Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010

Skrítinn kenning hjá henni

Í fyrsta lagi, þá hef ég aldrei séð í málflutningi Votta Jehóva, þessa furðulegu kenningu hennar.

Í fréttinni stendur:

Þá á hún að hafa lýst því yfir að samkvæmt Biblíunni væri fólki ekki ætlað að fæðast með sjúkdóma.

Sú á eftir að vera tekinn fyrir af öldungum Votta Jehóva, því creeds-jw-watchtower.gifþetta er ekki bara kjaftæðiskenning, þá er hún engan veginn í takti við boðskap kirkju hennar.

Ég hef lúmskan grun að hún hafi misskilið eitthvað í kenningum Vottanna, þeir lofa nefnilega algerri líkamlegri fullkomnun í komandi þúsundáraríki, undir stjórn höfuðengilsins Mikaels (Jesús) og 144.000 manna hópsins. (Sem er að mínu mati algert þvaður)

Vottarnir hafa alltaf verið með skrítnar kenningar, en ekki svona skrítnar eins og þessi kona er með!

Af öfgunum skulum vér þekkja þá.


mbl.is Sagði Guð refsa veikum börnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslenskir stjórnmálamenn athugið!

corruption1-2.jpgTakið þennan Ítalska ráðherra til fyrirmyndar!! Í engu öðru þróuðu ríki nema Íslandi myndi það líðast að styrkjakóngar og drottningar séu ennþá við völd eða í embætti!

Sú siðbót og hið nýja Ísland átti að byggja á er ný félagsleg vitund, og átti að úthýsa þeim boðskap einstaklingshyggjunnar sem var búinn að sannfæra okkur um að við værum ekki félagsverur og áttum bara að hugsa um eigið skinn. Nei, siðbótin felst í því að viðurkenna að þau mistök sem gerð haf verið í gegnum árin verður að taka ábyrgð á. 

Þess vegna tek ég ofan fyrir þessum Ítalska ráðherra sem segir af sér fyrir ekki minni sakir. 

Kæru stjórnmálamenn, miðaldir eru liðnar, það er 2010 núna. Þeir taki það til sín sem eiga það skilið.


mbl.is Ítalskur ráðherra segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband