Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Í dag er fyrirbænardagurinn
Ég sá þetta auglýst hjá honum Þórarni bloggvini mínum og félaga, og mátti til með að auglýsa jafn þarfan hlut, hann útskýrir tilgang þessa fyrirbænardags mjög vel á blogginu sínu, og er óþarfi fyrir mig að endurtaka það, nánar hér.
Notum nú tækifærið og biðjum fyrir náunga okkar og nágranna, sama hver hann/hún er og hvaða trú viðkomandi aðhyllist. Ef ekki fyrir okkur sjálf heldur samfélagsins vegna, því eins og ástandið hefur verið undanfarið er ekki vanþörf á þessu góða átaki.
En af mér er það að frétta að ég loksins búinn í sumarfríi og kominn aftur í vinnu. Ég hef ekki bloggað undanfarið einfaldlega vegna þess að ég vildi eiga mér smá líf í sumarfríinu, því oft þegar ég geri færslur þá þarf mikla vinnu og orku til þess að sinna þeim. En mikið var þetta kærkomið frí, og er ég nýr maður eftir þetta allt! Mér tókst meira að segja að brenna af mér vömbina og er orðinn aftur eins og ég var hérna í gamla daga. Það er miklum göngum, hjólreiðum og sundi að þakka! Rúm 10 kíló eru fokinn og líður mér miklu betur fyrir vikið, og reyndar lít betur út.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Mér finnst bara ekki veita af að biðja rösklega fyrir stjórnvöldum, ekki bara þetta venjulega málamyndavæl sem við heyrum alltaf. Heldur að það sé tekið almennilega á, við erum að missa allt frá okkur vegna þess að við biðjum ekki nægilega vel fyrir þessu. Ég bið en hverju áorka ég ein ef enginn finnur þörf fyrir að standa almennilega vörð um landið sem Guð gaf okkur. Þið fáið ekki af því þér biðjið ekki sagði Jesús og þannig er það núna.
Hjartanlega til hamimgju með kílóin, það er svo sannarlega gott að losna við þau.
Birna M, 24.7.2008 kl. 11:05
Tek heilshugar undir orð þín Guðsteinn með fyrirbænardaginn.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 24.7.2008 kl. 11:11
Birna M. - Sammála! Og takk fyrir innlitið.
Ásgerður - takk fyrir það!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.7.2008 kl. 12:14
Sæll litli bróðir.
Mikið er ég búin að sakna þín mikið. Frábært frí og nú á að þræla nokkrar vikur fyrir sæluna miklu.
Þú ert ekki lengi að hrista af þér 10 kíló. Ég spyr nú bara hvar voru þau. Sá engin aukakíló í júní sl.
Starfsfólk Lindarinnar stendur sig vel og ekki veitir nú af að biðja fyrir sökkvandi skipi sem er því miður stjórnlaust.
Eins þurfum við að biðja fyrir náunga okkar og ég vil minna á Paul Ramses sem við því miður fréttum ekkert af. Hvers vegna ekki?
Megi Guð almáttugur miskunni þessari voluð þjóð.
Guð blessi þig litli bróðir og velkominn út úr bloggfrískápnum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.7.2008 kl. 13:02
En krakkar mínir... þið eruð að ákveða að gera ekki neitt.
Þið gætuð meira að segja gert illt verra ef maður tekur mið af rannsókn sem var gerð á virkni fyrirbæna.... reyndar var munurinn svo lítill að það var ómarktækt... but still, fólk sem fékk fyrirbænir gekk verr eftir skurðaðgerðir.
Mér fannst bara að ég yrði að nefna þetta, no hard feelings or nuthing.
DoctorE (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 13:53
Gaman að sjá þig á blogginu aftur Haukur.
Flower, 24.7.2008 kl. 13:56
DoctoE, ... við erum ekki að leita að sönnunum, við höfum þegar fundið það sem við leitum að - en haltu endilega áfram að gramsa og kannski finnur þú eitthvað sem gefur lífi þínu gildi .. .. þú ert alltaf sama krúttið.
Það er gott að hugsa til náungans, hvort sem það er í bæn eða bara að taka frá tíma til að hugsa til hans. Ekki gera lítið úr því sem öðrum þykir mikilvægt.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.7.2008 kl. 14:07
Rósa - eins og allir karlmenn þá fóru þessi kíló á vömbina, en ég kann greinilega að klæða þetta af mér og tóku ekki margir eftir þessu. En ég styð þetta átak Lindarinnar heilshugar, og finnst þetta gott framtak.
Dokksi - sannaðu þá fyrir mér að bænin virki ekki.
Flower -
Jóhanna - Ekki gera lítið úr því sem öðrum þykir mikilvægt.
Amen.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.7.2008 kl. 15:00
Ég bendi á rannsókn hér
http://doctore.blog.is/blog/doctore/entry/599233/
DoctorE (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 15:08
Þessi rannsókn þín er alveg eins þú og þín ímyndaða persóna Dokksi, fullyrðing um hluti sem þú veist lítið um. Ég sé nákvæmlega engar "sönnunarbyrgði" í þessari rannsókn, heldur aðeins bergmál af þínum skoðunum, og sömuleiðis virðingarleysi þitt við skoðanir annarra.
Af hverju má ég ekki halda að bænin hjálpi og geri góða hluti? Hvað nákvæmlega kemur þér það við? Er ég að segja þér hvernig þú átt að haga lífi þínu? Nei, ég tala ekki skipunartóni eins og þú hefur alltaf gert þegar þú gagnrýnir trúarbrögð. Horfðu þér nær Dokksi, því þú átt varla efni á því að gagnrýna.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.7.2008 kl. 15:49
Velkominn aftur.Flott að hafa fyrirbænadag
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 18:46
Bestu gaman-greiningu sem ég hef séð á virkni bæna er að finna hér:
http://russellsteapot.com/images/comics/2007/Image090.jpg
Textinn í síðasta rammanum er gargandi snilld.
Megi bænir ykkar allra svo virka sem best.
mbk,
Kristinn Theódórsson, 24.7.2008 kl. 20:26
Gott að sjá þig aftur Guðsteinn minn Haukur. Tek þátt í bænadeginum með ykkur, hann ætti að vera á hverjum degi allt árið. Með beztu kveðju.
Bumba, 24.7.2008 kl. 22:54
Sæll Guðsteinn minn.
Já, ef að við förum nú í það að virkja fimmtudagana í að biðja fyrir náunganum og landi og þjóð., ásamt þeim sem fyrst komu með þessa hugmynd, sem var starfsfólk Lindarinnar.
Svo legg ég til að við finnum 1 dag fyrir Doktor E og biðjum vel fyrir honum., mér heyrist hann grátbiðja um það.
Lifið öll í Guðs friði.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 23:10
Guðlaug - já, Dokksi er ... sérstakur.
Birna - nákvæmlega!
Andrés - hehehe ... einmitt!!!
Kristinn - eins og sagt er á ensku: "I fail to see the humor in it", þá á ég við þessa teiknimyndasögu sem þú vísaðir í.
Bumba - sammála hverju orði!
Þórarinn - jú það veitir ekki af að biðja fyrir Dokksa!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.7.2008 kl. 23:25
Ha! Þetta er ógeðslega skemmtileg setning "the very edge of statistical significance".
Menn verða nú að hafa smá húmor fyrir trúnni líka :)
En, ég veit, það eru ekki allir með sama húmorinn, ekkert mál.
mbk,
Kristinn Theódórsson, 24.7.2008 kl. 23:32
hehehe ... satt er það Kristinn ... ... ekki eru öll lömbin eins í hjörðinni. Það væri ömurlegt!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.7.2008 kl. 23:39
Hey ég er bara að ræða þessi mál, fá botn í þau.
Ég hef sama rétt á þessu og þið að segja öfugt, rannsóknin var alveg legal.
Ef guð er til þá myndi hann vilja að sköpunarverkið hugsaði.. stæði á eigin fótum.. svona make him proud rétt eins og hvert annað foreldri.
Enginn guð myndi vilja vol og væl... látið ekki biblíuna skekkja sýn ykkar krakkar mínir.
DoctorE (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 23:53
Sér þetta enginn annar en ég? Dokksi, hysjaðu upp um þig manndóminn og reyndu einu sinni að virða annarra manna skoðanir.
Andrés - gleymdu þessu, Dokksi virðist meinheftur fyrir venjulegum rökum. En takk samt.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.7.2008 kl. 00:01
Það á að challenga skoðanir og þá allra mest skoðanir sem eru algerlega órökstuddar.
Mín skoðun er að trúaðir gera mjög lítið úr guði sínum, mér finnst þeir gera hann svo lítin að það getur ekki verið neitt annað en guðlast.
Þið eruð búin að draga hann niður á plan ógnvænlegs keisara aftan úr fornöld.
Ég bara verð að benda ykkur á þessa hluti, hugsið utan bókarinnar.
Bókin hefur verið í smíðum í aldaraðir AF MÖNNUM, mönnum sem hafa gífurlega persónulega HAGSMUNI af því að þið gerið X en ekki Y.
Ef það voru einhver upprunaleg skilaboð í bókinni þá eru þau löngu köfnuð í kroti kufla... þetta verðið þið að horfast í augu við, þetta hlýtur hvaða maður sem vil sjá að gera sér grein fyrir.
DoctorE (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 00:10
Heyr heyr Doctore, líka gaman að sjá þessa rannsókn, gerir það að verkum að maður veit ekki hvernig maður á að taka svona bænum fólks. Auðvitað vonar maður að maðurinn finnist, það er engin spurning, en ef guð er til þá hefur hann nú ekki mikið verið að skipta sér af hörmung sem mannfólkið hefur oft þurft að ganga í gegn um hvort sem einhver liggur á bæn eða ekki. Alla vega skrýtið hvernig vondir hlutir gerast fyrir gott fólk og svo öfugt og hvernig börn verða oft fyrir hræðilegum hlutum.
Valsól (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 06:36
Jamms, þið tveir kumpánar geta verið sammála ykkar á milli. En þessi rannsókn sannaði ekkert nema á mennskum mælikvarða, og gera þeir sömu mistök sem mannsskepnan hefur gert í gegnum tíðina, það er að reyna reikna og sanna Guð sé til. Slíkt finnur maður í hjarta sér, og ekki í gegnum köld vísindaleg fræði.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.7.2008 kl. 08:26
Comon Guðsteinn, that does not compute.
Svo eru vísindi & fræði HOT
DoctorE (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 08:57
Hot? hmmm ... mig langar ekki að vita meira um þín "kick" Dokksi! Jiikkkk ...
En allavegna, þá geta vísindin aldrei afsannað tilvist Guðs, eða sannað hann. Það er mergur málsins, þess vegna gef ég skít í svona "rannsóknir".
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.7.2008 kl. 09:22
Þannig að ef ég segi að það sé til 100 metra há kanína á vatnajökli og menn geta ekki sannað að ég hafi rangt fyrir mér: Bang kanínan er til.
Þannig ganga bara kaupin ekki fyrir sig á eyrinni, ég veit líka að inni í þér ertu mér samþykkur, þú vilt bara ekki viðurkenna það.
Ég er samt vongóður með að þú gerir það á einhverjum tímapunkti :)
DoctorE (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 09:41
hehehehe ... sagt er á ensku Dokksi, og er ég ekki vanur að nota svona talsmáta: "Hell will freaze over before that happens!"
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.7.2008 kl. 09:44
Gefðu manni fisk og hann verður mettur, gefðu honum trú og hann deyr úr hungri við að biðja um fisk.
DoctorE (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 11:09
Bænir eru sniðugar, maður þarf ekki einu sinni að fara út úr húsi til að fá þessa "ég er góður, ég hjálpa" tilfinningu. Getur meira að segja gert þetta meðan maður er í sturtu.
Jón Ragnarsson, 25.7.2008 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.