Föstudagur, 7. mars 2008
Það þarf tvo til!
Ögmundur Jónasson finnst mér til háborinnar skammar með málflutningi sínum að slíta stjórnmála sambandi við Ísrael, hvað ætlar hann að leysa með því?
Báðir hópar eru jafnsekir um jafn slæma hluti, sem þessi frétt reyndar sannar, og eru þau á báða vegu á milli þessari tveggja þjóða.
Á Rás2 í morgun var sagt að Islamic-Jihad samtökin hafi lýst ánægju sinni yfir þessum voðaverkum og töldu manninn sem drap þetta fólk vera hetju í þeirra augum! Úfff ...
Það á berjast gegn hryðjuverkum herskárra Hamas liða, Islamic-Jihad og Al-Aqsa sveita eins og hægt er til þess að koma í veg fyrir svona ófrið, Ísrael á auðvitað fullan rétt til þess að verja sig eins allar aðrar þjóðir! Við myndum verja okkur líka ef ráðist yrði svona á okkur, þetta er lýðræðisríki alveg eins og okkar.
Lausnin fellst sem sé ekki í einhverjum hótunum um slit á stjórnmálasamskiptum, því báðir hópar eru jafn sekir um ódæðisverk. Það er til orðatiltæki á ensku um þetta: "It takes two to tango"! Og finnst hreint út sagt óréttlátt, að kenna aðeins öðrum aðilanum um allt þegar ljóst er að ábyrgðin liggur beggja megin borðs. Sáttaleiðin er sú sem á reyna alveg fram í lengstu lög!
Til gamans er hér er t.d. kort sem sýnir (grænt litað) hvar áhrifasvæði múslima eru, og pinku litli rauði depillinn er Ísrael:
Mikil spenna í Jerúsalem | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Trúmál og siðferði | Breytt 11.3.2008 kl. 15:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 588458
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Já, en ekki eru Palestæinu menn að hertaka svæði Ísraela.
Stjórnmála menn sem stjórna her er ekki það sama og herskáir hópar.
Ísraelsmenn eru Naziztar nútímanns.
8. Æ.S.K (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 20:07
Þetta er hið sorglegasta mál, og hvern mansbarn sem tapar lífi sínu í stríði eða öðru ofbeldi eru einu mansbarni of mikið. Kortið er sýnir það sem fólk vill oft ekki sjá, ég veit eitt, að ég mundi ekki sofa ef ég væri umkring svona mörgum löndum með milljarða ábúenda í næsta nágreni við mig sem vildu mig feiga.
Sakaría 11Spádómur. Orð Drottins um Ísrael, guðmæli Drottins, sem útþandi himininn, grundvallaði jörðina og myndaði andann í brjósti mannsins:
2Sjá, ég gjöri Jerúsalem að vímuskál fyrir allar þjóðirnar, sem umhverfis hana eru. Jafnvel Júda mun vera með í umsátinni um Jerúsalem.
3Á þeim degi mun ég gjöra Jerúsalem að aflraunasteini fyrir allar þjóðir. Hver sá, er hefur hann upp, mun hrufla sig til blóðs, og allar þjóðir jarðarinnar munu safnast gegn henni.
Knús og smooch fyrir dug og þor
Linda, 7.3.2008 kl. 20:16
Takk Linda !
8 Æ.S.K.
Já, en ekki eru Palestæinu menn að hertaka svæði Ísraela.
Stjórnmála menn sem stjórna her er ekki það sama og herskáir hópar.
Þér finnst þá í lagi að lítil börn fari inní strætó girt sprengjuefni og drepi sig og aðra. Eða hvað?
Ísraelsmenn eru Naziztar nútímanns.
Ég læt þessi orð standa til þess að sýna hversu einstrenginslegur og fordómafull/ur þú ert. Það eru alltaf tvær hliðar á hverjum peningi! Ef tveir deila þá eru alltaf tvær hliðar málsins.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 20:30
Ef ég væri leiðtogi jarðar þá myndi ég "teikna" ný landamæri einhverstaðar í Bandaríkjunum og gefa gyðingum þann hlut af heiminum....
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.3.2008 kl. 20:42
hehehehe ... þetta er bara alls ekki galinn hugmynd Gunnar !
Gunna sem forseta!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 21:47
Það þarf vissulega tvo til...
-En önnur þjóðin hernemur hina
-Hernámið hefur staðið í 40 ár í trássi við alþjóðalög og samþykktir S.þ
-Er ekki í lagi að taka afstöðu gegn kúgun og hernámi, og með mannréttindum og alþjóðalögum??
-Voðaverð eins og hryðjuverk eru afleiðing hernámsins. Fyrsta sjálfsmorðsárásin er framin um 30 árum eftir að hernámið hófst (og Hamas ery stofnuð 1987, 20 árum eftir hernámið til að veita því andspyrnu).
-Þurfti tvo til þegar hernám Noregs og Danmörks stóð fyrir í Seinni heimsstyrjöld, Suður-Afríka hernam Namibíu og hélt úti Aðskilnaðarstefnu svipaða Ísraelsríki (bent hefur verið á að hún sé mun grimmari í hertekinni Palestínu).
-Er rétt að líta svo á að Súdanir og íbúar Darfur standi jöfnum fæti, þarf 2 til að deila þar?
Nú geri ég mér grein fyrir að þetta þykir e.t.v vera full einfaldöð mynd... en þar sem ég sé að þú ert að blanda trúarbrögðum inn í þetta er rétt að taka fram.
-Múslimaríkin í kringum Ísrael/Palestínu eru vel flest einræðisríki sem aðeins hafa sýnt frelsisbaráttu Palestínumanna stuðning í orði (ætli þeim standi ekki ógn af lýðræðis- og frelsisbaráttu þeirra).
-Palestínumenn eru ekki allir múslimar, stór hluti þeirra eru kristnir og í kringum Nablus er samfélag Palestínumanna sem játar gyðingatrú (samverjar, en þar sem þeir líta á sig sem Palestínumenn er þeim mismunað eins og öðrum palestínumönnum sem lifa við hernám).
- Ísraelsmenn eru ekki allir gyðingar, stór hluti innflytjenda eru kristnir.
Rúnar (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 01:02
Æji, þakka þér fyrir Rúnar, þú ert greinilega með æfða lykklaborðs fingur, annað en ég.
8. Æ.S.K (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 01:20
Svo má ekki gleyma Rúnar að það búa yfir ein milljón múslima í Ísrael. Súdan og darfur er annað dæmi, líttu á mannfallstölurnar sem hafa átt sér stað í Darfur og síðan í palestínu. Mjög stór munur.
Sigurður Árnason, 8.3.2008 kl. 03:39
Stækkið kortið um helming og merkið BNA á það með rauðu. Þá hafið þið réttu myndina, með bestu vinum Ísraels inni í myndinni líka. Það eru, eins og öllum er kunnugt, mun ríkari og öflugri vinir en þau l0nd sem merkt eru með grænu sem vinir Palestínu. Þó svo þeir séu hinum megin við hafið þá finnast ekki dyggari stuðunings menn, sem styðja lital vininn sinn með ráðum og dáð.
Fyrir 40 árum hefði mátt merkja Evrópu með rauðu sem vini Ísraels, ekki lengur, ekki eftir þá framkom sem þeir hafa sýnt af sér á þessum árum.
Greta Björg Úlfsdóttir, 8.3.2008 kl. 06:10
Allir aðilar í þessu dæmi eru stjörnuvitlausir, mitt álit er að það er aðeins til ein lausn og ég bloggaði hana náttlega ;)
http://doctore.blog.is/blog/doctore/entry/467428/
Þetta er nú málið allt saman, að íslandi slíti sambandi er eins og að ég sjálfur einn og með sjálfum mér myndi lýsa yfir viðskiptabanni á þetta allt saman
DoctorE (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 09:51
Elsku Guðsteinn minn. Kærar þakkir fyrir þennan frábæra pistill. Ég man eftir þegar árás var gerð á Tvíburaturnana í USA. Þá komu fréttaskot víða úr heiminum og okkur sýnd hvernig fólk tæki fréttunum frá USA. Ég man að ég sá fréttir frá Palestínu þar fór fólk út á götur og þau fögnuðu þessum atburðum. Ég sá börn hoppa um af kæti og fagna. Búðareigandi dreifði sælgæti út á götuna og allir voru svo glaðir. Þetta tók á mig að fólk fagnaði að fleiri þúsund saklausra borgara í USA voru drepin. Takið eftir því sem Guðsteinn skrifaði hér í pistlinum:
"Á Rás2 í morgun var sagt að Islamic-Jihad samtökin hafi lýst ánægju sinni yfir þessum voðaverkum og töldu manninn sem drap þetta fólk vera hetju í þeirra augum! Úfff ..."
Biðjum Jerúsalem friðar. Hvert einasta mannsbarn á þessu svæði á sinn tilvistarrétt en enginn hefur rétt að fremja morð enda er það eitt að boðorðum Guðs sem eru í gildi í dag: "Þú skalt ekki morð fremja"
Ég birti grein á minni vefsíðu. Þar birti ég alla söguna eins vel og ég gat. Ein af aðaláherslum mínum fyrir að birta þessa grein er óánægja mín á fréttaflutningi íslenskra fjölmiðla. Íslendingar fá ekki að heyra allan sannleikann. Annað hvort eiga íslenskir fjölmiðlar að sleppa umfjöllun sinni frá þessu svæði eða koma með hlutlausar fréttir sem skýrir öll voðaverk sem framin eru beggja vegna landamæra Palestínu og Ísraels. Guð blessi ykkur öll. Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 10:49
Rósa guð er vandamálið á þessu svæði, hann er ekki lausnin.
DoctorE (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 12:11
Í Betlhem búa u.þ.B 3000 kristnir einstaklingar, engin þeirra hefur hefnt sín fyrir morðin á fólki innan þeirra hópa af Palestínu mönnum, engin þeirra hefur kallað yfir stríð gegn Ísrael þó fólk hafi fallið úr þeirra röðum, er það ekki yndislegt og merkilegt hvað þessar persónur sína með gjörðum sínum. Nei DrE það er lausn, en þú vilt ekki samþiggja hana, það er þitt mál, en þessir 3000 sína hana eins og sól í myrkri, Guð blessi það fólk og varðveiti. Ég er farin út í Guðs fallega náttúruna.
kv.
Linda, 8.3.2008 kl. 12:44
I rest my case
DoctorE (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 13:27
Mikið er um þessi mál á þessari vefsíðu minni, bæði frá mér (og þá ekki sízt í innleggjum til andsvara í nótt) og öðrum. Ég er ekki að öllu leyti sammála þér, Haukur, um hvernig þú setur þetta fram í pistlinum (eins og þú munt skilja þegar þú tekur mið af því hver afstaða mín er í tilvísuðum innleggjum mínum frá í nótt), en þú stendur þig vel í umræðunum hér, og sammála erum við um það að biðja Ísrael blessunar Guðs. – Með kærri kveðju,
Jón Valur Jensson, 8.3.2008 kl. 13:37
sammála gunna svíafara !
kær laugardagskveðja til þín kæri guðsteinn !
Blessi þig
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 8.3.2008 kl. 14:15
Dokksi - hvaða máli varstu að leggja til hvíldar?
Jón Valur - veistu, ég sé afar lítinn mun á okkar málflutningi, og skil ég ekki hvað þú meinar. Hverju ertu ósammála ?
Skúli - takk fyrir þinn fróðleik, maður kemur ekki að tómum kofanum hjá þér!
Steina - já Gunni er góður.
Linda - enn og aftur takk fyrir þitt.
Rósa - Amen!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 8.3.2008 kl. 17:51
Skúli Hvað þekkir þú mikið af múslimum? Ég giska á engan, ætli þú hafir einusinni séð múslima? Mér þykir alveg æðislegt að lesa það sem þú hefur skrifað um múslima og hvernig þeir eru allir að leggja á ráðin að taka yfir heiminn. Þetta hljómar eins og versta hýstería og ég mæli með því að þú reynir að hrista þetta af þér. Þannig mæli ég með því að þú lesir Biblíuna og finnir út að í henni stendur margt sem engum dettur í hug að fylgja; auga fyrir auga, Exodus 21:23-27. (það geta fleiri quote-að í trúarbækur..)
Ómar (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.