Þriðjudagur, 13. maí 2008
Er heimsendir í nánd?
Um leið og ég ber Kínversku þjóðinni innilegar samúðarkveðjur í þessum hörmungum, þá vil ég benda á örfá athyglisverð atriði í þessu samhengi.
Ritað er:
Matt: 24:3-8
3 Þá er hann sat á Olíufjallinu, gengu lærisveinarnir til hans og spurðu hann einslega: "Seg þú oss, hvenær verður þetta? Og hvert mun tákn komu þinnar og endaloka veraldar?"
4 Jesús svaraði þeim: "Varist að láta nokkurn leiða yður í villu. 5 Margir munu koma í mínu nafni og segja: ,Ég er Kristur!' og marga munu þeir leiða í villu. 6 Þér munuð spyrja hernað og ófriðartíðindi. Gætið þess, að skelfast ekki. Þetta á að verða, en endirinn er ekki þar með kominn. 7 Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, þá verður hungur og landskjálftar á ýmsum stöðum. 8 Allt þetta er upphaf fæðingarhríðanna.
Skoðum bara hvað er að gerast í kring um okkur:
Myrtur á Oxfordstræti um miðjan dag
Barnslík fundust í kassa á Englandi
Meintur barnaníðingur handtekinn
Fritzl: Vissi að þetta var rangt af mér
Átta ára stúlku veittur lögskilnaður
Setti belti á bjórkassann en ekki barnið
Ofangreint eru bara örfá atriði af fjölmörgum sem mætti telja upp. En þarna stendur þetta allt saman svart á hvítu og tala staðreyndirnar sínu máli. Anna Karen bar þessar pælingar fram á vísisspjallinu, og eru þetta bara pælingar og ekki einhver heimsendisdómur!
Sjáum þá hvar við stöndum og athugum þennan tékklista:
- Hatur að aukast - X
- Falsspámenn - X
- Lögleysi að magnast - X
- Hungur og þorsti yfirvofandi um alla jörð - X
- Fréttir að landskjálftum - X
- Mikið um ófriðartíðindi og þjóð að rísa gegn þjóð - X
10 þúsund látnir í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 588457
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Þar sem þú ert ekki fæddur í gæri ættirðu að vita að þetta er ekkert nýtt. Frá upphafi vega hefur heimurinn farið versnandi að margra mati. Orðtakið "heimur versnandi fer" er orðið hundgamalt. Það má líka benda á að aldrei hafa jafn margir einstaklingar tekið þátt í samfélagshjálp hvers konar. Heimsendaspár hafa líka fylgt okkur í aldaraðir svo þær eru heldur ekki nýjar.
Tékklistinn þinn hefur alltaf litið svona út.
Þóra Guðmundsdóttir, 13.5.2008 kl. 10:48
Heimurinn hefur oft verið verri Guðsteinn, tökum bara heimstyrjaldirnar.
Hugsanlega hefur almennt ástand alltaf verið verra en nú, bara fréttamiðlar voru ekki eins öflugir.
Jesú kemur ekki, gleymdu því, það er enginn munur á að standa úti á horni með skilti sem segir "Heimsendir 2morrow" og að segja: Nú er allt svo svakalega illt.. Jesú er að koma, ég las það í eldgamalli bók. ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 10:48
Þóra - jamms. en þetta eru bara pælingar.
Dokksi - við sjáum til hver hefur rétt fyrir sér. Það kemur sá dagur.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2008 kl. 11:06
Auðvitað kemur sá dagur að líf hér á jörðu deyr út, það er ekkert leyndarmál sko.
Vonandi verðum við orðin það tæknivædd að við getum búið á öðrum plánetum eða geimstöð áður en það gerist.
Útrás er málið, það kemur ekki súpergaur úr geimnum að bjarga okkur, svo mikið er víst.
Alltaf sama plottið í trúarbrögðum, grýla og gulrót
DoctorE (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 11:12
Sæll Guðsteinn.
Fólkið sem hefur skrifað innlegg fattar ekki að í denn þá bárust ekki fréttir á milli heimshluta.
Þetta vissi Jesús Kristur. Hann vissi um fjölmiðlana sem við tökum sem sjálfsögðum hlut í dag.
En svo þurfum við ekkert að blanda trúmálum inní dæmið. Við sjáum að með viðbjóðslegri meðferð á jörðinni okkar erum við að granda jörðinni og okkur sjálfum. Verður líft hér eftir 50 ár miðað við alla þessa mengun sem við spúum út um allt hér á jörðinni???
Fjör hjá Conwoy.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.5.2008 kl. 11:37
Jamms Andrés - en ekki er ég að spá heimsendi. Ég er aðeins að benda á hvar fólk er statt, því enginn veit hvenær þetta kemur, og megum við ekki vera sofandi.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2008 kl. 12:10
Lykil atriðið í orðum Krists er "fæðingahríðir" en eins og flestir vita þá er eðli þeirra að þær aukast í krafti og tíðni eftir því sem nær dregur fæðingunni. Þetta er síðan endirinn á heimi fullum af sorg og þjáningum og byrjunina á nýjum heimi þar sem engin sorg og dauði er til.
Mofi, 13.5.2008 kl. 12:30
Guðni Már Henningsson, 13.5.2008 kl. 12:53
Hver sá sem ákallar nafn drottins mun frelsast.
Hvað eiga öll þessi boðorð að tákna eiginlega, það er bara ein synd sem verður ekki fyrirgefin, það er að játast ekki sem þræll guðs; thats it... allir frelsast nema td ég.
Við getum haft barnaníðinga, fjöldamorðingja eða bara páfann, þessir allir munu frelsast... þess vegna eru prestar og páfi ekkert hræddir vegna gjörða sinna... þeir segja bara: Guð.. sorry you are the greatest, tata málið afgreitt.
Djö er ég glaður að frelsast ekki inn í svona kjaftæði, það er prinsipp mál að tilbiðja ekki svona dómara.
DoctorE (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 13:20
Moffi minn - hárrétt.
Guðni Már - takk fyrir þetta og sömuleiðis gospel þáttinn sem ég hlustaði á með þér yfir hátíðarnar!
Dokksi - .....
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2008 kl. 13:29
Þú veist að ég hef rétt fyrir mér Guðsteinn, svona er þetta einfaldlega, svona útbjuggu menn boðskapinn þannig að hver sem er kæmist inn ef hann játaði trú og yrði einn af sauðunum.
Sad
DoctorE (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 13:40
Mofi, 13.5.2008 kl. 13:58
hey rændiru bara mínum pælingum það er ok þær eru sameign
halkatla, 13.5.2008 kl. 14:02
Ég var satt að segja ekki viss Anna mín hvort ég ætti að bendla þér í þetta, ég var búinn að vísa á þig en svo strokaði ég það út. þessi færsla getur virkað soldið ofstækisfull á suma, þess vegna var ég óviss. En það er þá komið á hreint núna. Sorrý Anna ... mér fannst þetta bara svo gott hjá þér. ;)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2008 kl. 14:08
Guðsteinn, gætirðu útskýrt fyrir mér hvað titillinn á greininni þinni þýðir? "Er heimsendir í nánd", þýðir það að heimsendir muni eiga sér stað eftir ~2000 ár? Eða að heimsendir sé í nánd?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 13.5.2008 kl. 16:25
Það er ekki mitt að vita Hjalti, enda er þetta spurning og ekki fullyrðing.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2008 kl. 16:32
Guðsteinn, ég er ekki að spyrja þig að því hvenær heimsendir verði, heldur að því að hverju þú ert að spyrja. Þýðir spurningin þín:
1. Verður heimsendir eftir ~2000 ár?
2. Verður heimsendir bráðum/innan skamms?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 13.5.2008 kl. 17:29
ég var ánægð með þetta
halkatla, 13.5.2008 kl. 18:02
svar: nei. þetta er búið að koma upp 1175183 sinnum og alltaf með vonbrigðum.
Þegar svín fá vængi, rignir eldi og alltþað gerist mun ég hada að heimsendir sé kominn :)
Artificial Intellect, 13.5.2008 kl. 18:03
Anna Karen - *phew*
Hjalti:
1. Verður heimsendir eftir ~2000 ár?
Ég hef ekki hugmynd og ekki mitt að vita.
2. Verður heimsendir bráðum/innan skamms?
Sama hér .... ég hef bara ekki hugmynd um það. Það kemur bara þegar það kemur.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2008 kl. 18:11
AI - huh?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2008 kl. 18:12
Guðsteinn, ég var ekki að biðja þig um að svara þessum spurningum, heldur að segja mér hvor spurningin þýði það sama og titillinn á þessari grein þinni.
Hvort er það?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 13.5.2008 kl. 20:05
Hjalti - ég var ekki alveg að ná þér, en loksins skil ég þig. Og svarið er nei.
Málið er það að ég treysti Guði fyrir því, og kemur þetta þegar það kemur, ég ætla ekki að fullyrða um slíka hluti. Ég tók bara svona til orða og ber ekki að taka bókstaflega. Því þetta getur komið hvenær sem er, kannski eftir 1000 ár, kannski á morgun, kannski eftir milljón ár. Ég bara veit ekki, en ég skil hvað þú ert að fara og er svarið nei.Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.5.2008 kl. 09:36
Auðvitað gerist það Guðsteinn, biblían er bara að segja það augljósa... ekkert varir að eilífu
DoctorE (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 10:01
Nei, þú skilur mig ekki Guðsteinn. Ég var að spyrja þig að því að hverju þú varst að spyrja í titlinum.
Þú spurðir: "Er heimsendir í nánd?"
Ég spyr á móti: "Hvað táknar spurningin? Að hverju ertu að spyrja? Umorðaðu spurninguna."
Hjalti Rúnar Ómarsson, 14.5.2008 kl. 12:46
Hjalti - þú ert að flækja einfaldann hlut, og ert þú vel fróður og læs. Ég er búinn að gera grein fyrir afstöðu minni og ætti það að nægja. Titilinn táknar það sem hann segir: "Er heimsendir í nánd?". Ekki flókið það.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.5.2008 kl. 13:41
Hvað tákar "í nánd"?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 14.5.2008 kl. 13:48
Hjalti - "í nánd" er í mínum huga hvenær sem er, í náinni framtíð eða jafnvel fjarlægri.
En svona er íslenskan Hjalti, og tók ég bara svona til orða. Nema þú ætlir að hengja mig á að nota svona frasa?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.5.2008 kl. 14:05
Guðsteinn minn - Þessir spádómar eru bornir fram af mönnum sem tala af eigin ofdirfsku, við þurfum ekki að taka mark á þeim sbr. 5. Mós 18:22 "þá vit, að þegar spámaður talar í nafni Drottins og það rætist eigi né kemur fram, þá eru það orð, sem Drottinn hefir eigi talað. Af ofdirfsku sinni hefir spámaðurinn talað það, þú þarft ekki að hræðast hann."
Þú telur upp þarna þau atriði sem alltaf eru að rætast, en síðar í Matt 24. kafla eru eftirfarandi skilyrði sem aldrei rætast:
Að ekki sé minnst á loforðin í Op. 1:3 og 22:7
Þessi orð voru skrifuð fyrir 1919 árum og eru augljóslega falsspár skv. 5. Mós 18:22.
Annað hvort verðum við að taka mark á viðvörun í 5. Mós eða skella skollaeyrum við þeim og taka mark á orðum falsspámanna NT.
Sigurður Rósant, 14.5.2008 kl. 15:15
Guðsteinn: Mér finnst þessi skilningur þinn á "í nánd" afar áhugaverður. Þannig að þegar þú lest fyrirsagnir eins og: "Heimskreppa í nánd" eða "Stríð við Íran í nánd", þá skilurðu þetta þannig að heimskreppa og stríð við Íran væri bara einhvern tímann í framtíðinni, ekkert endilega í náinni frekar en fjarlægri? Afar merkilegt, ég held að nánast allt fólk telji að "í nánd" hafi eitthvað að gera með nálægð.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 14.5.2008 kl. 17:45
hey þú bættir mér inn
þetta skuluð þið þá fyrst vita, að á hinum síðustu dögum munu koma spottarar sem stjórnast af eigin girndum og segja með spotti: Hvað verður úr fyrirheitinu um komu hans? Því að síðan feðurnir sofnuðu stendur allt við hið sama, einsog frá upphafi veraldar."
2.Pétursbréf 3.3-4
Mér fannst þetta bara viðeigandi hér
halkatla, 15.5.2008 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.