The Clone Wars sýnishorn



Ég segi fyrir mig, að ég er ekkert sérstaklega hrifinn af grafíkinni. Í fyrsta lagi eru allar persónur full spýtukarlslegar fyrir minn smekk, og sömuleiðis finnst mér það vera algjört klúður að vera blanda japönskum Anime/Manga stíl í gerð þeirra.

Sumt er aðeins viðeigandi á réttum stöðum og finnst mér að Goggi Lúkas hafa klúðrað þessu soldið. Shocking

 

Þetta er bara mín furðulega skoðun, því þessi stíll sem um er að ræða er svona elskar hann eða hatar hann stíll, og skil ég vel að enginn maður sé sammála mér, og verð ég að segja mér er alveg nákvæmlega sama um það! Tounge


mbl.is Klónastríðin hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þetta bara frekar girnilegt og í raun rökrétt framhald af fimm mínútna Clone Wars þáttunum sem voru á Cartoon Network á sínum tíma. Þeir voru í sama stíl og Samurai Jack og Powerpuff Girls og það liggur beint við að þetta komi næst.

Drekafluga (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 10:47

2 Smámynd: Davíð Þór Kristjánsson

Frekar barnalegt, enda kannski það markaðurinn í þessu tilfelli.

Davíð Þór Kristjánsson, 12.8.2008 kl. 11:00

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Drekafluga - já kannski, en þeir máttu samt gera betur.

Davíð - já líklega er það rétt hjá þér. En þeir hefðu samt mátt beina spjótum sínum að gömlum aðdáendum líka.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 12.8.2008 kl. 11:11

4 Smámynd: Flower

Sammála Haukur, mér finnst þetta full mikið Manga og ekki alveg nógu líkt því gamla. Ég nenni því engan vegin að sjá þetta.

Flower, 12.8.2008 kl. 11:39

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir það Valgeir Mattías og Flower! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 12.8.2008 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband