Þetta má ekki gerast!

Nei takk, ég er forfallinn teiknimyndablaða aðdáandi og líst ekkert á að sjá Mikka Mús berjast við Dr. Doom, eða Svarta Pétur berjast við Spider man!!

Þessi mynd (sem ég breytti aðeins) sannar skoðun mína:

 

8hd6gcco.jpg

 


mbl.is Disney kaupir Marvel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara flott Guðsteinn. Það er ágætt held, gæti verið til góðs.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 18:42

2 identicon

Það er hætta á að væmnin taki öll völd

DoctorE (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 19:46

3 Smámynd: Kristján B. Jónasson

Getur ekki ríkisstjórnin komið hér að málum í félagi við lífeyrissjóðina og tryggt áfram dreift eignarhald á þessum mikilvægu auðlindum?

Kristján B. Jónasson, 31.8.2009 kl. 21:46

4 Smámynd: Arnar

Heh, gott að breyta mynd aðeins til að sanna skoðun sína

Arnar, 1.9.2009 kl. 10:24

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eiga þeir ekki kvikmyndaréttinn að biblíunni líka? Eða var það MGM?

Annars er sú saga ekkert disney material. Eli Roth gæti kannski gert henni skil.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.9.2009 kl. 20:45

8 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Meðan Disney kaupir ekki Punisher, sem er nú kominn frá Marvel, er þetta í góðu lagi. Marvel er hvort eð er hálfgert kellingastöff miðað við t.d. Garth Ennis og fleiri slíka.

Ingvar Valgeirsson, 2.9.2009 kl. 14:23

9 Smámynd: Rebekka

OMSM!!  Jón Steinar  O_O  Ég var svo innilega að vona að þetta væri bara grín.  Bibleman...  þetta var eitt það versta sem ég hef séð, spurning hvort ég nái að sofna í kvöld   

En svo maður haldi sig við efnið,  þá vona ég að Disney haldi Marvel persónunum og Disney persónunum aðskildum.  Þær eru ekki einu sinni frá sömu heimum! 

Rebekka, 4.9.2009 kl. 07:13

10 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Þetta er stórslys Guðsteinn. Hver vill sjá Bamba og Captain America í sömu myndinni? Getur ekki Íþróttaálfurinn bjargað málunum hérna?

Guðmundur St Ragnarsson, 6.9.2009 kl. 23:04

11 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk allir fyrir athugasemdirnar, og fyrirgefið hvað ég svara seint.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.9.2009 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband