Stórskemmtilegur þjóðernisteljari

Ég var að detta inná alveg stórskemmtilegan teljara sem telur frá hvaða ríki fólk skoðar bloggið þitt úr frá IP tölu. Teljarann setti ég hér að neðan og lítur hann svona út:

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters
 
Eftir því sem fleiri þjóðir bætast við því meir fjölgar fánunum.  Cool Endilega skoðið þetta ykkar megin! Joyful Þetta kemur sér vel fyrir þá sem skrifa enskar greinar og vilja fylgjast með umferðinni um bloggið sitt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ekki margir erlendir vinir :)

Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 18:16

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehe ... nei ekki sem komið er. En það breytist ... vonandi!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.8.2009 kl. 18:19

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ekki bara Tyrklandi, heldur eru fánar þarna sem ég kannast ekki einu sinni við!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.8.2009 kl. 08:36

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvar á maður að líma þetta "code for websides"? 

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2009 kl. 10:29

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Gunnar - já, nákvæmlega það, inní "Listar".

Andrés - sá sem er fyrir ofan þann kanadíska, ég veit ekkert hvaða fáni það er ...

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.8.2009 kl. 13:17

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nú er kominn fyrir ofan finnska ...

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.8.2009 kl. 14:04

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk Andrés. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.8.2009 kl. 15:04

8 identicon

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 17:52

9 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég fæ ekki teljarann til að birtast á síðunni minni.

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2009 kl. 21:18

10 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Gunnar - þú ferð inní HTML listar í stórnborðinu, og límir kóðann inn í tilsettann reit, en það getur liðið tími þar til hann birtist.

Valgeir Matthías - ?

Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.8.2009 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 588281

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband