Föstudagur, 23. maí 2008
Bænheyrsla !
Herforingjastjórnin í Búrma hefur loks látið af drambi sínu og hleypt hjálparstarfsmönnum inn. Veit ég vel að þetta hefur verið bænarefni víðs vegar um hin kristna heim að þetta loks leysist.
Og hver segir að bænin virki ekki?
Búrma þiggur alla aðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 588460
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Ekki gera lítið úr sjálfum þér og þinni trú Guðsteinn, verulega LAME pistill.
Ég myndi eyða þessum pistli ef ég væri þú.
DoctorE (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 09:48
Sæll og blessaður.
Drottinn er góður.
Frábær pistill. Frábært að vekja athygli á góðum fréttum.
Þú er nýbúinn að blogga um bænasvar: Svifdrekamenn bænheyrðir og núna um Burma. Drottinn heyrir bænir.
Mikið er dásamlegt að eiga Jesú og geta talað við hann um allt.
Drottinn blessi Guðstein og Doctor E.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.5.2008 kl. 09:58
Já Amen og mikið rétt Haukur minn, þetta er dásamleg bænheyrsla, Guði sé lof.
knús
Linda, 23.5.2008 kl. 10:04
Sæll Guðsteinn minn.
Ég var vakandi þegar fréttin kom í loftinu í morgun og ég komst við af fögnuði og það var fölskvalaust.
Orð DoctorE eru í mínum eyrum gutl. Láttu hann ekki pirra þig!
Þakka þér birtinguna á fréttinni. Heyrumst.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 10:05
Jesú lét hamfarirnar ganga yfir Búrma og Kína.... það er það sem þið eruð að segja, til hamingju með að uppljóstra einfeldni ykkar.
Sorglegt
DoctorE (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 10:10
Dokksi:
Mikið rosalega berðu litla virðingu fyrir sjálfum þér, kom þetta þér svona rosalega á óvart eða ert bara illa læs?
Ekki skánar þetta hjá þér:
Heimskuleg orð þín dæma þig sjálf/ann. Hvort sem þú ert ???
Rósu, Lindu og Þórarinni vil ég þakka fögur orð.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.5.2008 kl. 10:21
Takk fyrir þessa góðu slóð Grétar, sem þú gerir í góðum kærleika.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.5.2008 kl. 10:37
Eigum við ekki bara að vera glöð yfir því að nú fær fólk að borða....sé ekki ástæðu til að eigna það neinum eða neinu.
Við skulum ekki vera að skreyta okkur með stolnum fjöðrum.............
Haraldur Davíðsson, 23.5.2008 kl. 10:41
Hefur þú nokkurn tíma prófað að biðja Haraldur? Þá meina ég virkilega prófa það? Ef ekki hvernig er þú fær að dæma um þetta og segja þetta stolnar fjaðrir?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.5.2008 kl. 10:50
Sælir Grétar og Haraldur.
Milljónir af kristnu fólki út um allan heim hafa beðið Jesú Krist um lausn fyrir fólkið í Burma. Við getum ekki horft framhjá þeirri staðreynd og við vitum að Jesús heyrir bænir og þarna átti bænheyrsla sér stað. Höfum sjálf upplifað bænheyrslu.
Þið megið hafa ykkar skoðun og við okkar, eða hvað?
Megi almáttugur Guð gefa ykkur góðan dag og bjarta framtíð.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.5.2008 kl. 10:58
Það að vilja segja " sjáið hvað kom útúr bænunum MÍNUM til guðsins MÍNS, er að skreyta sig með stolnum fjöðrum.
Þar fyrir utn, má minna á sköpunarsöguna, þar sem guð segir; ...nú hafið ÞIÐ hleypt dauðanum í Paradís.... Hann er löngu búinn að setja þetta allt í okkar skítugu hendur og er ekkert að skipta sér af okkur. Af hverju ætti hann að gera það?
Þeir sem trúa eru hólpnir ekki satt? svo ég sé ekki af hverju hann ætti að vera að skipta sér af
Veðrið og náttúruöflin eru hans er það ekki...svo samkvæmt því er það alveg eins rétt kjá Dokksa að guð beri ábyrgð á hörmungum.
Persónulega tel ég að hann hafi ekkert með neitt af þessu að gera.
FRIÐUR ( ekki bara með útvöldum )
Haraldur Davíðsson, 23.5.2008 kl. 10:59
Við skulum hafa það á tæru að ef guð gat stoppað hörmungarnar af en gerði það ekki ... þá höfum við ekkert að þakka honum fyrir.
Þetta liggur í augum uppi
En guð er náttúrulega ekki til þannig .... að þetta er ekki honum að kenna og eða að þakka.
DoctorE (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 13:58
Rósa ég get spurt hins sama, nema hvað að ég veit hvert svarið verður.
Annað hvort er guð við stjórnvölinn eða ekki.
Biblían segir strax í sköpunarsögunni að svo sé EKKI.
Þú vilt þó ekki meina að djöfullinn stýri veðrinu? Nú eða trúleysingjar
eða ég eða þú........
Haraldur Davíðsson, 23.5.2008 kl. 14:12
Sæll Haraldur.
Þú mátt hafa þínar skoðanir og ég ætla að hafa mína trú. Leiðinda innlegg hjá þér, frekar neikvæð og hálf ruddaleg.
Nenni ekki að karpa við þig. Það er bara rugl að eyða tíma í það hvort sem þú heitir Haraldur eða eitthvað annað?
Vona að þú hafir það gott og njótir skrifa þinna.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.5.2008 kl. 14:59
Hvað segirðu Haukur, lét guðinn þinn herforingjana skipta um skoðun? Er frjáls vilji ekki lengur það mikilvægasta sem til er í augum guðs?
Svo skil ég ekki hvað þér finnst að því að segja að Jesús hafi látið hamfarirnar ganga yfir Kína og Búrma. Skapaði hann ekki náttúruna? Ræður hann ekki yfir henni?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 23.5.2008 kl. 15:17
Já, Drottinn er kannski farinn að bænheyra meira en hann gerði á dögum Móse, þegar Móse greyið bað um leyfi til að fara með 1.5 mjlljónir manna úr Egyptalandi með umskurðaráhöldum, tjöldum, húsdýrum og kvikfénaði að auki. En þá brást Drottinn svona við: "En Drottinn herti hjarta Faraós, svo að hann leyfði ekki Ísraelsmönnum burt að fara."
Bara til að sýna mátt sinn og megin. Hafði eitthvað gaman af að senda sínar frægu plágur til að kvekkja á Egyptum, þessari framfarasinnuðu þjóð.
Ekki veit ég hvað Drottinn hefur séð við þennan Than Schwe að hann skyldi ekki herða hjarta hans lengur en raun varð á. Já og senda honum fyrst einhverjar plágur, malaríu, bólusótt eða bara einn Svarta dauða.
Sigurður Rósant, 23.5.2008 kl. 19:01
Rósa mín, þú ert nú ekki málefnalegasta manneskjan á blogginu, en umræðan skiptir miklu meira máli en bæði ég og þú.
Hvað varðar nafn mitt þá hvet ég þig til að sleppa svona aðdróttunum, þar sem ég skrifa undir fullu nafni, en ekki þú.
Það er alveg makalaust að þú getir ekki skilið milli manns og skoðana hans, verandi jú kristin manneskja.
Sjálfur tel ég mig ekki trúlausan, aðeins sama marki brenndur og Jesú, það er að segja, ég er mannlegur og ég efast.
Ég efast sérstaklega um orð manna, sama hvar þau standa skrifuð.
Þú kýst að vera persónuleg, og árásargjörn svo að þú lýsir þér best sjálf.
Hafi ég verið á skjön við heimsmynd þína þá er það bara hið besta mál, og Rósa, SHALOM, ertu viss um að þú skiljir hvað það þýðir?
Al Salaam Alaykum, Rósa þú ert meistara þínum til mikils sóma.
Haraldur Davíðsson, 24.5.2008 kl. 14:28
Hjalti - þetta er ekki einu sinni svaravert hjá þér og mjög ómálefnanlegt.
Rósant - hefur þú heyrt um orðatiltækið: "tilgangurinn helgar meðalið". Eins er með allt það sem þú nefnir.
Rósa - Nú verð ég að áminna þig, sagt er: "aðgát skal sýnd í nærveru sálar" og skulum við vera málefnanleg, því ekki var þetta kærleiksríkt af þér að þessu sinni. Við eigum að boða trú, ekki fæla frá henni.
Haraldur - við skulum róa þetta aðeins.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.5.2008 kl. 15:05
Fyrirgefðu Guðsteinn, ég er breyskur maður, auðvitað á ég ekki að láta svona ná til mín, orð eru bitlaus þangað til þau ná eyrum OKKAR.
FRIÐUR ( á netinu )
Haraldur Davíðsson, 24.5.2008 kl. 15:28
Sæll elsku Guðsteinn minn.
Þetta er alveg rétt hjá þér. Ég var búin að karpa við hann á annarri síðu og fór yfir strikið núna. Þar hafði ég vit á því að hætta að karpa því það hefði annars endað í vitleysu. Ég er mannleg og breysk og viðurkenni það fúslega.
Nú er ekkert annað að gera en að biðja Harald og þig afsökunar á hegðun minni.
Strákar mínir, viljið þið fyrirgefa mér þessi skrif mín sem eru mér ekki til sóma.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.5.2008 kl. 17:43
Rósa, þér fyrirgef ég fúslega. Enda ekkert betri maður en þú.
Og karpið okkar þjónar tilgangi, umræða er mikilvægari en skoðun okkar beggja.
FRIÐUR ( með öllum mönnum )
Haraldur Davíðsson, 24.5.2008 kl. 18:24
Nú? Það tengist sem sagt ekki málefninu að spyrja hvernig guðinn þinn svaraði þessum bænum? Var guðinn þinn að krukka í frjálsum vilja herforingjanna?
Síðan skil ég ekki hvers vegna þú telur hina spurninguna ekki vera svaraverða og ómálefnalega. Er virkilega deilt um það að kristnir menn trúa því að guð/Jesús skapaði náttúruna og ræður yfir henni?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 25.5.2008 kl. 00:04
Sæll Haraldur.
Kærar þakkir og við erum sátt og látum ekki hvort annað gera at í hvort öðru sem endar með leiðindum. Ræðum málin eins og fullorðið fólk. Hittumst aftur á blogginu.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.5.2008 kl. 00:06
......engin hætta á öðru Rósa, en að við hittumst aftur..........
FRIÐUR ( fyrir framtíðina )
Haraldur Davíðsson, 25.5.2008 kl. 00:49
Gott er að sjá þessi málalok hjá ykkur Rósa og Haraldur, og tel ég mikinn sóma af Rósu minni að biðja Harald afsökunar.
Hjalti - mér leiðist þessar gildru spurningar þínar, um þetta atriði höfum við áður deilt og veistu það vel. Guð ræður jú yfir náttúrulögmálunum því hann setti náttúrunni lög sem hún fer eftir, hann stjórnar þeim ekki eins og strengjabrúðumeistari eins og þú vilt meina, þess vegna finnst mér þú vera á rangri leið. Ég hef sagt þetta við þig áður og leiðist að þurfa að endurtaka það í sí og æ.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.5.2008 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.