Svör við spurningarleik

Ég fann þennan skemmtilega spurningaleik hjá frábærum bloggvini Gunnari Svíafara, og átti ofurbloggarinn Jóna upphaflega hugmyndina af þessu. Ég mátti til að svara þessu og birta.

1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? 
Föður afi minn hét Haukur og móður afi minn hét Guðsteinn, ég held ég sé málamiðlun!  Whistling

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?
Vá ... ég bara man það ekki, en það er mjög langt síðan!

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?
Já ...  Blush

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ?
Einn fósturson og eina dótttur.

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? 
Já!

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? 
Afskaplega mikið, en fáir hafa húmor fyrir því vegna trúar minnar. GetLost *andvarp*

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ? 
Ekki að ræða það.

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?
Vatn.

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ?
Neibb.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKAN ?
Nei.


12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? 
Bláberja ís.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?
Augnaráðið.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ?
hehehe... svara ekki svona spurningum! Úfff ...  Errm

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? 
Fljótfærnin.

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? 
Ömmu minnar sem lést ekki alls fyrir löngu.
 
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?
Það væri cúl.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?
Svörtum jakkafatabuxum og svörtum skóm.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?
Epli.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?
"The Trail" eftir Pink Floyd.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?
Rúst-rauður

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? 
Skógarlykt.

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ? 
Bryndísi mína.

24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR? 
Gunnar Svíafari sendi mér ekki þessar spurningar, en ég ber mikla virðingu fyrir honum og kann vel við hann að öllu leyti.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? 
Ömmm ... úfff .... ég bara horfi ekki á þær! Punktur.

26. ÞINN HÁRALITUR ? 
Dökkhærður.

27. AUGNLITUR ÞINN ?
Brúnn.

28. NOTARÐU LINSUR ? 
Nei, er með ofnæmi fyrir þeim.

29. UPPÁHALDSMATUR ?
Vá, enn það mun samt vera góð nautalund.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR?
Góður endir.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? 
hehehe ... Transformers.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? 
Það fer eftir deitinu.

33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?
Créme Brúlé.

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?
Ekki hugmynd!

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? 
Mjög margir!

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? 
hehehe ... ég á seríuna af 'Transformers' sem ég er að lesa.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? 
Engin mynd.

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?
Horfði ekkert á sjónvarp í gær.

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?
Bítlarnir.
 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ?
Mexico.

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?
Hrokinn ef ég á að svara þessu, þetta er greinilega mont færsla og veit ég ekkert hverjir mínir helstu eiginleikar eru. Shocking

42. HVAR FÆDDISTU ?
Í Reykjavík.

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?
Jóni Val Jenssyni.  Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

ég var svo spennt að svara spurningunum að ég gaf mér ekki tíma í að kommenta einu sinni, þetta er samt einmitt það sem blogg eiga að ganga útá

halkatla, 9.6.2008 kl. 16:51

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Einmitt Anna Karen! Það er málið! Ég er þó kominn með eina athugasemd. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.6.2008 kl. 16:56

3 Smámynd: Flower

Ég skal líka kommenta hjá þér. Ég vildi samt gjarnan vita hvaða lit af varalit þú notar

Flower, 9.6.2008 kl. 17:01

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Einfalt svar við því Flower, ég nota hann ekki.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.6.2008 kl. 18:14

5 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Þú ert rosakúl Guðsteinn  Þú mátt til með að kíkja á skoðanakönnunina á síðunni minni

Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.6.2008 kl. 18:42

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Búinn gera athugasemd við veru færslu þína Magga, og takk fyrir innlitið og hrósið. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.6.2008 kl. 21:22

7 identicon

Kæri Guðsteinn.

Mig langar að benda þér á að það er enginn skýrður einu eða neinu nafni.

Þú til dæmis ert ekki skýrður Guðsteinn Haukur heldur er Guðsteinn Haukur skýrður. Það er mikill munur á skýrn og nafngift.

Marinó Óskar Gíslason (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 588281

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband