Í dag er alþjóðlegur bænadagur kvenna!

 

baenadagurkvenna

 

Ég fór í Kristskirkjuna á sunnudaginn var, og var þar auglýst: 'Alþjóðlegur Bænadagur Kvenna', ég má til með að auglýsa þetta myndarlega framtak og hvet allar kristnar konar til þess að taka þátt. Cool

En auglýsingin er með allar þær upplýsingar sem til þarf.  Joyful

Guð blessi þessar frábæru konur! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Guðsteinn. Dýrð sé Guði fyrir dugnaðar konur sem er erindrekar Jesú Krists. Shalom

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.3.2008 kl. 10:36

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Amen Rósa mín, og ert held ég lifandi sönnun eigin orða!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 10:38

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég held reyndar að myndin þín segi alla þá sögu sem segja þarf!  Svona um hvað þú ert mikill kvenskörungur!  Er það ekki Rósa?

Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 10:40

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Elsku litli bróðir = Ég er ekki dugleg því miður. Mætti ég blása almennilega eins og Séra Jón Steingrímsson eldklerkur sem var forfaðir minn.

Guðsteinn, þú ert frábær og vil ég ekki vera án vináttu þinna og Bryndísar.

Auglýsingin heillar mig, hver ætli sé listamaðurinn?

Guð gefi þér og þínum góðan dag

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.3.2008 kl. 10:45

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.3.2008 kl. 11:12

6 Smámynd: Linda

Hæ hons, Þakka þér fyrir þetta.  IKK er frábær lifandi söfnuður undir sjórn einlægs og góðs mans.

knús.

Linda, 7.3.2008 kl. 12:31

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Rósa - ekki veit ég hver gerði auglýsinguna, en falleg er hún.

Gunnar - "ef þú smælar ekki framan í heiminn þá smælar heimurinn ekki framan í þig"   tíhí ... ég mátti til!

Linda - sammála! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 588367

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband