Miðvikudagur, 5. mars 2008
Og ætlar vantrú ekki að vera með sitt árlega bingó?
Svona eins og seinast, þá gerðu þeir það. Þótt ég taki nú undir að þessi lög er fremur furðuleg og eru löngu orðinn úreld, þá er þetta eitt af þeim atriðum sem skipta voðalega litlu máli og á ekki að gera veður úr.
Ekki nema þeir vilja meina að það eigi að handtaka alla þá sem taka upp sjónvarpsefni á vídeótækin sín, geri innrás á þá tölvunörda sem eru að hala niður efni og annað slíkt.
Lögreglan hefur nóg annað að gera og skil ég ekki þennan fréttaflutning hjá mogganum, hann ber aðeins merki um gúrkutíð í fréttaheiminum.
Ég skora á vantrúarmeðlimi að reyna tala við þingheim til þess að fá þessu breytt, fremur en að hríslast í kuldanum að spila bingó!
Ekki nema þeir vilja meina að það eigi að handtaka alla þá sem taka upp sjónvarpsefni á vídeótækin sín, geri innrás á þá tölvunörda sem eru að hala niður efni og annað slíkt.
Lögreglan hefur nóg annað að gera og skil ég ekki þennan fréttaflutning hjá mogganum, hann ber aðeins merki um gúrkutíð í fréttaheiminum.
Ég skora á vantrúarmeðlimi að reyna tala við þingheim til þess að fá þessu breytt, fremur en að hríslast í kuldanum að spila bingó!
Bingó bannað á ákveðnum tímum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Já er þetta ekki orðið úrelt. Held að flestir sem eru kristintrúar eru sammála því líka eða hvað?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 5.3.2008 kl. 12:58
Einmitt Nanna, en ég fatta ekki aðgerðir eins og hjá vantrú, þeim væri að vekja athygli þeirra sem bera ábyrgð á slíkum lagabreytingum, þ.e.a.s. þingmönnum! En well .. ef þeir vilja hafa sig af fíflum rétt einu sinni ... þeir um það.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.3.2008 kl. 13:02
þeim væri nær vildi sagt hafa!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.3.2008 kl. 13:02
Hinn trúfrjálsi ég er náttlega fyrstur til þess að blogga um þetta mannréttindabrot og brot á trúfrelsi manna.
Henda þjóðkirkju af ríkisspenanum er eina lausnin í þessu
DoctorE (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 13:03
Uh, vöktum við ekki athygli á þessu á síðasta ári með aðgerðum okkar? Það fór ekki framhjá þingheimi.
Pólitík fer ekki bara fram á þingpöllum.
Matthías Ásgeirsson, 5.3.2008 kl. 13:06
Dokksi, ég er að hreykinn fyrir þína hönd að blogga um þetta fyrst .... *andvarp*
Já Matti, en hvað áorkaði það? Fenguð þið fram lagabreytingu? Nei. Fenguð þið einhverju breytt? Nei. Fenguð þið athygli. Já, notiði þá athyglinna til þess að fá þessu breytt fyrst þetta fer svona í taugarnar á ykkur!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.3.2008 kl. 13:10
Auðvitað eiga allir að mæta á austurvöll með sín spil og boombox & leika sér, það verður gaman ef löggan gerir sig að fífli og einnig verður gaman að sýna umheiminum hvaða ítök þjóðkirkjan hefur í landinu trúfrjálsa
Ekkert andvarp með það, þetta er níðingsskapur að þjóðkirkjan geri þetta ásamt því að soga til sín milljarði af almannafé, hér líða margir skort, aldraðir, langveikbörn og aðrir en þetta fáránlega ríkisbatterí heldur alltaf sínu eða fær meira... svo mun hún hóta okkur samlöndum sínum með að kúga af okkur fé vegna allra þeirra jarða sem hún fékk undir spúkí kringumstæðum.... sem er ávísun á hversu ´skipulö0gð trúarbrögð sundra þjóðum yfir í að vera Hún & við...
DoctorE (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 13:15
Drífðu þig þá Dokksi, ekki ætla ég að reyna að stoppa þig. Klæddu þig bara vel.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.3.2008 kl. 13:19
Matti - ef þið verðið með þetta í ár, er ekki ólíklegt að ég mæti og komi með heitt kakó handa ykkur ... en við sjáum til hvað setur!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.3.2008 kl. 13:40
Heyr heyr!
Þór (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 14:02
Einmitt kæri Þór! Takk fyrir innlitið.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.3.2008 kl. 14:25
Ríkiskirkjan er að viðhalda þessu Jón, hún er sú kirkja sem þvingar alla án tillits til hverju þeir trúa eða ekki í að hanga úti í horni þegar þjóðkirkjuhelgidagar eru í gangi, ferðamenn finna varla staði til þess að borða á þegar þjóðkirkjan er að halda upp á dæmið sitt; trúfrelsi íslands
DoctorE (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 15:32
Það er alveg rétt Haukur að ég ætla ekki að eyða orku minni í að pirra mig á þó að einhverjir fari og spili bingó á föstudaginn langa.
En til að vera smá andsyggileg þá væri gaman að sjá hvort af yrði ef yrði stórhríð, ég sé það sko fyrir mér, spjöldin fjúkandi um allt Einnig hvort nenna væri í þetta ef lögunum yrði breytt
Flower, 5.3.2008 kl. 18:08
Sæll Guðsteinn. Ég myndi nú vilja að fólk gæti virt þennan dag en ef vesalings fólkið er svo aðframkomið að geta ekki slappað af þennan dag á meðan við hin kristnu minnumst dauða Krists þá verða þeir sjálfsagt að hafa sitt Bingó og kannski verður Bingó hjá þeim uppí Heiðmörk. Rólegheit hérna megin ENNÞÁ ALLAVEGA.
Frjálslyndarfriðarkveðjur
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.3.2008 kl. 20:53
Sæll Jón Grétar. Við búum í kristnu landi og lögin eru í samræmi við það. Ég hélt að við gætum hvílst á margvíslegan hátt annan en að sitja á rassinum. Margt fólk notar þessa daga til útivistar. Sumt af þeirri útivist tekur á, engin slökun þar en það er heilbrigt að fara og njóta náttúru Guðs. Margir ferðast og heimsækja fjölskyldur. Svo er bara málið af hverju þarf að hlaupa í kringum ykkur og lúffa öllu sem þið viljið. Frekjan í Múslimum er óþolandi og einnig í Vantrúarfélaginu sem er minnihlutahópur. Hvað eruð þið mörg í félaginu? Hafið þið farið fram á lagabreytingar? Er það ekki betri leið en að jagast hér.
Megi Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs blessa þig og leiða þig inná veg sannleikans. Shalom
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.3.2008 kl. 23:00
Það yrði glæsilegt að að fylgjat með bingóinu og þú og Mofi færandi Matta og Svani heitt súkkulaði með rjóma. Bingó!
Sigurður Þórðarson, 6.3.2008 kl. 00:16
BINGÓ
Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.3.2008 kl. 00:25
Adda bloggar, 6.3.2008 kl. 11:15
Sæll Jón Grétar. Vantar allan húmor hjá þér.Drífið ykkur upp í Heiðmörk og hafið Bingó. Biðjið Guðstein og Mofa að koma með kakó, rjóma og vöfflur handa ykkur. Munið að klæða ykkur vel og hafa með ykkur vettlinga. Shalom
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.3.2008 kl. 01:34
Já Rósa, það vantar sárlega húmorinn í guðleysingjanna! ja hérna hér!
Flower og Sigurði - vil ég þakka góð orð.
Jón Grétar - "live a little"!!!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 08:27
auk þess vil ég þakka henni Öddu minni fallega mynd, og berðu bónda þínum kveðjur mínar!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 08:28
Jón Grétar, vá hvað þú tekur þig hátíðlega! Í fyrsta lagi hef ég ekki nefnt frekju á nafn.
Í öðru lagi tók ég fram í greininni minni að ég mér þætti þessi lög furðuleg! Ég lít á að: "spila með skrattanum" sem kristilega hjátrú og á að breyta þessum lögum hið snarasta!
Í þriðja lagi hef ég ekki verið með neinn dónaskap, hvoki við þig né aðra, en fyrst þú ert svona rosalega hörundssár, þá bið ég þig afsökunar á meintum 'dónaskap' mínum sem þú mátt endilega benda mér á hvar ég hef hann frammi. Ekki nema þið guðleysingjarnir séu yfir það hafðir að verða fyrir barðinu á léttu gríni, eða hvað?
Sheesh .. ég endurtek: "live a little" !!!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 09:48
Takk fyrir þetta Jón Grétar, þetta skýrir málin. Og hafðu góðan dag sömuleiðis.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.