Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Það mætti halda að hann væri í Vantrú.  

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.8.2009 kl. 01:07

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Fyrsta sinn sem ég veit til þess að Almættið sleppi undan ákæru vegna formgalla!

Mbl.is hlýtur að láta okkur vita ef Hinn Almáttugi mætir í réttarsalinn, hvar sem það verður.

Theódór Norðkvist, 30.8.2009 kl. 02:25

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæll Guðsteinn. Það er magnað hvað fólki dettur margt skrítið í hug!

Sigurður Þórðarson, 30.8.2009 kl. 10:00

4 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Já, þetta er asnalegt. Annars hugsa ég að við höfum mismunandi ástæður fyrir að líta svo á...

Mer finnst heimskulegt að fara í mál við ímyndaða veru. Hver er þín ástæða, Guðsteinn?

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 30.8.2009 kl. 13:16

5 identicon

Þetta er bara gjörningur :)

Ef guð væri maður.. þá væri hann talin versti maður mannkynssögunnar... hafið þið spáð í því :)

Disclaimer
Guð er ekki til

DoctorE (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 13:22

6 identicon

Honum þótti þetta víst sniðugt, en er aðallega til að sýna hversu auðvelt það er að kæra allt og alla fyrir undarlegustu sakir.  En, hann var svo sannarlega ekki fyrstur að fá þessa hugmynd, eins og sjá má hér:

http://www.theonion.com/content/node/28676

Róbert (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 14:56

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það getur varla verið heimskulegra að fara í mál við ímyndaða heimilislausa veru en að trúa því að þessi sama vera eigi að stjórna og ráða öllu sínu lífi og reyna að fá aðra til að trúa því sama.

Hvorutveggja sýnist mér vera á svipuðu plani.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.8.2009 kl. 15:04

8 identicon

Hvernig dettur íslendingum í hug að henda ~6000 milljónum í þetta dæmi árlega... hvernig dettur íslendingum í hug að byggja himnadildóa vegna þessa dæmis á næstum hverju götuhorni.
Hvernig dettur Guðsteini eða nokkrum öðrum manni í hug að láta líf sitt snúast í kringum skrif aftan úr fornöld sem lofa happdrættisvinning til allra sem trúa... en you know what til þeirra sem trúa ekki.
Það er margt mjög skrítið sem fólki dettur í hug til að þykjast komast framhjá því óhjákvæmilega...

DoctorE (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 15:51

9 Smámynd: Finnur Bárðarson

Er hann líka búinn að missa húsnæðið ?

Finnur Bárðarson, 30.8.2009 kl. 15:58

10 Smámynd: Kalikles

6000millur; vitsmunaskortur er alltaf stæðsti kosnaðarliður samfélagsins! Hlutir gera engann skaða án hjálpar.

 Kalikles.

Kalikles, 30.8.2009 kl. 16:30

11 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Hummm...

Mæli með myndinni 'The man who sued God' með Billy Connolly.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 30.8.2009 kl. 19:24

12 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Talar þú ekki við meintan guð á hverjum degi Guðstreinn minn? Hvað myndirðu kalla það?

Jón Steinar Ragnarsson, 30.8.2009 kl. 20:47

13 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk allir fyrir athugasemdirnar, ég mun ekki svara neinum þar sem ég tel afstöðu mína vera skíra.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.8.2009 kl. 22:19

14 identicon

Afstaða þín er kannski skír.. en óskiljanleg er hún líka ;)
Þú vaknar einn góðan veðurdag.. WTF hef ég verið að spá

DoctorE (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 22:53

15 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Dokksi - sá dagur mun aldrei koma Dokksi minn, vertu viss um það.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.8.2009 kl. 23:34

16 identicon

Vertu ekki of viss Guðsteinn... ég tala daglega við marga fyrrverandi krissa, múslíma, bahæja.. you name it.
Þetta fólk vaknaði upp og sá að það sem það játaði trú á var púra steypa... lykilinn að þessu hjá flestum var einmitt að kynna sér málið, lesa trúarritin, kynna sér uppruna þeirra.
Ég ætla rétt að vona að þú sért það heiðarlegur við sjálfan þig og við börnin þín að þú blaðrir ekki einhverri þvælu í sjálfan þig og börnin þín.
Hversu óábyrgt er það að ljúga einhverri bronsaldarvitleysu í ung börn, hversu ömurlegt er það að kenna börnum sínum EKKI gagnrýna hugsun... bara mata þau á skrifum sem enginn veit hver skrifaði... nema að það var kaþólska kirkjan
Hugsa um börnin Guðsteinn

DoctorE (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband