Góðir áhuga ljósmyndarar ...

Eftir að hafa valdið þvílíkum usla seinustu daga þá ákvað ég að benda á nokkra góða íslenska ljósmyndara. Ég er sjálfur annálaður slæmur ljósmyndari, þótt listamaður sé. Mér tekst aldrei að taka góða mynd og dáist að öðrum sem tekst þetta.

Pétur Einarsson er ógeðslega góður ljósmyndari, og hefur tekið frábærar myndir bæði frá Danmörk og Suður-Ameríku. Smella hér fyrir myndavefinn hans.

Hér er sýnishorn frá Pétri:

 

petur

 

Karl Jónas Thorarensen er einnig alveg frábær, hann virðist hafa þetta auga sem mig skortir. Smella hér fyrir myndirnar hans.

Hér er sýnishorn frá Kalla:

 

kalli

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Komdu sæll og blessaður. Þakka þér fyrir undanfarandi pistla og ekki veitti manni nú af dálítilli ró, þannig að fínt er að horfa á þessar fallegu myndir. Mig langar til að biðja ykkur að halda áfram að biðja fyrir drengnum. Allt hefur gengið að óskum líkamlega séð. Hann er kominn til meðvitundar og farinn á stjá í göngugrind. En andlega hliðin er ekki upp á marga fiska að mér skilst þannig að fyrirbænir í þá átt væru áfram vel þegnar. Með beztu kveðju og guðs blessun.

Bumba, 21.4.2008 kl. 14:49

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Bumba - ekkert mál að biðja honum bata áfram, og er líðan hans skiljanleg eftir allt það sem hefur á undan gengið. En treystum á mátt bænarinnar og gefumst ekki upp.

P.s. góð mynd af þér! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.4.2008 kl. 14:56

3 Smámynd: Bumba

Þakka þér fyrir, ég er svo ómyndrænn eins og getur verið.  Með beztu kveðju.

Bumba, 21.4.2008 kl. 18:29

4 Smámynd: Linda

Frábærar myndir, sammála þér þetta kallast að hafa auga.

Bumba - frábært með árangurinn hjá drengnum. Áfram með smjörið og hann er áfram fyrirbænar efni. 

Linda, 21.4.2008 kl. 18:44

5 identicon

Takk fyrir Guðsteinn. Þarna kemurðu mér skemmtilega á 'ovart.

'Atti ekki von á þessu.

Kær kveðja Petur Einarss

Petur Einarsson (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband