fjölskylduhjálpar: 101-26-66090, kt. 660903-2590. Einnig er hægt að koma með matargjafir á staðinn, Eskihlíð 2-4. Einnig er tekið við fötum, bæði notuðum og nýjum.
Ég hvet alla sem vettlingi geta haldið að gefa af alsnægtum sínum í þetta starf hennar Ásgerðar.
Ritað er:
Síðara Korintubréf 8:2-3
2 Þrátt fyrir þær miklu þrengingar, sem þeir hafa orðið að reyna, hefur ríkdómur gleði þeirra og hin djúpa fátækt leitt í ljós gnægð örlætis hjá þeim.
3 Ég get vottað það, hversu þeir hafa gefið eftir megni, já, um megn fram. Af eigin hvötum.
Á þessum erfiðu tímum þá verðum við að standa saman um þjóð okkar, og hugsa um alla þegna landsins til jafns. Er ekki ritað:
Matteusarguðspjall 7:12
12 Allt sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gera. Því að þetta er lögmálið og spámennirnir.
Ásdís bloggvinkona tók af skarið og sýndi rétt fordæmi skoraði á okkur að fylgja því. Reynum að lifa eftir ofangreindu versi og elskum náunga okkar eins hann/hún værum við sjálf.
Fólk grætur fyrir framan okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 588456
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson