Föstudagur, 23. janúar 2009
Guð blessi Geir Hilmar Haarde
Mér var óneitanlega brugðið eins og öllum landsmönnum við tíðindin sem komu frá Geir Haarde í hádeginu. Ég vona bara að veikindi hans sem og Ingibjargar Sólrúnar, verði ekki svæsin, og bið ég Guð um að blessa Geir Hilmar Haarde í veikindum sínum, sem og Ingibjörgu Sólrúnu.
Ég fagna samt þessari niðurstöðu að kosið verði þann 9.maí næst komandi, og finnst þetta sjálfum viðunandi og sé ekki lengur ástæðu til þess að mótmæla. En það er bara ég.
Það verður fróðlegt að fylgjast með hver tekur svo við af honum, landsfundur Sjálfstæðismanna lýkur á afmælisdeginum mínum 29. mars næst komandi, og vonandi fæ ég þá góðan formann í afmælisgjöf frá Sjálfstæðismönnum.
Megi almáttugur Guð lækna þau mein sem Geir Hilmar Haarde hefur, og bið ég einnig fyrir fjölskyldu hans og aðstandendum að styrkja þau í þessum erfileikum.
Geir: Kosið í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Mannréttindi, Trúmál og siðferði | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Svo þú átt afmæli 29.mars. Við hjónin líka. Við erum 13. ára, þú eitthvað eldri, er það ekki?
Er líka með þau í bænum mínum.
Hafðu það gott
Anna Guðný , 23.1.2009 kl. 16:59
Tek undir með þér minn kæri.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2009 kl. 17:02
Til hvers ertu að biðja Gvuð að blessa Geir?
Matthías Ásgeirsson, 23.1.2009 kl. 17:09
Spyr sömu spurningar og Matthías ?
Skarfurinn, 23.1.2009 kl. 17:15
Anna Guðný - ég verð 33 ára, þann 29. mars næst komandi.
Ásdís - takk.
Matti og Skarfurinn - af því ég trúi á Guð. Skrítið, ekki satt?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.1.2009 kl. 17:31
Sammála Andrés, enginn hefur borið ábyrgð á stöðunni sem er upp er kominn.
P.s. kannski að við ættum að hjálpa Matta að stafsetja Guð. Ertu game?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.1.2009 kl. 22:09
Ég óska Geir góðs bata...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2009 kl. 22:54
það er nokkuð vitað að mikið álag er á stjórn ógæfumanna...en er Guð = náttúran?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:04
...og ef Guð er Náttúran er þa ekki eðlilegt að ástand stjórnarflokkanna sé svona?
Guðsteinn, þú átt kannski einfalda "kristilega" leið út úr þessu?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:08
Ég held ég taki undir með þessari grein sjálfstæðismanns í Kópavoginum sem má lesa á eftirfarandi slóð : http://baldur.xd.is/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.1.2009 kl. 23:12
http://www.youtube.com/watch?v=HygPl9QYJ2E&annotation_id=annotation_511921&feature=iv
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:18
Anna B - ég kann því miður ekki svör við þessu, því ég er ekki alveg að skilja spurninguna. En ég skal kíkja á myndbandið.
Predikari - aldrei þessu vant tek ég undir með þér, þessi grein sem þú vísar til er ágæt. Sko, þar kom að því að við yrðum sammála!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.1.2009 kl. 23:24
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:31
Ætli þetta loforð um kosningar sé ekki bara reykbomba
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:47
mér hinsvegar, haukur, finnst þetta ekki viðunandi og það á að hleypa öðrum að.
það er sorglegt að þau ingibjörg og geir skuli vera með æxli en veikindi þeirra og nú sérstaklega geirs, sem hann kom að í dag og mér fannst fremur ósmekklegt, þ.e.a.s. að boða til fjölmiðlafundar vegna ástandsins og byrja á þessum fréttum, eru ekki aðalmálið í stjórnmálunum. það er stjórn landsins sem er glötuð og aðrir eiga að taka við.
nú má búast við að mótmælin koðni niður en ég vona að þau geri það ekki. geir veit það manna best að það er til einkalíf og það er til stjórnmálalíf og þarna tókst honum að blanda þessu saman á einkar áhugaverðum tímapunkti.
vonandi verður mótmælt sem aldrei fyrr og burt með liðið.
arnar valgeirsson, 24.1.2009 kl. 00:33
Mattías og skarfur þið eruð ömurlegir afturúr kreistingar þið eigið bágt.
Ragnar Gunnlaugsson, 24.1.2009 kl. 02:49
Ps. Allir að biðja um kosningar ég er að fara að halda að loksins fáum við hreinan meiri hluta Sjálfstæðisflokks eftir næstu kosningar, eftir málflutningi annara.
Ragnar Gunnlaugsson, 24.1.2009 kl. 02:52
Arnar - ég er bara búinn að fá nóg af ofbeldi, en það er bara ég. Ég skil samt hvað þú ert að fara og virði það sjónarmið fullkomlega.
Ragnar - vinsamlegast sýndu lágmarks kurteisi! Og Guð forði okkur frá því að fá hreinan meirihluta sjálfgræðisflokks!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.1.2009 kl. 12:15
Jakobína - nei ég held að þeim sé alvara.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.1.2009 kl. 12:16
engin breyting hjá mér, ríkistjórnin og starfsmenn hennar eru áfram í bænum mínum óháð heilsu eða veikindum. Samt vil ég fá nýjar kosningar í vor.
Ps. Hví notar þú Hilmar, það fer alveg í mína síðustu er H´ð ekki nóg eins og hjá fjölmiðlum almennt ;).
Annars vona ég að þessi veikinda hrina ráðamanna fari að hætta, næstu ráðherraefni, þurfa að fara í læknisskoðun takk fyrir.
ps. Krefst þess að Jóhanna Sig verði áfram í sínum ráðherrastól.
kv.
Linda.
Linda, 24.1.2009 kl. 13:23
Arnar: "og þarna tókst honum að blanda þessu saman". Hvað þýðir það? Maður verður bara veikur þegar hann verður veikur, hvort sem það er Geir eða aðrir.
EE (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 14:43
Geir bað guð að blessa íslandi.... og hér erum við í miðri blessuninni.... sem fær mig til þess að spá hvaða óskir fólk hefur um heilsu Geirs.
Mér persónulega er meira umhugað um heilsu þjóðarinnar og þá sérstaklega barna okkar..... þó vona ég að Geir nái sér
DoctorE (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 15:34
þetta er færslan sem ég er búin að bíða eftir að sjá um þessi mál og ég er sammála öllu - takk Guðsteinn Haukur fyrir að bregðast ekki
halkatla, 24.1.2009 kl. 16:56
nei ég er kannski ekki sammála alveg öllu, því það þarf að mótmæla áfram, það er engin spurning
halkatla, 24.1.2009 kl. 16:58
Geir las upp ræðu eftir annan sem fór eftir formúlu sem allir pólitíkusaráðgjafaanusar nota. Djöfsi sjálfur getur lesið "Guð blessi þig, hann og alla aðra" og tekið þig, hann og alla aðra þurrt rassgatið.
Og hvað með það þó hann sé veikur, þó ég óski engum veikindi þá þekki ég hann ekki neitt þó ég sjái hann TV-inu annað slagið.
Lítum á aldraða, fatlaða, öryrkja, langveikt fólk á öllum sviðum hvort það er fíklar, geðsjúklingar eða fólk með bresti sem fær enga hjálp út af því aðþví bara!!!!!?
Þessi maður hefur lagt álögur alla sem minna mega sín, hvað eru margir sem veikjast og deyja á hverjum degi og fá ekki almennilega hjálp aðþví að þau eiga ekki peninga, eru ekki þekkt eða nógu ýtið og kræft við segja hjálp, það er eitthvað að.
Of margir hafa dáið, hvort það ofneysla eða sjálfsmorð vegna þess að það kemst ekki í meðferð. Það er allt fullt inná Vogi vegna þess að börn og aðrir heldri menn komast alltaf inn til að taka sér pásu meðan aðrir þurfa að bíða í marga mánuði eða fá þvert nei.
Þessi maður og hans líkar eru bestir að verja hvorn annan og réttlæta gjörðir sínar og líta svo undan meðan sótsvartur almúginn grætur.
Ekki gleyma upprunanum og hvað við höfum í dag. Allt sem við eigum hvort það er kaup, kjör eða öll þau réttindi sem við eigum í dag hefur sjálfstæðisflokkurinn unnið á mót, s-flokkurinn hefur aldrei komið með neitt til að bæta kjör fólksins í landinu. Ekki ætlast til þess að við étum skítinn sem er búin að drulla yfir okkur þó við höfum baðað okkur í honum til að halda okkur hita.
Stefán Þór Helgason, 24.1.2009 kl. 20:21
Á þessari stundu er fjöldi Íslendinga ekki aðeins að berjast við banvæna sjúkdóma heldur beinlínis að deyja úr þeim. Og þeir munu deyja hvað sem bænum líður. Það vita allir. Þú líka. Til hvers þá að biðja?
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.1.2009 kl. 20:31
Geir fær líka miklu betri þjónustu en maðurinn á götunni... endilega ekki biðja fyrir manninum á götunni, Geir bað guð að blessa ísland and here we are in even bigger trouble.
Ég finn mun meira til með fólki sem hefur vart efni á heilsugæslu en einhverjum persónum sem þurfa ekki að óttast að eiga ekki fyrir útgjöldum vegna veikinda sinna.
Svo verða þeir sem eru að biðja að átta sig á að í leiðinni eru þið að lýsa vanþóknun ykkar á planinu hans gudda
Peace
DoctorE (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 20:37
Ég veit ekki hvort það er rétt en mér var sagt að hvítflibbinn sé með sína eigin hæð á Landakoti svo þau fengu nú að vera í friði fyrir okkur hinum.
Stefán Þór Helgason, 24.1.2009 kl. 20:44
hmmm ... ég sé að ég hef verið afar óskýr í máli og gætir misskilnings sem er mér sjálfum að kenna. Ég leiðrétti það með nýrri grein, og öllum þakka ég athugasemdirnar, sem allar voru góðar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.1.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.