Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Lifandi vatn

Jćja gott fólk, ég vil endilega minna ykkur öll á samfélagiđ okkar Lifandi Vatn, n.k. laugardag kl. 14-17 ađ Holtavegi. 

Viđ köllum ţetta stundum bloggkirkjuna vegna ţess ađ hún varđ til ţegar ađ nokkrir bloggarar á mbl ákváđu ađ hittast í kristilegum kćrleika. En ţetta er öllum opiđ og gengur útá létta kaffihúsastemmingu.

Ţar mun ég kenna ađ teikna Manga, sem er ţađ nýjasta í teiknimyndasögum og mjög vinsćlt hjá krökkum og unglingum. Elínóra kennir ţeim sem vilja línudans og kona mín ( Bryndís/bćnamćrin) stefnir ađ fjölbreyttu handavinnuhorni svo um er ađ gera ađ mćta međ eitthvađ á prjónunum.

Svo erum viđ međ bćnahring og auđvitađ kaffi og kökur, og heilmikiđ spjall  félagskapurinn okkar kallast Lifandi vatn og öll ţáttaka er ókeypis.

Ritađ er:

Jóhannesarguđspjall 7:38
Sá sem trúir á mig, frá hjarta hans munu renna lćkir lifandi vatns, eins og ritningin segir.``


Ég er reyklaus.

NoSmokingSymbolVegna fjölda fyrirspurna og vanrćkslu hjá mér ađ segja frá ţví, ţá hef ég veriđ reyklaus síđan 18. september. Ţađ hefur gengiđ bara ótrúlega vel, ég hef ekki svindlađ nema tvisvar, sem var á fyrstu dögum reykleysisins. Loksins tókst ţetta eftir 17 ára barráttu og er ég fjáls.

En ég hef tekiđ eftir nokkrum aukaverkunum eftir ađ ég klippti á ţetta:

  • Aukiđ úthald
  • Betra lyktar - og bragđskyn 
  • Betri lykt af mér
  • húđin er frísklegri og losnađi ég viđ ţćr 2 hrukkur sem ég var kominn međ
  • húđliturinn hefur breyst
  • og svona mćtti lengi telja
Ég skil bara ekki afhverju ég var ekki löngu búinn ađ ţessu! Cool Ţetta var ekki eins erfitt og ég hélt!

 


Ég er ekki viss um ađ ég hefđi bifađ ...

chilli_pepperÉg er forfallinn "chili" fíkill. Konu minni finnst nóg um ţessa fíkn mína, sérstaklega ţegar ég sé um eldamennskuna. En ég er ekki viss um ađ ég hefđi hlýtt ţví ađ rýma ţessa götu, ég hefđi sjálfsagt setiđ sem fastastur og beđiđ eftir góđgćtinu

mbl.is Eiturefnaárásin reyndist chili-pottur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nokkrir brandarar

Góđur vinur minn sendi mér ţessar myndir t-pósti, mér fannst ţetta svo mikil gargandi snilld ađ ég varđ ađ birta ţetta:

Hér er hugur forritarans og tölvunördsins:
 hugur forritarans

 
 
Hér er sönnuđ gagnsemi "Drag and Drop"  
tölvuvandamál
 
 

Hér er svo hugur guđleysingjans ! hehe ...
atheist
 
Enjoy! Tounge

« Fyrri síđa

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvađa ţjóđir heimsćkja ţetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 587859

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skođanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband