Föstudagur, 28. mars 2008
Afhverju er erfitt að boða Kristna trú?
Því Kristin trú segir ekki að þú sért fullkominn, heldur segir hún að þú meingallaður/gölluð og skortir á allt til þess að komast til himnaríkis. Ólíkt öðrum trúarbrögðum þá er venjulega frímiði og þarf einungis að treysta á eigið ágæti. Ólíkt öðrum trúarbrögðum þá er það trúin sjálf sem er gjöf til þín, þú ert ekki sjálf/ur gjöf til trúarinnar, á því liggur stór munur.
Kristin trú dæmir hjarta og huga þinn, ekki bara verk þín og útlit. Þess vegna er hún umdeild, Jesús var ekki í neinni vinsældarkosningu þegar hann sagði fólki til syndanna!
Kristnin fullyrðir að það sé bara ein leið til himna. Hrokafullt segja sumir, en það er langt í frá. Við höfum okkar skoðun og þið ykkar. Ekki flóknara en það, þess vegna skil ég ekki í vantrúarmönnum að standa í sínu niðurrifi á hverjum einasta degi. Og heitir það að virða ekki skoðanir annara í sumum tilfellum hjá þeim, afhverju getum við ekki bara lifað í friði og hætt þessum skítkasti á hvort annað?
Við erum jafnvel talinn vera "hrokafull" þegar við biðjum fyrir fólki, og segjum saklausa hluti eins og "Guð blessi þig". Ég hálf vorkenni fólki sem tekur þessu sem hroka, því er þetta í kærleika gert og ekki ein ill hugsun þar á bak við.
Fólk í dag telur sig ekki að þurfa á Guði að halda lengur, menn hafa það svo gott að Guð gleymist alveg. Til hvers að flækja málin þegar allt er til alls? Vegna þess að efnislegir hlutir fylla aldrei það tómarúm sem er í hjarta þínu! Guð einn getur gert það.
Margir segja okkur kristna að við troðum uppá þá trúnna ... sem er lygi. Ég man ekki að hafa gert slíkt við nokkurn mann! Ef ég væri Búddisti til dæmis væri mér tekið opnum örmum, en af því ég kristinn þá er virði ég ekki skoðannir og stunda heilaþvott. Sjáið þið ekki kaldhæðnina í þessu?
Ofangreind eru bara örfá atriði sem setur stólinn við dyrnar að boða kristna trú, og skiljið þið vonanda betur hvað ég er að fara, og megi algóður Guð blessa ykkur margfladlega!
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 588420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Innlitskvitt Góða helgi.
Kveðja, Lovísa.
Lovísa , 28.3.2008 kl. 11:38
"Vegna þess að efnislegir hlutir fylla aldrei það tómarúm sem er í hjarta þínu! Guð einn getur gert það."
Þetta myndi ég kalla hroka. Ég efast um að þetta hafi verið meinað sem slíkt, enda spurning um bjálka, augu og flísar. Mér þykir sem svo að kristnir ætli oft vantrúuðum einhverskonar andlegan tómleika sem þeir þurfi að fylla upp.
Sjálfur er ég guðlaus en þjáist ekki andlega. Vel má vera að kristnum sé mikil sáluhjálp í sinni trú en margir finna sína ró annarstaðar en í kirkju.
Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 16:01
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.3.2008 kl. 16:02
Jói Próppé - ekki skil ég skilgreiningu þína á hroka, en ég get engan veginn verið sammála þér. Það sem ég er að meina með þessu er afhverju geta trúaðir sem og vantrúaðir ekki lifað saman í friði! Og ber ég þetta fram sem mína eigin skoðun sem ég ætlast ekki til að allir séu sammála. Ef það er hroki þá er ég hrokafullur, og það afar hrokafullur.
Gunni - takk fyrir innlitið.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.3.2008 kl. 16:05
Lovísa - takk sömuleiðis.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.3.2008 kl. 16:06
Minn er í ham og staðinn upp úr veikinda bælinuMikið er ég ánægð að sjá þessi skrif, þetta er svona og verður svona áfram, nema að fólk fari að leyfa fólki að hafa síðan trú eða vantrú í frið, þó ekki á kostnaði mannréttinda, ya know what I mean.
knús
*að sprengja sjálfan sig upp fellur ekki undir sjálfsögð mannréttindi.
*umskurður kvenna fellur ekki undir sjálfsögð mannréttindi
*mörð á saklausum ófæddum börnum eru ekki sjálfsögð mannréttindi
*hefnd er ekki sjálfsögð mannréttindi
*fangelsun og dauðdómur vegna trúar er ekki sjálfsögð mannréttindi.
*að reka skóla sem kenna hatur eru ekki sjálfsögð mannréttindi
bara nokkur dæmi svo það sé engin misskilningur hvað ég á við.
og ég ýti á send..
Linda, 28.3.2008 kl. 16:35
Amen Linda!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.3.2008 kl. 16:44
Það sem ég sé sem hrokafullt við þessa setningu er sú hugmynd að ég sé ekki andlega heill án guðs.
Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 16:52
Takk Haukur fyrir þessa frábæru grein þína, ég segi bara amen.
Flower, 28.3.2008 kl. 19:19
Amen Hallelúja og barasta satt.
Og ef þú ert hrokafullur þá er ég það líka.
Eg meina váv þú ættir að kikja á mína síðu.
Tala um hroka.
Aida., 28.3.2008 kl. 21:38
Frábært hjá þér Haukur minn. Og Linda líka.
J.H.Proppé: Ég skil hvað þú ert að fara, en hér er enginn að meina að maður sé ekki andlega heill... Hér er verið að tala um tómarúm, sem felst í því að óháð því hvort maður sé andlega heill eða ekki, þá hafi allir menn þörf fyrir að trúa á eitthvað. Ef við höfum ekki Guð, þá finnum við fyllingu í öðru sem gefur lífi okkar gildi.
Almennt séð er það skoðun trúaðra, sem hafa reynt þá fyllingu sem trúin gefur, að ekkert komist í návígi við þá tilfinningu. Hér erum við að tala um frið (andstætt stressi og áhyggjum), kærleika og þ.a.l. lausn undan bindandi neikvæðum tilfinningum og hatri, sterk fullvissa um eigin tilgang, að maður skipti í reynd verulegu máli og sé verðmæt sköpun. Þeir sem hafa velt mikið vöngum yfir tilgangi lífsins skynja þetta best. Þeir eru líklegri til þess að hafa upplifað þetta tómarúm að tilheyra ekki, að skorta þessa tengingu við eitthvað mikilvægt o.s.frv...
Bryndís Böðvarsdóttir, 28.3.2008 kl. 21:42
Frábær færsla, Guðsteinn. Efnishyggjan í dag finnst mér vera hópur fólks leitandi að lífsyllingu til að fylla í tómarúmið sem þú talar um. Það er svo mikið satt. Hvað sjáum við ekki mart fólk telja sér trú um að grasið sé grænna hinu megin við girðinguna. Mjög margir eru í "dauðaleit" að lífsfyllingu, lífshamingju og finnur hana ekki. Hún kemur ekki með dýru bílunum og lúxusnum, hún kemur ekki með brennivíninu og því síður eiturlyfjunum.
Sigurlaug B. Gröndal, 28.3.2008 kl. 21:55
Er þetta tómarúm þá trúarlegur partur af kristni? Ég skil og er sammála því að efnishyggjan sé komin út í vitleysu en þá aðalega vegna verðbólgunnar sem er að sliga þjóðfélagið.
Nú er ég trúleysingi en ég er í þokkalegustu málum þegar kemur að frið, kærleika og skort á hatri. Ég er einnig fullviss um eigin tilgang og verðmæti þó ég telji mig ekki sköpun eins né neins.
Sjálfur hef ég velt mikið fyrir mér tilgangi lífsins en finn ekki fyrir neinu tómarrúmi þótt ég upplifi engan guð. Það er hægt að vera nægjusamur þegar kemur að trúarbrögðum rétt eins og veraldlega.
Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 23:05
Flower og Arabínu vil ég þakka innlitið og góð orð.
Einnig konunni sem ég elska hana Bryndísi minni sem bjargar mér fyrir horn að venju.
Sigurlaug - takk fyrir þitt og er ég þér sammála.
Proppé - þú þarft ekki að vera sammála mér þegar ég segi að þetta tómarúm er innbyggt í sérhvern mann. Og spyr ég á móti, ef þú ímyndir þér að ég hafi rétt fyrir mér í þessu: hvað gerir trúleysið til þess að fylla í þetta tómarúm? Spyr sá sem ekki veit.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.3.2008 kl. 23:40
Ja...það er ekki erfitt að boða trú.
það er ekki hægt að segja þetta öðruvísi eða hvað.
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 29.3.2008 kl. 18:41
Sæll Guðsteinn. Frábær pistill.
Guð blessi þig og launi.
Kær kveðja/Rósa.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.3.2008 kl. 19:12
Trúleysi gerir sem slíkt ekki neitt til að fylla uppí þetta tómarúm sem við gefum okkur. En trúlaus maður getur fundið sér innri frið með öðrum ráðum en bænahaldi, og þá meina ég ekki með bílakaupum eða sjónvarpi. Sjálfur kann ég vel við að renna fyrir fisk, laga góðan mat frá grunni og velja mér gott vín með nú eða bara göngutúr með hundinn.
Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.