Mánudagur, 18. ágúst 2008
Hver er sönn fegurð?
Konan er að mínu mati það fallegasta sköpunarverk sem Guð hefur frá hendi sinni látið fara. En vissulega er misjafnt hvað menn meta sem fagurt og ljótt. Á steinöld var til dæmis kona sem var í góðum holdum tákn um frjósemi og þótti hin besti fengur.
Síðar á tímum rómverja var fyrst farið að gera alvöru list með konur sem fyrirmynd. Grikkir höfðu áður einsett markaðinn með myndum af eintómum karlmönnum og örfáum konum. Rómverjar voru sem þeir sem fóru fyrst að upphefja fegurð kvenna með alvöru tjáningu og ekki tvívíðarformi.
En til hvers er þetta allt saman? Skiptir hið ytra útlit svona rosalega miklu máli?
Ég segi fyrir mig sem myndlistarmaður, að ef ég teikna konu þá reyni ég að fanga persónuleika hennar, ekki bara afrita það sem er fyrir framan mig, hver sem er getur gert það. Því sama hvernig konan er útlits, þá er það innri manneskjan sem skiptir máli og ekki hið ytra.
Því ég hef lenti stundum í því, þegar ég var að teikna skopmyndir fyrir nýstúdenta fyrir framhaldsskólanna, að manneskja sem var þurr á manninn og persónuleikalaus, var AFAR erfitt að teikna. Því ef hið innra er svert er erfitt að fanga hið ytra, nema kannski með myndavél.
Ég held því fram, að allar konur séu fallegar, það þarf bara að fá þær sjálfar til þess að opinbera það með persónuleika sínum.
Því sönn fegurð kemur að innan, og er útlitið aðeins konfekt og ekkert meira en það.
Ég vona að þessi Ástralski bæjarstjóri geri iðran hið snarasta og biðjist afsökunar á þessum heimskulegu orðum sínum!
Stelpur, látið ekki svona gaura draga ykkur niður, þið eruð allar fallegar sama hverjar og hvernig þið eruð!
Guð blessi ykkur öll og þakka ég lesturinn.
Ákall til ófríðra kvenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Allt er fallegt og allt er ljótt....þar til það nær eyrum okkar og augum...
Haraldur Davíðsson, 18.8.2008 kl. 14:13
Það er nú kannski ósköp eðlilegt að gagnkynhneigður karlmaður finnst konur hið fegursta sköpunarverk sem fyrirþekkist. Það er nú einu sinni einn af líffræðilegum tilgangi þeirra að fjötra augu gagnkynhneigðra karlmanna. ÚFFF.... rendar get ég nú ekki annð sagt að þær séu nú ansi persónubundnar...
Brynjar Jóhannsson, 18.8.2008 kl. 14:46
Með þessu áframhaldi, verður þá ekki bara fjölmenni á gleðigöngunni "Gay Parade" í þessu þorpi? En að vísu fáar lessur?
Kær kveðja, Björn bóndi ïJð
Sigurbjörn Friðriksson, 18.8.2008 kl. 14:47
Fegurðin kemur að innan, alveg sama hvort verið sé að tala um karl eða konu.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 18.8.2008 kl. 14:59
http://valaola.com/ Kæri Haukur, ég veit að ég er falleg og þakka hrósið, veirstu hvar fegurð mín er mest? í brosinu sem ég fæ frá manninum mínum þegar hann segir "ég elska þig fallega kona" hann notar þenna frasa oft á mig. Slóðin sem ég sendi þér á síðu hjá náfrænku manns míns, hún er mikil listakona og vinnur nú orðið nær eingöngu með líkamm, ég veit þú verður hrifinn. Ég er með eina styttu frá henni í sölu hér heima, það er "portrait of a lady" sú hægra megin á myndinni sem þú finnur undir figure 1. Ef þú veist um einhvern sem hefur áhuga þá er hún til sölu á 450 dollara kostar 600 minnir mig úti, þessi kom í farangri heim og slapp við toll. Kær kveðja til þín og þinna
Ásdís Sigurðardóttir, 18.8.2008 kl. 15:00
Bara smá í viðbót svo ég geti sett á vakt.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.8.2008 kl. 15:00
Sæll Guðsteinn minn.
Úff, ég hefði viljað vera uppi á steinöld.
"Á steinöld var til dæmis kona sem var í góðum holdum tákn um frjósemi og þótti hin besti fengur."
Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.8.2008 kl. 15:17
Hvernig fannst þér annars " Kerlingin " sem þú fórst uppá fyrir norðan?
Ég á mér enga svona kerlingu fyrir norðan bara "Súlur"..
Haraldur Davíðsson, 18.8.2008 kl. 15:44
..lagði reyndar einu sinni til að nafni skátaskálans Fálkafells, sem stendur undir Súlum,yrði breytt í Súlustaðir..
Haraldur Davíðsson, 18.8.2008 kl. 15:46
Hæ og hó.
Þetta skrifaði Guðsteinn: "En þetta gekk allt saman og get ég varla hreyft mig verkjum!En ég set inn myndir sem tengdapabbi tók, þegar upp var komið."
Kann ekki við að undirstrika meira.
Greinilega erfið þessi Kerling.
Batakveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.8.2008 kl. 15:49
Skemmtilega mælt, ég er sammála öllu Þó að ég sé dæmd fyrir yrta útlit þá vil ég halda því fram að það sé allt persónuleikanum að þakka þar sem hann endurspeyglast í útlitinu mínu... hehe
xx
Ásdís Rán , 18.8.2008 kl. 16:01
knús!
Rósa Tom (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 16:04
Það eru góðir verkir sem fylgja því stundum að klífa fjöll og ná tindinum...
Haraldur Davíðsson, 18.8.2008 kl. 16:07
Halli -
Einmitt, þetta er matsatriði og einstaklingsbundið hvað fegurðarskyn okkar segir hverju sinni.
Brynjar - jú, þær eru persónubundnar. Og er til svo margvíslegur smekkur að flest allir finna maka við sitt hæfi.
Sigurbjörn bóndi - ég er ekki alveg að skilja samhengið?
Guðrún Þóra - nákvæmlega það sem ég meina!
Ásdís Sig. - ég kíkti á þessa síðu sem þú vísaðir í, og þarna að finna stórfengleg dæmi um fegurð kvenlíkamans. Þetta er listakona með meira og ef ég væri að kenna henni fengi hún hiklaust 10 fyrir verk sín! Hver veit nema ég auglýsi þetta síðar.
Rósa - Amen!
Halli - Kerling var erfið viðfangs, og er ég ónýtur af strengjum og verkjum. Þetta var ekkert smá erfið ganga!
Rósa - mér gekk samt betur en Þór við glímu sína við elli kerlingu, og hafðist þetta á endanum.
Ásdís Rán - þú ert gott dæmi um manneskju sem er alltaf dæmd fyrirfram vegna þess að þú ert falleg, og er tilhneiging manna að dæma fallegt fólk fyrirfram sem "heimskt" alltof algengt og í raun fordómafullt. Þetta þekki ég sjálfur því ég hef verið allt of horaður alla mína ævi, og þar með stimplaður algjör væskill, en því er fjarri og byggir það á sömu fordómum.
Rósa Tom - gaman að sjá þig hér! langt síðan ég hef heyrt í þér!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.8.2008 kl. 18:27
ég er sammála sumu sem þú segir og öðru ekki, upplýsingar bæjarstjórans gætu komið sér vel í mörgum tilfellum sorrí að ég segi það. En það er ekki þarmeð sagt að fólkið sem er ljótt sé eitthvað verra - auðvitað vona ég að það sé ekki svo!
halkatla, 18.8.2008 kl. 19:25
Eftir því sem eiginmaðurinn elskar konuna sína meira verður hún fallegri
Res (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 20:48
Að sýna fólki ástúð og bera virðingu fyrir misjöfnum eiginleikum þess og leyfa því að finna það. Vera meðvitaður um þarfir og tilfinningar fólks og geta skynjað heiminn með þeirra augum. Vera umburðarlyndur gagnvart mistökum annarra, fyrirgefa, enginn er fullkominn. Láta sér ekki standa á sama um fólk og sniðganga það heldur gera sitt besta til að stuðla að hamingju og heilbrigði þess. Það er sönn fegurð.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 18.8.2008 kl. 21:25
Anna Karen - gjörðu iðrun hið snarasta!
Res - vá hvað ég er sammála því!
Tara Óla - MJÖG vel orðað! Takk!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.8.2008 kl. 22:21
Flott færsla hjá þér.
Halla Rut , 18.8.2008 kl. 22:44
Takk Halla mín. :)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.8.2008 kl. 23:40
Rétt er það Hippókrates, þær verða vera og eru minni en sú skessa!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.8.2008 kl. 00:02
Auðvitað kemur fegurðin innanfrá. En það er stór hópur fólks sem stórgræðir á lélegu sjálfsmati þeirra sem ekki flokkast sem "huggulegar konur" þar sem fyrirmyndir eru vel spösluð súpermódel, leikkonur ofl. sem hafa eitt góðum skilding í smyrsl og brjóstastækkanir.
Fer nútímakonan til sálfræðings til að öðlast meiri sjálfsvitund og sjálfsmat til að líða vel í eigin skinni? Nei - hún fer frekar til lýtalæknis og eyðir svo dágóðum tíma í uppfærslu á eigin útliti með aðstoð farða og krema.
Kjarni málisins er - þú ert það sem þú hugsar. Ég gef ekki mikið fyrir hugsanir þessa bæjarstjóra.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 19.8.2008 kl. 00:19
Lísa B - takk!!
Laissez-Faire - já, það er einmitt spurningin.
Hippókrates - hafðu þig hægan! Og farðu rakleiðis á skeljarnar og gjörðu iðran! Þú ert að tala um konu mína, og svona vill eiginmaður ekki heyra um konu sína!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.8.2008 kl. 00:46
Ég held að fegurð sé ekki einfalt fyrirbæri ... og margslungið.
Þegar ég eignaðist fyrsta barnið mitt fannst mér það fallegasta barn sem fæðst hafði á þessu jarðríki, svo komu tvö í viðbót og þau lentu að sjálfsögðu í sömu grúppu. Í þessu tilviki er fegurðin í augum þess sem sér. Fegurðin kemur af þeirri elsku sem við berum til barnanna eða maka og ást okkar endurspeglast í andlitum þeirra ..
Aftur á móti eru til fegurðarstaðlar sem eru mismunandi sbr. tískubylgjur. Einu sinni voru það þéttholda rúbenskar konur (eins og þú bendir á) og nú eru það grannar (þó ekki of) ... sem er ,,í tísku" .. bara eins og einu sinni þótti okkur fallegt að mála veggina heima hjá okkur t.d. brúna, rauða og bláa - en síðan er allt í einu orðið fallegt að hafa allt ljóst. Skrítið ... svona erum við miklar hópsálir.
Manneskja getur ,,fríkkað" um helming bara við það að hafa gott sjálfstraust, standa bein og líða vel.
Flestir eru fallegastir þegar þeir brosa ...
Þetta voru næturpælingar mínar um fegurð ..
Megir þú, og þið öll eiga fallegan dag í vændum!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.8.2008 kl. 00:57
Hippókrates - ég veit það vel, 'no harm done', ég tók þessu líka þannig því ég er sjálfur með svipaðann húmor. En ég varð samt að standa mig í hlutverki afbrýðisams eiginmanns ekki satt?
Jóhanna - æðislegt! Takk, þú talar alveg mínu tungumáli!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.8.2008 kl. 09:52
Ég verð að viðurkenna að þegar ég kynntist mínum manni þá heillaðist ég fyrst og fremst að útlitinu og ég held að margir geri það en þori ekki að viðurkenna það! Það er nú bara þannig að við tökum eftir útlitinu fyrst, hitt kemur á eftir!
Ég hef hins vegar kynnst mjög ófríðu fólki sem hefur orðið gullfallegt Og síðan náttúrulega öfugt, fallegt fólk getur orðið forljótt þegar það hefur svo til opnað á sér túllann!!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.