Föstudagur, 18. apríl 2008
Til fyrirmyndar! Lærum af norðmönnum!
Gott hjá nossörunum! Svona á að koma í veg fyrir misnotkun, ofbeldi og framsal á konum! En auðvitað eru íslendingar samþykkir svona löguðu, í þessu innilega pólitískt rétta samfélagi sem er hér á fróni vilja allir hugsa um sjálfskapað "frelsi" í svona málum.
Ég get ekki betur séð en þetta frelsi felist einungis í greddu einstaka karlmanna, það versta er hvað þessir einstöku karlmenn eru skelfilega háværir!
Líkami kvenna er að mínu mati meistarastykki drottins, slíka fegurð á ekki að fela og er ég ekki að mæla með slíku, en þegar þetta snýst aðeins um losta og greddu, þá set ég stólinn fyrir dyrnar.
Þessi nýja vændislöggjöf finnst mér jafn heimskuleg og það að kalla: "stripp" nafninu "listdans" ... fyrr má nú vera háfleygu orðin sem notað er um hreina greddu! Sheeeeesh ... köllum þetta bara réttum nöfnum!
Ef við höldum ekki vörð um frelsið, hvar endum við þá? Viljum við virkilega vera kölluð "Sódóma" og "Gómerra" norðursins eins margir gera í útlöndum? Er það mannorðið sem íslendingar vilja eignast? Verði ykkur að góðu þið sem styðjið þessa arfaheimsku vændislöggjöf!
Kaup á kynlífsþjónustu gerð refsiverð í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 588263
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Sorry dude, bönn virka ekki í þessu frekar en í eiturlyfjastríðinu.
Með banni þá er fólk bara að segja, ég vil ekki sjá þetta, niður í undirheimana með það.
Hear no evil, see no evil stúpit viðbrögð
DoctorE (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 13:06
Hear no evil, see no evil stúpit viðbrögð
Einmitt, afhverju er þá afstaða þín svona? Þú vilt þá rífa niður mannorð okkar enn frekar á alþjóðavettvangi? Ef einhverntíma á að bjarga þessari þjóð úr fjárhagsvandræðum þá verður svona vibbi að hætta.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.4.2008 kl. 13:12
Vitræn höndlun á þessu væri eitthvað á þá leið að fólk yrði að vera einyrkjar í bransanum, þurfa að gangast undir læknisskoðanir reglulega ofl ofl.
Það er gáfulegra en að segja bara BANNAÐ og láta undirheimana traðka á réttindum fólks over & over & over & over
Þetta hefur ekkert með fjármál íslands að gera, ekki heldur þú að guð sé að stýra fjármálum íslands út í eitthvað rugl vegna vændis.. .man dont do this to yourself
DoctorE (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 13:48
Vitræn höndlun á þessu væri eitthvað á þá leið að fólk yrði að vera einyrkjar í bransanum, þurfa að gangast undir læknisskoðanir reglulega ofl ofl.
Það er gáfulegra en að segja bara BANNAÐ og láta undirheimana traðka á réttindum fólks over & over & over & over
Jamms, samt hafa svon bönn virkað hingað til og varð ekki að vandamáli fyrr en þessi nýju ólög komu. Farðu bara á síðu stigamóta, þar liggja beinharðar sannanir fyrir þessu.
Þetta hefur ekkert með fjármál íslands að gera, ekki heldur þú að guð sé að stýra fjármálum íslands út í eitthvað rugl vegna vændis.. .man dont do this to yourself
Í fyrsta lagi hef ég ekki minnst á Guð í þessu samhengi, og í öðru lagi þá ættir þú að kynna þér mál þeirra hagsmunahópa sem að þessu snýr áður en þú fullyrðir svona.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.4.2008 kl. 14:03
Þetta er elsta atvinnugrein í heimi, bann mun ekki duga, lögleyfing með skyldu eftirliti er best fyrir alla, er hagur allra, þar mun vera hægt að nálgast þá sem eru í þessu, gera sér grein fyrir umfangi bla bla...
DoctorE (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 15:07
Jamms, gerum Ísland að klámbúllu.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.4.2008 kl. 15:30
Bönnum samkynhneigð í leiðinni...
Það er mikill misskilningur að Sódómu og Gómorra hafi verið eitt vegna kynlífs óeðlis. Ef marka er Jesaja þá var það vegna þess að borgarbúar hættu að hjálpa ekkjunni og fátækum. Fólkið yfirgaf kjarnann í kristindóminum að þjóna náunganum.
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 18.4.2008 kl. 20:32
Doktor. Það er afar sjaldgæft að konur vilji fara út í vændi. Þær eru ýmist fangar mangara seldar mannsali og kúgaðar, eða í dópi að reyna að fjármagna skuldir sínar. Það að heimila ekki vændi hjálpar þannig að þá má loksins lögreglan gera eitthvað. Vissulega fer þetta þá í undirheimana en til þess er lögreglan. Hún hefur sínar leiðir og ætti ekki að vera erfitt að koma upp um slíka starfsemi í svona litlu samfélagi.
Bryndís Böðvarsdóttir, 18.4.2008 kl. 20:54
Sæll Guðsteinn.
Vændi er af hinu slæma, svo slæmt að mér finnst ekki þurfa að flækja það frekar.Og það sem er af hinu slæma . Látum við eiga sig!
Takk fyrir.
Og Góður Guð vaki yfir þér og þínum.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 01:30
Þessi vitleysa í lögleiðingu svona eða hinssegin er með ólíkindum hreint út sagt.
Ég vil bara kalla þetta það sem og það heitir og það er Hórdómur og hvað er hann annað en viðurstyggð.Ég hef sjálfur gerst sekur um ýmislegt og ekki réttlætir það neitt fyrir mig nema ég get auðvitað gert yðrun og bætt mig.
Ég hef samt aldrei keypt mér kynlífsþjónustu beinum peningum,þó ég hafi sennilega náð mér í rekkjunaut um æfina á vafasömum forsendum með einhverjum ráðum.
Guð tekur bara ekki létt á þessum málum og þegar ég veit slíkt,þá reyni ég að breita eftir því.
Kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 19.4.2008 kl. 07:29
Andrés: Með eiturlyf þá eru núverandi aðferðir ekki að virka, það hefur aldrei verið meira um dóp þannig að það þarf að endurskoða aðferðafræði í því stríði.
Það gengur ekki að stinga hausnum í sandinn og banna bara.
DoctorE (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 10:39
þegar við opnuðum fyrir Ísland þá misstum við tökin. Litháar ráða í dag og þeir hafa pólverjana skíthrædda þannig að þeir hlíða. Litháar sjá um spítt markaðinn og miklu meira.
Stefán Þór Helgason, 19.4.2008 kl. 17:11
Takk fyrir góðan pistill ég er sammála þér. Þetta er mitt kærleik merki sem ég sendi öllum sem er gott fólk. Kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.4.2008 kl. 21:46
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.4.2008 kl. 23:19
Hin svokallaða "sænska leið", sem Norðmenn eru nú að taka upp, hefur lítið gott gert. Vændi færist þá enn frekar niður í undirheimana með tilheyrandi tengslum við aðra og verri og skipulagðari glæpastarfsemi.
Þeim mun meira sem svona starfsemi er gerð útlæg af yfirborðinu, því meira tengist hún mansali, mannránum og öðru viðlíka. Svo þegar "starfskonurnar" eru ekki lengur nothæfar eða fara að verða til vandræða "hverfa" þær bara.
Þessi löggjöf gerir engum gott - allra síst þeim konum sem starfa við að selja líkama sinn. Þetta er yfirborðskennt kjaftæði sem stenst ekki skoðun.
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2008 kl. 15:55
Eitt getum við þó lært af Norðmönnum - ekki ganga í EES.
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2008 kl. 15:55
Það er auðvitað snilld að banna vændi til að sjá það ekki og segja svo "sjáðu, hérna er ekkert vændi í gangi" þegar bjórinn var bannaður, þá drakk enginn bjór afþví hann var bannaður ... NOT þegar box var bannað, þá boxaði enginn ... NOT þegar vínbannið var sett á, þá drakk enginn ... NOT
Það væri mun nærtækara að hjálpa þeim sem þurfa að framfleyta sér með því að taka greiðslu fyrir kynlíf félagslega aðstoð og skrá fólk sem stundar slíka iðju til að geta fylgst með þróun þessarar atvinnu. Með því að banna fólki sem á kannski enginn önnur úrræði til að ná að framfleyta sér bregst ríkið þessum þegnum og ef það er vilji ríkis að vilja ekki sjá vandamálið þá er eitthvað mikið að. Það er ALDREI hægt að koma í veg fyrir að fólk þyggji greiðslu fyrir kynlíf.
Sævar Einarsson, 20.4.2008 kl. 19:20
Ógeðslegur útúrsnúningur hjá þér Andrés Björgvin Böðvarsson
Sævar Einarsson, 20.4.2008 kl. 19:42
Jáhá, er á móti vændi, enda er slíkt i langflestum tilfellum mannsal og kvennakúgun. Ekkert gott kemur af slíku, hvorki fyrir menn, konur eða fjölskyldur þeirra.
Mín skoðun á þessu er þó mun flóknari en kemur hér fram og ég nenni ekki að ræða neitt umdeilt meira þessa vikuna.
knús
Linda, 20.4.2008 kl. 19:46
Ég óttast að "bann á vændi" geri lítið annað en að ýta því enn lengra niður í undirheimana en það er nú þegar. Og þá verður enn lengra að sækja í hjálpina fyrir þær (oftast) ólánsömu konur sem þetta stunda.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.4.2008 kl. 22:06
Ég tek undir með Helgu Guðrúnu. Ég þekki lítið til vændis en býst við að konur sem hafa það sér til framfærslu séu ólánsamar. Sama má segja um karlmenn sem "njóta" kynlífs einungis með þessum hætti. Ekki eru þeir öfundsverðir! Þetta eru kannski óhreinu börnin hennar Evu. Ekkert foreldri vill að barnið sitt leiðist út í vændi eða óreglu. Haukur, við getum verið sammála um að þetta séu leiðindi og blettur á fögru mannlífi. En hingað til hefur það ekki dugað í baráttu við leiðindi að banna þau.
Sigurður Þórðarson, 20.4.2008 kl. 23:11
Mikil sannindi.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.4.2008 kl. 00:59
Ég skil vil sjónarmið ykkar en er ekki sammála þeim, kíkið bara á tölur frá stigamótum og sjáið hversu gott þess löggjöf hefur leitt af sér.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.4.2008 kl. 14:16
Afsakið, meinti ESB - svokölluð tímabundin skrifblinda sökum æsings.
Ingvar Valgeirsson, 23.4.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.