Kannski verður það Al Gore fyrir rest

Ég hef heyrt því fleygt í bandarískum fjölmiðlum, ef sátt næst ekki um þessa tvo frambjóðendur þá ákveði flokkurinn annan frambjóðanda. Þegar er svona mjótt á munum getur vel farið svo að allt annar maður verði fyrir valinu, og hafa háttsettir demókratar nefnt Al Gore í því tilfelli.

Það er meira að segja vilji innan demókrataflokksins að hann bjóði sig fram. Smella hér. 

Þetta vald hefur flokkurinn og er skráð í lög þess að megi beita í svona tilfellum, en aldrei hefur þurft ástæða að grípa inní fyrr en nú. En við sjáum til hvað setur í í þessu.

Að gefnu tilefni! Þetta er ekki aprílgabb! 


mbl.is Pelosi vill skjóta sátt um frambjóðanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Umhverfismálin ættu þá að minnsta kosti að komast á dagskrá.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2008 kl. 13:11

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

HAHAHAHA ... já hann sem fékk "friðarverðlaun" fyrir það. Ekki umhverfisverðlaun, heldur friðarverðlaun sem ég hef aldrei skilið! Takk fyrir innlitið Ásthildur.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.4.2008 kl. 13:36

3 Smámynd: halkatla

þegar Al Gore keppti við Bush um að verða forseti þá sagði vinkona mín að ef hann myndi vinna þá kæmi heimsendir nákvæmlega einsog Nostradamus hefði spáð, því nafnið Albert Gore þýðir víst "maður blóðsins" og þegar hann kemst til valda byrjar ballið

ég veit að þetta er mjög málefnanlegt innlegg - ekkert að þakka

halkatla, 1.4.2008 kl. 13:38

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hmmm .. ég þarf að ná í skiltið mitt "The end of the world is nigh" 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.4.2008 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 588281

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband