Sunnudagur, 19. apríl 2009
Íhaldið slær fyrir neðan beltisstað
Ég vísa á mína síðustu grein um málfrelsið og Ástþór, sem er sennilega gamall hippi sem er notar sömu takta og hipparnir gerðu forðum. Ég held að hann sé besta sál og vill vel til, hann er bara soddan klaufi og eyðileggur hvað mest fyrir sér sjálfum stundum.
En núna er verulega farið yfir strikið, og er Ástþór hálfgerður engill í samanburði. Málfrelsi er það dýrmætasta sem við eigum í okkar lýðræðissamfélagi, en það er vissulega hægt að misnota það frelsi sem okkur er gefið.
Hér er eitt slíkt dæmi:
Hópur sem kallar sig ahahóprinn, (sem hefur ekki manndóm til þess að koma fram undir réttum formerkjum) og eru bersýnilega tendir við sama hræðsluáróður og íhaldið er með í auglýsingum sínum.
Þeir hafa reyndar breytt þessari mynd sem var upphaflega svona (fékk þetta lánað hjá Jenný Önnu bloggvinkonu)
Kallaði lögreglu að Útvarpshúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Mannréttindi, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 00:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Aumkunnarleg kosningabarátta hjá ungliðum sjálfstæðisflokksins.
Flokkurinn er í erfiðri stöðu, kominn á hausinn og með allt niðrum sig. Hafa ekki efni á að kaupa þjónustu af auglýsingastofum.
Vonlaust fyrir þá að setja saman einhver slagorð :
Hverjum er best treystandi fyrir stjórn landsins?
Græða á daginn og grilla á kvöldin?
Hvað þá að vera málefnalegir :
Brýnt er að einkavæða bankana til að koma í veg fyrir pólitíska misnotkun, tryggja heilbrigða samkeppni og leifa einkaframtakinu að njóta sín.
Þá er bara eitt til ráða, kröftug ófrægingar-herferð.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 00:25
My point exactly.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.4.2009 kl. 00:30
Annars finnst mér allt í lagi að draga hlutleysi Kollu í efa. Hún er ekki yfir það hafin að þurfa að svara slíku. Ef þetta er skítkast, þá stefnir hún þessum mönnum bara fyrir meiðyrði, er það ekki. Það er hluti lýðræðisins að hafa réttaarkerfi, sem ver okkur í slíku.
Það er engin heilög kýr í Íslenskri pólitík. Hvorki til vindstri né hægri. Hún svarar þá bara fyrir þetta. Mér finnst það í sjálfu sér nauðsynlegt að allir frambjóðendur geri grein fyrir tengslum sínum, eins og ég nefndi í kommenti í greininni á undan.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.4.2009 kl. 00:34
Jæja Jón minn - Ertu þá núna sáttur?
Viðar - já málefnin á að gagnrýna, og sleppa svona skítkasti. Ef vinstri menn leggjast svona lágt, þá tek ég það fyrir líka. Svona gera menn ekki, mér er sama hver á í hlut.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.4.2009 kl. 00:35
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.4.2009 kl. 00:37
Tilgangur slíkrar auglýsingar er tvíeggjaður. Annarsvegar að benda á að Kolbrún hefur tengsl inn í glæpaklíkur landsins og á hinn bóginn að gera samanburð og draga úr alvarleika samskonar tengsla í Sjálfstæðisflokki. Semsagt:" Þau eru nú ekkert betri." eða "Hvað er svona slæmt við hagsmunatengs. Þau eru alstaðar."
Jón Steinar Ragnarsson, 19.4.2009 kl. 00:38
Jón - það er nefnilega málið, þau eru allsstaðar á svona litlu landi. En ég er sammála þér að þetta eigi að vera uppá borðinu. En þar sem er ráðist persónur fremur en málefnin, þá verð ég að mótmæla. Svona lágkúra á ekki að sjást frá nokkrum manni, sjöllum eða vinstrimönnum.
Ég er ekki neinn VG "fan" fremur en ég er Ástþórs "fan", en réttlátt verður þetta að vera, og er svona uppátæki langt frá því að vera réttlátt.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.4.2009 kl. 00:43
Kolla tútta er með hörmulegri þingkonum, enda nýhafnað í prófkjöri af eigin flokki, en fékk 'upplyftíngu' V-G valda einhverja ómerkilega.
En þezzi aðferðarfræði til ófrægjíngar er ózmekkleg.
Steingrímur Helgason, 19.4.2009 kl. 00:48
The Point is : Aumkunnarleg kosningabarátta, ófrægingar-herferð.
Í stað heiðarleika : Viðurkenna staðreyndir biðjast afsökunar og taka þátt i siðbótinni.
Kolbrún á að sæta gagnrýni eins og allir stjórnmálamenn.
Hagsmunatengsl er algengasta og illgresið í garðinum. Það á að vinna stöðugt við að halda því í skefjum.
En gróðabrask undir leyndarhjúp banka og opinberra stofnana er spilling sem VERÐUR að stöðva í eitt skipti fyrir öll.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 01:11
Ég velti fyrir mér hvort svona órhróður sé meira auglýsing á þeirra "skítlega eðli" fremur en skot á kobrúnu halldórsdóttur ? ... verður ekki svona óhróður þess valdandi að fólk forðast þennan hóp enn fremur.
Mér fannst alltaf ... þessi árás Ástþórs á Borgarahreifinguna ... alveg frábær auglsýsing fyrir þá hreifingu... því þetta var svo sjúkt hvernig hann kom fram og gerði sig að algjörum kjána ... er hann réðst að formanni þeirra.
Hitt er að ég er sammála... ég held að Ástþór meini vel en hann er ottalegur klunni.. í mannlegum samskiptum.
leiðinlegt fyrir hann því það er örugglega margt í hann spunnið
Brynjar Jóhannsson, 19.4.2009 kl. 01:37
Hvaða völd hefur Kolbrún haft þar sem þessi hagsmunatengls gætu haft eitthvað að segja?
Jón Ragnarsson, 19.4.2009 kl. 03:27
Ég held ég taki undir hverjum einasta manni sem hefur tjáð sig hér! Takk allir. :)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.4.2009 kl. 10:47
Svona persónuníð hefur oft verið notað í mínu annars ágæta byggðarlagi Vestmannaeyjum. Mér er alltaf minnisstætt hvernig einn einstaklingur var hreinlea tekinn af lífi og hans mannorð fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar - síðan hefur þetta lið þurft að vinna með honum og takast á við hann um hin og þesis mál og svo framvegis eins og gengur og gerist í sambandi við tíkina skrýtnu og það er sorglegt að hlusta á sumrt af því liði sem að tók mannorð hans af lífi fyrir síðustu kosningar í dag hrósa honum og telja góðan dreng.......... en ætli það dugi bara fram að næstu kosningum eða lengur ...grátlegt hvað fólk gengur langt til að reyna að ásælast "völd"
Gísli Foster Hjartarson, 19.4.2009 kl. 18:06
Ég sé nákvæmlega ekkert sem bendir til þess að þessi Aha-hópur tengist Sjöllunum eða nokkrum öðrum stjórnmálaflokkum. Á síðu þeirra er m.a.s. bent á að ritstjóri Amx.is sé í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn, svona sem dæmi um tengsl stjórnmálaflokkanna við fjölmiðla.
Vitið þið til þess að þessi Aha-hópur tengist Sjálfstæðisflokknum eða er það bara eitthvað sem þið ákváðuð sjálf, svona án þess að kanna málið? Mér sýnist, svona í fljóu bragði, að eini flokkurinn sem ekki er skotið á á þessari síðu sé Framsóknarflokkurinn.
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2009 kl. 00:48
Gísli - takk fyrir frábærar pælingar!
Ingvar - já, þetta er eitt stórt samsæri og vekur það ekki undrun mína að þú sjáir ekki einfaldar staðreyndir.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.4.2009 kl. 17:39
Eins og ég sagði í kommenti við næstu bloggfærslu þína, þá finnst mér þú fara frjálslega með orðið "staðreyndir"...
Ef þetta eru Sjallar - af hverju í ósköpunum er þá efst á "tengsl stjórnmálaflokka við fjölmiðla" bent á að ritstjóri amx.is sé í framboði fyrir Sjallana í Suðvesturkjördæmi?
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2009 kl. 18:24
Jú, og svo ferðu líka svolítið frjálslega með orðið "samsæri"... :)
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2009 kl. 18:37
Ingvar - *andvarp* AMX er sennilega hlutdrægasti fréttamiðill landsins, auk þess ljúga þeir. Á síðunni "Um AMX" kemur þetta:
Þvílíkt hrossatað og helber lygi! Það þarf ekki hátt gáfnafar til þess að sjá að þetta er púra íhaldsvefur.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.4.2009 kl. 18:45
Þú misskilur mig gersamlega - ég er sammála þér með amx.is, það sér það hver maður að hann er alveg jafn hlutdrægur og Fréttablaðið, í það minnsta. En ef aha-síðan er rekin af Sjöllum, hví eru þeir þá að benda á tengsl flokksins við amx? Væri það ekki þeim í hag að þegja um það þunnu hljóði?
Og kannski þú svarir líka - hvaðan hefurðu það að þessi síða sé á ábyrgð Sjalla? Hefurðu eitthvað konkret fyrir þér í því eða heldurðu það bara?
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2009 kl. 19:32
Með "þessi síða" er ég að meina aha-síðan, ekki amx.is, að sjálfsögðu...
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2009 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.