Föstudagur, 20. júní 2008
Konur og bad boys ...
Eina sem ég er sammála í þessari rannsókn er nafngiftin: "hin myrka þrenning", mér finnst þessi rannsókn jafn tilgangslaus og hún er heimskuleg. Því svona þarf ekki rannsókna til, bara heilbrigðan karlmann!
Málið er að stelpur hafa meira og minna alltaf verið svona, og er þetta þeirra 'spennufíkn' ef svo má kalla. Löngu fyrir tíma James Bond voru margar konur á hælunum eftir jafnvel stórglæpamönnum!
Til að mynda var gamli kúrekinn afskaplega vinsæll hjá kvenþjóðinni, sömuleiðis, kúrekinn Jesse James og fleiri. Það þarf ekki nema horfa á myndir eins og "Pride and Prejudice" og er Colin Firth meðal þeirra sem margar konur bókstaflega slefa yfir. Og er hann svona "bad boy" í þeirri 5 vasaklúta mynd.
Einnig má nefna mynd sem ég held að allar stelpur hafa séð á lífsleiðinni, og er það myndin "Grease" sem hvað vinsælust. Eftir að stelpur eru búnar að fara í gegnum sitt John Travolta tímabil þá kemur annar "bad boy" í staðinn. Sameiginlegt átak kvenna á myndum eins og "Grease" og tónlist eftir Abba, hef ég aldrei skilið, en flestar konur eru allar hrifnar af Abba og elska "Grease" ... WHY stelpur??? Jæja, en hvað veit ég fávís karlmaður og er sennilega kominn á hættulegan stað.
Ég er bara feginn að ég var grindhoraður, bláfátækur myndlistarnemi þegar ég kynnist konunni minni, og gekk aðallega í halllærislegum Havæí skyrtum og útvíðum buxum ... sem ég vona að sé ekki "bad boy" ímynd ...
Hvers vegna komast vondir strákar yfir fleiri stelpur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 09:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Hvað skal segja ég dýrkaði JT, vá bara, en ekki í dag, oh nei., svona breytist smekkur kvenna. Vondir strákar, eru yfirleitt ekki vondir, þeir eru kannski villtir, það er mín reynsla, og því eru þeir meira spennandi, en maður mundi seint giftast slíkum. Það er mín skoðun.
Linda, 20.6.2008 kl. 09:15
Gott er að vita það Linda, þá er til skynsemi í öllu þessu! ;)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.6.2008 kl. 09:16
...í dag stendur JT fyrir Justin Timerlake - tók mig alveg 30 sek að fatta að þú varst að tala um John Travolta! ...eða varstu ekki annars að tala um hann?
Ég gæti svoleiðis skrifað hálftíma langa færslu um það afhverju þetta er svona. Stutta skíringin er bara genin - who doesn't want sex!?
Þeir fiska sem róa segi ég nú bara
Mama G, 20.6.2008 kl. 10:22
Mama G - ég fattaði strax að þetta væri Travolta ... en ég er sennilega kominn til ára minna miðað við orð þín! En þú komst með svarið ... þetta eru genin! Alveg er ég innilega sammála því!
Andrés - þú ert alltof ungur til þess að skilja mig og Lindu .... við erum af öðrum "vintage".
Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.6.2008 kl. 10:37
Hvernig stendur þá á því að þú ( Haukur ) nældir þér í megabeib? Ert þú vondur strákur???
Justin Timberlake??? What on earth...
Mofi, 20.6.2008 kl. 10:49
Ég veit það ekki Dóri/Mofi .... en Bryndís mín er vissulega MEGAbeib, það er sko á hreinu!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.6.2008 kl. 10:52
Sæll Guðsteinn minn.
Áhugaverður pistill.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.6.2008 kl. 14:22
Þetta er gömul saga, konur laðast að þeim sterkasta og ákveðnasta af þeirri ástæðu einni að þeir eru líklegastir til að færa björg í bú og verja hellinn. Nú er það aggressiv hegðun og feitt visakort sem gildir.
Það er þessvegna skrýtið að karlar velja núorðið horgrindur sem varla standa undir sjálfum sér, og eru ekki vel fallnar til barneigna, þetta fer ekki vel saman. Bad boys og horgrindur sem eignast ekki nema eitt barn tops, hvernig fer það ?
Haraldur Davíðsson, 20.6.2008 kl. 17:16
Ætti ég þá að fara að spyrja mig hvers vegna ég er oftast meira fyrir vondu kallana í bíómyndum
Og Haukur, þú skallt sko ekki voga þér að kalla Mr. Darcy vonda kallinn í Pride and Prejudice. Hann var bara svolítið seinheppinn í mannlegum samskiptum. Mr. Wickham var vondi strákurinn í þeirri sögu.
Og Havæí skyrtur eru ekki vondu stráka klæðnaður heldur bara vondur smekkur
Flower, 20.6.2008 kl. 17:45
Ég er greinilega mjög góður gæi,því ég fæ ekki neitt og hef enga konu fengið lengi.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 20.6.2008 kl. 19:13
Getur einhver falsað fyrir mig svæsna sakaskrá ? Nenni ómögulega þessu piparsveinalífi lengur ....
conwoy (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 21:17
Sammála Mama G. Svona er lífið maður! Take it or leave it.
Gunnar Páll Gunnarsson, 20.6.2008 kl. 22:28
Þursaflokkurinn söng einu sinni: Í sjónvarpinu kyssir maðurinn með byssuna, konuna sem gerir endalausa skyssuna. En öllum virðist verá sama.
Gunnar Páll Gunnarsson, 20.6.2008 kl. 22:31
Já - þú segir nokkuð - konur og vondir strákar - er það ekki bara meðan við erum að læra að þekkja hvað sé best fyrir okkur?
Ása (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 22:50
Ég ætla að byrja á því að skamma Mofa og karlinn minn fyrir að kalla mig ,,Megababe". Þið verðið að læra að Megababe er ekki hrós fyrir konur sem hafa eitthvað á milli eyrnanna.
Og taka síðan undir hin fleygu orð Flower:
Og Haukur, þú skallt sko ekki voga þér að kalla Mr. Darcy vonda kallinn í Pride and Prejudice. Hann var bara svolítið seinheppinn í mannlegum samskiptum. Mr. Wickham var vondi strákurinn í þeirri sögu.
Einmitt Flower. Go girl!
Og Havæí skyrtur eru ekki vondu stráka klæðnaður heldur bara vondur smekkur
Ég var t.d. ekki lengi að láta Hawaii skyrturnar hverfa, hljótt og örugglega... ha ha.
Bryndís Böðvarsdóttir, 21.6.2008 kl. 10:11
Bryndís mín!!! *andvarp* Mofi, við reyndum þó! .... aldrei mun ég skilja konur!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.6.2008 kl. 10:13
Já Bryndís, ég trúi því sko vel. Pabbi átti í gamla daga alpahúfu sem hann gekk með alltaf og alls staðar. Mikið varð mamma glöð þegar sú húfa fauk af honum og sást ekki meir
Flower, 21.6.2008 kl. 10:55
Sæl öll.
Bryndís er ekki Megababe en hún er yndisleg og frábær. Ágætt að nota réttu orðin karlmenn.
Guðsteinn Haukur: Lestu Orðskv. 31: 10.-31. Breyttu fyrstu setningunni og lestu: "Væna konu hver hlaut hana?"
Hefur þú fengið tölvupóst frá mér?
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.6.2008 kl. 12:40
Ég segi nú bara við minn mann þegar ég sé undrunarsvipinn á honum stundum.. voða oft reyndar hahaha "elskan mín þú þarft ekkert að skilja mig alltaf, elskaðu mig bara alltaf". Okkur kemur voða vel saman... Eigið góða helgi, kæru vinir!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.6.2008 kl. 16:06
Vondir strákar komast ekkert upp á fleiri kerlingar en góðir strákar - ekki gleyma því að þeir eru vondir og gætu þessvegna verið að ljúga eða ýkja gróflega. Svo telst ekki með ef maður hefur þurft að borga.
Ingvar Valgeirsson, 21.6.2008 kl. 19:24
það fór um mig þegar ég sá þig kalla Mr Darcy badboy gott að sjá það leiðrétt, annars vildi ég bara þakka þér fyrir pistilinn, það er fátt jafn heillandi einsog ráðgátan um það afhverju badboy syndrómið er svona útbreitt
eftir því sem árin líða kemur "the fbi man" inní ráðgátuna líka, ég veit að fbi gaurar eru flestir frekar glataðir en ef maður hugsar um Mulder eða Special Agent Dale Cooper úr Twin Peaks þá skilur maður afhverju þeir eru svona seiðandi. Fyrir utan þessa tegund eru menn í jakkafötum yfirleitt aldrei hot.
halkatla, 22.6.2008 kl. 01:21
Hvað með óþekkar stelpur? Er þetta kannski lögmálið um að líkur sæki líkan heim? Eru það ekki bara góðar stelpur sem laðast að góðum strákum og vis versa?
Hmmm...það er ekki góður vitnisburður um kvenþjóðina að ég þessi snarkmyndalegi prýðispiltur skuli vera á lausu.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.6.2008 kl. 04:00
Hæ og hó.
Ég skil ekkert í þessu að bæði Jón Steinar, Conwoy og Úlli skuli vera á lausu.
Ég þarf að skoða málin því ég er líka á lausu og búin að fá margar skammir frá frændfólkinu þess vegna.
Conwoy þarf að vísu að koma út úr skápnum. Við vitum ekkert hvernig hann lítur út en ég hef þó sett einhverjar myndir á bloggið af mér þó höfundarmyndin sé ekki af mér eins og flest ykkar hafið séð nýlega þegar ég kom til Reykjavíkurborgar. Það gleymdist að setja rauða dregilinn fyrir framan flugvélina þegar ég kom en ég fyrirgef starfsmönnum Flugleiða það.
Eigið góðan dag í blíðviðrinu.
Kveðjur frá svölum Vopnafirði
Rósa.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.6.2008 kl. 10:37
Erum rammólíkir !
conwoy (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.