Mánudagur, 14. júlí 2008
Ritstífla .. íslensk náttúra og fleira ...
Ég hef reyndar verið í sumarfríi og notið þess að vera innan um yndislega náttúru Íslands. Við erum nýkominn að norðan við hjónin og ferðuðumst þar víða. Ég er nýbúinn að uppgötva nýtt áhugamál sem tengist öllu sem við kemur íslenskum jurtum.
Hér áður fyrr lagði ég það í vana minn að kalla öll blóm "Fjólur" til þess eins að þurfa ekki að læra nöfnin á þeim, en nú er dagurinn annar, ég er meira að segja búinn að vera kynna mér hinar og þessar sem eru bæði notaðar til lækninga sem og matselda. Vallhumall er ein slík jurt, ég bruggaði úr því te sem og olíu sem má nota til þess að bera til dæmis á lúna fætur. Teið er afar hreinsandi og skilar útúr líkamanum alls kyns óhreinindi.
Blóðberg (Thymian) höfum við mikið týnt, núna er einmitt rétti tíminn til þess að krækja sér í það. Enda er blóðberg algjört eðal með lambakjöti!
Ég fór í dagsferð ásamt tengdaföður mínum uppí Naustaborgir sem eru við kjarnaskóg í Eyjafirði. Þar tókum við hjónin alls kyns sýni af alls konur jurtum sem heita ekki lengur fjólur! Góða sveppi var þar einnig að finna og mun ég nýta þá í einhvern góðan rétt ... ég veit bara ekki hvað ennþá.
Íslendingar finnst mér ekki nógu duglegir að nýta það sem til er útí Guðs grænni náttúrunni, og er hægt að finna fjöldann allan af jurtum sem má nýta okkur bæði til átu og til yndisauka.
En ég vil þakka öllum þeim sem hafa gert athugasemdir hjá mér á meðan ég var fjarverandi, en ég er ennþá í fríi og ætla að njóta sumarsins í þessari yndislegu íslensku náttúru sem Guð skóp handa okkur, með öllum sínum jurtum og fjólum! Og jú er loks læknaður af heiftarlegri ritstíflu sem hefur hrjáð mig undanfarið, Guð svarar bænum - svo mikið er víst!
Ég læt litla myndasýningu fylgja, okkur tókst nefnilega loksins að læra á þessa forláta myndavél sem við eigum eru hér nokkrar myndir sem ég tók:
Fyrst er það Sírena:
Svo er það Sóley:
Hér ber að líta Jakobsfífil:
Allar þessar myndir voru teknar um miðja nótt í Kjarnaskógi. Njótið vel.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Breytt 15.7.2008 kl. 20:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 588459
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
við erum svo algjörlega á sömu bylgjulengd með þessar jurtir, ég þarf bara að gera alvöru úr þessu sko en mig langar samt bara að rækta jurtir og vita um þær, ég læt öðrum eftir að meðhöndla þær sumir eru bara með æði fyrir einhverju svona skemmtilegu en Guði sé lof að ritstíflan læknaðist, ógeðslega fyndið að þú hafir kallað öll blóm fjólur
halkatla, 15.7.2008 kl. 00:31
hehe .. takk Anna mín. :)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.7.2008 kl. 01:17
Frábær færsla hjá þér! Ég er hlynnt jurtum og hef stúderað þau fræði talsvert. Fjallagrösin eru líka mjög merkileg. Það er sagt að þau drepi sníkjudýr í maganum og fólk notaði þau mikið í gamla daga í matsgerð og í seiði til að lækna hin ýmsu mein. Maríustakk notuðu formæður okkar mikið við miklum blæðingum og blæðingaverkjum og það svínvirkar, en ég hef góða reynslu af tei af Maríustakk.
Kveðjur.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 15.7.2008 kl. 02:37
Velkomin heim aftur!
Gott hjá þér Haukur ég hlakka til að sjá meira af þessu í framtíðinni.
Lækningajurtir hafa ekki bara læknandi og fyrirbyggjandi áhrif á líkamann, heldur eru þær uppbyggandi fyrir hugann. Danski læknirinn Klaus Nickelson, sem hefur náð undraverðum árangri í afeitrun langt genginna eiturlyfjasjúklinga, leggur áherslu á það í meðferðinni að þeir rækti lækningajurtir, sem líð í að hugsa um heilsuna og skapa jákvætt hugarfar.
Sigurður Þórðarson, 15.7.2008 kl. 07:57
Takk fyrir myndirnar Guðsteinn minn. Já þær eru margar jurtirnar sem við getum nýtt okkur. Hér í gamla daga notuð bændur vallhumalinn við júgurbólgu á kúm. Eðallækningajurt, svo er líka maríustakkurinn, ljónslappinn, og margar margar fleiri jurtir sem eru bókstaflega allstaðar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.7.2008 kl. 12:01
Brilliant myndir Haukur!
Mofi, 15.7.2008 kl. 12:53
Magga - takk fyrir þinn fróðleik, ég vissi þetta ekki um Maríustakkinn.
Siggi - takk einnig fyrir þitt, og er ég hverju orði sammála.
Ásthildur - þið eruð öll að skáka mér í fjólufræðum! Takk fyrir fróðleikinn og innlitið.
Dóri/Mofi -
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.7.2008 kl. 20:01
Sæll kæri vinur og velkominn á bloggið aftur. Þetta eru skemmtilegar myndir, er þetta vél með nætursýn?
Kjarnaskógur, hin gamla heimasveit Bryndísar, er góður staður að vera á, ég er á því þó ég hafi aðeins komið nokkrum sinnum þangað.
Til hamingju með bænasvarið. Megum við þá búast við flóði af greinum frá þér?
PS Forláta myndavél, ekki forlátu. Málfræðilögreglan er í fríi, en þetta var of líkt forljótu.
Theódór Norðkvist, 15.7.2008 kl. 20:17
Takk Teddi - ég er búinn að leiðrétta þessa villu ... Og jú þú mátt búast við mun fleiri greinum frá mér.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.7.2008 kl. 20:23
Það var gaman að sjá ykkur Ég var einmitt að skoða Jakopsfífla í dag, það er eitthvað við þá sem heilla mig alveg óskaplega, bæði nafnið og blómið sjálft. Það smæsta er oft ekki síður áhugavert en það stærsta.
Flower, 15.7.2008 kl. 23:54
Sæl og blessaður.
Gaman að sjá þig aftur á blogginu. Ég þjáist líka af ritstíflu en ég verð að gera gangskör í því. Bara plat. Ég þjáist hreinlega af íslenskri leti svo ég segi nú rétt frá.
Kjarnaskógur er dásamlegur staður.
Það hefði verið gaman að sjá ykkur á Akureyri um helgina. Mákona mín er með gesti frá Finnlandi og við fórum inní Bustarfell á sunnudaginn. Þá var safnadagur.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.7.2008 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.