Mánudagur, 21. apríl 2008
Nafnleysingjar bloggsins ... eru þeir huglausir?
Í ljósi þess að DoctorE var hafður að umtalsefni í Íslandi í dag nú undir kvöld, vildi ég velta eftirfarandi spurningum upp.
- Er allt í lagi að menn komi fram undir nafnleynd, og í skjóli þess ausa hvaða svívirðingum sem er yfir allt og alla?
- Myndu þessir sömu menn vera jafn hugrakir undir eigin nafni og jafnvel með mynd?
Ég get þó borið virðingu fyrir þeim sem eru mér og öðrum ósammála að sýna það hugreki að koma fram undir nafni. Ég tek fram að ekki allir nafnleysingjar eru svona og eru margir þeirra hreint frábærir, þess vegna leyfi ég athugasemdir frá þeim, og verður ekki breyting á því í bráð. En þetta eru bara vangaveltur þar sem Dokksi leyfir sér að segja í umræddri færslu sinni:
Svavar hlýtur að teljast einn lélegasti prestur íslandssögunnar, það er hreint viðbjóðslegt að lesa helgislepjuna hjá honum sem hann er að baxla við að setja í einhverja heimspekilega mynd en mistekst hrapalega, það er ekki vottur af heimspeki í neinu sem hann skrifar, þetta er allt eitthvað torfkofakrot með helgislepju ívafi, hann fær borgað fyrir að ljúga í mig og þig.
Ég ætla samt að þakka honum því allur hans málflutningur er ekkert nema nagli í kistu þjóðkirkju og lygasögunnar mikluÞað er reyndar rétt hjá honum að bænin er örvænting, hún er uppgjöf, hún er fáfræði, hún er samnefnari fyrir allt það slæma sem til er... hún er lygi en hann selur þér hana samt
Bara hann einn er lýsandi yfir þá hættu sem skapast ef hans líkar fá aðgang að börnum í grunnskólum... þá hörmung er ekki hægt að hugsa til enda
Væmnin í honum ef þið viljið ÆLA.
Sér virkilega enginn hræsnina í þessu? Þarna nafngreinir hann einstakling og bókstaflega blammerar hann! Blogginu hans Skúla var lokað (sem hafði þó dug og þor að koma undir eigin nafni), en svona gaurar fá að vera óáreittir sem gera oft margar færslur á dag að kalla trúarbrögð og þeim sem þeim tengjast heimsk, þar á meðal menn eins og mig.
Eru menn þá virkilega stoltir af svona orðum bak við nafnleyndina? Og myndu þeir láta svona útúr sér undir eigin nafni ... eða hvað? Myndum vera betur sett ef nafnleysi væri bannað? Nei ég bara veit það ekki ... hvað finnst ykkur?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Ég get alveg tekið undir þetta hjá þér, Haukur. Láttu mig endilega vita hvort þú sért kallaður Guðsteinn eða Haukur.
Ræpan úr DoctorE á hvergi heima nema í skítaræsunum. Ég hef ekki legið á þeirri skoðun minni að þeir sem hella svívirðingum yfir aðra menn í skjóli nafnleyndar hljóti að vera skíthælar.
Reyndar hefur mér alltaf fundist svolítið óþægilegt að Svavar skuli blogga undir mynd af sjálfum sér í hempu. Það gerir það að verkum að lesandinn getur ekki vitað hvort hann er að tala í krafti embættis síns eða frá eigin hjarta.
Eins er það vitað mál að hann síar inn athugasemdir. Það gefur tilefni til að ætla að hann hleypi aðeins í gegn athugasemdum sem honum líkar og þá verður umræða á blogginu hans algjörlega ómarktæk. Þess vegna er ég hættur að senda inn athugasemdir hjá honum.
Theódór Norðkvist, 21.4.2008 kl. 23:08
Það er vitað mál að kristnir verða fyrir árásum. Kristur sjálfur varaði okkur við. En ég þori að fullyrða að nafnleysingjar ausa úr skálum sínum í skjóli nafnleyndar. Ég vil kalla þetta heigulshátt. Ég skora á dokksa að birta nafn sitt. hann yrði maður að meiri.
Guðni Már Henningsson, 21.4.2008 kl. 23:08
Ég get alveg tekið undir þetta hjá þér, Haukur DoctorE er alger hugleysingi þetta gerist ekki verra.
Jóhann Helgason, 21.4.2008 kl. 23:12
Ég sá þetta prógram sem og umrædda færslu og ég held að ég þurfi ekki að segja neitt. Ætla láta inn eftirfarandi í staðinn.
Ihave never made but one prayer to God, a very short one: 'O Lord, make my enemies ridiculous.' And God granted it.
-- Voltaire
Great minds discuss ideas. Average minds discuss events. Small minds discuss people.
-- Unknown
Mér þykir þetta við hæfi, enda veit Diddi að ég er mjög svo á móti því að fólk sé tekið fyrir á blogginu. Diddi er því að fá pínu smakk af eigin laxarolíu, öllum er best að læra. Ekki satt.
Knús
Linda, 21.4.2008 kl. 23:24
Teddi - ég er alltaf kallaður Haukur, ég nota Guðsteins nafnið vegna þess eins að ég heiti þetta og er þetta fyrra nafn mitt. En alla tíð hef ég verið kallaður Haukur. Þú segir:
Sem er mjög góður punktur og er ég þér sammála.
Guðni - ég tek undir þá áskorun! Heyr, heyr!
Jói - nei, rétt er það, það gerist varla verra.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.4.2008 kl. 23:24
Linda - ég reikna með því að umræddur "Diddi" sé DoctorE? Eða hvað? En það var kominn tími á að Dokksi fengi smá af sínu eigin meðali, það er skömm af hans skrifum!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.4.2008 kl. 23:26
Drési minn - ég er ekki sammála þér. Lestu og farðu í gegnum bloggið hans Dokksa. Það þarf ekki mikið til þess að koma auga á öfgarnar, auki þess er þetta í annað skipti sem hann gerist sekur um persónuníð.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.4.2008 kl. 23:30
Já, Diddi er DrE, gaf honum nafn fyrir ekki svo löngu síðan. Já meðöl er ekki alltaf sæt.
knús.
Linda, 21.4.2008 kl. 23:32
Hvaða hvaða. Ég sem er svo ljómandi myndarlegur í hempunni!
Af hverju eruð þið í skyrtu? Eða með gleraugu? Í brók?
Ég treysti ykkur alveg til að meta hvort ég meina það sem ég skrifa.
Bróðurkveðja.
Svavar Alfreð Jónsson, 21.4.2008 kl. 23:34
Jamms, sem er bara krúttulegt Linda, og var ég bara að hrekkja þig!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.4.2008 kl. 23:35
Svavar, ég veit þú meinar það sem þú skrifar, en spurningin er sú hvort þú ert í embættiserindum á blogginu eða þú sem persóna!? Annars er ég mjög hrifinn af því sem kemur af þinni hendi. Og hafðu þökk fyrir þínar góðu greinar kæri bróðir í trúnni.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.4.2008 kl. 23:37
Svavar, þú ert hress.
Theódór Norðkvist, 21.4.2008 kl. 23:38
Hann er flottur Teddi!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.4.2008 kl. 23:39
Tek undir hvert einasta orð Haukur.
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 22.4.2008 kl. 00:11
Kristnir er oft hafðir af háðungum og þykir slíkt sjálfsagt mál innan samfélagsins, en háð sem særir er einfaldlega engum til sæmdar eins ég hef alltaf sagt. Hroki og yfirlæti er heldur engum til sæmdar og því miður þá eru þeir (ekki allir) sem skrifa "gegn trúarbrögðum" þekktir fyrir slíka hegðun. Mér datt í huga að leita að orði úr ritningunni sem gæti átt við ekki bara Didda heldur hvern og einn sem kemur fram með hroka.
þú sem býrð í klettaskorum,
átt dvalarstað á hæðum uppi
og segir í hjarta þínu:
„Hver getur steypt mér til jarðar?“
Er þetta ekki bara þörf áminning til hvers sem er.
Knús.
Linda, 22.4.2008 kl. 00:50
Nafnleyndin er nauðsynleg í bloggheimum og ég mæli með að nafnbirting verði bönnuð. Nafnbirting ákveðinna einstaklinga ítir bara undir þeirra sýnihygli. Og kemur þeim svo á framfæri í pólitík.
Diddi (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 01:24
Dr Jekyll á það til að koma með snilldar snúning á hinum ýmsum umræðum.
kv.
Linda, 22.4.2008 kl. 01:31
Sæll Haukur minn.
Frá því að ég byrjaði að blogga hér í Bloggheimum hef ég alltaf annað slagið minnst á þetta að ég mér fyndist það siðlaust að Blogga Nafnlaust,það er hreinasta óvirðing við samborgara sinn.Ég hef ekki getað enn skilið afhverju ritstjórn Moggabloggsins hefur ekki tekið á því.Ég er ekkert endilega að beina orðum mínum að Doktor E, sem að mínu mati er þekktastur.Hann skyldi þó ekki vera í Bloggstjórn MOGGABLOGGSINS ? Engann hef ég séð þessu kastað fram sem er ekkert fáránlegra en margt annð sem fer um síðurnar hér í NAFNI NAFNLAUSRA. Gott í bili.
Hafðu það sem best Haukur og fjölskylda.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 02:15
Erum ,,sitting ducks" fyrir veiðimenn í felulitum, hvað varðar þá bloggara sem vilja skjóta okkur niður! ... Ójafn leikur það...
Aftur á móti hef ég ekkert á móti nafnlausum fuglaskoðurum sem fara með friði.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.4.2008 kl. 06:59
Ja hver veit er Dr.E kannski kerfistjóri bloggsins.Góður vinkill Þórarinn.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 22.4.2008 kl. 07:04
Ósmekklegt, vægast sagt!
Með ólíkindum hvað sumir setja á prent í meiðandi formi. Njóttu dagsins því nú er sumarið að gægja sér til ykkar!
www.zordis.com, 22.4.2008 kl. 07:16
Kristni jákórinn kominn í gang sé ég, má ég ekki segja að það sé hættulegt börnum að hafa presta/trúboð í skólum, er það bannað.
Annars kom þessi færsla í framhaldi af því að Svavar hentí út athugasemdum frá mér og bannaði mig, sem gefur góða mynd af því að trúaðir vilja bara eina hlið málsins.
Hvað eruð þið svona æst í að vita hver ég er, ætlið þið kannski að drepa mig.....
DoctorE (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 08:58
Ég vil þakka góðar undirtektir og skemmtilegar umræður, mikið er ég feginn að sjá skoðanna systkyni í þessu máli!
En eins Zordís benti hér réttilega á þá ætla ég að njóta sumarsins sem er loks komið og horfa á björtu hliðarnar!
Guð blessi ykkur öll!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.4.2008 kl. 08:58
Hvað eruð þið svona æst í að vita hver ég er, ætlið þið kannski að drepa mig....
Æ. góði vertu ekki með svona steypu Dokksi.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.4.2008 kl. 08:59
Hvað á mar að halda, hvað með guð hann skrifaði undir alias; ekki viljið þið láta loka biblíunni
DoctorE (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 09:12
Ha? Dokksi, það sýnir hve litla þekkingu þú hefur á trúarbrögðum. Hann hefur aldrei skrifað undir alias.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.4.2008 kl. 09:19
Jæja vinur, menn sögðu að hann hefði sagt þeim að skrifa svona & hinsegin... þetta er verra en alias gói minn
Get real
DoctorE (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 09:35
þetta er HRIKALEG HRÆSNI
ég er búin að fatta það að margt fólk er bara hræsnarar, það segist fíla doktor E því hann sé bara að segja satt en því finnst ok að loka á Skúla því hann hataði svo mikið. What? vá! Hræsnin lifir plús að það er óeðlilegt að kæra ekki bara Skúla fyrir allt hans hatur, ef mogginn ber ábyrgð á því sem við skrifum, afhverju er það þá ekki tekið fram? Og afhverju leyfa þeir sumu trúarhatri og níði að standa óáreitt en ekki öðru?
sko ég vil ekki láta loka á neinn en þið sjáið flest held ég geggjunina í þessu, þeir sem hatast hafa við kristni hvað mest eru jafnvel að fagna því að hryðjuverk.is hafi verið lokað, en segja svo jafnvel í næstu andrá "en ég les doktor E því hann er að gera góða hluti"
ég er ekki að segja að Dokksi sé ekki að gera góða hluti, málið er bara að þetta er HRÆSNI DAUÐANS! Ég nennti ekki að skrifa aðra færslu í framhaldi af Ritskoðun Dauðans, hehe, þannig að þú færð þetta hér í athugasemd. Njóttu vel.
halkatla, 22.4.2008 kl. 09:54
ég hata enga Anna, ég er bara hræsanari vegna þess að ég sé að öll trúarbrögð eru steikt dæmi frá fornöld, að ritskoða slík ummæli mun bara flýta fyrir ´því óumflýjanlega.. endalok trúarbragða
DoctorE (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 11:56
Það er búið að spá endalokum trúarbragða áður dokksi, en ekki gengið eftir. Sovétríkin og fylgileppar reyndu hvað þau gátu en ekkert gekk. Upplýsingaöldin átti að útrýma trúarbrögðum en hvað gerðist? Í dag eru fleiri að öðlast lifandi trú á Guð og frelsast frá eiturlyfjakúguninni en áður hefur þekkst. Það er náttúrulega hábölvað eða hvað? Enn og aftur er kristnum kennurum blandað í umræðuna; fyrir mitt leyti vil ég frekar að kennari barnsins míns sé kristinn fremur en ekki; þó vil ég ekki banna trúlausum kennara að starfa því ég ber virðingu fyrir fólki og þeirra skoðunum, svo fremi sem þær ganga ekki út á að lítillækka meðbræður. En dokksi, þú ert trúaðasti maður sem eg hef heyrt í, í 2000 ár hefur kristni breiðst út um heiminn en þú sérð fyrir þér endalok trúarbragða! Mikil er trú þín kona!!
Guðni Már Henningsson, 22.4.2008 kl. 13:47
Guðni: Evrópa er að verða trúlaus, helstu veiðilönd trúarhópa eru vanþróuð lönd eins og td Afríka þar sem kaþólska kirkjan er helsti dreifingaraðili eyðni.
Það er trúfrelsisbylgja í heiminum og hún stækkar með hverjum degi, trúarhópar reyna að berjast með því að ljúga upp á vísindi og þekkingu.
Þetta er byrjunin á enda trúarbragða, á árum áður var þetta vonlaust vegna þess að tæknin var ekki nægilega öflug + að fólk mátti ekki tjá sig um trúarbrögð... nú er öldin önnur; trúarbrögð geta ekki lifað í upplýstum heimi nema í einstaka einöngruðum hopp & skopp söfnðuðu
DoctorE (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 14:17
Dokksi, hvað hefur þú fyrir þér í því að Evrópa sé að verða trúlaus? Og hvað hefur þú fyrir þér í því að kaþólska kirkjan sé að breiða út eyðni? Hvað hefur þú fyrir þér í því að trúarhópar séu að ljúga uppá vísindin? Hvað hefur þú fyrir þér í því að trúarhópar geta ekki lifað í upplýstum heimi og hvenær hófst sú upplýsing? Svaraðu þessum fullyrðingum sem þú hefur lagt fram.
Guðni Már Henningsson, 22.4.2008 kl. 14:43
Diddi (DrE) þú segir að Evrópu sé að verða trúlaus, not so much. Það er rétt að Þjóðkirkju samþykktir almúgans eru að breytast, sem og fólk sækist frekar í lifandi söfnuði, hinsvegar, er önnur þróun sem er öllu skaðlegri Diddi, það mun vera (Í) þessi hópur ku vera svo ört vaxandi sakir fæðingartíðni að Evrópu hefur fengið á sig annað nafn sem má ekki nefna hér því það gæti gefið í skin að ég sé að ræða um (í) sem má ekki. Íhugaðu núna, hverju þú heldur að þú getir breytt með afstöðu þinni, nákvæmlega ekkert, nema að Kristni haldi áfram sókn sem hún er að gera.
kv.
Linda, 22.4.2008 kl. 14:59
Þessi þráður er um svívirðilega aðför nafnleysingja að góðum og virtum manni. Svo það er kannski bara besta mál að halda sér við efnið eða hentar það e.t.v. ekki viðeigandi nafnleysingja. Tek undir með Hauki að það eru nafaleysingjar hér á blogginu sem eiga ekki skilið að vera settir undir sama hatt og heiglar bara svo það sé á hreinu.
kv.
Linda, 22.4.2008 kl. 15:05
Berið ykkur eftir fréttum, stefna vatíkans í smokkamálum er orðin ein helsta útbreiðsla eyðni í afríku.
Menntun er helsti "óvinur" hjátrúar, öll trú er hjátrú.
Skoðið Creationscience/ID bullið, árás á vísindi, árás á vísindamenn, vísindamenn gerðir ábirgir fyrir helförinni.
Komið ykkur út úr kassanum... hættið að lesa sömu bók aftur og aftur, opnið augun fyrir raunveruleikanum, ekki þetta lord of the rings dæmi endalaust
Ég gerði enga aðför að Svavari, síður en svo.
ég veit vel að kristnir horfa bara á að einhver sé krissi líka og það er nóg fyrir þá.. poor people
DoctorE (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 15:52
Já ég held að fólk þurfi að fara loka gamala og nýja testamentinu og kóraninum.
Hefur eitthver kynnt sér vísndakirkjuna ? Þar trúir fólk á vísindaskáldsögu sem mér finnst ekkert síðri skáldskapur en biblían eða kóraninn.
Mér finnst ekkert að því að egia ímyndaðan vin, en að trúa á bók sem eitthver maður eins og við segist hafa skrifað undir handleiðslu ímyndaðar vins, finnst mér fyrir neðan allar hellur.
Að fólk í múslimalöndum hafi láti kóranin gegna sama hlutverki og stjórnarskráin okkar.
HALLÓ, er enginn að sjá fáránleikann í því ?????
Mér finnst þetta jafnfáránlegt og að trúa að það sem standi í vísindaskáldsögu sé satt og við erum öll frá plánetunni VÚLKAN(trúarintak vísindakirkunnar)
Bjöggi (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 16:32
Hugið líka að því að ég, sem og við öll, gætum gert nýskráningu á blog og notað hvaða nafn sem er! Bara þó að einhver noti nafnið "Jón Jónson", eða "Jóna Svanlaug", þá þarf það ekkert að vera að hann heiti það í alvörunni... og notað myndir vistaðar úr handahófskenndri google image search. Pælið aðeins í þessu.
Við gætum öll verið að ljúga upp á okkur nöfnum hérna, ætlar einhver virkilega að fara að leggjast í það að grafa upp hvort við séum þau sem við segjumst vera? Má reyna, og nota þá IP-tölur eða hvað annað, en á móti má segja að einstaklingurinn getur notað margar mismunandi tölvur á mismunandi stöðum (og þ.a.l. nýja og nýja IP-tölu) og þ.a.l. engu hægt að koma á hann/hana...
Ekki láta einsog það að skrifa undir leyninafni/nick-i sé eitthvað nýtt á netinu, það er bara kjánalegt.
kiza, 22.4.2008 kl. 17:16
Bara hann einn er lýsandi yfir þá hættu sem skapast ef hans líkar fá aðgang að börnum í grunnskólum... þá hörmung er ekki hægt að hugsa til enda
ótrúlegt að nokkur láti svona útúr sér og ætlast til að fólk samþiggi svona skrif.Persónulegt níð mundi ég kalla svona.Og vera svo hneykslaður-uð yfir því að það sé kvartað.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 18:39
hvað er að þessu? hvað segir Doktorinn ósatt?
ég hef stundum lesið færslurnar hans. misgóðar. hann talar tæpitungulaust en ég hef aldrei séð róg eða neitt slíkt hjá honum.
Brjánn Guðjónsson, 23.4.2008 kl. 00:03
Svavar Prestur og DoktorE hafa báðir hjálpað mér mikið í listinni í þessum svokölluðu "Málefnalegu umræðum" Ég ber virðingu fyrir bæði Svavari og DoktorE. Hvorugur þeirra er að mínu mati hræsnari. Það er mín skoðun. Ég tala ekki fyrir hönd annarra nema ég sé beðin um það. Og ég er oft beðin um það. Það hefur til og með verið stór hluti af vinnu minni að tala fyrir hönd þeirra sem er búið að trampa niður í skítin.
Yfirvöld á Íslandi eru svo "málefnalegir" í umræðum sínum um stór og mikilvæg mál, að ekkert mark er lengur takandi á því sem þeir segja lengur. Þeir verða eins og sértrúarsöfnuð, málfarslega séð, ég tala nú ekki um keppnina í að nota orð sem er almenningi svo framandi að þeir geta varla talað lengur á sínu eigin móður máli. Ég kalla þetta öfgar og stend við það.
Ég hvet DoktorE til að slá til baka þennan sértrúarsöfnuð sem er hér á síðunum, sorterandi fólk með því að segja að hinn og þessi fari yfir strikið! Getur þetta sama fólk útskýrt eitthvað nánar hvað þetta strikatal þýðir eiginlega?
Það liggur alveg augljós og skýr hræsni í því að byrja að taka orðabókinina og segja fólki hvaða orð má nota og hver ekki. Er t.d. gervikurteisi einhver ný trúarbragðahópur?, og vitna í valdhafa þessa lands sem hafa sýnt það svo sannarlega í verki.
Svakalegestu og grimmustu glæpamenn sem ég hef hitt eru yfirburða sjarmerandi í mannlegum samskiptum opinberlega, fágaðir og kurteisir í orði, og lenda sjaldnast í fangelsi fyrir morð, eiturlyfjasölu, mannsal og allt mögulegt í þeim dúr.
Er maður sem notar enhver ljót orð og eys skömmum yfir fólk og málefni á bloggi, eitthvað öðruvísi en aðrir? Eða er það fólkið sem vill að talað sé fallega út á við, það sama fólk ekki húsum hæft fyrir dónaskap heima hjá sér.
Bendum á dæmi: Hver hryllingssagan á fætur annari kemur í blöðunum um karla í meirihluta, sem hafa verið teknir fyrir hroðalega glæpi.
Oftast eitthvað geðveikt kynferðislega haldnir, gjarna morðæði til að gera þetta enn grimmara, og einn nýlega er á leiðinni að afplána 350 eða 400 ára dóm. Ekkert nema góðmennskan og fékk bestu meðmæli frá öllum sem talað var við. Og svo kemur rúsínan, fólk er alveg hneykslað að svona dagfarslega prúður maðir skildi hafa gert svona illverk.
Síðan koma lýsingarnar sem eiga alveg furðulega mikið sameiginlegt: "Hann var fyrirmynd í sínu bæjarfélagi, ekkert nema góðmennskan við allt og alla, alveg sérstaklega tekið fram hversu kurteis viðkomandi var, hjálpsamur og allt eftir því."
Ef ég kalla fáfræði fyrir dónaskap og svívirðu, hver er ég þá? Þá er ég einfaldlega heimskur eða jafn fáfróður og ég sjálfur verri hræsnari enn þeir sem ég tala um.
Hver getur sannað að DoktorE sé yfirleitt að ljúga upp á einn eða neinn? Engin. Málið er svo einfalt að það hálfa væri nóg.
þetta er ekkert öðruvísi en dæmisagan um mennina 2 sem komu inn í sama herbergið. Annar þeirra kom beint út úr kuldanum og hélt því fram að það væri allt of heitt í herberginu. Hinn kom beint ú gufubaði og hélt því fram að það væri allt of kalt í sma herbergi. Að þeir miðuðu hitastigið út frá eigin nýfengini reynsli er ekki aðalmálið og verður aldrei.
Það ætti alla vega ekki að banna þeim að hafa sitthvora skoðuninna á sama fyrirbærinu, þ.e. hitanum í herberginu. En ef þeir færu að slást eða drepa hvern annan vegna áráttu þeirra að gera kröfu um að hafa rétt fyrir sér, breytist nálið snarlega. Síðan væri að gamni hægt að bæta þriðja manninum í dæmisöguna sem hafði verið í herberginu allan tíman, sem segði við þá báða sem væru að rífast um hitastigið í herberginu, að honum fyndist hvorki of heitt eða of kallt! Eru það ekki einhvernvegin svona sem þessi umræða snýst raunverulega um.
Þá erum við komnir með skoðanir á sama málinu og allir voru með rétt fyrir sér, þrátt fyrir jafnmargar skoðanir.
Hræsnari ætti ekki að kalla aðra hræsnara.
Skora ég á viðkomandi höfund þessarar annar ágætu síðu, að virða trúleysingja, trúað fólk, nafnleysingja, orðljóta, kurteisa og alla sem blogga af hvaða ástæðu sem er. Það er kallað frelsi að nota orð sem eru öll til í íslensku, og hægt að finna í orðabókum.
Ef þessi orð eru svona hræðileg sem endalaust er verið að tala um hér að ofan, og fólk er eitthvað viðkvæmt fyrir þessu, ættu þeir sömu að snúa sér til yfirvalda og heimta að þessi orðanotkun verði bönnuð og refsing liggi við smkv. lögum um að nota þau.
Mér líkar ekki við allar manneskjur og mörgum líkar ekki við mig. Og það á að vera svona.
Mér finnst að bloggið sé góður vettvangur fyrir útrás fyrir allt mögulegt svo fólk sé ekki með þessa hegðun heima hjá sér eða annarstaðar. Guð er alla vega með kímnigáfu því annars væru við ekki með hana, og honum hlýtur að vera mikið skemmt yfir svona umræðum.
Guð er ekkert að eltast við fólk til að siðaða til. Hann hjálpar þeim sem leita til hans og tekst honum að hjálpa stundum og stundum ekki þeim sem biðja Hann um það.
það væri fyndið ef allir sem blóta og tala ljót orð væru stimplaðir Djöfladýrkendur. Ég veit ekki hvað togarasjómennirnir myndu segja um þá skoðun.
Líklegast gefa viðkomandi á kjaftinn og segja viðkomandi að asni og svo myndi hann bara gleyma því máli.
Enn endilega drullið yfir þá sem bjóðast til þess að taka við skít og svívirðingum, og bannið þið engum að gera það. Svavar hefur ekkert gert af, KoktorE ekki heldur né Skúli.
Öllum velkomið að kasta skít og svívirðingum á mig sem þurfa þess. Ég hef gaman af hressulegum um ræðum en ekki lognmollu í dulargerfi þess að þykjast vera "málefnalegur" sem nýjasta tískufyrirbrigðið í dag.
Ég kann margar mállýskur á Íslensku. Nota hverja og eina þar sem við á.
Kveðja,
Óskar Arnórsson, 23.4.2008 kl. 11:07
Birna: Þegar ég segi hann og hans líkar þá er ég að tala um trúboð í skólum, það er ekkert athugavert við að segja þetta, þetta er mannréttindadæmi.
Trúað fólk sér bara eina hlið á öllu, það er hliðin hans Jesú eða Muhammad, trúaðir brjóta eigin samvisku til þess að vera með ímynduðu vinum sínum.. again & again & again
Ég er ekki að hrauna yfir einn né neinn, ef ég má ekki setja athugasemdir hjá ríkisprestinum án þess að þeim sé eytt og ég bannaður þá tek ég málið til umfjöllunar.
Svavar pressar nú á kínverska ritskoðun á frelsistækinu internetinu, trúarbrögð eru óvinur okkar allra, lesið mannkynssöguna og sannfærist.
Svo þakka ég öllum pent fyrir stuðninginn!
DoctorE (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 13:09
ATH! þegar talað er um nafnlausar athugasemdir þá er oft verið að vísa í aðila sem ekki er með bloggsíðu sjálfur, þar er stór munur á.
Mér finns í lagi að koma fram undir "dulnefni" þó ég reyndar nota alltað mitt eigið fornafn. En það er svo algeng að margir kannski halda að það sé dulnefni líka. Hvort sem er segir það ekkert um mig hver ég er. Ekki nærri allir "nafnlausir" bloggarar eru dónar. En það er maðkur í mysunni hér sem og undir nafngreyndum aðilum.
Og, Jú, þú ert bara flottur í Hempunni Svavar minn *B*
Dónaskapur og persónulegar árásir eiga ekki að líðast. Hvorki í bloggheimi né í lífinu allmennt.
Man eftir þátt sem ég sá í Bandaríkjunum. Fjölskylda sem kom fram undir nafni í sjónavarpsviðtali og sagði að svart fólk værri óæðra en hvitt. Ekki í fyrsta sinn sem maður sér sér eða heyrir svona fordóma en það sem verra var að þau komu MJÖG vel fyrir. Það er stórhættulegt og verra en allt sem nafnlaust er.
kristján (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 03:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.