Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Skelfilegasta kjörtímabil í sögu Reykjavíkurborgar (með skopmynd af Hönnu Birnu) ;)
Aftur er skipt um sokka. Og greinilegt er að Sjálfgræðismenn fara ekki eftir niðurstöðum kosninga, Framsókn beið afhroð í seinustu kosningum og næstum þurrkaðist út. Sem segir mikið um álit sjálfgræðismanna á hugtakinu lýðræði.
Auðséð er, að þetta verður lengi í manna minnum sem þetta kjörtímabil mun standa uppi sem skelfilegasta kjörtímabil í sögu Reykjavíkurborgar. Hvers eigum við Reykvíkingar að gjalda eiginleg, ég bara spyr!
Þetta er sá fjórði í röðinni og finnist mér réttast að boða til kosninga ekki seinna en í gær og kjósa uppá nýtt! En það er bara ég.
Hanna Birna er þá óneitanlega orðinn hluti af "frjórhöfðaskrímslinu" eins og ég kalla það. En myndin sem ég var að skyssa upp, segir allt sem segja þarf um þetta embætti á þessu kjörtímabili !!
Fullyrt að samstarfi hafi verið slitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 588281
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Skipt um sokka.... mér sýnist að þetta séu gömlu Framsóknartáfýlusokkkarnir ... óþvegnir og götóttir
Jón Ingi Cæsarsson, 14.8.2008 kl. 14:24
Við ættum öll að standa upp og mótmæla
Hólmdís Hjartardóttir, 14.8.2008 kl. 14:27
Eh, hvað fengu sjálfstæðismenn marga kjörna fulltrúa í síðustu kosningum og hvað fekk frammsókn marga kjörna fulltrúa? Veit ekki betur en það sé bara nákvæmlega eftir niðurstöðum síðustu kosninga, amk. varðandi fjölda kjörna fulltrúa. Hvort það sé hinsvegar réttmætt dæmi ég ekkert um
Ótrúlegt að fólk sætti sig við svona óstöðuleika, nú ættu Reykvíkingar að taka sig saman og heimta nýjar kosningar og nýtt fólk. Þetta er orðið fáránlegt.
Arnar, 14.8.2008 kl. 14:35
Ég öfunda ekki ykkur reykvíkinga að þurfa að þola þetta trekk í trekk.
Flower, 14.8.2008 kl. 14:38
Það liggur við að maður íhugi flutninga yfir í Kópavog [hrollur]. Stjórnin þar er amk sjálfri sér samkvæm í ruglinu.
Þröstur Bragason (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 14:52
Þetta er hið versta ástand sem komið hefur upp í Reykjavík, það er alveg ljóst.
Nú er um að gera að muna þetta fram að næstu kosningum og hafna þessu fólki þá
Ragnheiður , 14.8.2008 kl. 14:56
Sammála er ég öllum sem hafa mælt hér. Takk fyrir athugasemdirnar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.8.2008 kl. 14:59
Snilld þessi mynd sem þú teiknaðir.
Flower, 14.8.2008 kl. 15:09
Flower -
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.8.2008 kl. 15:18
Algjörlega sammála Valgeir Mattías!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.8.2008 kl. 15:26
hata pólitík En fyrir ykkur sjúku og sem þekkja til í þessum sorapolli er ekki eitthvað í stjórnarskrá eða lagalega séð sem gerir fólki kleyft að krefjast nýrra kosninga, að fella alla stjórnina eins og hún leggur sig lagalega séð án þess að ráðmenn fái að taka þátt í slíku eða fái við ráðið. Þetta er algjört BULLSHIT OG FNA SEM STJÓRNA ÞESSAR BORG.
BURT MEÐ ÞETTA PAKK OG TÖKUM BORGINA OKKAR TIL BAKA. SKAL TAKA ÞÁTT ÞÓ ÉG HATI POLITÍK
Linda, 14.8.2008 kl. 15:31
Það er afskaplega góð spurning Linda, og er ég þér hjartanlega sammála!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.8.2008 kl. 15:37
Þetta er furðulegt mál en góð teikning.
Sigurjón Þórðarson, 14.8.2008 kl. 15:43
Hvað varð um kosningaréttinn okkar ?
Er ekki lýðræði á Íslandi ?
Eru kosningar bara uppá grínið ?
Ég segi það enn og aftur, flokkakerfið er svo löngu orðið úrelt, það er dragbítur á alla framþróun.
Okkur eiga ekki að koma innanbúðardeilur flokkanna hið minnsta við. Geti þetta lið ekki komið sér saman um að standa við það sem fólkið kaus, á það að VÍKJA, þetta sannar hrokann í þessum sjálfhverfu dekurrófum.
Byltingu strax!!
Haraldur Davíðsson, 14.8.2008 kl. 15:43
Jú Sigurjón, sérstaklega í ljósi þeirra lyga sem Óskar bar fram og neitaði öllu.
Ég er orðinn hálf ruglaður um hvað á að halda Halli .. úff .. meira ruglið!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.8.2008 kl. 15:51
Algjör snilld Haukur!!! Teikningin lýsir þessu alveg svakalega vel. Að segja að þau eru að skjóta sig í fótinn nær þessu engan veginn jafn vel og þín teikning! :)
Ég er hreinlega sammála Haraldi, burt með þetta lið og kjósum aftur. Vonandi verður eitthvað annað fólk þá í boði þar sem maður er komin með alveg nóg af þessu rugli.
Mofi, 14.8.2008 kl. 15:54
Mér sýnist Hanna Birna vera búin að hrekja Gísla Martein úr landi og Ólaf F út úr pólitík. Þannig að væntanlega höfum við borgarbúar fengið nýjan einræðisherra/frú. Hvernig svo sem allt fer, þá er nokkuð ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn hefur misst fylgi sitt í Reykjavík til lengri tíma litið.
Stefán (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 16:09
Mofi - einmitt.
Stefán - rétt hjá þér!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.8.2008 kl. 16:15
Nú hafa ALLIR flokkar, sem og óháðir, fengið að prófa að vera í meirihluta. Allir memm.
Er það ekki fallegt?
Annars er ekki rétt að þetta séu sömu framsóknarsokkarnir, óþvegnir, eins og Jón Ingi segir hér að ofan. Þeir eru þvegnir, Björn Ingi er farinn.
Annars skil ég ekki óánægjuna, menn voru hundfúlir með borgarstjórann. Því er ákveðið að henda honum út og þá verða menn enn vitlausari. Það er heldur ekki eins og 100 daga meirihlutinn hafi gert eitthvað merkilegt - eða bara nokkuð yfirleitt - meðan hann sat við völd.
Ingvar Valgeirsson, 14.8.2008 kl. 16:17
Þetta er allt tóm þvæla og vitleysa, veit ekki hvort það verður nokkurn tíman sátt með þetta fólk. en vont er að vera framsóknarmella.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 16:28
Sætt Ingvar ? mér sýnist þetta sanna mál okkar með flokkana alla, þeir eru allir gagnslausir með öllu..
...það er ekki sætt heldur óásættanlegt.
Haraldur Davíðsson, 14.8.2008 kl. 16:37
Já, frekar gagnslausir flokkar - eftir þriðju hallarbyltinguna erum við aftur komin á byrjunarrreit, D og B...
Hugsa sér, kjörtímabilið er bara rétt liðlega hálfnað.
Ingvar Valgeirsson, 14.8.2008 kl. 17:46
Sjálfstæðismenn gera ALLT til að halda völdum í borginni. Þessi skrípaleikur er rugl frá A til Ö. Langavitleysan tekur engan enda og borgarbúar hafðir af fíflum.
Bryndís (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 18:11
snilld
halkatla, 14.8.2008 kl. 18:13
Þú ert frábær Haukur
Sigurður Þórðarson, 14.8.2008 kl. 21:57
Sæll Guðsteinn minn.
Flott teikning. Hefði verið gaman að sjá aðra með alla hausana áður en þeir fuku.
Hvers eigið þig að gjalda? Allir eru búnir að rifta en ekki ennþá að skrifta. Vandið ykkur í næsta prófkjöri og veljið fólk sem er ekki að þróast í apa.
Samúðarkveðjur til Reykvíkinga.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.8.2008 kl. 23:36
Framsókn bauð fram síðast í fyrsta skipti síðan 1990, flokkurinn hafði ekki mælst inni með mann í langan tíma og nær síðan inn manni og þú kallar það afhroð? Kanntu ekki söguna betur eða skilur þú ekki orðið afhroð ?
GVald (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 00:14
Geggjuð teikning og hrikaleg!
www.zordis.com, 15.8.2008 kl. 02:01
Tveir fletir...Er þetta ekki meirihluta samstarf?
Eru þetta ekki öruglega í samræmi við kostningar?
Hvernig er hægt að krefjast þess að kjósa? Það er ekki í boði, og verður ekki í boði á næstunni.
Mér finnst þetta æðislegt, hér er komin framfarasinnuð borgaraleg stjórn með flottum borgarstjóra. Vildi einhver óbrálaður maður fá Dag og Co aftur...
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 15.8.2008 kl. 02:48
Já Eiríkur, það vildu það flestir Íslendingar. Fylgist þú ekkert með skoðanakönnunum? Þér finnst sjálfsagt þá, líkt og Sjálfstæðisflokknum, að fólk sé almennt fífl sem hægt er að hafa að fíflum út í eitt......
Hrafn Kr (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 10:16
Sú sorglega staða er bara þannig að kjörnum fulltrúum borgarinnar er skilt samkvæmt sveitastjórnarlögum að mynda meirihluta. Enginn flokkur er með hreinan meirihluta í borginni og því verður meirihlutinn að myndast með samstarfi fleirri flokka. Það sem var í boði er Sjálfstæðisflokkur með einum af hinum flokkunum, sama hver er, eða allir hinir flokkarnir saman gegn Sjálftæðisflokknum, eins og Tjarnarkvartetinn var.
Tjarnarkvartetinn var ómögulegt að mynda aftur því hann innihélt Frjálslyndu Íslandshreifinguna með óháðu ívafi, sem sannaði það bæði í Tjarnarkvartetinum og með Sjálfstæðisflokknum að er óstarfhæf með öllu með blurra fremstan í flokki sem ákveður bara eftir eigin hentuleika hvort hann vilji starfa að borgarmálum eða vera í (geð)veikindaleifi.
Þá stendur bara eftir sá möguleiki að Sjálfstæðisflokkurinn myndi meirihluta með einum af hinum flokkunum. Sorrý líðræðið er bara þannig að það er lífsins ómögulegt að losna við Sjálftæðisflokkinn úr meirihluta, á þessu kjörtímabili. Vinstrisinnaðir græningjar eru óhæfir með öllu að starfa með Sjálfstæðisflokknum og ég hef lúmskan grun um að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn hefðu seint komið sér saman um hvor bæri meiri völd í samstarfinu, enda fulltrúar í Samfylkingunni, sem gagnrína Sjálfstæðismenn fyrir valdagræðgi, valdagráðugustu menn sögunnar. En fyrir þá sem neita því, hugsið nokkur ár aftur í tímann og rifjið upp hversvegna Reykjavíkurlistinn sprakk. Það var vegna þess að Samfylkingin ætlaði að eigna sér öll fulltrúasætin á listanum vegna þess að þeir fullyrtu að hinir flokkarnir hefðu ekkert fylgi, sem kom svo á daginn eftir kosningar að var alrangt.
Ég persónulega er feginn að losna við Blurra einræðisherra, og mér finnst þessi nýstofnaði meirihluti eina sem hægt er að gera í stöðunni, og mér finnst þessi mynd hjá þér frábær, takk fyrir það.
siggi (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 10:46
Þetta var reyndar eini meirihlutinn sem kom til greina. Almenningur virtist ákaflega mikið á móti borgarstjóranum. Því hlýtur að vera vilji kjósenda að hann hætti að vera borgarstjóri. Hann var ekki til í að víkja fyrir Margréti og Dagur var ekki til í að vinna með honum og því var meirihluti án Sjálfstæðismanna ekki möguleiki. Nú, og þar sem allir aðrir en Framsókn neituðu að vinna með Sjöllunum var þetta líklega eina mögulega útkoman.
Sjálfum finnst mér hálfasnalegt þegar flokkar gefa upp fyrir kosningar að þeir vilji ekki vinna með ákveðnum andstæðingum sínum, sbr. bæði VG og Samfylkingu, sem voru búnir að lýsa því yfir að þeir myndu ekki vinna með Sjálfstæðisflokknum. Þá er enginn möguleiki annar en að menn eins og Björn Ingi og Óskar eða Ólafur F. komist í feitt, þrátt fyrir lítið sem ekkert fylgi.
Ingvar Valgeirsson, 15.8.2008 kl. 11:17
Góð mynd hjá þér.
Sér hver sá er vill, hve lítið Sjálfstæðismenn meta kjósendur.
Halla Rut , 15.8.2008 kl. 21:29
flott mynd!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 17.8.2008 kl. 00:49
Ferlega ertu fúll, Guðsteinn, þú og þitt lið töpuðu borginni. Voru "guðir" þínir, Súsanna súra og Dagur súri e-ð betri í sínum skrímslaleik ?
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 08:23
Mér dettur helst í hug að það sé verið að spila Lúdó uppá Borgarstjórarstólinn, slík er vitleysan.
Góð mynd.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 19.8.2008 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.