Stórhćttulegir glćpamenn í Kína!

Í leiđinni í vinnuna heyrđi ég ţessa frétt á Rás2 í útvarpinu:

Kínversk tollayfirvöld gerđu 315 Biblíur upptćkar um helgina og héldu 4 trúbođum föngnum hluta úr degi, fyrir ađ reyna ađ flytja ţćr inn án leyfis. Hver sá sem kemur til Kína má ađ hámarki hafa međ sér eina Biblíu.

Kommúnistastjórnin hefur strangt skipulag á trúmálum og fá kristnir, múslímar og búddistar ađeins ađ koma saman til trúariđkunar í ţeim trúarbyggingum sem stjórnvöldum ţóknast.

Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt handtökur fólks sem iđkar trú sína hvar og hvenćr sem ţví sýnist. Fyrir Ólympíuleikana lofuđu stjórnvöld ţví ađ allir gestir leikanna fengju ađgang ađ Biblíunni, bćđi á ensku og kínversku.

Tilvitnun lýkur.

Ég vissi svo sem ađ ţessum heimskulegum ađgerđum. Og miđađ viđ mannréttindabrot ţeirra gagnvert Tíbet, og öllu ţví fólki sem vill stunda trú sínaí friđi, ţá skil ég ekki ennţá af hverju stjórnvöld hafa ekki haft uppi neinan áćtlanir varđandi ţessi mál.

Engar ađgerđir eđa yfirlýsingar, EKKERT nema jú kannski tómahljóđ. Ég er farinn ađ hallast ađ ţví ađ ţeir ráđamenn sem eru viđ stjórnvölinn núna séu flestir blóđlausir gungur og skora ég á fólk ađ hleypa nýju blóđi ađ í nćstu kosningum! Úfff ...

Ţessi mynd, sem mér var send segja meira en ţúsund orđ ţá miklu stéttaskiptingu sem ríkir í Kína:

 

Er ţetta réttlćti ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Guđsteinn minn.

Já ţetta hefur ţví miđur viđgengist lengi ađ banna fólki ađ ástunda trú sína og ađ eiga Biblíur er glćpsamlegt.

Fólk er sett í fangelsi fyrir ađ vera kristiđ og fólkiđ er pyntađ.

Stjórnvöld hér á landi ţegja ein og gröfin yfir öllum mannréttindabrotum sem eru framin í Kína gagnvart ţegnum ţess lands og einnig í Tíbet. Allt fyrir atkvćđi í Snobb Öryggisráđiđ.

Hvort er mannfólkiđ eđa Öryggisráđiđ meira virđi fyrir Íslensk Stjórnvöld?

Megi Almáttugur Guđ miskunna stjórnmálamönnum ţessa lands og okkur ađ lifa viđ ósanngirni ţeirra. Trúi ţví ađ ţađ komi betri tíđ međ blóm í haga.

Shalom/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 19.8.2008 kl. 10:55

2 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Ég ţoli ekki svona hrćsni eins og sýnd er á myndinni.....

...en ef kínverjar vilja ekki trúarbrögđin ţá er ţađ ţeirra mál.

Haraldur Davíđsson, 19.8.2008 kl. 12:46

3 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Kćri Guđsteinn

Eftir fréttir dagsins ţá liggur viđ ađ ég segi Gott á ţig....

Ţađ verđur spennandi ađ sjá fćrslu ţína um blađamannafundin í hádeginu...eđa verđur kanski ekki fćrsla... 

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 19.8.2008 kl. 13:25

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţađ er engin nýlunda ađ yfirvöld taki svona strangt á bókasmygli og ţess háttar - hér á landi, fyrir um tveimur áratugum, var fólki, sem kom til landsins međ fleiri en tíu myndbandsspólur, gert ađ greiđa fremur háa sekt og spólurnar gerđar upptćkar.

Ađ vísu sluppu myndbandssnćldusmyglararnir viđ pyntingar og lengri fangavist...

Ingvar Valgeirsson, 19.8.2008 kl. 14:43

5 identicon

Hć Guđsteinn. Gaman vćri ađ hitta ţig um helgina.

Notađu heldur einarsson3@gmail.com

Kveđja Petur

Petur Einarsson (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 16:48

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Bara ađ kíkja viđ

Ásdís Sigurđardóttir, 19.8.2008 kl. 17:14

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţess má einnig geta ađ Íranir hafa haft ţann háttinn á ađ kristnir trúbođar eiga á hćttu ađ vera líflátnir fyrir guđlast.

Kommúnistaríki hafa einatt veriđ ákaflega mikiđ á móti trúarbrögđum og hafa oft ekki hikađ viđ ađ láta trúbođa af öllum toga hverfa, stundum til lengri eđa skemmri tíma (líkt og Richard Wurmbrand, sem var "horfinn" í Rúmeníu í hálfan annan áratug) og stundum endanlega.

Ingvar Valgeirsson, 19.8.2008 kl. 18:43

8 identicon

Biblíur VS bjór... hvađ hafa menn annars ađ gera viđ helling af biblíum međ sérđ??? Er ekki nóg ađ hver hafi eina?

Auđvitađ er ég á móti mannréttindabrotum kínverja en per se er ţađ ekki mannréttindabrot ađ leyfa ekki einstaklingum ađ taka međ sér tonn af biblíum... eđa ţannig.

Ţessi mynd sem ţú sýnir.... ţađ er svona stéttarskipting hér á Íslandi... og víđast hvar í heiminum líka.
Mig grunar sterklega ađ ţađ eigi eftir ađ bćtast mikiđ í fátćkt á íslandi á nćstu misserum, ađ margir missi allt sitt...

Og Rósa ćtti líka ađ vita ţađ ađ kristnir settu sjálfir marga í fangelsi og myrtu ţá fyrir ađ trúa ekki á réttan geimgaldrakarl...

DoctorE (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 23:44

9 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Hć og hó.

Doctor E.    Rósa

Friđarkveđjur/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 20.8.2008 kl. 00:47

10 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur bróđir Andrés.

Ţú stendur ţig vel eins og bróđir Andrés í Hollandi sem smyglađi Biblíum til Kommúnistaríkjanna á bak viđ svokallađa "járntjald"

Vertu Guđi falinn.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 20.8.2008 kl. 08:28

11 identicon

Máliđ er bara ţađ ađ Kína setur ţessar reglur og ţeir sem ćtla ţangađ verđa ađ hlýta ţeim.
Ef ţeir gera ţađ ekki ţá má búast viđ ađ biblíur rétt eins og annađ verđi gert upptćkt.
Ţađ var nú kristinn mótmćlandi ţar um daginn sem lét illa... endađi međ ađ rústa hótelherbergi sínu og lagđi síđan á flótta... saklaust fólk lenti í tjóni vegna einhvers ruglukolls.... og margir ofurruglukollar lögđu leiđ sína til Kína međ trúbođ í huga... kannski er ţađ svo ađ Kína vil fyrirbyggja ađ ofurtrúarruglukollar séu valsandi ţarna um...
Ég er samt ekkert ađ verja mannréttindabrot kínverja

Ţađ ađ kristnir gerđu ţađ sem ţeir gerđu er óumbreytanlegt.... og BTW kristnir standa í ströngu í Nígeríu í dag, kristnir prestar vađa ţar uppi og halda ţví fram ađ fólk sé haldiđ illum öndum, alveg sérstaklega börn.
Ţeir bjóđast til ţess ađ reka út anda fyrir peninga, flestir hafa ekki efni á ţví og börnin enda á götunni ţar sem ţau eru auđveld bráđ fyrir ţrćlahaldara og annađ.... ţetta andakrapp og sćringar eru tekiđ beint frá kaţólikkum...
Sagan frá Evrópu um galdrafáriđ endurtekur sig viđast hvar í Afríku

BTW ég get ekki séđ ađ kristnir séu ađ mótmćla ruglukollum í sinni röđ.... ţar sem peningaplokk og svik ráđa ríkjum... aldrei hef ég séđ ykkur gera neitt ađ ráđi til ţess ađ stemma stigu viđ ţví ađ sjúkir og einfaldir séu rippađir off....

ég veit alveg ađ ađalmannréttindi í huga margra ykkar er ţađ ađ fólki verđi sagt frá Jesú, sú réttindi eru framar öllu ..

Peace

DoctorE (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvađa ţjóđir heimsćkja ţetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 588283

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skođanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband